Dagblaðið - 15.09.1976, Blaðsíða 20

Dagblaðið - 15.09.1976, Blaðsíða 20
20 DAGBLAÐIÐ. MIÐVIKUDAGUR 15. SEPTEMBER 1976. Reglusöm og áreiðanleg ung hjón með 1 barn, sem bæði vinna úti óska eftir íbúð. Uppl. í síma 28082 milli kl. 5 og 8 á kvöldin. Ung, reglusöm og áreiðanleg hjón með 3 ára heyrnarlausan dreng óska eftir að taka á leigu 2—3 herbergja íbúð. Uppl. í sima 72178. Námsmaður oskar eftir herbergi með aðgangi að eld- húsi, helzt í miðbænum. Uppl. í síma 31063 eftir kl. 19. 2 reglusamar stúlkur óska eftir 2ja herbergja íbúð strax. Mikil fyrirframgreiðsla. Uppl. í síma 50264 eftir kl. 20.00. Á götunni. Ung reglusöm hjón með 1 barn óska eftir ibúð. Fyrirframgreiðsla möguleg. Uppl. í síma 11315 milli kl. 1 og 6 og 75923 eftir kl. 6. 2—3 herbergja íbúð óskast til leigu í Kópavogi frá 1. — 15. okt. fram á vor. Uppl. í síma 42207. Einstæð móðir óskar eftir 2ja herbergja íbúð strax eða 1. okt. á rólegum stað í bænum. Algjör reglusemi. Skil- vísum greiðslum heitið. Uppl. í síma 85465 eftir kl. 19. Ung barniaus hjón óska eftir íbúð. Reglusemi og skil- visar greiðslur. Uppl. í síma 85455. Iðnaðarhúsnæði óskast, 40—60 ferm, stærra kemur til greina. Húsnæðið þarf að vera á jarðhæð, má gjarnan vera í Hafnarfirði. Uppl. í síma 53162. Húsráðendur—Þjónusta. Reglusamt og skilvíst fólk á öllum aldrivantarl.2ja. 3ja og 4ra herb. íbúðir. Gerum leigusamn.yður að kostnaðarlausu. Sparið tíma, fé og fyrirhöfn. Símar 20745 og 10080. Opið frá kl. 9—22 alla daga vikunnar. íbúðaleigan, Njálsgötu 5b. Atvinna í boði Rafsuðumenn. Öska eftir að ráða vanan rafsuðu mann og aðstoðarmann. Uppl. i síma 43277 milli kl. 8 og 9 e.h. Verkamenn Öskum að ráða nokkra verka- menn til vinnu við gatnagerð í Garðabæ. Uppl. í síma 84911. Vél- tækni h/f. Lærða fóstru vantar á Barnaleikvöllinn á Höfn í Hornafirði nú þegar. Nánari uppl. veittar í síma 97-8121 og í- síma 97-8320. Leikvallarnefnd. Stúlka óskast til afgreiðslu og í eldhús. Utgarður, Glæsibæ. Uppl. í síma 86220. Góða afgreiðslustúlku vantar í skóverzlun strax. Má ekki vera yngri en 20 ára. Umsóknar- eyðublöð liggja frammi á skrif- stofu Kaupmannasamtaka Islands, Marargötu 2 til 20. þ.m. Dugleg stúlka óskast til afgreiðslustarfa. Uppl. á staðn- um. Skalli, Lækjargötu 8. Garðabær. Stúlka óskast til afgreiðslustarfa, vaktavinna. Uppl. í síma 52464. Húsnæði—heimilishjálp Kona óskast til heimilisaðstoðar hjá rosknum manni. Húsnæði fylgir. Uppl. í símum 21667 og 35124. Óska eftir manni, helzt vönum International jarð- ýtu, eða verkamanni, þarf að hfa bíl. Upplýsingar í síma 86963 í hádeginu og á kvöldin. Atvinna óskast Vön stúlka óskast í söluturn, simi 23097. Ung stúlka óskar eftir vinnu um helgar og á kvöld- in. Hefur bíl til umráða. Uppl. í síma 72098 eftir kl. 19. SÍíóÍapiltur óskar eftir kvöld- og helgarvinnu. Uppl. í sima 74791. Ung stúlka óskar eftir vinnu, hefur góða kunnáttu í ensku og dönsku, og einnig á rit- vél. Uppl. í síma 37136 eftir kl. 18. 19 ára stúlka utan af landi óskar eftir vinnu strax, allan daginn. Uppl. í síma 32420 allan daginn. 22 ára námsmaður óskar eftir vinnu á kvöldin og/eða um helgar. Margt kemur til greina. Uppl. i síma 44579 eftir kl. 17. Vil taka að mér aukavinnu á kvöldin, helzt við vélritun. (hef rafmagnsritvél) Annars kemur flest til greina. Uppl. í síma 17200 frá kl. 9 til 5. Tvítug stúlka óskar eftir vinnu. Á sama stað er til sölu lítill gulur ísskápur með borði á kr. 42.000,- Uppl. í síma 83199. Mig vantar vinnu á kvöldin og/eða um helgar. Flest vinna kemur til greina. Uppl. i síma 30343 öll kvöld. 21 árs stúlka óskar eftir vinnu. margt kemur til greina. Getur byrjað strax. Upp- lýsingar í síma 40228. Kona óskar eftir ráðskonustöðu, góð meðmæli. Uppl. í síma 92-3185 eftir kl. 7 á kvöldin. Tapað-fundið Lítill brúnn hvolpur í óskilum. Uppl. I síma 27557. Tapazt hafa lesgleraugu í svörtu hulstri, sennilega í Tónabíói 13.9. Skilvís finnandi hringi í síma 27308 eftir kl. 3 á daginn. 1 Barnagæzla 3 Öska eftir konu til að gæta tæplega 2ja ára gamals drengs frá kl. 8—15, fimm daga vikunnar. Uppl. í sima 86202. Er í Laugarneshverfi. Tek að mér börn í gæzlu. Hef leyfi. Bý við Teigasel, Seljahverfi. Uppl. í síma 42053. Stúlka óskast til að gæta barna eftir hádegi. Einnig vantar stúlku til að gæta sömu barna einstök kvöld og um helgar. Uppl. í síma 71437, Vestur- bergi. Hreingerningar Nú er að hefjast tími hausthreingerninganna, við höfum vana og vandvirka menn til hreingerninga og teppahreins- unar. Fast verð Hreingerninga- félag Hólmbræðra. Sími 19017. Gerum hreinar íbúðir og stigaganga, vanir og vand- virkir menn. Uppl. í síma 26437 milli kl. 12 og 1 og eftir kl. 7 á kvöldin. Svavar Guðmundsson. Tökum að okkur hreingerningar á íbúðum og stiga- húsum. Föst tilboð eða timavinna. Vanir menn. Uppl. í síma 22668 eða 44376. Hreingerningar—Hólmbræður Teppahreinsun, fyrsta flokks vinna. Gjörið svo vel að hringja í síma 32118 til að fá upplýsingar um hvað hreingerningin kostar. Björgvin Hólm, sími 32118. Þrif hreingerningaþjónusta. Vélahreingerning, gólfteppa- hreinsun, þurrhreinsun, einnig húsgagnahreinsun. Vanir menn og vönduð vinna. Uppl. hjá' Bjarna í síma 82635. Hreingerningar Teppahreinsun. Ibúðin á kr. 110 á fermetra eða 100 fermetra íbúð á 11 þúsund krónur. Gangur ca 2.200 á hæð. Einnig teppahreinsun. Sími 36075. Hólmbræður. /2 Einkamál & Ung hjón úti á landi óska eftir að taka umkomulaust barn í fóstur. Uppl. í síma 33580 milli kl. 6 og 8. 1 Þjónusta i Tökum að okkur að rífa mótatimbur. Uppl. í síma 71794. Tek að mér garðslátt með orfi. Sími 30269. Vantar yður músik i samkvæmi? Sóló, dúett, tríó, borðmúsík. Aðeins góðir fag- menn. Hringið í síma 75577 og við leysum vandann. Karl Jónatans- son. Silfurhúðun: Silfurhúðum gamla muni t.d. kaffikönnur, borðbúnað, bakka skálar, kertastjaka og fleira. Mót- taka fimmtudag og föstudag frá kl. 5-7 að Brautarholti 6 3ju hæð. Silfurhúðun Brautarholti 6, simi 16839. Bólstrun, sími 40467. Klæði og geri við bólstruð1; húsgögn. Mikið úrval af áklæðum.l Bólstrun. Tek að mér að gera við og klæða bólstruð húsgögn. Föst verðtilboð, greiðsluskilmálar. Bólstrun Grétars Árnasonar, sími 73219 eftirkl. 19. Húseigendur—húsfélög. Sköfum upp útihurðir og annan útivið. Skiptum um þakrennur og niðurföll, önnumst viðhald lóða, girðinga og fl. Tilboð og tíma- vinna. Uppl. í síma 74276. Bóistrunin Miðstræti 5 Viðgerðir og klæðningar á hús- gögnum, vönduð áklæði. Sími 21440 og heimasími 15507. ökukennsla Ökukennsla—Æfingatímar Lærið að aka fyrir veturinn, kenni á VW 1300. Nokkrir nem- endur geta byrjað strax. Sigurður Gíslason, ökukennari, slmi 75224. Ökukennsla—Æfingatímar. Get nú bætt við mig nokkrum nemendum, kenni á nýja Cortinu, ökuskóli og prófgögn ef þess er óskað. Ökukennsla Þ.S.H. símar 19893,85475 og 33847. Ökukennsla—Æfingatímar. Kenni á Mercedes Benz. Ökuskóli og öll prófgögn ef óskað er. Magnús Helgason, sími 66660. Lærið að aka Cortinu Ökuskóli og prófgögn ef þess er óskað. Guðbrandur Bogason. Sími 83326. Ökukennsla — Æfingatímar. Kennum á Mazda 818 ökuskóliog öll prófgögn ásamt litmynd í öku- skírteinið ef þess er óskað. Helgi K. Sessilíusson. Sími 81349. Ökukennsla — Æfingartímar Lærið að aka bíl á skjótan og öruggan hátt. Toyota Celica. Sigurður Þormar ökukennari. Símar 40769 og 72214 Kenni akstur og meðferð bíla, fullkominn ökuskóli. Nánari upp- lýsingar í síma 33481 á kvöldin til kl. 23 og um helgar. Jón Jónsson ökukennari. Ökukennsla — Æfingatímar. Kenni á Volkswagen. Fullkominn ökuskóli og öll prófgögn ef óskað er. Þorlákur Guðgeirsson, Asgarði 59, símar 35180 og 83344. [i Wtk Vórskm Vmiun Vtrzhin ~) jyjTHUSGMjNA-^ vorilunarmiðstöðinni við Nóatún Hótúni 4 Simi 2-64-70 Athugið verðið hjá okkur. Pírahillur, Hilluveggir, tii að skipta stofu. Happy-stólar og skápar. Marmara- innskotsborð. Athugið veröið h.já okkur. SJOBUÐIN Grandagarði —Reykjavík Mmm Afbragðs endingargóðu stíg- vélin með tractorsólum, auka öryggi ykkar á sjó og á landi. Þið standið á mann- broddum á Avon á þilfari og hvar sem er. Póstsendum Léttar vestur-þýzkar hjólsagir Blað 300—400 mm — hallanlegt Mótor 4 hp einfasa IÐNVELAR H/F Hjallahrauni 7 - 52224. - Sími 52263 — c c Þjónusta Þjónusta Þjónusta Bílaþjónusta j Ljósastillingar Bifreiðaeigendur athugið að nú er rétti tíminn til að stilla ljósin. Fram- kvæmum ljósastillingar fljótt og vel. Bifreiðaverkstœði N.K. Svane Skeifunni 5, sími 34362. Skeifunni 5, sími 34362. c Nýsmíði- innréttingar ) Trésmíði — innréttingar Smiðum klæðaskápa eftir máli, Spónlagðir eða tilbúnir undir málningu, einnig sólbekkir. Fljót af- greiðsla. TRÉSMIÐJAN KVISTUR, Súðarvogi 42 (Kænuvogsmegin). « Sími .33177. c Skilti Borgartúni 27. Sími 27240. 7 Ljósaskilti Framleiðum allar stærðir og gerðir af ljósaskiltum, inni- og útiskilti. Uppsetning framkvæmd af löggiltum rafverktaka. c Þjónusta j c Húsgögn Lucky sófasett verð frá 190 þús. Opið frá 9—7. Laugardaga 10—1. KM SPRiNGDÝNUR Helluhrauni 20, Hafnarfirði, sími 53044. BUWIÐ er smáauglýsingablaðið

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.