Dagblaðið - 14.09.1976, Blaðsíða 22

Dagblaðið - 14.09.1976, Blaðsíða 22
22 DAGBLAÐIÐ. ÞRIÐJUDAGUR 14. SEPTEMBER 197 3. I GAMIA BÍÓ Pabbi er beztur BráðskomrruileK ný j>amanmynd l'rá Disney-félaj'inu. íslenzkur texti Boh Crane — Barhara Rush Sýnd kl. 5. 7 oj> 9. I HAFNARBÍO I Sérlega spennandi og dularfull ný bandarísk litm.vnd med nýgiftu hjónunum Twiggy og Miehael Witney. íslenzkur texti. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11. AUSTURBÆJARBÍÓ íslenzkur texti Ást og dauði í kvennafangelsinu Æsispennandi og djörf ný itölsk kvikm.vnd í litum. Aöalhlutverk: Anita Strindherg, Eva Czemerys. Sýndkl.5, 7 og 9. Bönnuö hörnunr innan 16 ára. BÆJARBÍÓ Krakatoa Störkostleg bandarisk kvikmynd I litum, sem nreöal annars lýsir hrikalegum náttúruhamförum á eyjunni Krakatoa fyrir austan Java. íslenzkur texti. Svnd kl. 9. '------------------> HÁSKÓIABÍÓ 3 Samsœri (The Parallax Vicw) Heimsfræg, hörkuspennandi litmynd frá Paramount, hyggð á sannsögulegum athuröum eftir skáldsögunni ,.The Papallax View“. tslenzkur texti. Aðalhlutverk: Warren Beatty, Paula Prentiss. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Örfáar sýningar eftir. LAUGARÁSBÍÓ I Grínistinn JA ck ít M ~HÍ EnTCRÍAiMEIC RAY $°LC f ft-NjADA Tíiomon Ný bandarísk kvikmynd gerð eftir leikriti John Osborne. Myndin segir frá lífi og starfi skemmtikrafts sem fyrir löngu er búinn að lifa sitt fegursta, sem var þó aldrei glæsilegt. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. ísl. texti. NYJA BIO i) W.VJ. og Dixie. Spennandi og bráðskemmtileg ný bandarísk m.vnd nteð ísl. texta um svikahrappinn síkáta W.W. Bright. Aóalhlutverk: Burt Reynolds. Conny Van Dyke. Jerr.v Reed og Art Carney. Sýnd kl. 5. 7 og 9. TÓNABÍÓ D Wilby samsœrið. (The Wilby Conspiracy) Mjög spennandi og skemmtileg ný mynd með Miehael Cain og Sidney Poitier í aðalhíutverkum. Leikstjúri: Ralph Nelson. Bókin hefur komið út á íslenzku undir nafninu Á valdi flóttans. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð börnum innan 16 ára. I STJÖRNUBÍÓ Let The Good Times Roll 8 Ný ainerisk rokkkvikmynd i lit- um og Cinema Seope með hinum heimsfrægu rokkhljómsveitum Bill Haley og Comets. Chuck Berry, Little Richard. Fats Domino. C.hubhy Checker. Bo Diddley. 5 Saints. The Shrillers, The Coasters. Danny og Juniors. Sýnd kl. 6, 8 og 10. Allra síðasta sinn. #MÓflLEIKHÚS» Sólarferð eftir Guðmund Steinsson. Leikm.vnd: Sigurjón Jóhannsson. Leikstjóri: Brynja Bene- diktsdóttir. Frumsýning laugardag kl. 20. 2. sýning sunnudag kl. 20. Miðasalaopin 13.15—20. Simt 1-1200 óskast strax í eftirtalin hverfi: Miðbœr HMBLABIB Uppl. i sima 27022 (i Útvarp Sjónvarp D (Hiia) Þriðjudagur 14. september 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynn- iní>ar. 12.25 Veóurfre^nir og fréttir. Tilkvnn- injíar. 13.00 Virtvinnuna: Tónleikar. 14.30 MiAdegissagan: „Grænn varstu, dalur" eftir Richard Uewellyn. Olafur Jóh. Siyuiósson islenzknrti. Oskar Halldórsson les (4). 15.00 MiAdegistónleikar. Betty-Jean Ha^en og John Newmark leika saman á firtlu om pianó Næturljóð og Taran- tellu op. 28 eftir Szymanowski. Max Lorenz syni’ur meö Ríkishljómsveit- inni í Berlin aríu úr ópcrunni ,.Rienzi“ eftir Richard Wagner. Max Lorenz og Karl Sehmitt-Walter syn{»ja mert Strtru óperuhljómsveitinni þætti úr óperunni ..Tannháuser" eftir Wagner: Artur Rother stjórnar. Aldo Parisot ok Óperuhljómsveitin i Vín leiKa Sellókonsert nr. 2 eftir Heitor Villa-Lobos; Gustav Meier stjórnar. 10.00 Fréttir. Tilkvnningar. (16.15 Veðurfrejínir). 16.20 Popphorn. Tónleikar. 17.30 Sagan: ..Sautjánda sumar Patricks" eftir K.M. Peyton. Silja Aðalsteins- dóttir les þýðinKU sína (4). 18.00 Trtnleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfreíínir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fróttir. Fróttaauki. Tilk.vnningar. 19.35 HvaA œtlarAu aA gera í kvöld? Erna Ragnarsdóttir. Björg Einarsdóttir og Linda Rós Michaelsdóttir sjá um þátt- inn. 20.05 Lög unga fólksins. Ásta R. Jóhann- esdóttir kynnir. 21.05 „Askan", smásaga eftir Ronald Ögmund Simonarson. Hjalti Rögnvaldsson leikari les. 21.40 Rapsódia fyrir hljómsveit op. 47 eftir Hallgrím Helgason. Sinfóniuhljómsveit Islands leikur. Stjórnandi: Páll P. Pálsson. 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. Kvöldsagan: Ævisaga SigurAar Ingjaldssonar frá BalaskarAi. Indriði G. Þorsteinsson rithöfundur ^ les (9). 22.40 Harmonikulög. The Pop Kids leika. 23.00 Á hljóAbergi. ..Jacobovsky og of- urstinn" eftir Franz Werfel. Leikarar Burgtheater í Vínarborg flytja undir stjórn Friedrichs Langers. 23.55 Fréttir. Dagskrárlók. Sjónvarp D Þriðjudagur 14. september 20.00 Fróttir og veAur 20.30 Auglýsingar og dagskrá. 20.40 VopnabúnaAur heimsins. Sænskur fræðslum.vndaflokkur um vigbúnaöar- kapphlaup og vopnaframleiðslu í heiminum. 4. þáttur. Mirtart virt fólks- fjölda verja aóeins þrjár þjórtir meira fé til varnarmála en Svíar. þ.e. Banda- ríkjamenn. Sovétmenn og Israels- menn. I þessum þætti er oinkum lýst hergagnaframleirtslu i Svíþjórt og rannsrtknum og tilraunum á þvi svirti. Þýrtandi og þulur Gylfi Pálsson. 21.30 McCloud. Bandariskur sakamála- myndaflokkur. Sendiför suAur Þýrtandi Kristmann Eiösson. 23.05 Dagskrárlok. Michael Caine og Sidney Poitier í hiutverkum sínum í kvikmyndinni „The Wiiby Conspiracy“. BLÖKKUMENN UPP VIÐ VEGG Tónabíó The Wilby Conspiracy (1975) AAalhlutverk: Sidney Poitier og Michael Caine. Sögusvið myndarinnar er Suður-Afríka og það er mikill tilbreyting frá endalausum röðum kvikmynda, sem eru um líf fólks í bandarískum stór- borgum. Að vísu er ekki dregin upp fögur mynd af ástandinu í landinu og í upphafi myndarinnar eru vinnubrögö lögreglunnar sýnd, þar sem hún á samskipti við blökkumenn. Suöur-Afríka hefur verið mikið í fréttum undanfarið vegna kynþátta- óeirða þar og söguþráður myndarinnar tekur á því efni. Blökkumaðurinn Shack Twala (Sidney Poitier) hefur setið í fangelsi í 10 ár vegna þátttöku sinnar i blökkumanna- samtökum, sem eru að sjálfsögðu bönnuð af hinum ríkjandi minnihluta hvítra manna. Lögfræðingi hans tekst að fá hann lausan og nú býður hún honum ásamt elskhúga sínum sem heitir Jim Keogt (Michael Caine) að gera sér dagamun. Það verður ekkert af þeirri skemmtan, vegna þess að þau komast i kast við lögregluna. Twala hefur ekki fengið vegabréf enn, vegna þess hve stutt er síðan hann losnaði úr fangelsinu og lögreglan hlustar ekki á skýringar Rine (Prunella Gee). Þeir rífa Twala út úr bilnum og handjárna hann. Bretanum Jim Keogt ofbýður þessi vinnu- brögð lögreglunnar og þegar Kvik myndir einn lögregluþjónninn lemur unnustu hans niður í götuna, þá hjálpar hann Twala að lúskra á þeim. Þau iiendast inn í bílinn og það er ekið af stað, en hvert? Þau sjá nú að flótti er eina leióin, því þeir félagar Twala og Keogt eru ekki í náðinni hjá öryggislögreglunni. Þeir verða því að fara frá Höfðaborg og taka stefnuna á Jóhannesar- borg. Þar á blökkumaðurinn indverskan kunningja, sem hefur hjálpað blökkumönnum aö flýja yfir til Botshwana. Leiðtogi blökkumannanna, Wilby, komst undan með hans hjálp. Öryggislögreglan er stöðugt á hælum þeim, svo þeir eiga í miklum erfiðleikum með að framkvæma áætlun sína. Myndin í Tónabíói-er mjög spennandi og heldur manni svo sannarlega við efnið. Þó undir- tónn myndarinnar sé alvarleg- ur, þá er létt yfir henni á köflum. Caine og Poitier eru ágætir í hlutverkum sínum. Þaö verður enginn svikinn af því aó eyða kvöldstund í Tónabíói. -KP

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.