Dagblaðið - 22.09.1976, Blaðsíða 16

Dagblaðið - 22.09.1976, Blaðsíða 16
16 DAGBLAÐIÐ. MIÐVIKUDAGUR 22. SEPTEMBER 1976. Fiskamir (20. feb.—20. marz): Láttu ekki freistast til að kaupa eitthvað sem þú hefur í raun og veru engin efni á. Einhver le.vnd virðist hvíla yfir ákveðinni persónu. en fljótlega mun hið sanna koma í ljós. Hrúturinn (21. marz—20. apríl): Óvænt boð í fjölskyldu- samsæti gæti orsakað að þú þyrftir að fresta stefnumóti við vin. Kunningi þinn mun ekki reynast of hjálpfús, er þú biður hann um aðstoð. Nautiö (21. apríl—21. maí): Gættu vel að heilsu þinni. Þú gætir ekki nógu vel að þér og hættir til að lenda í óhöppum og slysum. Vináttusamband virðist vera að fá á sie rómantískan blæ. Tvíburarnir (22. maí—21. júní): Haltu þig utan við fjöl- skylduósætti, annars gæti sökinni verið skellt á þig. Betra væri að halda sig fjarri heimilinu í kvöld. Vogin (24. sept.—23. okt.): Dagurinn er hentugur til að hefja eitthvað nýtt. Horfurnar eru þér mjög hagstæðar, og þú ættir að ná miklum árangri. Fremur rólegt er yfir ástalífinu Sporðdrekinn (24. okt.—22. nóv.): Dagurinn er hentugur til innkaupa fyrir heimilið. Vertu ekki óþolinmóður, þó aðrir virðist fara sér hægt. Það búa ekki allir yfir andlegri skerpu þinni. Bogmaðurinn (23. nóv.—20. des.): Reyndu ekki að leysa öll vandamál upp á eigin spýtur. Leitaðu álits náins vinar. Eðlisávísun þín mun forða þér frá því að gera þig að fífli í kvöld. Steingeitin (21. des.—-20. jan.): Einhver mun reynasi pe« mjög þakklátur fyrir að veita aðstoð. Þú munt njóta þess mjög að spjalla við gamlan kunningja og áforma hvenæi þið getið hitzt i framtíðinni. Afmnlisbam dagsins: Einhver vandræði gætu orðið í fjármálum fyrstu vikurnar. Gætni og sparsemi ættu að hjálpa þér út úr þeim. Þú munt geta veitt þér gott sumarfrí. Eitt ákveðið ástarævintýri mun veita þér mikla ánægju. Eitthvað óvænt mun gerast um mitt árið. Spáin gildir fyrir fimmtudaginn 23. september. Vatnsberinn (21. jan.—19. feb.): Veittu útliti þínu og framkomu sérstaka athygli í dag. Þú munt líklega hitta mjög mikilvæga persónu. Nú ætti að vera ánægjulegur tfmi fyrir þá sem hyggja á hjónaband. Krabbinn (22. júní—23. júlí): Kæruleysisbragur virðist rfkja yfir ástalífinu um þessar mundir. Þeir sem eru einhleypir þurfa að bíða enn um stund eftir að hitta hinn eina rétta. Dagurinn er hentugur til innkaupa. Ljónið (24. júlí—23. ágúst): Þér mun ekki lfka uppástunga eins vinar þíns. Eldri ættingi virðist vera með afskipti af málum þínum, en taktu það ekki illa upp því hann vill þér vel. Meyjan (24. ágúst—23. sept.): Einhverra vonbrigða virðist gæta í félagslífinu. Einhver sem þú hafðir vonazt eftir, lætur ekki sjá sig. Blátt ætti að vera happaliturinn í dag. GENGISSKRANING NR. 178 — 21. september 1976 Rafmagn: Reykjavík og Kópavogur sfmi 18230, Hafnarfjörður sími 51336, Akureyri sími 11414, Keflavík sfmi 2039, Vestmanna- eyjar sími 1321. Einging Kl. 12.00 Kaup Sala 1 Bandaríkjadollar . 186.30 186.70* 1 Sterlingspund .. 320.10 321.10* 1 Kanadadollar . 191.40 191.90* 100 Danskar kronur .3123.60 3131.90* 100 Norskar kronur .3447.10 3456.40' 100 Sænskar krónur .4301.90 4313.40* 100 Finnsk mörk .4811.40 4824.30' 100 Franskir frankar .3782.70 3792.80' 100 Belg. frankar .. 488.30 489.60' 100 Svissn. frankar .7519.50 7539.70* 100 Gyllini ..7159.30 7178.50* 100 V-þýzk mörk ..7515.10 7535.20* 100 Lirur 22.07 22.13* 100 Austurr. Sch ..1058.80 1061.70* 100 Escudos .. 598.30 599.90* 100 Pesetar .. 274730 275.10 100 Yen 64,69 64.86 * Breytinq fró síöustu skraningu. Hitaveitubilanir: Reykjavfk sfmi 25524. Vatnsveitubilanir: Reykjavfk sfmi 85477, Akureyri sími 11414, Keflavik sfmar 1550 eftirlokun 1552. Vestmannaeyjar sfmar 1088 og 1533. Hafnarfjörður sími 53445. Símabilanir í Reykjavfk, Kópavogi, Hafnar firði, Akureyri, Keflavík og Vestmannaeyj- um tilkynnist f 05. Bilanavakt borgarstofnana Sími 27311. Svarar alla virka daga frá kl. 17 sfðdegis til kl. 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitu- kerfum borgarinnar og f öðrum tilfellum sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstofnana. Reykjavík: Lögreglan sími 11166 slökkvilið og sjúkrabifreiðsími 11100. Kópavogur: Lögreglan sími 41200, slökkvilið og sjúkrabifreið sfmi 11100. Hafnarfjöröur: Lögreglan sími 51166, slökkvi- lið og sjúkrabifreið sími 51100. Keflavík: Lögreglan sími 3333, slökkviliðið simi 2222 og sjúkrpbifreið sími 3333 og í símum sjúkrahússins 1400, 1401 og 1138. Vestmannaeyjar: Lögreglan sími 1666, srokkviliðið sími 1160, sjúkrahúsið sfmi 1955. Akureyri: Lögreglan símar 23222, 23223 og 23224, slökkviliðið og sjúkrabifreið sfmi 22222. Kvöld-, nœtur- og helgidagavarzla apóteka i Reykjavfk vikuna 17.—23. september er í Lyfjabúðinni Iðunni og Garðsapóteki. Það apótek, sem fyrr er nefnt, annast eitt vörzl- una á sunnudögum, helgidögum og almenn- um frídögum. Sama apótek annast nætur- vörzlu frá kl.22 að kvöldi.til kl. 9 að morgni virka daga en til kl. 10 á sunnudögum, helgi- dögum og almennum fridögum. Hafnarf jöröur — Garöabær. Nætur- og helgidagavarzla. Upplýsingar á slökkvistöðinni f sfma 51100. Á laugardögum og helgidögum eru læknastofur lokaðar en læknir er til viðtals á göngudeild Landspitalans, simi 21230. Upplýsingar um lækna- og lyfjabúðaþjónustu eru gefnar í símsvara 18888. Akureyrarapótek og Stjörnuapótek, Akureyri Virka dag er opið í þessum apótekum á opnunartíma búða. Apótekin skiptast á sfna vikuna hvort að sinna kvöld-, nætur- og helgi dagavörzlu. Á kvöldin er opið í því apóteki sem sér um þessa vörzlu, til kl. 19 og frá 21—22. Á helgidögum er opið frá kl. 11—12, 15—16 og 20—21. Á öðrum timum er lyfja- fræðingur á bakvakt. Upplýsingar eru gefnar I síma 22445. Apótek Keflavíkur. Opið virka daga kl. 9—19, . almenna frfdaga kl. 13—15, laugardaga frá kl. 10—12. Apótek Vestmannaeyja. Opið virka daga frá kl. 9—18. Lokað f hádeginu milli 12 og 14. Reykjavík — Kópavogur Dagvakt: Kl. 8 — 17 mánudaga — föstudaga, ef ekki næst i heimilislækni, sími 11510. Kvöld og næturvakt: Kl. 17—08, mánu- daea—fimmtudaga, sími 21230. A laugardögum og helgidögum eru lækna- stofur lokaðar, en læknir er til viðtals á göngudeild Landspítalans, sími 21230. Upplýsingar um lækna- og lyfjabúðaþjón- ustu eru gefnar I símsvara 18888. Hafnarfjörður. Dagvakt. Ef ekki næst í heimilislækni: Upplýsingar í sfmum 50275, 53722, 51756. Upplýsingar um næturvaktir lækna eru í slökkvistöðinni í síma 51100, Akureyri. Dagvakt er frá kl. 8—17 á Lækna- miðstöðinni i sima 22311. Nætur-og helgidaga- varzla frá kl. 17—8. Upplýsingar hjá lögregl- unni I síma 23222, slökkviliðinu í síma 22222 og Akureyrarapóteki í sfma 22445. Keflavík. Dagvakt. Ef ekki næst f heimilis- lækni: Upplýsingar hjá heilsugæzlustöðinni I síma 3360. Símsvari í sama húsi með úpp- Jýsingum um vaktir eftir kl. 17. Vestmannaeyjar. Neyðarvakt lækna i síma 1966. Orðagáta 98 Gátan likist venjulegum krossgátum. Lausnir koma f láréttu reitina, en um leið myndast orð I gráu reitunum. Skýring þess er Skellur. 1. Látinn 2. Nafn á togara 3. Þrá 4. Þakklæti 5. Aðkomumaður 6. Loft á hreyfingu. Lausn á orðagátu 97: 1. Brækur 2. Læknir 3. Vongóð 4. London 5. Könnun 6. Jálkar. Orðið I gráu reitunum: BÆNDUR. f0 Bridge D Eftir Olympíumótið og HM í Monte Carlo sagði Belladonna, sá frægi ítalski kappi, við danskan blaðamann, að hann hefði senni- lega gert fleiri villur þar, en á öllum öðrum stórmótum sínum samanlagt. En hann var ekki einn um að gera villur í ítölsku sveit- inni, — síður en svo. Hér er spil frá leik Frakklands og Ítalíu. Vestur' 4> K82 109542 OKG8 ♦ 76 Norbur ♦ ÁD105 97 0 ÁD952 *K54 Austur * 93 'í’dgsö 010643 + DG8 SUÐUR + G764 ÁK3 0 7 + Á10932 Þegar Frakkarnir kunnu, Boulenger og Svarc, voru með spil norðurs-suðurs runnu þeir í sex spaða eftir að suður hafði svarað tígulopnun norðurs með einum spaða. 1. tígull — 1 spaði — 3 spaðar — 4 lauf — 4 tígiar — 4 hjörtu — 5 lauf og suður sex spaðar. Einfalt spil til vinnings, þegar spaðakóngur lá rétt. Ýmsir möguleikar, þó kóngurinn sé hjá austri. Á hinu borðinu náðu Franco og Garozzo ekki slemm- unni. Fyrstu sagnir voru eins, en við einum spaða sagði, Franco, 2 grönd, sem sýndi góðan spaða- stuðning. Garozzo sagði þá 3 lauf — norður 3 hjörtu, og Garozzo 4 spaða. Franco tók þá sögn þannig, að Garozzo vildi ekki leggja meira á spilin og passaði því. Fékk hann heldur betur orð í evra fvrir það! Á skákmóti i Caracas 1970 kom þessi staða upp í skák Stein og Ciocaltea. Þeir sömdu jafntefli, en Ciocaltea, sem hafði svart og átti leik, missti þar af vinningi. 1. — — Dg8! 2. b3 (eða Bxg8, Kxg8 og síðan e2) — Dxc4 3. bxc4 — Kg8 og hvítur á enga vörn. Betra hefði því verið 3. Df8+ — Dg8 4. De7 en svartur hlýtur að vinna með mann yfir. Slysavarðstofan. Sími 81200. Sjúkrabifreið: Reykjavfk og Kópavogur, sim: 11100, Hafnarfjörður, sfmi 51100, Keflavík. sfmi 1110, Vestmannaeyjar, sfmi 1955, Akur- eyri, sfmi 22222. Tannlæknavakt er í Heilsuverndarstöðinni við Barónsstfg alla laugardaga og sunnudaga kl. 17—18. Simi 22411. Borgarspítalinn: Mánud.—föstud. kl. 18.30 — 19.30. Laugard. — sunnud. kl. 13.30 — 14.30 og 18.30—19. Heilsuvemdarstöðin: Kl. 15—16 og kl. 18.30 — 19.30. Fæðingardeild: KI. 15 — 16 Og 19.30 — 20. Fæðingarheimili Reykjavíkur: Alla daga kl. 15.30— 16.30. Kleppsspítalinn: Alla daga kl. 15 — 16 og 18.30 — 19.30. Flókadeild: Alla daga kl. 15.30—16.30. Landakot: Kl. 18.30 — 19.30 mánud. — föstud. laugard. "og sunnud. kl. 15 — 16. Barnadeild alla daga kl. 15— 16. Grensásdeild: Kl. 18.30 — 19.30 alia daga og kl. 13 — 17 á laugard. og sunnud. Hvítabandið: Mánud. — föstud. kl. 19 — 19.30, laugard. og sunnud. á sama tfma og kl. 15 — 16. Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15 — 17 á helgum dögum. Súlvangur, Hafnarfirði: Mánud. — laugard. kl. 15 — 16 og kl. 19.30 — 20. Sunnudaga og aðra helgidaga kl. 15 — 16.30. Landspítalinn: Alla daga kl. 15 — 16 og 19 — 19.3'V Barnasoítali Hringsins: Kl. 15 — 16 alla'daga. Sjúkrahúsið Akureyri: Alla daga kl. 15—16 og 19— 19.30. Sjúkrahúsið Keflavík. Alla daga kl. 15 — 16 og 19— 19.30. Sjúkrahúsið Keflavík. Alla daga kl. 15 — 16 og 19—19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum. Alla daga kl. 15 — 16og 19— 19.30. Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl. 15.30 — 16 og 19 — 19.30.

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.