Dagblaðið - 16.09.1976, Blaðsíða 5

Dagblaðið - 16.09.1976, Blaðsíða 5
5 OACBLAÐIÐ: FIMMTUDAGUR 16. SEPTEMBER 1976. UMHYGGJAN AF SAMA TOGA OG UMHYGGJA ALLRA RÍKISSTJÓRNA — segir í ályktun Oldunnar ..Stjórn Skipstjóra og stýri- mannafélagsins Öldunnar mót- mælir harólega hinni nýjustu lagasetningu um kaup og kjör íslenzkra fiskimanna, sem ger- ræóisfullum og óþörfum, þar sem engin stöðvun atvinnuvega var yfirstandandi eða yfirvof- andi og nýuppkveðinn úr- skurður Félagsdóms í máli F’FSÍ var á þá íund, að engir samningar væru í gildi, en meðan svo væri skyldu uppgjör fara eftir samningsuppkasti því. sem fellt hafði verið í alls- herjaratkvæðagreiðslu með mikilli þátttöku starfandi fiski- manna innan FFSÍ.“ Þannig segir í ályktun Öld- unnar vegna bráðabirgðalag- anna.Og þar segir ennfremur. „Samningsuppkast þetta með óverulegri breytingu hefur nú verið lögfest og borið við um- hyggju fyrir öryggi sjómanna í kjaramálum. Stjórn Öldunnar álítur að sú umhyggja sé af sama toga spunnin og umhyggja allra ríkisstjórna undanfarinna áratuga, sem allar hafa sett lög til kjara - rýrnunar fyrir fiskimenn, enda sýna viðbrögð aðila ljóslega hvor telur Iagasetningu þessa sér í hag.“ t lok yfirlýsingarinnar hvetur stjórn Öldunnar fiski- menn til aukinnar félagslegrar þátttöku og bendir á að allt afskiptaleysi og áhugaleysi vinni gegn þeim sjálfum. Forystumenn eru einnig hvatt- ir til aukinnar samvinnu sam- fara festu og ákveðni um kjara- mál fiskimanna. Viðskiptasamningur við Tékka framlengdur Samvkæmt ákvæðum í viðskiptasamningum íslands við Tékkóslóvakíu og Pólland er gert ráð fyrir árlegum viðræðum um framkvæmd samninganna og önnur atriði sem varða viðskipti landanna. SÍikar viðræður fóru fram frá 1.-3. september í Prag og 6.-8. september i Varsjá. Fimm ára viðskipta- samningur við Tékkóslóvakíu átti að renna út. 30.. september nk. en ákveðið var að fram- lengja hann um eitt ár. í tilkynningu viðskipta ráðuneytisins segir að viðskiptin við bæði löndin hafi þróazt eðlilega og farið vaxandi á þessu ári. 30 ár eru liðin frá því fyrstu viðskiptasamningar voru gerðir við þessi lönd og hafa viðskiptin haft verulega þýðingu fyrir ísland, cinkum fiökum til Tékkóslóvakíu og fiskirnjöli, saltsíld og gærum til Póllands. -ASt. glGNAÞJÓNUSTAW FASTEÍGIÍA OG SKIPASALA NJÁLSGÖTUíi SfMI: 2 66 50 Til sölu m.a.: 2ja herb. íbúðir við Arnarhraun, Miðvang, Vallargerði, Hraunteig, Hraunbæ, Bergþórugötu, Hringbraut og víðar. Útb. frá kr. 2.8—4.5 millj. 4ra herb. fbúðir við Ingólfsstræti, Holtsgötu, Meistaravelli, Ljósheima og víðar. Vönduð sérhœð, um 140 ferm, í tvíbýlishúsi á Seltjarnarnesi. Húseignir út á landi. Eignaskipti oft möguleg. Solum.: Hjörtur Bjamason Sölustj.: óm Scheving Lögm.: Ólafur Þortáksson Sendum heim ef óskað er. Opið alla daga 8.30—21 Vei(ingohú/id GAM-inn ReykiavíkurveKÍ 68 • Hafnarfirði • Sími 5 18 57 Á móti norðurbœnum RÉTTUR DAGSINS og allir algengir GRILLRÉTTIR SMURT BRAUÐ Heitur og kaldur VEIZLUMATUR NÆG BÍLASTÆÐI Höfum til sölu nú BRONCO-ALL SPORT '74 8 cyl. beinskiptan (gólfskipting), aðeins keyrður 17,600 km. Sportfelgur og stereo-útvarp. Bílasala Guðfínns, TajgiHwV sjmj 81588 Offsetprentgri Offsetprentara vantar í prentsmiðju vora. Kassagerð Reykjavikur simi 38383 GEYMSLUHÚSNÆÐI Geymsluhúsnœði óskast til leigu strax, 2-300 fermetrar. Byggingavöruverzlun TRYGGVA HANNESS0NAR Sími 83290 BORGARHLSGÖGN Grensásvegi j ^ ^ Simi 8-59-44 Litið inn, það borgar sig 10% AFSLATTUR AF ÖLLUM ÁKLÆÐU til kl. 10 á |-— föstudögum og til hádegis á laugardögum NÝniNÝnil5% STAÐGREIÐSLU- AFSLÁTTUR AF ÖLLUM SÓFASETTUM fÍTI il , FLEIRI AFSLATTAR- MÖGULEIKAR BÓLSTRUM 0G KLÆÐUM GÖMUL HÚSGÖGN BORGARHUSGOGN GRENSÁSVEGI - SÍMAR 85944 0G 86070

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.