Dagblaðið - 07.09.1976, Blaðsíða 19

Dagblaðið - 07.09.1976, Blaðsíða 19
DAGBLAÐIÐ. ÞRIÐJUDAGUR 7. SEPTEMBER 1976. 19' Ertu búinn að búa bílinn undir veturinn? Viö höfum úrval af notuðum varahlutum í flestar gerðir bíla, felgur, dekk og ljós, einnig kerruefni af óllum stærðum og gerðum, t.d. undir vélsleða. Viljirðu gera góð kaup, líttu þá inn hjá okkur. Bílaparta- salan Höfðatúni 10, sími 11397. Bifreiðar, vinnuvélar og vara- hlutir. Utvegum úrvals notaðar bifreiðar frá Þýzkalandi og víðar, einnig allar gerðir vinnuvéla og vörubif- reiða og varahluti. Eigum fyrir- liggjandi ýmsa varahluti í Lada Topaz. Tökum allar gerðir bif- reióa og vinnuvéla í umboðssölu. Vantar bíla á söluskrá. Sýningar- salur, Markaðstorgið, Einholti 8, sími 28590. Hillman Hunter árg. '68 —'70 óskast til niðurrifs. Uppl.í síma 72428. BMW varahlutir í miklu úrvali. Uppl. í síma 53072. Fíat 131 station árg. '76, ekinn 5 þús. km. til sólu. Skipti koma til greina á ódýrari bil. Uppl. ísíma 75721. Vil kaupa stationbil eða sendibíl, ekki eldri en árg. '70, með jöfnum mánaðargreiðsl- um. Uppl. í síma 22373. Húsnæði í boði 3.ja herbergja íbúð lil leigu við Ránargötu Fyrirfram- greiðsla. Uppl. hjá Logli æðiskrii- stofu Hilmars Ingimundarsonar Ránargölu 13, sími 27765. Til leigu 2 herbergja ibúð í Hafnarfirði, fyrirframgreiðsla óskast. Upplýsingar í síma 52108 eftirkl. 6. 2ja herbergja íbúð til leigu á Snorrabraut. Tilboð sendist DB fyrir 10. sept. merkt „Snorrabraut 27662". Til leigu góð 2ja herb. íbúð við Kleppsveg. Reglusemi og góð umgengni áskilin. Tilboð ásamt uppl. um fjölskyldustærð og fleira sendist DB merkt „27602." Húsráðendur — leigutakar. Þér sem hafið íbiíðar- eða at- vínnuhúsnæði til leigu, þér sem vantar húsnæði. Sparið tíma, fé og fyrirhöfn. Símar 20745 og 10080. Opið alla daga vikunnar frá kl. 9—22. Leigumiðlunin. Tökum að okkur að leigja alls konar húsnæði. Góð þjónusta. Uppl. í síma 23819. Minni-Bakki við Nesveg. 3ja herb. íbúð í Hafnarfirði til leigu, fyrirfram- greiðsia óskast. Uppl. í síma 43377 eftirkl. 18. Leigumiðlun. Er það ekki lausnin að láta okkur leigja íbúðar- eða atvinnuhúsnæði yður að kostnaðarlausu'.' C"pi ' um leiguhúsnæði veittar á staðn- um og í síma 16121. Opið frá 10-5. Húsaleigan, Laugavegi 28. 2. hæð. IHúsnæði öskasti Óska eftir herbergi, helzt með aðgangi að eldhúsi pg síma. Upplýsingar í síma 86847. 25 ára námsmann vantar herbergi með aðgangi að eldhúsi. Reglusemi og góðri um- gengni heitið. Uppl. í síma 84059. Ung reglusöm hjón með barn á öðru ári óska eftir 2—3 herbergja íbúð til leigu. Góðri umgengni og skilvísum greiðslum heitið. Jafnvel kemur til greina einhver húshjálp eða barnagæzla. Tilboð sendist Dag- blaðinu fyrir 15. september, merkt „Ibúð 27726" eða í síma 40389. Ungur og reglusamur maður óskar eftir góðu herbergi. Uppl. í síma 74625. Reglusamur maður um fertugt óskar eftir góðri vinnu. Má vera langur vinnu- tími sé kaupið sæmilegt. Uppl. í síma 10389 og 11797. Tvo unga menn vantar 2—3 herbergja íbúð sem fyrst. Fyrir- framgreiðslu og reglusemi heitið. Uppl. í síma 33207. Ung reglusötn hjón með 1 barn, sem stunda nám, óska eftir 2ja—3ja herb. íbúð frá 1. okt. til 1. júní. Fyrirframgreiðsla. Uppl.í síma 81194. Hafnarfjörður: Einhleypur, reglusamur maður óskar að taka á leigu litla ibúð eða gott herbergi með eldunarað- stöðu. Þarf að vera í gamla mið- bænum. Uppl. i síma 31212. Ung stúlka utan af landi óskar eftir herbergi sem fyrst, helst í Vesturbænum í Kópavogi. Vinsamlegast hringið í síma 38672. Öska eftir 1—2 herbergja íbúð nú þegar. Reglusemi og góðri umgengni heitið. Upplýsingar í síma 24378. Óska eftir að taka á leigu gripahús í námunda við Hafnarfjörð undir 10 gyltur. Uppl. í síma 50720 eftir kl. 6. Skólapiltur óskar eftir herbergi, helzt í forstofu eða með sér inngangi. Uppl. í síma 92-1510. Lítil íbúðóskast til leigu í nágrenni Tónlistar- skólans (Tónabíó) Algjör reglu- semi. Uppl. í síma 66297. Tvö systkini utan af landi óska eftir að taka á leigu litla íbúð sem fyrst. Erum í skóla. Reglusemi heitið. Fyrir- framgreiðsla ef óskað er. Sími 44133. Óska eftir að taka herbergi á leigu í Hafnarfirði. Uppl. í síma 50720 eftir kl. 6. Ungur kennaraháskólakennari óskar eftir að taka á leigu 2ja herb. íbúð. Alger reglusemi. Vin- samlegast leggið inn tilboð til DB merkt „888". Ung, reglusöm stúlka óskar eftir herbergi á leigu í nýja austurbænum. Upp). í síma 35933 eftir kl. 4 á daginn. Óska eftir að taka á leigu gott herbergi eða litla íbúð í Reykjavík. Uppl. í síma 73700. Násmmaður, sem jafnframt starfar sem nætur- vörður á hóteli, óskar eftir að taka á ieigu litla einstaklingsíbúð eða herbergi með aðgangi að eldhúsi og baði. Uppl. í síma 22615. Tvær stúlkur í Kennaraháskóla íslands óska eftir að taka á leigu íbúð. Uppl. í síma 13970. Eins til 2ja herb. íbúð öskast strax. 30815. Uppl. Ung barnlaus hjón óska eftir íbúð. Reglusemi og skilvísar greiðslur. Uppl. í síma 85455. Ibúðóskast: Þjóðleikhúsið óskar að taka á leigu litla íbúð í nágrenni leik- hússins fyrir erlendan ballett- meistara. Sími skrifstofunnar er 11204. Þjóðleikhúsið. Ungt par, kennari og kennaranemi, óskar eftir 2ja herbergja íbúð. Húshjálp og hjálparkennsla í boði. Reglu- semi heitið. Uppl. í síma 30752 eftirkl. 17. 2ja til 3ja herbergja íbúð, helzt með húsgögnum, óskast í ca 8 mán. fyrir erlendan gisti- prófessor við Háskóla íslands. Uppl. í síma 10860 milli kl. 13 og 17. Ung barnlaus hjón óska eftir að taka á leigu 2ja til 3ja herbergja íbúð, helzt sem næst Landspítalanum, þó ekki skilyrði. Reglusemi, skilvísum greiðslum og góðri umgengni heitið. Uppl. í síma 83467. 4—6 herbergja íbúð óskast sem fyrst. Uppl. í síma 17049 eftirkl. 20. 2ja til 4ra herb. íbúð óskast. 2 rólegar og reglusamar systur 23ja og 17 ára sem eru á götunni með 3VS og 7 ára gömul börn óska eftir að fá leigða íbúð sem allra fyrst. Vinsamlegast hringið i síma 27219, Signin. Vantar 2ja-3ja herb. íbúð strax. Eíns árs fyrirframgreiðsla. Uppl. í síma 84213 mánudag og þriðjudag. 2 hjúkrunarkonur óska að taka á leigu 2—3 her- bergja íbúð frá 1. nóv., helzt nálægt Landspítalanum eða Borgarspitalanum. Uppl. í síma 23549 eftirkl. 19. 23 ára stúlka, sem vinnur mjög mikið úti, óskar eftir einstaklings- eða 2ja herb. íbúð sem næst miðbænum. Nánari uppl. í síma 13490. Kópavogur. Ung hjón með 2 börn óska eftir 2ja-3ja herb. íbúð tii leigu í Kópa- vogi. Uppl. í síma 72643 eftir kl. 19.30 ákvöldin. Ungt, barnlaust par óskar eftir 2ja-3ja herb. íbúð i Breiðholti eða Kópavogi. Uppl. í síma 74254 í dag og næstu daga. ¦'í.ja til 4ra herb. einbýlishús óskast til leigu í 5—6 ár og allt fyrirfram. Uppl. í síma 82117. Atvinna í boði Afgreiðslustúlka óskast, vaktavinna. Mokkakaffi, Skóla- vörðustíg 3A. Afgreiðslustarf í veitingasal laust nú þegar. Uppl. í Kokkhúsinu Lækjargótu 8. Unglingspilt vantar til hjálpar á sveitaheimili í vetur. Uppl. í síma 17141 eftir kl. 8 eftir hádegi. Stúlka vön saumaskap óskast til afgreiðslu- starfa frá ki. 1—6. Uppl. í síma 13470. Ráðskona sem gæti hjálpað til í verzlun sem er í húsinu óskast í kaupstað austur á landi. Uppl. í síma 12983 frá kl. 5—7e.h. Starfsstúlka óskast í skíðaskálann í Hveradölum. Uppl. í skíðaskálanum Hvera- dölum í gegnum 02 og í síma 36066.

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.