Dagblaðið - 14.09.1976, Blaðsíða 17

Dagblaðið - 14.09.1976, Blaðsíða 17
DAGBLAÐIÐ. ÞRIÐJUDAGUR 14. SEPTEMBER 1976. 17 Agúst Guðbrandsson frá Hækingsdal er látinn. Guðrún María Jónasdóttir frá Björk í Grímsnesi lézt á Elliheim- ilinu Grund 11. september. Gunnvör Magnúsdóttir lézt í Landakotsspítala 11. sept. Camillus Bjarnason málara- meistari lézt i Vífilsstaðaspítala 12. september. Jóna Sigurðardóttir, Ásmundar- stöðum í Ásahreppi, lézt af slys- förum 12. september. Sigríður Björnsdóttir lézt 10. september. Ótför hennar fer fram frá Fossvogskirkju á morgun, 15. september kl. 13.30. Kristín Guðmundsdóttir, Skólabrú 2, verður jarðsungin frá Dómkirkjunni á morgun kl. 14. Kristján Ó. Jóhannsson mat- sveinn, Ljósheimum 4, verður jarðsunginn frá Fossvogskirkju á morgun kl. 15. Fjáröflun vegna safnaðar- húss í Digranesprestakalli. Fvrir fimm arum var. ftópavoj’sprestakalli skipt í Ðigraness- og Kársnesprestakall. Gjáin. er sker mióba.Mnn. skiptir löndum þannig að Digranessprestakall nær yfir Austurbæinn. Út frá því var gengið. að báðir söfnuðirnir ættu Kópavogskirkju og notuðu til helgihalds á jafnréttisgrundvelli. Þetta tel ég þó nánast bráðabrigðasamkomulag. en tæpast raunhæfa frambúðarlausn. Það kom og brátt til tals. að æskilegt væri að Digranessöfnuður ætti einhvern samastað innan prestakallsins — þar sem fermingar- undirbúningur gæti farið fram og barnastarf og félagslíf safnaðarins ætti skjól. I ársbyrjun 1975 var Kirkjufélag Digraness- prestakalls stofnað. og þegar á fyrstu fundum þess var rætt um nauðsyn þess að koma upp húsi .til bráðabirgða, þar sem bið gæti orðið á því að endanleg ákvörðun yrði tekin um staðsetningu og gerð safnaðarmiðstöðvar i prestakallinu. Sóknarnefnd Digranesprestakalis ' var skrifað um málið og stuðningi Kirkju- félagsins heitið. Er skemmst frá þvi að segja, að umrætt safnaðarhús er nú risið af grunni við Bjarn- hólastíg austanverðan. — nokkurn veginn miðsvæðis í prestakallinu. Fé skortir til að búa húsið svo. að það geti gegnt hlutverki sínu þegar í haust. sem að er stefnt. Kirkjufélagið hefur þegar safnað hálfri milljón króna. er nota á til kaupa á hús- Það getur verið vandi að velja — Fjölbrautarskólinn ó Suðurnesjum hefur upp ó marga möguleika að bjóða gögnum. en þörf er á meira fé og því hefir fjárdöflunarnefnd félagsins nú ákveðið að hlevpa happdrætti af stokkunpm. Víst er í mörg horn að líta, en ef safnaðar- menn allirleggjast á eitt og kaupa miða eftir efnum og ástæðum. þá getur það ráðið úr slituin — ekki bara um húnað bráðabirgða- hússins. hi'ldur getúr það;og gefið vís- bendingu um vilja safnaðarins varðandi framtíðarstarfsaðstöðu innan prestkallasins. Happdrættismiðarnir verða boðnir til sölu nú næstu daga og ég vona. að sölumenn fái ’góðar nióttökur. Þorbergur Kristjánsson, sóknarprestur. GuCjón Matthfasson: 25 DANSLOG Út er komið hefti með 25 danslögum eftir Guðjón Matthíasson. Guðjón er þekktur í skemmtanalífi borgarinnar og viða út um land því hann hefur spilað gömlu dansana á samkomum frá því árið 1950. Lögin hefur hann samið á tímabilinu frá 1950 og fram til þessa. Texti er við 21 laganna og hefur Guðjón og fleiri samið þá. Letur gefur út heftið. „Menntamálaráðherra hafði orð á því að það væri létt verk að vera ráðherra, ef allir væru eins sammála um hlutina og þeir aðilar sem standa að stofnun Fjöl- brautarskólans á Suðurnesjum," sagði Pétur Gautur Kristjánsson kennari í samtali við DB. Kennsla hefst í skólanum í dag en hann var settur síðastliðinn laugardag. Nemendur skólans munu vera um 230 í vetur og geta þeir valið um 11 brautir. Nú eru skráðir 58 á menntaskólabraut, 24 á uppeldis- og hjúkrunarbraut, 51 á viðskiptabraut, en henni’ lýkur með stúdentsprófi. I iðnnámi eru 62 og 15 á vélskólabraut. Þessi skóli nær yfir mjög breitt svið og er hann eini sinnar tegundar á landinu, sem hefur slíka fjölbreytni. Við skólann starfar öldunga: Félag einstœðra foreldra biður pá félaga sína, sem geta unnið víð undirbúning flóamarkaðs að gefa sig snar- lega fram við skrifstofuna s. 11822 eða 32601 eftir kl. 6 á kvöldin. Kvenfélag Háteigssóknar Fótsnyrting alaraðra er byrjuð aftur. Upp- lýsingar veitir Guðbjörg Einarsdóttir á mið- vikudögum kl. 10—12 f.h. í síma 14491. deild í vetur. Að sögn Péturs er aðsóknin mjög mikil og enn er fólk að láta skrá sig, bæði karlar og konur. I vetur starfar deildin á menntaskólasvæðinu, en Pétur taldi mjög æskilegt að hún víkkaði starfvéttvang sinn og fólk gæti valið aðrar brautir. Skóla- meistari Fjölbrautaskólans er Jón Böðvarsson. -KP- % BIAMB Umboðið í Njarðvík vantar blaðbera í Innri- Njarðvík. Upplýsingar í síma 2865 hjá Guð- finnu Guðmundsdóttur. Opið allan sólarhringinn Bílaeigendur Ef þið þurfið að láta flytja eða sækja bílinn, bilaðan eða klesstan, aðstoðum við ykkur. Gerum föst verðtilbóð. Félagsmönnum í FÍB er veittur alsláttur af allri vinnu. BÍLABJÖRGUN Sími 22948 DAGBLADID ER SMÁ AUGLÝSINGABLAÐIÐ SÍMI 27022 ÞVERHOLTI 2 Til sölu svefnbekkur, símaborð, spegill i tekkramma og barnabílstóll. Uppl. í síma 37971 eftir kl. 6 á kvöldin. Sako Vixen kal 222 Rem Heavy Samel með gatsigti til sölu, einnig Tasco 6x23 miðunar- kíkir. Uppl. í síma 81955 kl. 20-22. Til sölu gúmmíslanga 26x2,6 í þvermál, 3 upphá sjóstígvél, sem nýr Ottoman svefnbekkur (breiður), gluggatjalda- strekkjari, taurulla, forngripur. Uppl. að Ásvallagötu 11 efstu hæð eftirkl. 18. Sófasett, 4ra sæta sófi, 2 stólar, palesander sófaborð og AEG grillofn til sölu. Uppl. í síma 83896. Til Sölu vegna flutnings hluti af búslóð. Ruggustóll, barna- stóll, sófi, hægindastóll, skrifborð og stóll, bókahillur, skiptiborð með baðkari, stór PH-lampi, þurrkari og ísskápur. Uppl. í síma 27531 eftirkl. 18. Til sölu 2 svefnbekkir og djúpur stóll (þarfnast viðgerð- ar), Þvottavél (ekki sjálfvirk), klæpaskápur, springdýna, barnaþríhjcl og skíðasleði. Selst allt mjög ódýrt. Uppl. í síma 30961 eftir kl. 6 á kvöldin. Óskast keypt Notuð eldhúsinnrétting óskast keypt. Uppl. í síma 33675. Skólaritvél óskast keypt. Uppl. í síma 23110 eftir kl. 20. Til sölu notuð eldhúsinnrétting með vaski og eldavél og dönsk borðstofuhús- gögn úr mahóní, einnig lítið notuð prjónavél og barnavagnstóll. Uppl. í síma 66441. Til sölu iítið notaðar Rfaff 260 heimilisiðnaðarvél og iðnaðarvél, hnakkur, taumar, hnakkta^ka, skallajárn, stálstólar, ferðariívélar, Ironrite strauvél, strauborð, spilaborð, sex manna borðstofuborð með 4 stólum, arm- stólar, gömul Pfaff rafmagns- saumavél, gömul Hoover ryksuga, 100 ára kommóða og fleira gamalt dót, sem sumt þarfnast lag- færingar. Uppl. í síma 12759 eftir kl.4. Túnþökur til solu. Upplýsingar í sima 4 1896 Útgerðarmenn. Öskum eftir að kaupa notaða línu. Uppl. í síma 99-3845 eftir kl. 19 í kvöld og annað kvöld. Verzlun Antikmunir. Rýmingarsala verður dagana 14.- 30. sept. 10-15% afsl. á öllum hús- gögnum verzlunarinnar. Antik- munir, Týsgötu 3, sími 12286. Frá Hofi Þingholtsstræti 1: Hugsir þú þér húfu að prjóna, hanzka. peysu, leppa í skóna, af öllu þessu öðlast lof, enda skiptir þú við Hof. Lager úr barnafataverzlun, allt fyrsta flokks vara, til sölu. Uppl. í síma 52203 eftir kl. 17. Hjartagarn. Eigum enn marga liti af ódýra Hjartagarninu. Verzlunin Hof Þingholtsstræti 1. Þumalina, Domus Medica. Vinsamlegast lítið inn og skoðið Relax-slökunartækin og Novafóninn, svissneska undra- tækið. I Þumalínu er einnig að finna Weleda jurtasnyrti- vörurnar fyrir pabba, mömmu og barnið og landsins ódýrustu bleiu. Nýjar vörur nær daglega Sendum í póstkröfu. Þumalína, búðin þín. Domus Medica, sími 12136. Brúðuvöggur á hjólagrind, margar stærðir, hjólhestakörfur og margar stærðir af bréfa- körfum, þvottakörfum og hand- körfum. Þá eru ávallt til barna- vöggur með eða án hjólagrinda, klæddar eða óklæddar. Blindra- iðn, Ingólfsstr. 16, sími 12165. Þríþættur plötulopi í öllum sauðalitunum selst á verk- smiðjuverði, auk þess gefum við magnafslátt. Verzlunin er opin frá kl. 1.30—6. Teppi hf. Súðar- vogi 4, sími 36630 og 30581. Leikfangahúsið Skólavörðustíg 10. Indiánatjöld, bílabrautir, margar gerðir, fótboltar, bobbborð, biljardborð 1-2-2-4 fet, tennisborð, master mind, kinaspil, Yatzy, rúllettuspil, veltipétur, brúðuhús.r hestar á hjólum, rugguhestar, hjólbörur, bensínstöðvar D.V.P. dönsku dúkkurnar, nýir lego- kubbar, smíðatól, módelbílar. Póstsendum. Leikfangahúsið, Skólavörðustíg 10, sími 14806. Heimilistæki 7 kg. þvottavél og strauvél, báðar af gerðinni General Electric, til sölu. Hag- stætt verð. Uppl. í síma 75513. Isskápur óskast til kaups, breidd 47 cm eða minni. Uppl. í síma 81955 milli kl. 20 og 22. I Húsgögn 8 Nýlegur 2ja manna svefnsófi til sölu, verð 25-30 þús. Uppl. í síma 52713 eftir kl. 19 í kvöld og næstu kvöld. Til sölu er nýlegt borðstofusett. Uppl. í síma 82348. Til sölu 2 svefnbekkir (barna) og Hansaskrifborð með skúffu án uppistöðu, selst ódýrt. Uppl. í síma 92-2223. Furuhúsgögn. Til sýnis og sölu sófasett, sófa- borð, vegghúsgögn, hornskápar,' borðstofusett o.fl. Húsgagna- vinnustofa Braga Eggertssonarl Smiðshöfða 13, Stórhöfðamegin, sími 85180. Til sölu hlaðrúm sem einnig má hafa sem einstök rúm eða hjónarúm með góðum dýnum, selst ódýrt. Uppl. í síma 75033. Til sölu barnakojur (hlaðrúm), verð 12.000 kr. Sími 31115. Hvíldarstólar: Til sölu fallegirþægilegirhvíldar- stólar með skemli, tilvalin tæki- færisgjöf. Lítið í gluggann. Tök- um einnig að okkur klæðningar á bólstruðum húsgögnum. Bólstrunin Laugárnesvegi 52, sími 32023. Antik — sófasett. Til sölu mjög fallegur og vel með farinn Chaise lounge og 2 stólar, verð kr. 120.000. Uppl. í síma 41740 á morgnana og á kvöldin. Svefnhúsgögn. Ödýr nett hjónarúm, svefnbekkir, tvíbreiðir svefnsófar, opið kl. 1 til 7 mánudag til föstudags. Sendum í póstkröfu um land allt. Hús- gagnaverksmiðja Húsgagnaþjón- ustunnar, Langholtsvegi 126, sími 34848. [ Fatnaður Vel með farnir kjólar til sölu, stuttir, síðir, mjög ódýrir, nr. 38-46. Uppl. að Grenimel 15, Kjallara, í kvöld ogíiæstu kvöld. ---------------\ Hljómtæki _________/ Sony TC 131SD kassettutæki til sölu. Uppl. í síma 81955 kl. 20—22. Hljómflutningstæki, Fidelity, til sölu, gott verð. Uppl. í síma 41001.

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.