Dagblaðið - 20.09.1976, Blaðsíða 26

Dagblaðið - 20.09.1976, Blaðsíða 26
26 DACiBLAÐIÐ. MÁNUDAC’.UR 20. SEPTEMBER 1976. Framh. af bls. 25 Litið notuð uppþvottavél til sölu. Uppl. í síma 12004. Sjálfvirk Bendix þvottavél til sölu. Uppl. í síma 75791 milli kl. 18 og 20 í kvöld og næstu kvöld. 1 Sjónvörp Til sölu 14“ Transistor sjónvarpstæki frá Sharp m/ klukku fyrir 120 volt og 220 volt, 'á árs gamalt, verð 70 þús. Uppl. í síma 85805 eftir kl. 7 á kvöldin. I Hljómtæki Til sölu Tandberg 9100 X segulbandstæki. Uppl. í síma 51073 eftir kl. 6. Grundig stereo samstæða til sölu. 8 rása segulband, fjór vídda plötuspilari AN FN og NPX stereoviðtæki. Uppl. í síma 71101 eftir kl. 19 í kvöld og næstu kvöld. Til sölu nýlegur Toshiba SM 390 plötuspilari með innbyggðu útvarpstæki og hátöl- urum. Uppl. í síma 40541 eftir kl. 7. Til sölu J.V.C. 240, 4ra rása magnari ásamt hljóm- stillingartæki og 2 Pioneer hátal- arar CS 701 70 W hvor. Einstakt tækifæri. Uppl. í síma 92-1314 eftirkl. 19. 1 Hljóðfæri i Píanó. Öskum eftir að kaupa vel með farið pianó. Uppl. i síma 22847 eftirkl. 16. Yamaha orgel L200 sem nýtt til sölu. Uppl. í síma 84529. Harmoníka óskast keypt, 40—120 l>assa, einnig skemmtarinn. Uppl. í síma 75577. 1 Ljósmyndun 8 Minolta SRT-101, 35 mm ljösmyndavél m/58 mm linsu og 125 mm aðdráttarlinsu til sölu ásamt leðurtösku. Uppl. í síma 26785. 8 mm véla- og kvikmyndaleigan. Leigi kvikmyndasýningarvélar, slidessýningarvélar og Polaroid ljósmyndavélar. Símar 23479 (Ægir). 1 Dýrahald Hafnfirðingar—Hafnfirðingar. Höfum opnað skrautfiskasölu. Verið velkomin. Opið mánud. til föstud. 5-8, laugard. 10-2. Fiskar og fuglar, Austurgötu 3. Vélabókhald. Tökum að okkur bókhald og endurskoðun fyrir einstaklinga, smærri fyrirtæki og fjölbýlishús. Bókhaldsskrifstofa Guðmundar Þorlákssonar, Álfheimum 60, sími 37176. Til sölu Suzuki AC 50 árg. '74. Ekið aðeins 6 þús. km. Hjól í toppstandi. Uppl. í síma 82471 eftirkl. 16. Nýlegt rciðhjol með gírum til sölu. Uppl. i 81725 í dag frá kl. 5—7. síma Til sölu Su/.uki AC 50 árg. ’75. Þarfnast færingar. Uppl. í síma 52071. lag- Til sölu Suzuki AC 50 árg. '74, vel útlitandi. Uppl. í sima 42013 milli kl. 5 og 7 á daginn. i» íí%3b| Pétur lávarður. Þér eruð HETJA. En göfugmannlegt. ->cr Skellinaðra sem þarfnast viðgerðar til sölu, skipti á góðu reiðhjóli koma til greina. Uppl. í síma 83839 eftir kl. 17. Torfærumótorhjól: Honda XL 350. ekið 10 þús km, til sölu. Uppl. á Fornhaga 19, sími 16315,eftirkl. 5. Vélhjól — Vélhjól til sölu og sýnis Honda CB 550, 4 cyl. árg. ’76, 710 þús., Honda XL 350 árg. '76, 450 þús., Honda XL 350, árg. ’74 320 þús., Honda SL 350, árg. ’73 350 þús., BSA-M21 600 cc árg. ’61 150 þús. Dekk 18, 19, 21 tommu stærðir, vélhjóla- jakkar í skærum litum auka öryggi í umferðinni. Örfá stykki eftir, gott verð. Póstsendum. Vél- hjólaverzlun Hannesar Ólafs- sonar, Skipasundi 51, sími 37090. G Safnarinn 8 Ný frimerki 22. sept. Umsiög í miklu úrvali. Kaupið nieðan úrvalið fæst. Kaupum íslenzk frímerki. Frimerkjahúsið Lækjargötu 6, sírni 11814. Kaupum íslenzk frímerki og gömul umslög hæsta verði, einnig kórónumynt, gamla pen- ingaseðla og erlenda mynt. Frí- merkjamiðstöðin, Skólavörðustíg 21a, sími 21170. 1 Fasteignir 8 Risibúð. 3ja herbergja snotur risíbúð í rólegu umhverfi til sölu (timbur- hús). Verð 4,5 millj., útb. 3 millj. Alls konar skipti koma einnig til greina. Uppl. í síma 25822. Til sölu einbýlishús 6g bílskúr á eignarlóð í 78 húsa skipulögum byggðakjarna á Stór- Reykjavíkursvæðinu. Utborgun 5,5 milljónir sem má greiða á 20 mánuðum, eftirstöðvar á 10 ára veðskuldabréfi með 10% vöxtum. Uppl. í síma 51475 á kvöldin. f--------------N Til bygginga Mótatimbur. Einnotað mótatimbur til sölu. Uppl. í síma 15945. Mótatimbur til sölu. Til sölu 400—500 metrar 1x6 og 150 metrar 1>2x4. Uppl. í síma 42015 og 43421 eftir kl. 18. Hef góðan Chevrolet árg. ’46, 4ra tonna vörubíl til sölu. Skipti á timbri konta til greina. Uppl. í síma 92-7560. Nýr rafmagnshitakútur til sölu, hagstætt verð. Uppl. í síma 92-2441. Mótatimbur til sölu 1(4x4, 1x6 og 1x4. Uppl. í síma 74490. Til sölu eru viðarþiljur (kirsuberja fairline) i loft eða á veggi. Uppl. í síma 92-7647. Til sölu mótatimbur 1x6 einnotað 1000 metrar. Uppl. í síma 52381. Tilboð óskast í J00 fet af notuðu bárujárni. Uppl. í síma 43418 næstu kvöld. Til sölu rúmlega 100 plötur af 10 feta nýju þak- járni nr. 24. Uppl. í síma 32871 eftir kl. 20 á kvöldin. Til sölu 2ja tonna trilla. Uppl. í síma 94-7356 milli kl. 20—22 á kvöldin. Óska eftir að kaupa bát, 4ra—12 tonna. Uppl. í síma 92- 7156 eftir kl. 19. Nýr startari (Bosch) 24 v fyrir Scania Vabis bátavél, 150—232 ha., passar einnig fyrir S.V. bíla, tækifæris- verð. Uppl. í síma 71721. 1 Bílaleiga 8 Bíla’.eigan h/f auglýsir: Til leigu án öknmanns nýir VW 1200L. Sími 43631. Leiðbeiningar um allan frágang skjala varðandi bíla- kaup og sölu ásamt nauðsyn- legum eyðublöðum fá auglýs- endur ókeypis á afgreiðslu blaðsins í Þverholti 2. Fiat. Til sölu er Fiat 125 Special árg. ’71 (ítalskur). Bíll í toppstandi. Uppl. eftir kl. 4 í síma 53610. Scania Vabis til sölu, vél í Scania Vabis vörubíl, árg. ’76, vélin er með öllu tilheyr- andi. Uppl. í síma 99-4256 eftir kl. 18. Til sölu varahlutir og góð vél í fjögurra cyl. Trader árg. ’64, Uppl. í síma 23528 í dag. Mazda 1300 árg. ’74 til sölu. Mjög góður bíll. Góð kjör, ef samið er strax. Uppl. í síma 86522. Óska eftir að kaupa Skoda ’71—’72 módel, lítið keyrðan og vel með farinn. Uppl. í síma 41499. Sunbeam Arrow til sölu. Uppl. í síma 75356. Til sölu Mazda 929 Sport árg. ’75. Uppl. í síma 72695 eftir kl. 7. Citroén GS árg. ’72 til sölu. Uppl. í síma 52877. Sunbeam Arrow ’70, Commer sendibíll ’70 og Rússi '69 til sölu Bílarnir allir skoðaðir ’76. Uppl. í síma 86548. Moskvitch, árg. ’65, til niðurrifs, til sölu. Uppl. i sima 42990 eftir kl. 8. Áustin mini, árg. '75, til sölu ekinn 19 þús. km. Uppl. í síma 40710 eftir kl. 6. Góður VW óskast ca '70—’73 árg. Gott boddí, sæmi- leg vél. Uppl. í síma 41831 eftir kl. 19. Þakpappi til sölu. 1 þús. kr. rúllan. Uppl. í síma 20390 og 24954. Mereury Comet árg. '72 til sölu. Uppl. í síma 92- 7456. Til sölu Saab 99 L, árg. ’74, mjög vel með farinn og góður bíll. Uppl. í síma 75356.

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.