Dagblaðið - 08.09.1976, Blaðsíða 1

Dagblaðið - 08.09.1976, Blaðsíða 1
2. ARG. — MIÐVIKUDAGUR 8. SEPTEMBER 1976 — 199. TBL. RITSTJÓRN SÍÐUMÚLA 12, SÍMI 83322, AUGLVSINGAR OG AFGREIÐSLA, ÞVERHOLTI 2, SÍMI SÍ7022 VK> ERUM ARSGAMLIR — og nœststœrsta blað landsins Dagblaöið er ársgamalt i dag, 8. september. Frá útkomudegi og fram til þessa dags hefur blaðið skipað sér í annað sæti dagblaðanna hvað viðkemur blaðsiðuf jölda og upplagsstærð. Vinsældir Dagblaðsins þetta fyrsta ár hafa verið með ólík- indum, og er ástæða til að þakka lesendum okkar mót-' tökur þær sem blaðið hefur fengið. I gær ræddu blaðamenn Dag- blaðsins við marga nafnkunna menn um Dagblaðið og reynsluna sem þegar er fengin af því. Ekki voru valdir til þess- ara viðræðna neinir „já-menn", heldur einnig fólk, sem vitað var að mundi haf a neikvætt við- horf tii „frjálsrar og óháðrar fréttamennsku", sem er kjör- orð Dagblaðsins. Við vísuiu nánar á viðtölin við ýmsa viðmælendur okkar í íil- efni afmælisins, — sjá bls. 5, 6 og7. í tilefni dagsins Blaðamenn Dagblaðsins fögnuðu að sjálfsögðu áfanga í sögu blaðsins, ársafmælinu. Glæsileg rjómaterta með einu kerti birt- ist á ritstjórninni um það leyti sem ritstjórnarfundur átti að hefjast í morgun og var hreint ekki illa þegin afmælisgjöf. Myndin sýnir ritstjórnarmenn blása á kertið, og þar með hefst annað starfsár Dagblaðsins (DB-mynd Bjarnleifur). SKOÐUN TRAUSTA EKKI NÆGILEGA SKÝR — segir Ragnar Stefánsson, jarðskjálftafrœðingur BARNALEGT :sbfir°s,i Islenzk föt 76 opnar i dag: Klœðzt að morgni dags Málarar voru að leggja síðustu hönd á gólfið í Laugardalshöllinni og ljósmyndarar að yfirfara ljósaútbúnaðinn í síðasta sinn, er DB lagði leið sína þangað í morgun. Sýningarbásarnir voru flestir hverjir tilbúnir, nema hvað verið var að klæða Karnabæjarbásinn með bláu 'klæði......og þetta er sko pluss í lagi," sagði skreytingar- meistarinn þar. Menn frá fataverk- smiðjunni Gefjuni voru að klæða eina sýningar- brúðuna í föt. Og auðvitað fékk hún Iðunn- arskó á f æturna. -AT DB-mynd: Bjarnleifur. Þau eiga lika ársafmœli í dag - bls. 4 I Leikreyndustu landsliðsmenn íslands frá upphafi gegn Hollandi — Sjá iþróttir Dagblaðið er eins árs: Hvernig er reynsla þin af Dagblaðinu? — sjá bls. 5, 6 og 7 • George Harrison fundinn sekur um tónlistarstuld — Sjá erlendar fréttir bls. 8-9 DAGBLAflÐ i dag: 32 síður

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.