Alþýðublaðið - 05.12.1921, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 05.12.1921, Blaðsíða 1
1921 RaiKsöksv-krafaa. Hinn afar-íjölmsnci Alþýðu- Bokksfundur á fullveldis-Efmælis- daginn i. des. krafðist þess meðal annars, að þeir, sem við opinbera rannsókn sannast á að ráðið hafi um stofnun og framferði hinnár svo nefndu „hvítu hersveitar* og sér taklega um vopnun hennar verði „látnir sæta fullri ábyrgð gerða ainna'. Það var vel fallið, að þessi krafa kom fram einmitt þennan dag, því að það er töluvert góður mælikvarði á mátt þjóðarinnar til þess að halda uppi fullveldi sínu, hvernig henni ferst að halda uppi lögum og rétti innan iands. En eftir atburðina 23. f. m. fer að verða vafasamt, hvernig iíta beri á það, ef ekki verður þegar gengið í það að hreinsa tii eftir það hið ægilega traðk laga og réttar, sem þá var framið. Þess vegna er þessi krafa A1 þýðuflokksins svo sjálfsögð og réttmæt, að það má ekki fyrir nokkurn mun þoia, að hún sé að vetíugi virt. Eftir henni verður að gaaga með svo miklu afii, að stjórnarvöldin geti með engu móti kornist hjá að verða við henni, faversu mjög sem þau Iangar til þess og hversu sem reynt verður að aftra þvi aí hálfu óaldarfiokks þess, sem hafði sig í frammi hér um daginn Það er svo sem engin hætta á því, að hann æpi þá: „Lögin í gildil' ,Lögin verða að hafa sinn gang' o s frv. Það er alveg -vlst, að þá reynir hann að aftra gangi laganna rneð ekki minni ólátum en hann viðhafði um dag- inn til þess að þykjast gæta þeirra. En hvað sem á gengur, 'má ekki slaka tii. Öll alþýða um alt Island verður að leggjast á eitt um að fá kröfu slnni fuilnægt og hætta ekki íyr en það er sýnt, að um ábyrgð á óhæfuverkum verður Mánudaginn 5. desember. 281. tölnbi, ekki látið sitja við orðin tóm hér á tandi. Hvem einasta mann, sem léð hefir bugsun eða orð, hönd eða fót til hermdarverkanna, verður hlífðariaust að draga fyrir lög og dóm til þess að fá makleg mála gjöld. Fyr er ekki fullsýnt, hvort þessi þjóð er fær um að halda uppi lögum í iandinu, hvað þá fullveldi sínu gagnvart öðrum þjóðum. Frá Sambandsrlkinu, Tilkynníng frá sendiherra Dana. Rvík 28. nóv. 1921. Ný dönsk skattafrnmvörp. 23. þ. m. lagði Neergaard for- sætisráðherra, sem einnig er fjár- málaráðherra, 16 lög um nýja skatta, sem eiga ; ð gefa 400 milj. kr. tekjur til að standast útgjöld rik:3ins sem eru nú mjög mikii. Beinu skattarnir eru: Eigna og tekjuskattur 176 milj. kr. Fast- eignaskattur 10,2 milj. kr. Erfða skattur og skattur af íyrirfram- greiðslu af væntum arfi 12,5 milj. kr. Óbeinu skattarnir eru: Tollar 57 milj. kr. Vínskattur 36,2 rnilj. kr. Ölskattur 28 miij. kr. Tóbaks skattur 20 miij. kr. Skattur á veitingahús, hótel, kaffihús og „koodítori' 15 luilj. kr. Brjósts sykurs og súkkulaðe*skattur 10 milj kr, Sykurróínsskattur 5,5 milj kr. Spilaskattur 400,000 kr. Skemt- anaskattur 6 milj. kr. Aðaíatriðið í nýju tollaiöggjöf inni er breytingin á útreikniogi tollanna. — Var áður rniðað við þunga, en nú er raíðáð við verð. Ný dönsk hjónabandslöggjöf. Rytter dómsmálaráðherra lagði nýtt hjónabandslagafrumvarp fyrir Landsþihgið 23 þ. m , sem snertir sérstaklega giffingarsamninga Og skiinað hjóna. Samkvæmt hinum nýju lögnm stofnast hjónabaud annaðhvort við kirkjulega eða borgaralega hjóna- vígsiu. Báðir aðiiar skulu gefa um það skriflega yfirlýsingu, að þeir hafi aldrei haft samræðissjúkdóm, eða leggja fram iæknisvottorð um, að engin sýkingarhætta hafi verið síðasta háifan mánuðinn, áður en hjónavigsla fer fram. Eða ef ann- ar áðili hefir veikina ehn þá, áð hirm aðiiinn fáí vitneskju um það, eða að þau bæði hafi fengið iækn isráð um hvernig verjast sknii hættum af sjúkdómnum. — Enn tremur skulu báðir aðiljar ieggja fram læknisvottorð um, að þeir þjáist eigi af flogaveiki (Epilepst). Skilnaðarástæður eru: að geta eigi séð íyrir fjölskylduani, drykkju skapur, alvarlegt sundurlyndi og iestir. Eftir 18 mánaða skilnað að borði og sæng getur konungur veitt leyfi tii skiinaðar; eftir 2 ár geta báSir aðiljar krafist þess. — Aðrar skiinaðarástæður eru: að annað hjóna hafi neitað samiffi í 2 ár, sé horfið eða hafi eigi látið neití frá sér heyra í 3 ár, sýnt ótrú lyndi, fengtð næman sjúkdóm fyrir sjálískaparvíti, veiið f fangelsi í 2 ár eða vetið geðveikt í 3 ár í hjónabandinu án þess að útiit sé fyrir bata, Rvfk 29 nóv. 1921. Rússar og Danir. Opiuberlcga tilkynt á laugar-

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.