Dagblaðið - 10.09.1976, Side 17

Dagblaðið - 10.09.1976, Side 17
DAGBLAÐIÐ. FÖSTUDAGUR 10. SEPTEMBER 1976. 17 Norðaustan 2—3 vindstig, skýjað. Hiti 6—8 stig í dag en næturfrost. Kristín Helgadóttir lézt 24. ágúst 1976. Hún fæddist að Hóli í Hörðudal 21. apríl 1888, dóttir hjónanna Helga Guðmundssonar, hreppstjóra og Asu Kristjáns- dóttur. Kristín stundaði nám í Kvennaskólanum i þrjú ár og út- skrifaðist 1914. Asamt eftirlif- andi manni sínum, Hirti Ög- mundssyni, bjó hún lengst af að Alfgtröðum i Hörðudal og var Hjörtur hreppstjóri sveitarinnar en Kristín formaður kvenfélags- ins. Dætur þeirra hjóna eru þrjár, Ragnheiður, Ása og Erla. Síðustu sex æviárin bjuggu Kristín og Hjörtur í Reykjavik. Magnús Bergmann Sigurðsson lézt 3.sept. 1976. Hann fæddist að Geitagili í Örlygshöfn þ. 12. júlí 1912, sonur hjónanna Sigríður Guðmundsdóttur og Sigurðar Jónssonar. Hann ólst upp hjá for- eldrum sínum og gekk að algeng- um störfum til sjós og lands. 1954 gekk hann að eiga eftirlifandi konu sína Nönnu dóttur Svein- bjargar Sigfúsdóttur og Péturs Hoffmanns Salómonssonar og settust þau að á Patreksfirði. Þeim varð fimm barna auðið, 3ja sona og 2ja dætra. Einnig ólu þau. upp dóttur Nönnu. Öllum drengjunum urðu þau að sjá á bak, en dæturnar lifa. Kristín Guðmundsdóttir Skólabrú 2, andaðist 8. sept. í Landakotsspítala. Útivistarferðir Laugard. 11.9. kl. 10. Selvogsheiði berjaferð og hellaskoðun (Bjarghellir, Gapi, Strandar- héllir o. fl.) (Hafið ljós með). Fararstj. GIsli Sigurðsson og Jón I. Bjarnason. Verð 1000 kr. Sunnud. 12.9. kl. 10. Brennisteinsfjöll, fararstj. Einar Þ. Guðjohnsen. Verð 1200 kr. Kl. 13 Krísuvíkurherg. fararstj. Gisli Sigurðs- son. Verð 1000 kr. fritt f. börn m. fullorðnum. Brottför frá BSl vestanverðu. Færeyjaferð 16.-19. sept.. fararstj. Haraldur Jóhannsson. örfá sæti laus. Snæfellsnes 17.—19. sept. Gist á Lýsuhóli. Útivist. Ferðafélag íslands Föstudagur 10. sept. kl. 20. 1. Landmanna- laugar — Eldgjá. 2. Hvanngil — Markar- fljótsgljúfur — Hattfell. Þetta er það land- svæði, sem árbók Fl 1976 fjallar um. Laugardagur 11. sept. kl. 08. Þórsmörk. Far- miðasala og nánari upplýsingar á skrifstof- unni. Ferðafélag lslands. Tiikynningar Suðurnesjabúar. 1 vörzlum lögreglunnar í umdæminu er fjöldi reiðhjóla í óskilum, svo og aðrir hlutir eins og úr, gleraugu o.s.frv. Eru eigendur munanna beðnir að vitja þeirra á lögreglustöðina Hafnargötu 17. Keflavík fyrir 20. þ.m. Upp- boð á óskilamunum verður haldið strax eftir 20. sept. samkvæmt nánari auglýsingu síðar. Fjölbrautaskólinn Breiðhoiti byrjar starfsemi sina mánudaginn 13. sept. Allir nemendur skólans mæti kl. 8.30 þann dag. Orgeltónleikar Her í» landi er staddur austurrískur orgel- leikari, Martin Haselböck. Mun hann halda tvenna tónleika, hér. hina fyrri í Akureyrar- kirkju, sunnudaginn 12/9, og hina síðari mánudaginn 13/9 i Fíladelfiu i Reykjavík. Martin Haselböck er fæddur í Vínarborg 1954, og hefur hann numið tónlist frá blautu barnsbeini, enda af frægi tónlistarfjölskyldu kominn. Hann hefur lokið námi I kirkju- tónlist og siðastliðið vor lauk hann einleiks- prófi á orgel. Hefur hann haldið tónleika víða um Evrópu við mjög góðar viðtökur, og er nú að leggja í tónleikaferð vestur um haf. A efnisskrá tónleikanna hér verða m.a. verk eftir Bach, Mozart. Mendelssohn og Messiaen. Tónleikarnir hefjast klukkan 21 báða dagana. Frá Stofnun Árna Magnússonar Handritasýning hefur að venju verið opin í Árnagarði í sumar. Hefur aðsókn verið góð en fer nú dvínandi með haustinu. Ætlunin er að hafa sýninguna opna almenningi í síðasta sinn næstkomandi laugardag, 11. september, á venjulegum tíma, kl. 2-4 siðdegis. Undanfarin ár hafa margir kennarar komið með nemendahópa til að sýna þeim handritin. Ámastofnun vill örva þessa kynningarstarfsemi. og verður sýningin höfð opin í þessu skyni eftir samkomulagi enn um skeið. Ök i blindni út ó aðalbraut Seint í gærkveldi varð um- ferðaróhapp á Rauðarárstíg við Hverfisgötu Bifreið var á leið norður Rauðarárstíg og. ætlaði áfram yfir aðalbraut- ina. I sömu mund bar að bíl sem var á leið vestur Hverfisgötu. Skipti það eng- um togum að bíllinn af Rauðarárstígnum kastaðist til og lenti á umferðaskilti sem er á eyju við Hverfisgöt- una. Gamall maður sem ók bílnum var fluttur f slysa- deild. Meiðsli hans munu ekki vera talin alvarleg. Malibu 1973 til sðlu Ekinn 78 þús. km. Blár. Beinskiptur, 6 cyl. Útvarp og kassettutæki. Verð aðeins kr. 1250.000. MARKAÐSTORGIÐ, Einholti 8, sími 28590. Bílosendlar óskast strax Uppl. í síma 27022 BIABIB 1 DAGBLAÐIÐ ER SMÁ AUGLÝSINGABLAÐIÐ SIMI27022 ÞVERHOLTI 2 ATH. Til sölu stór og fullkominn tester (mótorstillingatæki) með afgas- mæli. Uppl. í síma 51588 eftir kl. 8 á kvöldin. Til sölu Husqvarnaeldavél með fjórum hraðsuðuhellum, verð 30.000, Rafha eldavél með tveimur hraðsuðuhellum á kr. 12.000 og barnakerra á kr. 5000. Uppl. í síma 11797. Notuð eldhúsinnrétting ásamt stálvaski til sölu og einnig Baby strauvél. Uppl. í síma 32145 eftir kl. 18. Hjólhýsi. Sprite 400 árg. '71 til sýnis og sölu að Nýbvlavegi 54 Kópavogi. Verð kr. 375.000. Uppl. í síma 41766. Til sölu vegna flutnings hjónarúm án dýnu, tveir fata- skápar og hillur, allt sérsmiðað. Ársamalt. Einnig er til sölu sjón- varp, HMW 24" á standfæti, 2!4 árs. Uppl. í síma 53102. Til sölu barnarimlarúm með færanlegum botni, annað stærra barnarúm og 4 negld snjó- dekk, 590x13 Uppl. í síma 43074 eftirkl. 18. Fullkominn froskbúningur með 2 kútum og öllu tilheyrandi til sölu. Uppl. í síma 81469. Ný harmoníkuhurð úr eik, ntunstruð, ekki slétt, og rafmótor, 1 eða 1‘4 ha, til sölu, einnig litið notaður pels. Uppl. í síma 82170. Philco Bendix þvottavél til sölu, sjálfvirk, einnig eldri gerð með rafmagnsvindu, svefn- bekkur með lausu baki og áföstum rúmfatakassa, kápa, lítið númer, og síður kvöldkjóll. Uppl. í síma 31173. Passap Duomatik prjónavél ásamt nýju drifi til sölu. Uppl. í síma 25179. Túnþökur til sölu. Upplýsingar í síma 41896. 1 Óskast keypt D Óska eftir að kaupa talstöð í sendibíl. Upplýsingar í síma 71044. Öska eftir notuðu en vel með förnu ensku Wilton eða Axminster gólfteppi, stærð ca 4x4 m. Uppl. í síma 15653 eða 13417. Rafmagnsofnar. Góðir notaðir þilofnar Uppl. í síma 42243. óskast. 1 Verzlun i Frá Hofi Þingholtsstræti 1: Hugsir þú þér húfu að prjóna, hanzka, peysu, leppa í skóna, af öllu þessu öðlast lof, enda skiptir þú. við Hof. Brúðuvöggur á hjólagrind, margar stærðir, hjólhestakörfur og margar stærðir af bréfa- körfum, þvottakörfum og hand- körfum. Þá eru ávallt til barna- vöggur með eða án hjólagrinda, klæddar eða óklæddar. BÍindra- iðn, Ingólfsstr. 16, sími 12165. Rýmingarsala. Enskar vasabrotsbækur selj- ast nú með 33% afslætti frá gamla lága verðinu. Gerið ótrúlega góð kaup og komið í Safnarabúðina Laufásvegi 1. Hjartagarn. Eigum enn marga liti af ódýra Hjartagarninu. Verzlunin Hof Þingholtsstræti 1. Kópavogsbúar: röndóttir hnésokkar, ódýrir istrigaskór. baðhandklæði, kringl- lóttir borðdúkar, stærð 1,60, 'gjafavörur, snyrtivörur, leikföng. Hraunbúð, Hrauntungu 34. Þríþættur plötulopi í öllum sauðalitunum selst á vgrk- smiðjuverði, auk þess gefum við magnafslátt. Verzlunin er opin frá kl. 1.30—6. Teppi hf. Súðar- vogi 4, sími 36630 og 30581. Þumalína, Domus Medica. Vinsamlegast lítið inn og skoðið Relax-slökunartækin og Novafóninn, svissneska undra- tækið. 1 Þumalinu er einnig að finna Weleda jurtasnyrti- vörurnar fyrir pabba, mömmu og barnið og landsins ódýrustu bleiu. Nýjar vörur nær daglega Sendum í póstkröfu. Þumalina, búðin þín. Domus Medica, sími 12136. Leikfangahúsið Skólavörðustíg 10. Indiánatjöld, bílabrautir, margar gerðir, fótboltar, bobbborð, biljardborð 1-2-2-4 fet. tennisborð, master mind, kínaspil, Yatzy, rúllettuspil, veltipétur, brúðuhús, hestar á hjMum, rugguhestar, hjólbörur, bensínstöðvar D.V.P. dönsku dúkkurnar, nýir lego’ kúbbar, smíðatól, módelbílar. Póstsendum. Leikfangahúsið, Skólavörðustíg 10, sími 14806. Tvíbreiður svefnsófi til sölu, mjög vel með farinn. Verð 30 þús. Uppl. í síma 27135 eftir kl. 7. Kojur til sölu. Uppl. í síma 35806 milli kl. 7 og 10 á kvöldin. Sófasett til sölu, sófi og tveir stólar og sófaborð. Uppl. i síma 74715 eftir kl. 17. Búslóð til sölu. Þar á meðal antik svefnherbergis- húsgögn, hjónarúm, fataskápur, snyrtiborð með spegli og náttborð með marmaraplötum, mjög vel með farið, einnig gömul Pfaff saumavél i borði o.fl. Uppl. i síma 18164 eða að Ingólfsstræti 10, 2. hæð. Hjónarúm til sölu, verð kr. 15.000. Uppl. í síma 38716. Sófasett til sölu, tvíbreióur svefnsófi, 2 stólar borð. Uppl. í sima 74455. og Hvítt járnrúm til sölu. Uppl. í sima 35833 milli kl. 15 og 20. Sófasett og sófaborð til sölu. Einnig er bílstóll til sölu á sama stað, selst ódýrt. Uppl. í síma 33962. Borðstofusett, antikskápur, hjónarúm og svefn- bekkir til sölu. Uppl. í síma 23441. Gott söfasett, 4ra sæta sófi og 2 stólar, til sölu. Uppl. i síma 82387. Sjónvarp verð kr. 50 þús., tvíbreiður svefn- sófi með 2 stólum, verð 50 þús., tölva HP 25, verð 60 þús. til sölu. Sími 44109. Hvíldarstólar: Til sölu fallegirþægilegirhvíldar- stólar með skemli, tilvalin tæki- færisgjöf. Lftið í gluggann. Tök- um einnig að okkur klæðningar á bólstruðum húsgögnum. Bólstrunin Laugarnesvegi 52, sími 32023. Antik. Mjög fallegt borðstofusett (afsýrt) til sölu af sérstökum ástæðum. Vel með farið. Uppl. í síma 43851 eftir kl. 7. Furuhúsgögn. Til sýnis og sölu sófasett, sófa- borð, vegghúsgögn, hornskápar, borðstofusett o.fl. Húsgagna- vinnustofa Braga Eggertssonar Smiðshöfða 13, Stórhöfðamegin, simi 85180. Svefnhúsgögn. Ódýr nett hjónarúm, svefnbekkir, tvíbreiðir svefnsófar, opið kl. 1 til 7 mánudag til föstudags. Sendum í póstkröfu um land allt. Hús- gagnaverksmiðja Húsgagnaþjón- ustunnar, Langholtsvegi 126, simi 34848. I Fatnaður D Lítið notaður minkapels til sölu, einnig brúðarkjóll, ljósblár, (tækifæris-) með slóða, stærð 38—40. Uppl. í síma 66229.

x

Dagblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.