Dagblaðið - 07.09.1976, Blaðsíða 16

Dagblaðið - 07.09.1976, Blaðsíða 16
16 DAGBLAÐIÐ. ÞRIÐJUDAGUR 7. SEPTEMBER 1976. Hvað segja stjörnurnar? Spáin gildirfyrir miovikudaginn 8. september. Vatnsberinn (21. jan.—19. febr.): Þú ert fljótur að' notfæra þér tækifæri sem kemur upp í hendurnar á þér. Aðrir eru blindir fyrir þessu tækifæri. StjÖrnurnar eru hliðhollar öllum þinum gjörðum í dag. Fiskarnir (20. febr.—20. marz): Foröastu að taka þátt i Umræðum sem leitt gætu til rifrildis — þú gerir ekkert nema að fara illa út úr þeim. Þú hittir persónu sem þig lengi hefur langað til að hitta. Hrúiurínn (21. marz— 20. apríl): Mjög hamingjusamt andrúmslofl er á heimili þinu þessa dagana. En utan heimilis er andrúmsloftið ekki eins spennandi. Einhver misskilningur kemur upp. Nautið (21. apríl— 21. maí): Þaðer hætt við aðeinhverjir notfæri sér hjálpsemi þína. Mundu það þú ert ekki fótaþurrka neins og þú munt koma skemmtilega á óvart með ákveöínni neitun. Tvfburamir 22. maí— 21. júní): Einhver vinátta veldur þér heilmiklum óhyggjum og sú staða kemur upp að þú þarft að gera það upp við þig hvort þú heldur þessari vináttu áfram. Krabbinn (22. júní—23. júlí): Ef þú crt að ráðgera eitt- hvert dýrðlegt frí þá þarftu að setja sparnaðarmaskin- una f gang. Láttu vinsældir þínar ekki hafa áhrif á daglegt lif þitt annars lendir þú i vanda. Ljóniö (24. júlí—23. ágúst): Þú þarft að gera upp á milli tveggja heimboða, sem bæði eru mjög heillandi. Nýr vinur veldur þér vonbrigðum með því að bregðast trúnaðartrausti þinu. Meyjan (24. ágúst —23. sept.): Það virðist sem allt rekist á f dag, og það kemur til með að valda þér angri og leiðindum. Þetta er ekki rétti tíminn til að biöja ein- hvern að gera sér greiða eða fara í ferðalög. Vogin (24. sept. —23. okt.): Þetta er rétti dagurinn til að halda smáveizlu heima og bjóða nánustu vinum. Þú verður hissa á hvað ung manneskja, sem þú þekkir, hefur braggazt mikið að undanförnu. Sporödrekinn (24. okt.—22. nóv.): Þú nærð betra og nánara sambandi við einhvern sem sífellt hefur verið að gagnrýna þig. Þú þarft að sýna mikla tillitssemi og háttvfsi þegar þú kynnir nýjan vin þinn fyrir fjölskyldu þinni. Bogmaðurinn (23. nóv.—20. des.): Dagurinn verður helzt til rólegur fyrir þig. Láttu það ekki á þig fá, notfærðu þér daginn til að Ijúka við verkefni sem setið hafa á hakanum lengt. Steingeitin (21. des.—20. jan.): Einhver reynir að reita þig til reiöi og fá þig til að rífast við sig. Láttu illgjarnar kjaftasögur ekki hafa áhrif á skoðanamyndun þina á manneskju sem þú hefur hingað til ekki hitt. Afmwlisbam dagsins: Afmælisár þitt byrjar rólega og þetta tlmabit kemur til með að vara f fáeinar vikur. Eftir þetta lifnar allt við og tækifærin bjóðast unnvörpum. Þú tekur mikinn þátt f fétagslffi á tfmabilinu og styður etnhverja góðgerðarstarfsemi. Gengrð GENGISSKRANING NR. 167 — 6. september 1976 Eining Kl. 12.00 Kaup Sala 1 Bandarikjadollar ........ 185.50 185.90 1 Starlingspund ............ 328.85 329.85 1 Kanadadollar.............. 189.50 190.00 100 Danskar krónur..........3063.10 3071.40' 100 Norskar krónur ..........3369.20 3378.30 100 Sœnskar krónur..........4217.80 4229.20° lOOFinnskmörk ..............4763.70 4776.50 100 Franskir frankar..........3763.40 3773.50' 100 Belg frankar .............. 477.60 478.90 100Svissn.frankar ..........7473.30 7493.40' 100 Gyllini........................7039.00 7058.00' lOOV-þýzkmörk ..............7352.00 7371.80 lOOL/rur.......................... 22.05 22.11 100 Austurr. Sch...............1037.80 1040.60 lOOEscudos.................... 596.00 597.60 lOOPesetar...................... 272.90 273.60 100 Yen............................ 64.46 64.63 ' Breyting f rá siflustu skráningu Rafmagn: Ruykjavík ()K KrtpavoKur sími 18230. Halnarfjöiöui' simi 51336. Akureyri sími 11414. Kl-Iiavík simi 2039, Vestmanna- eyjarsimi 1321. Hitaveitubilanir: Keykjavik simi 25524. Vatnsveitubilanir: Reykjavík simi 85477. Akureyri sími 11414. Keílavik simar 1550 eftir lokun 1552. Vestmannaeyjar símar 1088 ok 1533. Hafnarfjörour sími 53445. Símabilanir í Reykjavik. KópavoKÍ. Hafnar- iirði. Akureyri. Keflavík ok Vestmannaeyj- um tilkynnist i 05. Bilanavakt borgarstofnana Simi27311. Svarar alla virka daKa frá kl. 17 .siodi'KÍs til kl. 8 ardeííis ojr a helKÍdöKum er svaraö allan sólarhrinKinn. Tekio er vio tilkynninKUm um bilanir á veilu- Kei'fum hoj'garirtnar oj> i ödrum tilieilum sem borgarbúar telja sie þurfa ao fá adstoo borKarstoínana. LALU OG LÍIMA „Eg ætla að sleppa úr deginum í dag. Vektu mig eftir nákvæmlega einn sólarhring." ~2rtrv5"TírtVÍ © Bull's King Features Syndicate, Inc. 1976. WorkJ rights reserved- VESALIiMGS EMMA Viö veröum víst aó kalla á hjálp. Á einhver ykkar greiða inni hjá eiginmanni sínum? Lðgregla Rflykjavík: Lögreglan simi 11166. slökkvitiðog sjúkrabifreiðsím' 11100. Kópavogur: Lögreglan simi 41200. slökkvilið og sjúkrabif 'reið sími 11100. Hefnarfjörður: LÖgroglan simi 51166, slökkvi- lið og sjúkrabifreiósimi 51100. Keflavík: Lögreglan sími ?333. slökkviliðið sími 2222 og sjúkrabifreið sími 3333 og í simum sjúkrahússins 1400. 1401 ojs 1138. Vestmannaeyjar: Lögreglan sími 1666, sfbkkviliðiðsími 1160, sjúkrahusiðsími 1955. Akureyri: LÖgreglan simar 23222, 23223 og 23224. slökkvitiðið og sJLikiabifreið sími 22222. Kvöld-, nœtur- og helgidagavarzla apóteka i Reykjavík vikuna 3. sept,—9. sept. er í Reykjavtkui apóteki og Borgai apóteki. Það apotek sem fyrr er nefnt. annast eitt vörzluna á sunnudbgum. helgidögum og almennum fridögum. Sama apótek annast næturvörzlu frá kl. 22 að kvöldi til kl. 9 að morgni virka daga en til kl. 10 á sunnudögum, helgidögum og almennum frídögum. Hafnarfjörður — Garðabær. Najtur- 09 helgidagavarzla. Upptýsingar á slökkvistöðinni isimaíillOO Á laugardögum og holgidógum eru læknastofur lokaðar en læknir er tit viðtals á göngudeild Landspítalans. simi 21230. Upplýsingar um lækna* og lyfjabúðaþjónustu eru gefnar í simsvara 18888. Akureyrarapótek og Stjörnuapótek, Akureyri. Virka dag er opið i þessum apðtekum á opnunai'tima búða. Apðtekin skiptast á sína vikuna hvort að sinna kvöld-. nætur- og helgi- dagavbrzlu. Á kvöldin er opið í því apóteki sem ser um þessa vórzlu. til kl. 19 og frá 21—22. Á helgidögum er opið frá kl. 11 —12, 15—16 og 20—21. Á Öðrum tímum er lyija- fræðingur á bakvakt. Upplýsingar eru gefnar I síma 22445. Apótek Keflavíkur. í)pið virka daga kl. 9—19, almenna frídaga kl. 13—15. laugardaga irá kl. 10—12. Apótek Vestmannaeyja. Opið virka daga frá kl. 9—18. Lokað í hádeginu milli 12 og 14. Heilsugæzla Slysavaröstofan. Sími 81200. Sjúkrabifreiö: Reykjavík ok Kópavo^ur. simi 11100. Hafnarfjörrtur. simi 51100. Kellavík. simi 1110. Vestmannaeyjar. sími 1955. Akur- eyri.simi 22222. Tannlœknavakt er i Heilsuverndarstöóinni við Baronsstí^ alla lau^ai-daKa o« sunnudaKa kl. 17—1S. Simi 22411. Borgarspítalinn: Mánud.—fostud. kl. 18.IÍ0 — 19.30. Launard. — sunnud. kl. 13.30 — 14.30.0« 18.30—19. Heilsuverndarstöðin: Kl. 15—1H Ofí kl. 18.30 — 19.30. Fæöingardeild: Kl.15— llio); 19.30 — 20. Fæðingarheimili Reykiavikur: Aila da«a kl. 15.30— lfi.30. Kleppsspítalinn: Alla llajia kl. 15— 1(>ok 18.30 — 19.30. frókadaild'Alliidwii M. 15.30—16.30. Landakot: Kl. 1h:ii)_ 19 30 mánud. — fóstud. lauuard. ok sunnud. kl. 15 — 16. Barnadeikt alladana kl. 15— 16. Grensásdeild: Kl. 18.30 — 19.30 alla daga 0« kl. 13 — 1" á laiiKard. ofi sunnud. HvitabandiS: Malllld — löstud. kl. 19— 19.30. lauitard. ojí sunnud. a sama tíma ojt kl. 15 — lfi. Kppavogshælio: Kftir umtali OK kl 15 — 17 á heliíumdöKum. Sólvangur, Hafnarfiroi: Mánud. — laiirai d kl. 15 — 16 ok kl. 19.30 — 20. SunnudaKa ok aðra helnidaKa kl. 15 — 16.30. Landspítalinn: Alla daKa kl. 15 — lfi ok 19 — 19.30. Bamaspitali Hringsins: Kl. 15 — 16 alla daga. Sjúkrahúsið Akureyri: Alla da«a kl. 15—16 OK 19— 1930 Sjúkrahúsið Keflavik. Alla daga kl. 15 — 16 ok 19— 19.30. Sjúkrahúsið Kaflavík. Alla daKa kl. 15 — 16 og 19—19.30. Sjúkrahúsíð Vestmannaeyjum. Alla daea k). 15 — 16 ob 19— 19.30. Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl. 15.30 — 16 ok 19— 19.30. Lð&kriar: Reykjavík — Kópavogur Dagvakt: Kl. 8 — 17 mánudaga — föstudaga, ef ekki næst í heimilislækni, sími 11510.. Kvöld og næturvakt: Kl. 17—08. mánu- daga—fimmtudaga. sími 21230. Á laugardögum og helgidögum eru lækna- stofur lokaðar, en læknir er til viðtals á göngudeiid Landspitalans, simi 21230. Upplýsingar um lækna- og lyfjabúðaþjón- ustu eru gefnar I símsvara 18888. Hafnarfjörður. Dagvakt. Ef ekki næst í heimilislækni: Upplýsingar í símum 50275, 53722, 51756. Upptýsingar um næturvaktir læknaeru i slökkvistöðinni í síma51l00. ' ' Akureyri. Dagvakt er fiá kl. 8—17 á Lækna- miðstöðinni i síma 22311. Nætur- og helgidaga- varzla f rá kl. 17—8. Upplysingar hjá lögregl- unni i sima 23222. stökkviliðinu i sima 22222 og Akureyrarapóteki í síma 22445. Keflavík. Dagvakt. Ef ekki næst i heimilis- lækni: Upplysingar hjá heilsugæziustöðinni í sima 3360. Símsvari í sama húsi með upp- lýsingum um vaktir eftir kl. 17. Vestmannaeyjar. Nevðarvakt lækna í stma 1966. Orðagáta Orðagáta 92 1 ? ,s 4 *) 6 : (íálan ifkist venjulegum krossgátum. Lausnir koma í láréttu reitina en um leið myndast orð i gráu reitunum. Skýring þess er AGNIR. 1. Stór 2. Þungur skellur 3. Eymd 4. Glampi 5. Ruddinn 6. Tímamælir. Lausn ó orðagátu 91: 1. Kurlið 2. Tinnan 3. Vermir 4. Stykki 5. Smiðja 6. Flenna. Orðið í gráu reilunum: K1RK.IA. ffí Bridgé D Frændur eru frændum verstir sannaöist á Evrópumóti ungra manna á dögunum í Lundi. Svíar misstu af Evrópu-titlinum á einu stigi, þegar þeir töpuöu fyrir Norömönnum í lokaumferðinni 9—11, þegar 10—10 höföu nægt til sigurs. Og fyrr í mótinu töpuðu Svíar með sömu stigatölu gegn Dönum, sem urðu meðal hinna neðstu á mótinu. Hér er fallegt spil frá mótinu hjá Svianum Görnandt. Það var gegn Englandi. Svíinn spilaði fjóra spaða doblaða í austur. Suður spilaði út hjartagosa. NoBÐUB *G VK875 OG854 *G653 Vestub *3 VD643 0. 10972 * AK97 AUSTUB * ÁKD974 VA2 0 K63 * DIO SUÐUR * 108765 <?G109 OÁD + 842 Svíinn lét drottningu blinds og drap kóng norðurs með ás. Þá tðk hann tromp tvívegis og komst að raun um trompleguna. Þrír hæstu í laufi sáu fyrir tapslagnum í hjarta og síðan trompaði Görnandt hjarta. Þá spilaði hann litlum tígli og suður var inni á drottningu — og um leið varnarlaus. Bezta vörn er að spila trompi, sem austur fær á níuna. Tígulás er náð út — og suður fær ekki nema einn :rompslag. Á skákmóti í Danzig 1958 kom þessi staða upp í skák Ludwigs- hafen, sem hafði hvltt og átti leik gegn Itrich. 1. Rxd5! — Kxd5 2. Bc4+ — Ke4 3. Ke2! — Rc5 4. d3+ — Rxd3 5 Bxd3+ — Kd5 6. Bc4+ — Ke4 7. Hd2 og svartur gafst upp. BOGGI l»ú veizt, Boggi, að SS er skammstöfun á Schiitz- Staffel, það er að segja stormsveitum Sakadóms.

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.