Dagblaðið - 07.09.1976, Side 22

Dagblaðið - 07.09.1976, Side 22
22 I GAMIA BÍÓ DAGBLAÐIÐ. ÞRIÐJUDAGUR 7. SEPTEMBER 1976. Pabbi er beztur Bráðskemmtileí! ný jíamanmynd frá Disney-félaninu. Islen/.kur texti Boh Crane — Barhara Rush Sýnd kl. 5. 7 o« 9. 1 STJÖRNUBÍÓ I Let The Good Times Roll Ný amerisk rokkkvikmynd í lit- um (>K Cinema Sco'pe með hinum heimsfr;e«u rokkhljómsveitum liill Hale.v o« Comets, Chuck Berry. Little Richard. Fats Domino. Chuhhy Checker. Bo Diddle.v. 5 Saints, The Shrillers, The Coasters. Danny ok Juniors. Sýnd kl. 6, 8 og 10. 1 BÆJARBÍÓ Nakið líf efter □ EMS BG0RMEBOES sensationeile roman AhNEGRETE IB MOSSIN _ PALLAOIUM & Mjög djörf og vinsæl.dönsk kvik- mynd. nú sýnd í fyrsta sinn með islenzkum texta. Leikstjóri: Anne Lise Meineche (sem stjórnaði töku m.vndarinnar „Sautján"). Sýntl kl. 9 Stranglega hönnuð börnum innan sextán ára. (Nafnskírteini) Allra síðasta sinn. NÝJA BÍÓ I Reddarinn (The Nickel Ride) Ný bandarísk sakamálamynd með úrvalsleikurunum Jason Miller og Bo Hopkins. Leikstjóri: Robert Muliigan. Bönnuð innan 14 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Svarti guðfaðirinn nr. 2 Atök í Harlem. Æsispennandi bandarisk litmynd. Framhald af Svarta guðföðurnum. Aðalhlut- verk Fred Williamson. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11. I 1AUGARÁSBÍÓ Ókindin JAWS Endursýnum þessa frábæru stör- mynd. Aðalhlutverk: Roy Schei.der. Robert Shaw. Richard Dreyfuss. Sýnd kl. 7.30 og 10. Bönnuð innan 16 ára. American Graffiti Sýnd kl. 5. « AUSTURBÆJARBÍÓ I íslenzkur texti Ást og dauði í kvennafangelsinu Æsispennandi og djörf ný ítölsk kvikmynd í litum. Aðalhlutverk: Anita Strindberg, Eva Czemerys. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð börnum innan 16 ára. 1 HÁSKÓLABÍÓ I Samsœri (The Parallax View) Heimsfræg, hörkuspennandi litmynd frá Paramount, byggð á sannsögulegum atburðum eftir skáldsögunni „The Parallax View". íslenzkur texti. Aðalhlutverk: Warren Beatty, Paula Prentiss. Sýnd kl. 5, 7 og 9. TÓNABÍÓ » „Bank shot“ Ný amerísk mynd, er segir frá bankaræningjum, sem láta sér ekki nægja að ræna peningum, heldur ræna þeir heilum banka. Gamanmynd fyrir alla fjölskvlduna. Aðalhlutverk: George C. Scott, Joa’nna Cassidy, Sorrell Booke. Leikstjóri: Gower Champion. Sýnd kl. 5, 7 og 9. (i Útvarp Sjónvarp D Útvarpið í kvöld kl. 21.00: „Það skeður margt á langri leið Dularfullur maður á götu í New York „Sagan kom í huga minn þegar ég var á ferð í New York nýlega. Þar sá ég mann á götu sem ég þekkti ekki neitt en hann dró mig að sér eins og segull. Þetta var afar dular- fullt, en ég vil ekki segja meira til þess að eyðileggja ekki spennuna," sagði skáldkonan Hugrún, sem les fyrir okkur óprentaða smásögu, „Það skeður margt á langri leið". Hugrún sagði að hún hefði mikið ferðast bæði í austur og vestur og ferðalög hafi löngum verið ástríða hjá sér. Að vísu yrði hún nú latari eftir því sem árin færðust yfir, en alltaf væri jafngaman að kynnast mönnum og málefnum. „Ég er Svardælingur og stolt af því Lengst af hef ég átt heima í Reykjavík og unað mér vel, og í nokkur ár bjó ég á Akureyri", sagði Hugrún Hún fræddi okkur á því að hún hefði byrjað að skrifa strax sem óviti og afköstin hafi verið eftir því. Er hún væri að lesa þetta nú, þætti henni það ósköp aumt. En bókum Hugrúnar liefur verið tekið vel og hefur hún gefið út á þriðja tug bóka bæði í bundnu og óbundnu máli. „Maður er nú alltaf með eitthvað í huganum, drög að nýrri skáldsögu og ljóð, en maðúr er líka lengi að finna út, hvernig eigi að haga því,“ sagði Hugrún, sem skrifar ekki á neinum tilteknum tíma heldur bara þegar andinn kemur yfir hana. Hugmyndir sínar fær hún helzt úti í náttúrunni. Þær geymir hún síðan í hugar- fylgsnum sínum, þangað til hún sezt niður að vélrita. Hún biður Guð um andagift. „Og hana gefur hann mér ómælda. Svo er eftir að vita hvernig maður fer með gjafir hans“, sagði Hugrún og bætti við, að ýmsir aðrir hefðu löngun til þess að setja hugsanir sína á blað en heföu ekki tækifæri til þess; ýmislegt væri fleira sem menn hefðu hæfileika til og margar aðrar gjafir væri að finna. Það væri ástríða hjá sér að koma Hugrún bauð upp á glóðvolgar pönnukökur, en Sveinn Þormóðsson Ijósmvndari var að hugsa um mittismálið og þáði ekki einu sinni eina, þrátt fyrir freistandi ilm, sem lagði út á götu. hugsunum sínum á blað. Þær yltu i huga sínum eins og snjóbolti, sem safnar utan á sig. -EVI. Pontiac Lemans station 70 kr. 1400 þús. MAZDAP RORGARIUN ---— Blaðburðarbörn óskast strax í eftirtalin hverfi: Tjarnargata Suðurgata Skipholt Stórholt Stangarholt Stigahlíð Grœnahlíð Miðbœr Bergstaðastrœti Þingholtsstrœti Kirkjuteigur Lindargata Uppl. í síma 27022 WLAOIB

x

Dagblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.