Dagblaðið - 15.09.1976, Blaðsíða 18

Dagblaðið - 15.09.1976, Blaðsíða 18
18 DAGBLAÐIÐ. MIÐVIKUDAGUR 15. SEPTEMBER 1976. Framhaldaf bls. 17 Heimilistæki Vegna utanfarar er til sölu nýuppgeröur tvískiptur isskápur, mjög vel útlítandi, einnig nýlegur Silver Cross barnastóll, og hárþurrka á statífi. Uppl. í sima 35990. Til sölu vel með farin Candy 245 þvottavél. Uppl. i síma 50368 eftir kl. 20 á kvöldin. Kæliskápar til sölu. Ignis kæliskápur með sér frysti- hólfi 151 cm hár og Atlas Crystal King kæliskápur 117 cm hár. Uppl. í síma 21868 eftir kl. 18. 7 kg. þvottavél og strauvél, báöar af gerðinni General Electric, til sölu. Hag- stætt verö. Uppl. í síma 75513. Bókhald Vélabókhald. Tökum aö okkur bókhald og endurskoóun fyrir einstaklinga, smærri fyrirtæki og fjölbýlishús. Bókhaldsskrifstofa Guömundar Þorlákssonar, Alfheimum 60, sími 37176. Sjónvörp i Til sölu Nordinende sjónvarp 24”. 6 mán. í ábyrgö á kr. 70.000.— Staðgreiðsla. Einnig Radionette útvarp Uppl. i síma 71618 eftirkl. 17. Sjónvarp óskast. Óskum eftir að kaupa vel með farið sjónvarpstæki, breidd ekki meiri en 62 cm. Uppl. í síma 84355 eftir kl. 7. Til sölu sjónvarp (4 ára) teg. Imperial. Uppl. i síma 33766 eftirkl. 17. Notað sjónvarpstæki óskast keypt. Uppl. í síma 44531 eftir kl. 18. Hljómtæki TEAC segulband til sölu 4-rása, 4-head, automatic Reverce, spólustærð 1014” eða 7”, verð 200 þús. (% af sannvirði). Sími 37756. Til sölu notaður rafmagnsgitar Top Twenty og Philips plötu- spilari á hagstæðu verði. Uppl. í síma 50166 eftir kl. 4. Til sölu sem nýtt Dual plötuspilari, Dynaco magnari og hátalarar. Uppl. eftir kl. 7 á kvöldin í síma 53402. I Hljóðfæri i Harmoníka óskast keypt, 40—120 bassa, einnig skemmtarinn. Uppl. í síma 75577. Vii kaupa notað píanó. Uppl. í síma 52439. Til sölu 12 strengja Landola gítar i Hólmgarði 5 eftir kl. 18. 1 Byssur 8 Gæsaskyttur ath. Til sölu Bruno 243 cal. Gott verð ef samið er strax. Uppl. í síma 12257 eftir kl. 20. óska eftir að kaupa riffil 245 eða 22-250, allt kemur til greina. Uppl. í síma í$809. Strákar! Einstakt tækifæri. Til sölu Suzuki 50 árgerð '73, þarfnast viðgerðar. Uppl. í síma 40394 milli kl. 15 og 16. Suzuki CCI 50 til sölu, selst ódýrt. Uppl. í síma 84624 eftir kl. 17. Til sölu er nýlegt, mjög vel með farið D.B.S. karl- mannsreiðhjól 3ja gíra De Luxe. Uppl. í síma 74215 eftir kl. 5. 1 Dýrahald 8 Til sölu 3 hestar, tveir 6 vetra, grár og leirljós, og grár hestur 12 vetra, þægur óg góður krakkahestur. Uppl. í síma 92-7624 og 92-6523. 7 vetra hestur til sölu, fallega jarpur. Tækifærisverði.Uppl.í síma 31193 milli kl. 7 og 8 í dag og næstu daga. Hestamenn—Gott efni Rauðblesóttur 5 vetra Kirkju- bæingur til sölu. Lysthafendur leggi nafn og símanúmer inn á afgr. DB merkt „Glóblesi 28284”. Hafnfirðingar—Hafnfirðingar. Höfum opnað skrautfiskasölu. Verið velkomin. Opið mánud. til föstud. 5-8, laugard. 10-2. Fiskar og fuglar, Austurgötu 3. r > Til bygginga Timbur til sölu, 1x6 ca 500 m 1x4 ca 100 m. Uppl. í síma 74911 eftir kl. 18 Uppistöður, 114x4 til sölu. Uppl. í síma 51964 eftir kl. 5. Þakpappi lil sölu. 1 þús. ki. rullan. Uppl. i sima 20390 og 24954. Safnarinn Kaupum íslenzk frímerki og gömul umslög hæsta verði, einnig kórónumynt, gamla pen- ingaseðla og erlenda mynt. Frí- merkjamiðstöðin, Skólavörðustíg 21a, sími 21170. Nýkomnir AFA 1977 verðlistar: Norðurlönd kr. 1250. V.-Evrópa kr. 4300.- A-Evrópa kr. 3860. Kaupum íslenzk frímerki og fyrstadagsumslög. Frímerkja- húsið, Lækjargötu 6A, simi 11814. Ljósmyndun 8 8 mm véla- og kvikmyndaleigan. Leigi kvikmyndasýningarvélar, slidessýningarvélar og Polaroid ljósmyndavélar. Símar 23479 (Ægir). I Fasteignir 8 Til sölu sumarbústaðarland á góðum stað í nágrenni Reykja- víkur. Uppl. í síma 20170 og 72841. Tvíl.vft einbýlishús með bílskúr til sölu á Vest- fjörðum. verð 4,7 milljónir. Skipti á íbúð á Reykjavíkursvæðinu koma til greina. Uppl. í síma 94- 8183 milli kl. 4 og 7 á daginn. Til sölu einbýlishús bg bílskúr á eignarlóð í 78 húsa skipulögum byggðakjarna á Stór- Reykjavíkursvæðinu. Utborgun 5.5 milljónir sem má greiða á 20 mánuðum, eftirstöðvar á 10 ára veðskuldabréfi með 10% vöxtum. Uppl. í síma 51475 á kvöldin. Til söiu sumarbústaðaland, við Hafravatn í Mosfellssveit á kr. 350.000.- Fæst með afborgunum. Uppl. í síma 50720 eftir kl. 18. Til sölu 3ja tonna trilla með nýjum dýptar- mælir. Uppl. í síma 94-7392. Til sölu 15 fcta hraðbátur með Johnson vél á krónur 200 þús. Einnig 12 tommu þykktar- hefill, verð kr. 60 þús. Uppl. í síma 84326. Vil kaupa góðan færabát, 3ja-5 tonna með góðum útbúnaði. Góð útborgun fyrir góðan bát. Uppl. í síma 92-1380 eftir kl. 7 á kvöldin. Singer Gasella árg. ’68 til sölu, þarfnast lagfær- ingar á boddíi. Uppl. í síma 34102 eftir kl. 7. Mercedes Benz 220D árg. ’73 til sölu. Upplýsingar i sima 92-2734 eftir kí. 19. Til sölu Volga. Til sölu Volga árg. ’73, mjög góður bíll. Uppl. í síma 66541 eftir kl. 6. Tilboð óskast í Opel Rekord árg. ’71 i því ástandi sem hann er eftir um- ferðaróhapp. Uppl. í síma 74946 eftir kl. 7. Mercury Comet árg. ’64, til sölu, 2ja dyra, bein- skiptur 6 cyl. Þarfnast viðgerðar fyrir skoðun. Selst ódýrt gegn* staðgreiðslu. Uppl. í síma 66551. 5-10 tonna bátur óskast til leigu strax. Vanir menn. Uppl. í síma 73447 á kvöldin. Bíla’.eigan h/f auglýsir: Til leigu án ökumanns nýir VW 1200L. Sími 43631. .......... ^ Bllaviðskipti Leiðbeiningar um allan frágang skjala varðandi híla- kaup og sölu ásamt nauðs.vn- legum evðublöðum fá auglýs- cndur ókeypis á afgreiðslu blaðsins í Þverholti 2. V I ■■■—!! J Cortina 2000 XL árg. '74 til sölu. verð 13—1400 þús. Uppl. í sima 41939 eftir kl. 8. Óska eftir að kaupa sendibíl með stöðvarleyfi, helzt dísil. Góð útborgun fyrir góðan- bíl. Sími 74642 og 17499 á daginn. Gírkassi í Taunus. Óska eftir gírkassa í Taunus 20M V6 árg. ’68 og loftþurrkumótor í Bronco. Sími 32106 eftir kl. 6. Ford Custom árg. ’67, Hillman Hunter station árg. ’68 til sölu. Sími 53624. Escort — Cortina. Þýzkur Escort árg. '74 til sölu, keyrður 30 þús. km. Vil kaupa Cortinu árg. ’72—’73, aðeins góður bíll kemur til greina. Uppl. i sima 74995 eftir kl. 19. BMC dísilvéi. uppgerð hjá verksmiðju. ókevrð. til sölu. Upplýsingar á skrifstofu- tima í sima 19105.

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.