Dagblaðið - 08.09.1976, Blaðsíða 30

Dagblaðið - 08.09.1976, Blaðsíða 30
Leigumorðinginn Hörkuspennandi og vel leikin amerísk kvikmynd meö úrvals- leikurum. Michael Caine, Anthony Quinn, James Mason. James Mason. Islenzkur texti. Sýnd kl. 9. Bönnuö börnum. NÝJA BIO Reddarinn (The Nickel Ride) Ný bandarísk sakamálamynd me< úrvalsleikurunum Jason Millei og Bo Hopkins. Leikstjóri: Roberl Mulligan. Bönnuð innan 14 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. HAFNARBIO Pabbi er beztur Útvarpið í kvðld kl. 17. 30: Seyðfirzkir hernámsþœttir ÍBÚATALAN HÆKKAÐI UM 200% Geir Christensen les Seyöfirzka hernámsþætti eftir Hjálmar Vilhjálmsson. „Þetta er saga um hernámið og umsvif hermannanna á Seyöisfirði í seinni heimsstyrj- öldinni. Þar fjölgaði íbúunum skyndilega um 200%,“ sagði Geir Christensen sem les upp Seyðfirzka hernámsþætti eftir Hjálmar Vilhjálmsson fyrrver- andi ráðuneytisstjóra. Hann var sýslumaður og bæjarfógeti á Seyðisfirði á þessum árum og skrifaði þessa þætti í Gerpi, tímarit sem gefið var út á Seyðisfirði. Lýst er samskiptum íbúanna við herinn sem voru með ýmsu móti þó oftast gengju þau stór- slysalaust. Alls konar tálmanir voru á ferðum fólks og athöfn- um. Sérstaklega var þetta slæmt fyrir fiskimenn, en kaf- bátagirðing var strengd þvert yfir Seyðisfjörð og þurfti leyfi hernaðaryfirvalda til þess að fara í gegnum hliðin. Þeir voru með skotæfingar og gat reynzt stórhættulegt að fara á árabát til að freista þess að fá nokkra fiska í soðið, eins og dæmið um Skapta sýndi, en hann fékk skot í öxlina er hann reyndi þetta. „Ég kom sjálfur á þessum árum til Seyðisfjarðar og þá var öskrað á okkur hvert við værum að fara,“ sagði Geir. EVI „Bank shot“ Ný amerísk mynd, er segir frá bankaræningjum, sem láta sér ekki nægja að ræna peningum, heldur ræna þeir heilum banka. Gamanmynd fyrir alla fjölskylduna. Aðalhlutverk: George C. Scott, Joatlna Cassidy, Sorrell Booke. Leikstjóri: Gower Champion. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Fyrsta herflutningaskipið kom inn á Seyðisfjörð í maí 1940 en Seyðisfjörður var einn þeirra staða á Austurlandi, sem var yfirskyggður hermönnum frá byrjun hernámsins. Má að mörgu leyti telja það mála sannast að sá litli og gamli menningarbær hafi hlotið einhverja mestu þolraun, sem um ræðir í sambandi við hernámið. Frá hernáminu er sagt í „Virkinu í norðri“ þaðan sem þessi mynd Óskars Hólm er komin. í kvöld fáum við að heyra frásögn Hjálmars Vilhjálmssonar af hernáminu. DAD FLIPS OUT! n AGRI.AÐIÐ. MIÐVIKUDAGUR 8. SEPTEMBER 1976. ) Svarti guðfaðirinn nr. 2 Átök í Harlem. Æsispennandi bandarísk litmynd. Framhald af Svarta guðföðurnum. Aðalhlut- verk Fred Williamson. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11. WAU DISNEY PRODUCTIONS’ TECHNICOLOR® I Bráðskemmtileg ný gamanmynd frá Disney-félaginu. Islenzkur texti Bob Crane — Barbara Rush Svnd kl. 5. 7 oa 9. Ókindin JAWS Blaðburðarbörn óskast strax í eftirtalin hverfi: Tjarnargata Suðurgata Skipholt Stórholt Stangarholt Stigahlíð Grœnahlíð Miðbœr Bergstaðastrœti Þingholtsstrœti Kirkjuteigur Lindargata Uppl. í síma 27022 EMBLAOIB Fró Barnamúsíkskóla Reykjavíkur Innritun nemenda ter fram dagana 9.—11. september (fimmtudag, föstu- dag og laugardag) í skrifstofu skólans, Iðnskólahúsinu, 5. hæð, inngangur frá Vitastíg, sbr. bréf til foreldra eldri nemenda. Skólinn getur innritað örfá 6 og 7 ára börn í forskóladeildir sem starfræktar verða í Iðnskólanum og í Breiðholti (Fellahelli). Skólastjóri. Útvarp Miðvikudagur 8. september 12.25 Veðurfregnir og fréttir. Til- kynningar. 13.00 Við vinnuna: Tónleikar. 14.30 MiAdegissagan: „Leikir í fjórunni" eftir Jón Óskar. Höfundur lýkur lestrinum (10). 15.00 MiAdegistónleikar. 16.00 f rettir. Tilkynningar (16.15 Veðurfregnir). 16.20 Tónleikar. 17.00 LagiA mitt. Anne Marie Markan kynnir óskalög barna yngri en tójf ára. 17.30 SeyAfirskir hemamsþœttir eftir Hjólmar Vilhjálmsson. Geir Christensen les (1). 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fróttir. Fróttaauki. Tilkynningar. 19.30 ísland—Holland. Landsleikur í knattspyrnu á Laugardalsvelli. Jón Ásgeirsson lýsirsíðari hálfleik. 20.15 Sumarvaka 21.30 Útvarpssagan: „öxin" eftir Mihail Sadoveanu. Dagur Þorleifsson les þýð- ingu sína (5). 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. Kvöldsagan: Ævisaga SigurAar Ingjaldssonar frá BalaskarAi. Indriði G. Þorsteinsson les (7). 22.40 Nútímatónlist. Þorkell Sigurbjörns- son kynnir. 23.25 Fréttir. Dagskrárlok. Utvarp Sjónvarp 1 #HÓttEIKHÚSn Sala aðgangskorta bæði fyrir stóra sviðið og litla sviðið, hefst í dag. Miðasala opin frá kl. 13.15-20. Sími 11200. STJÖRNUBÍÓ Let The Good Times Roll Endursýnum þessa frábæru stór- mynd. Aðalhlutverk: Roy Schei.der, Robert Shaw, Richard Dreyfuss. Sýnd kl. 7.30 og 10. Bönnuð innan 16 ára. American Graffiti Sýnd kl. 5. AUSTURBÆJARBÍÓ íslenzkur texti Ást og dauði í kvennafangelsinu Æsispennandi og djörf ný ítölsk kvikmynd í litum. Aðalhlutverk: Anita Strindberg, Eva Czemerys. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð börnum innan 16 ára. TONABÍÓ i\y amerisK rokkKvikmynd i lit- um og Cinema Scoþe með hinum heimsfrægu rokkhljómsveitum Bill Haley og Comets, Chuck Berry, Little Richard, Fats Dornino, Chubby Checker, Bo Diddley, 5 Saints, The Shrillers, The Coasters, Danny og Juniors. Sýnd kl. 6, 8 og 10.________ I BÆJARBIO Samsœri (The Parallax View) Heimsfræg, hörkuspennandi litmynd frá Paramount, byggð í sannsögulegum atburðum eftir skáldsögunni „The Parallax View“. islenzkur texti. Aðalhlutverk: Warren Beatty, Paula Prentiss. Sýnd kl. 5, 7 og 9.

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.