Dagblaðið - 07.09.1976, Page 20

Dagblaðið - 07.09.1976, Page 20
20 DAGBLAÐIÐ. ÞRIÐJUDAGUR 7. SEPTEMBER 1976. Saumakonur. Okkur vantar vanar saumakonur strax.'ljppl. í síma 86675. Afgrelðslustúlka óskast, vaktaVjnna. Mokkakaffi, Skóla- vörðustíg 3A. Atvinna óskast Faglærður matreiðslumaður óskar eftir starfi til sjós eða lands, margt kemur til greina. Má vera úti á landi. Upplýsingar í síma 86847 næstu daga. Óska eftir vinnu frá 1—6, helzt við afgreiðslustörf. Margt annað kemur til greina. Hef bílpróf. Eins kemur til greina að taka heim léttan iðnað. Uppl. í sima 26972. 25 ára gömui stúlka óskar eftir vinnu. Margt kemur til greina. Vön afgreiðslu og fleiru. Uppl. í síma 14092. Kona óskar eftir vinnit hálfan daginn. Ræsting æskileg. Uppl. i síma 84218. Miðaldra kona óskar eftir vinnu hálfan daginn. Margt kemur til greina. (Ekki ræsting) Uppl. í síma 82226. 17 ára stúlka óskar eftir vinnu fyrir hádegi eða á kvöldin. Uppl. í síma 44133. Stúlka óskar eftir ræstingu eða annarri vinnu eftir kl. 6 á daginn. Uppl. í sima 25259 eftirkl.6. Stúlka óskar eftir vinnu allan daginn. Er með próf úr verzlunardeild. Margt kemur til greina. Uppl. í síma 32723. Tvitug stúlka óskar eftir vinnu allan daginn. Góð enskukunnátta og vélritun. Uppl. í síma 11824. Tvitugur háskóiastúdent óskar eftir kvöld- og/eða helgar- vinnu t.d. við ræstingu. Annað kemur til greina. Uppl. í síma 85715 eftir kl. 7. Kvöidvinna óskast fvrir 18 ára pill .Ymislegt kemur til greina. Uppl. 1 sima 13941. Tvítug stúlka óskar eftir vinnu. Margt kemur til greina. Til sölú á sama stað lítill ísskápur. Uppl. í síma 83199. Ung kona óskar eftir vinnu. Kvöld- og helgarvinna kæmi til greina. Mætti gjarnan vera ræstingar. Uppl. í síma 25136. I Barnagæzla D Óska eftir barngóðri konu til að gæta 1 ‘A árs gamals drengs allan daginn. helzt í Blesu- gróf eða nálægt Landspítalanum. Uppl. í síma 38713 eftir kl. 7. Barngóð unglings stúlka eða kona óskast til að koma heim og gæta 1 árs drengs frá kl. 2—5.30 Bý við Freyjugötu. Uppl. í síma 25264, eftir kl. 5.30 í dag. Óska eftir að taka barn í gæzlu í neðra Breiðholti Uppl. í síma 75242. Kona eða unglingsstúlka óskast til að sækja barn á dag- heimilið Múlaborg kl. 5 og vera með það til kl. 6. Kaup 4000 kr. á mánuði Uppl. í síma 73139, eftir kl. 7. Stúlka eða kona óskast strax til að líta eftir 6 ára dreng og til léttra heimilisstarfa 4 tíma á dag, 2—3 daga i viku. Uppl. í dag og á morgun í síma 41605, eftir kl. 17. Tek börn í gæzlu frá kl. 8 til 6. Hef leyfi. síma 92-6026, eftir kl. 5. Uppl. í Barngóð kona eða stúlka óskast til að gæta 2ja drengja eins og 4ra ára, frá kl. 3.30 til kl. 8 eftir hádegi, frá mánudegi til laugardags. Uppl. í síma 13327 fyrir kl. 4 eða eftir kl. 8 á kvöldin. Tek börn í daggæzlu. Sími 71854. Barngóð kona óskar eftir að taka 1 barn í gæzlu, 2 ára eða eldri. Býr í Hafnarfirði. Uppl. í síma 53354. 1 Tapað-fundið Laugardaginn 28. 8. tapaðist Pierpont kvengullúr í félagsheimilinu. Festi eða frá Festi til Keflavíkur. Skilvís finn- andi hringi í síma 52188 gegn fundarlaunum. 1 Ýmislegt i Góðan hljómborðsleikara vantar í nýstofnaða hljómsveit. Uppl. í síma 38031 eftir kl. 7. Skjólborg hf. þiður viðskiptavini sína að panta jgistingu með fyrirvara. Skjólborg hf. Flúðum, sími 99-6630 til 1. okt. Hreingerningar i Nú er að hefjast tími hausthreingerninganna, við höfum vana og vandvirka menn til hreingerninga og teppahreins- unar. Fast verð Hreingerninga- félag Hólmbræðra. Sími 19017. Þrif hreingerningaþjónusta. Vélahreingerning, gólfteppa- hreinsun, þurrhreinsun, einnig húsgagnahreinsun. Vanir menn og vönduð vinna. Uppl. hjá Bjarna í síma 82635. Hreingerningar — Hólmbræður Teppahreinsun, fyrsta flokks vinna. Gjörið svo vel að hringja í síma 32118 til að fá upplýsingar um hvað hreingerningin kostar. Björgvin Hólm, sími 32118. Hreingerningar Teppahreinsun. Ibúðin á kr. 110 á fermetra eða 100 fermetra íbúð á 11 þúsund krónur. Gangur ca 2.200 á hæð. Einnig teppahreinsun. Sími 36075. Hólmbræður. Gerum hreinar íbúðir og stigaganga. vanir og vand- virkir menn. Uppl. í síma 26437 milli kl. 12 og 1 og eftir kl. 7 á kvöldin. Svavar Guðmundsson. Hreingerningar: Vanir og vandvirkir menn. Hörður Viktorsson, sími 85236. (S Þjónusta Húseigendur, húsfélög. Sköfum upp útihurðir og annan útivið. Skiptum um þakrennur og niðurföll, önnumst viðhald lóða, girðinga og fl. Tilboð og tíma- vinna. Uppl. í síma 74276. Bólstrunin Miðstræti 5 Viðgerðir og klæðningar á hús- gögnum, vönduð áklæði. Sími 21440 og heimasími 15507. Þak- og sprunguviðgerðir. Notum aðeins hið heimsþekkta ál- efni. 10 ára ábyrgð á efni og vinnu. Uppl. í síma 20390 og 24954. Bólstrun. Tek að mér að gera við og klæða bólstruð húsgögn. Föst verðtilboð, greiðsluskilmálar. Bólstrun Grétars Árnasonar, sími 73219 eftir kl. 19. Bólstrun, sími 40467. húsgögn. Mikið úrval af áklæðum. | Get bætt við mig ‘isskápum í sprautun í hvaða lit sem er, sprauta einnig iakkemel- eringu innan á baðkör, pantið timalega. Sími 41583. I Ökukennsla 8 Lærið að aka Cortinu Ökuskóli og prófgögn ef þess er óskað. Guðbrandur Bogason. Sími 83326. Ökukennsia — Æfingatímar. Kennum á Mazda 818 ökuskóliog öll prófgögn ásamt litmynd í öku- skírteinið ef þess er óskað. Hallfríður Stefándsdóttir Helgi K. Sessilíusson. Sími 81349. Hvað segir símsvari 21772? Reynið að hringja. Ökukennsia — Æfingartímar Lærið að aka bil á skjótan og öruggan hátt. Toyota Celica. Sigurður Þormar ökukennari. Símar 40769 og 72214 Kenni á Saab 99 Prófgögn ef óskað er. Gunnlaugur Stephensen, sími 34222 milli kl. 19 og 20. Ökukennsla-Æfingatímar Get nú aftur bætt við mig nokkrum nemendum. Fullkominn •ökuskóli og öll prófgögn, litmynd i skírteinið. Uppl. í síma 40728 milli kl. 12 og 1 og öll kvöld eftir kl. 8.Vilhjálmur Sigurjónsson. Kenni akstur og meðferð bíla, fullkominn ökuskóli. Nánari upp- lýsingar í síma 33481 á kvöldin til kl. 23 og um helgar. Jón Jónsson ökukennari. Ökukennsia — Æfingatímar. Kenni á Volkswagen. Fullkominn ökuskóli og öll prófgögn ef óskað er. Þorlákur Guðgeirsson, Asgarði 59, símar 35180 og 83344. c Verzlun Vérxlun Verzlun D Egg til sölu Getum bætt vió okkur verzlunum, mötuneytum, bakaríum og pöntunarfélög- um í föst við- skipti. Hafið samband við búið. JJHUSGMrNA-^ Hótúni 4 verzlunormiðstöðinni við Nóotún Athugið verðið hjó okkur. Sófasett. Pírahillur, Hilluveggir. til að skipta stofu. Happy-stólar og skápar. Marmara- Simi 2-64-70 jnnskotsborð. Athugið verðið h.já okkur. A n . | Grandagarði —Reykjavík L) 15 U t/ I I\ Sími 16814—Heimasími 14714 Hin viðurkenndu ensku Mmm SJÖSTÍGVÉL. Einkaumboð. Póstsendum. Opið á laugard. MOTOROLA ..ö/ 12/ 24/ volta alternatorar HAUKUR OG ÓLAFUR Ármúla 32 — Sími 37700. Steypuhrœrivélar ó lager IDNVELAR HF. Iljallahrauni 7, Hafnarfirði. Sími 52224 og 52263. c Þjónusta Þjónusta ÞJónusta t : C Viðtækjaþjónusta D Sjónvarpsviðgerðir Gerum víð allar gerðir sjónvarpstœkja, sérgrein litasjónvörp. Sími 81814. Bilað loftnet = léleg mynd SJÓNVARPSVIÐGERÐIR (ierum við flestar gerðir s.iónvarps- tækja m.a. Nordmende. Kadionette. Ferjíuson og margar l'leiri gerðir. Knmum heim ef ðskað er. Fl.jót og. góð þjónusta. MEISTARA- MKItKI Loftnetsviðgerðir Léleg mynd = bilað tœki SJÓNVARPSMIÐSTÖÐIN S/F l>órsgi)tu 15 — Sillli 12880. Sjónvarpsviðgerðir. Förum í heimahús. Gerum við flestar gerðir sjónvarpstækja. Sækjum tækin og sendum. Pantanir í sima: Verkst. 71640 og kvöld og helgarsími 71745 til kl. 10 á kvöldin. Utvarpsvirkja- meistari. Geymið auglýsinguna c Nýsmíði- innréttingar D Trésmíði — innréttingar Smiðum klæðaskápa eftir máli, spónlagðir eða tilbúnir undir málningu, einnig sólbekkir. Fljót af- greiðsla. TRÉSMIÐJAN KVISTUR, Súðarvogi 42 (Kænuvogsmegin). Simi 33177. c Bílaþjónusta Ljósastillingar Bifreiðaverkstœðið Kambur, Hafnarbraut 10, Kópavogi, simi 43922. BifreiðastiBngar NIC0LAI Þvorholti 15 A. Sími 13775. Kennsla hefst 13. sept. Kennslugreinar: Munnharpa Ilarmóníka Melódika l'iauó Orgel til.ii EMIL AD0LFSS0N NÝLENDUGÖTU 41 — SÍMI 16239. Innritun milli kl. 5 og 8 e.h.

x

Dagblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.