Dagblaðið - 07.09.1976, Blaðsíða 22

Dagblaðið - 07.09.1976, Blaðsíða 22
22 DAGBLAÐIÐ. ÞRIDJUDAGUR 7. SEPTEMBER 1976. GAMIA BÍÓ Pabbi er beztur Bráðskemmtilég ný gamanmynd frá Disney-fclaginu. íslenzkur texti Boh Crane — Barbara Rush Synd kl. 5. 7 o« 9. STJÖRNUBÍÓ I Let The Good Times Roll Ny amerisk rokkkvikmynd í lii- uni o« Cinema Sco'þe mci) hinum héimsfnegu rokkhl jómsveitum Bill Haley oj> Comi'ts, Chuck Bi'iry. Littk' Richard. Fats Domino. Chubby Checker, Bo Diddley. 5 Saints. The Shrillers. The Coasters. Danny óg Juniors. Sýndkl. 6, 8og 10. BÆJARBÍÓ Nakið líf (ÉGilHLJGilHt^ trcfiiil efHr OENS BOBRMEBOES sensationeile roman AHHEGREU IB MOSSIN . PALLADIUM í7 M.jög djörf og vinsæl dönsk kvik- mynd. nú sýnd í fyrsta sinn meö islenzkum texta. Leikstjóri: Anne Lise Meineche (sem stjórnaði töku myndarinnar „Sautjan"). Synd kl. 9 Stranglega bönnuð börnum innan sextán ára. (Nafnskírteini) Allra síðasta sinn. lAUGARASBlO Ókind tn JAWS Endursýnum þessa frábæru stör- mynd. Aðalhlutverk: Roy Scheider, Robert Shaw. Richard Dreyfuss. Sýndkl.7.30og 10. Bönnuð innan 16 ára. American Graffiti Sýnd kl. 5. AUSTURBÆJARBÍÓ íslenzkur texti Ást og dauði í kvennafangelsinu Æsispennandi og djörf ný ítölsk kvikmynd í litum. Aðalhlutverk: Anita Strindberg, Eva Czemerys. Sýndkl. 5, 7 og 9. Bönnuð bórnum innan 16 ára. HÁSKÓLABÍO Samsœri (The ParaUax View) Heimsfræg, hórkuspennandi litmynd frá Paramount, byggð á sannsögulegum atburðum eftir skáldsögunni „The Parallax View". íslenzkur texti. Aðalhlutverk Paula Prentiss. Sýndkl.5, 7 og 9 Warren Beatty, TONABÍO ,Bank shot" Ný amerísk mynd, er segir frá bankaræningjum, sem láta sér ekki nægja að ræna peningum, heldur ræna þeir heilum banka. Gamanmynd fyrir alla fjölskylduna. Aðalhlutverk: George C. Scott, Joahna Cassidy, Sorrell Booke. Leikstjóri: Gower Champion. Sýnd kl. 5, 7 og 9. « Utvarp Sjónvarp i Útvarpið í kvöld kl. 21.00: „Það skeður margt á langri leið Dularfullur maður ó aötu í New York „Sagan kom í huga minn þegar ég var á ferð í New York nýlega. Þar sá ég mann á götu sem ég þekkti ekki neitt en hann dró mig að sér eins og segull. Þetta var afar dular- fullt, en ég vil ekki segja meira til þess að eyðileggja ekki spennuna," sagði skáldkonan Hugrún, sem les fyrir okkur óprentaða smásögu, „Það skeður margt á langri leið". Hugrún sagði að hún hefði mikið ferðast bæði í austur og vestur og ferðalög hafi löngum verið ástríða hjá sér. Að visu- yrði hún nú latari eftir því sem árin færóust yfir, en alltaf væri jafngaman að kynnast mönnum og málef num. „Ég er Svardælingur og stolt af því. Lengst af hef ég átt heima í Reykjavík og unað mér vel, og í nokkur ár bjó ég á Akureyri", sagði Hugrún Hún fræddi okkur á því að hún hefði byrjað að skrifa strax sem óviti og afköstin hafi verið eftir því. Er hún væri að lesa þetta nú, þætti henni það ósköp aumt. En bókum Hugrúnar hefur verið tekið vel og hefur hún gefið út á þriðja tug bóka bæði í bundnu og óbundnu máli. „Maður er nú alltaf með eitthvað i huganum, drög að nýrri skáldsögu og ljóð, en maðtir er líka lengi að finna út, hvernig eigi að haga þvi," sagði Hugrún, sem skrifar ekki á neinum tilteknum tíma heldur bara þegar andinn kemur yfir hana. Hugmyndir sínar fær hún helzt úti í náttúrunni. Þær geymir hún síðan í hugar- fylgsnum sínum, þangað til hún sezt niður að vélrita. Hún biður Guð um andagift. „Og hana gefur hann mér ómælda. Svo er eftir að vita hvernig maður fer með gjafir hans", sagði Hugrún og bætti við, að ýmsir aðrir hefðu löngun til þess að setja hugsanir sína á blað en heföu ekki tækifæri til þess; ýmislegt væri fleira sem menn hefðu hæfileika til og margar aðrar gjafir væri að finna. Það væri ástriða hjá sér að koma Hugrún bauð upp á glóðvolgar pönnukökur, en Sveinn Þormóðsson ljósmyndari var að hugsa um mittismálið og þáði ekki einu sinni eina, þrátt fyrir freistandi ilm, sem lagði út á götu. hugsunum sínum á blað. Þær yltu í huga sínum eins og snjóbolti, sem saf nar utan á sig. -EVI. Blaðburðarbörn óskast strax í eftirtalin hverfi: Tjarnargata Suðurgata Skipholt Stórholt Stangarholt Stigahlíð Grœnahlíð Miðbœr Bergstaðastrœti Þingholtsstrœti Kirkjuteigur Lindargata Uppl. i símo 27022 WBLAÐIB

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.