Dagblaðið - 16.09.1976, Blaðsíða 9

Dagblaðið - 16.09.1976, Blaðsíða 9
DACBLAÐIÐ. FIMMTUDAGUR 16. SEPTEMBER 1976. q --------------------------------------------------------------------------------------------------------------- Heimsins ijótosta flík verður brótt kynnt hér á landi flíkin er bandarísk nýjung œtluð til bjargar sjómönnum úr sjávarháska Timunum saman eiga skipbrotsmenn að geta haldið lifi skautshöfum í gallanum ljóta. heim- „Heiinsins Ijótasta flík‘ skipbrotsménn henni. á að vera geymd í gúmmíbjörgunarbátum. Þegar sjósl.vs verður klæðast Strandgæzla Bandaríkjanna, flugherinn þar í landi og ýmsar rannsóknarstofur hafa fyrir nokkru lokið við að þaulprófa nýtt hjálpartæki fyrir sjómenn sem lenda í sjávarháska. Tæki þetta er búningur úr gúmmí- efni. Hann flýtur á vatni með manni í — ekki á loftinu í bún- ingnum heldur efninu sjálfu. Prófanir á búningi þessum, sem framleiðendurnir kalla ljótustu flík í heimi, fóru fram i Kyrrahafinu við Alaska og gáfu mjög góða raun. Af þeim hefur sú áíyktun verið dregin að sjó- maður eigi að halda lífi í honum í allt að sjö klukku- stundir þó að sjórinn sé svo kaldur að án búnings ættu þeir að látast úr kuldakrampa innan fárra minútna. Íslendingur hefur fengið einkaleyfi Nú mun vera von á ljótustu flík í heimi hingað til lands. F.vrirtæki, sem starfrækt er i Bandaríkjunum, hefur fengið einkaleyfi á gallanum hér og hyggst koma með sýnishorn af honum fyrir mánaðamótin næstu. Þá rnunu verða gerðar tilraunir með hann við is- lenzkar aðstæður og hann jafn- framt kynntur þeim sem munu hafa not af honum. — VT — ENSKAN Kennslan í hinum tinsælu ensku- námskeiðum lyrir l'ullorðna hefsi fimmtudag 2.'!. sepl. Byrjendaflokkur — Framhaldsflokkar — Samtalsflokkar hjá Knglendingum — Ferðalög — Smásögur — Kygging máls'iis— Verzlunarenska , ,.. Siðdegist iniar — k\ iildt intar. Malaskollíin Símar 10004 og MIMIR 11109 (kl. 1-7) Brautarholti 4. Vid skulum bara vona aó þeir loki ekki kjötbúóunum líka, Búkolla mín. Neytendasamtökin fagna sölu mjólkur í matvörubúðum — en harma ósetning MS að loka öllum mjólkurbúðum „Neytendasamtökin fagna þvi, að sett hefur verið löggjöf, sem heimilar almennum matvöru- verzlunum smásölu á mjólk og mjólkurafurðum," segir í frétta- bréfi NS. „Þessi afstaða byggist á þeirri skoðun, að með þessum h?etti verði þjónusta við neytendur aukin frá þvi sem nú er, án þess að verðhækkanir komi til vegna breytinganna. Hins vegar ber að harma þann ásetning MS að loka öllum mjólkurbúðum í Reykjavík í senn, enda ekki ætlun löggjaf- ans, í stað þess að loka aðeins þeim sem skortir verkefni. Kemur þar tvennt til. í fyrsta lagi er hér um stórfelldar breytingar að ræða og óþarft að stíga skrefið til fulls í einni svipan, því vafalaust tekur töluverðan tíma að brúa það bil eða þann þjónustumissi. sem margir neytendur verða fyrir með lokun mjólkurbúða. Helzt mun þetta bitna á þeim neytendum, sem erfitt eiga fyrir af ýmsum ástæðum. í öðru lagi mun tafar- laus lokun allra mjólkurbúða bitna á starfsfólki þeirra, en það mun ekki koma til. ef nauðsynleg- ar lokanir koma til framkvæmda smám saman með hliðsjón af fenginni reynslu. VMVM VMVMVMVMVMVMVMVMVMVMVMVMVMVMVMVMVMVI Þetta er Vörumarkaðsverð Rúgmjöl 5 kg. Okkar verð 520 kr. Leyft verð 649,- Gróft salt 1 kg. Okkar verð 70 kr. Leyft verð 78,- Ritz-kex Okkar verð 135 kr. Leyft verð 150,- Libby’s bakaðar baunir Vi dós Okkar verð 178 kr. Leyft verð 198,- ___ m ffg! ( OTA-sólgrjón 1900 gr. Libby’s tómatsósa, stœrri Okkar verð 375 kr. Okkar verð 283 kr. Leyft verð 417,- Leyft verð 314,- * * Molasykur 1 kg. Pepal WC-pappír, 2 rúllur Okkar verð 209 kr. Okkar verð 91 kr. Leyft verð 233,- Leyft verð 101,- Slóturgarn og rúllupylsugarn — Sykur og hveiti i heilum sekkjum Opið til kl. 10 föstudag Vörumarkaðurinnlif J ÁRMÚLA1A Matvörudeild Husgagnadoild Heimilistœkjadeild Vefnaöarvörudeild Skrif stofan Simar: 86-111 86-112 86-112 86-113 86 114 VMVMVMVMVMVMVMVMVMVMVMVMVMVMVMVMVMVMVMVMVMVMVMVMVMVI

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.