Dagblaðið - 22.09.1976, Blaðsíða 17

Dagblaðið - 22.09.1976, Blaðsíða 17
DACBLAÐIÐ. MIÐVIKUDAGUR 22. SEPTEMBER 1976. 17 Veðrið Reykjavik og nagrenni: Austangola, skúrir. Hiti 8 —12 stig. Sigríöur Guðmundsdóttir. f. 25.10. 1893 í Arnkötludal í Strandasýslu, er látin. Foreldrar hennar voru Guðbjörg Magnús- dóttir og Guómundur Sæmunds- son, en hún ólst upp hjá Jóhanni Jónssyni og Guðrúnu Guðmunds- dóttur að Kaldrananesi. Sigríður vann við vinnukonustörf lengst af, síðast í Reykjavík. Ingvar Böðvarsson frá Brúarholti, f. 27. október 1963, er látinn. Sonur Böðvars Guðmundssonar og Steinunnar Ingvarsdóttur. Kristín Pétursdóttir verður jarð- sungin frá Fossvogskapellu föstu- daginn 24. september kl. 3.00. Ottó Guðmundsson málara- meistari er látinn. Herborg Kl. Hermannsdóttir er látin. Jóhann Hannesson er látinn. Joachim Bradley Sorning verður- jarðsunginn frá Fossvogskirkju fimmtudagin 23. september kl. 13.30. Björn Helgason frá Staðarhöfða er látinn. Sigríður Jónsdóttir frá Svinár- nesi verður jarðsett frá Hríseyjar- kirkju föstudaginn 24. september kl. 1.30. Camillus Bjarnason verður jarð- sunginn frá Dómkirkjunni fimmtudaginn 23. september kl. 1.30. Kristniboðssambandið. Samkoma verrtur haldin i Kristnihodshúsinu. Butania. Laufásve^i 13 i kviild kl. 20.30. Söra Frank M. Halldórsson talar. Allir uru vol- komnir Hörgshlíð 12 Samkoma i kvöld. mióvikudau. kl. 8. Grensáskirkja Almonn samkoma verður fimmtuda^inn 23. supt. kl. 20.30. Kaí*nhildur Raj'narsdóttir talar. Allir h.jartanluj'a velkomnir. Sóknar- prustur. MÍR-fundur verður haldinn í .MÍK-salnum. Lau«aveí»i 178. nk. lauyarday. 25. september. kl. 2 síðdejíis. A fundinum verður starfsemi MÍK næstu vikur o« mánuði kynnt. sendinefndarmenn sefija frá ferð til Sovótríkjanna fvrr i sumar om sýna myndir teknar i ferðinni. f>á verður sýnd kvikmynd um þjóðdansa i Geórgíu og loks efnt til ókeypis happdrættis um eigulega. minjagripi. MlR-fólagar eru eindregið hvattir til að íjölmenna á þennan fyrsta fund á haustinu og taka með sér gesti og nýja fúlaga. Rauðsokkar. Ársfjórðungsfundur fimmtudaginn 23.9. kl. 8.00 í Sokkholti. Skólavörðustíg 12. ÍR, knattspyrnudeild. Fundur í Breiðholtsskóla fimmtudaginn 23. sept. kl. 20.30. Foreldrar og aðrir stuðnings- menn hvattir til að mæta. Stjórnin. Kvenfélag Kópavogs. Vetrarstarfið hefst með fundi 23.9. í félags- heimilinu. annarri hæð. kl. 20.30. Mætum allar. Stjórnin. Ferðafélag Íslands Föstudagur 24. sept. kl. 20.00 Landmannalaugar — Jökulgil — Dómadalur — Landmannahellir. Laugardagur 25. sept. kl. 08.00 Þórsmörk. Haustlitaferð. Laugardsgur 25. sept. kl. 13.00 Fjöi uganga við Hvalfjörð. Hugað að steinum (baggalútum — holufyllingum — seolitum) og lífi í fjörunni. Leiðsögumaður: Ari T. Guðmundsson, jarð- fræðingur. Farmiðasala og nánari upp- lýsingar á skrifstofunni. — Ferðafélag Is- lands. r Ahugaverður gestur Þota fyrir ,,Ég stóð vió flugvöllinn og sá þessa flugvél lenda en ég heyrói bókstaflega ekki i henni," sagói Bjarni Arthúrs- son fréttamaóur Dagblaósins á Egilsstöóum er hann skýrói Itlaóinu frá tilraunaflugi meó þýzka þotu þarna fyrir austan Þotan er sérstaklega hönnuó fyrir stuttar flugleióir. Hún rúmar um 40 farþega i sæti og er með hljóðlátustu flugvélum i heimi. Hreyflar vélarinnar eru ofan á væng.junum og er hinn hljóðláti hreyfill M45H, sem framleiddur er af Rolls Ro.vce og SNECMA. Hingaó til hefur þotan reynzt vel og er mikill áhugi á henni. Hér er verið að rannsaka hæfni hennar til að lenda og hefja sig til flugs á litlum flugvöllum, sem ekki eru með varanlegu slitlagi. Fullnægjandi lengd flugbrautar er talin 1.220 metr- ar og flugdrægi meö 40 farþega um 1.200 km Vænghafið er 21.50 m, lengd 20.60 m, flug- hæð 7.600 m og flughraði 735 km/t. á Egilsstaðaflugvelli: stuttar f lugleiðir Brezka og bandariska strand- gæzlan hafa sýnt þessari vél áhuga, en fyrirhugaður markaður er ekki hvað sizt talinn vera i Suður-Ameriku og Afríku. Framleiðandi vélar- innar er VFW-Fokker, sem er samsteypta vestur-þýzks flugvélaframleiðanda og hinna kunnu Fokker-verksmiðja i Hollandi. - BS Útivistarf erðir Föstudag 24/9 kl. 20 Haustlitaferð í Húsafell. Gist inni, sundlaug. j>ön«ufc*rðir við allra hæfi. Fararstjóri Jón I. Bjarnason. Farseðlar á skrifstofunni. Lækjarjíötu 6, sími 14606. Flóamarkaður Félags einstœðra foreldra verður á Hallveigarstöðum laujíardag og sunnudag 25. og 26. sept. frá kl. 2—5 báða dagana. Ötrúlegt úrval af nýjum og notuðum fatnaði, matvöru, listmunum, borðsilfri. lukkupökkum. búsáhöldum. o. fl. svo sem útvörp. barnastólar. kerrur. sófasett og barnavagn. Happdrætti með afbragðs vinningum. Talkennsla í ensku hjó félaginu Anglía Innritun hefst á Aragötu 14 föstudaginn 24. sept. kl. 5—7 og laugardaginn 25. sept. kl. 3—5. Aðalfundur félagsins verður haldinn að Aragötu 14. sunnudaginn 3. okt. kl. 3 e.h. Fundarefni: venjuleg aðalfundarstörf. Stjórnin. Frœðsla um kaþólsku kirkjuna Séra Robert Bradshaw frá írlandi flytur fræðslucrindi um kaþólsku kirkjuna í Stigahlíð 63, á miðvikudagskvöldum kl. 8 s.d. Erindi þessi eru ætluð þeim, sem ekki eru kaþoslkir en hafa áhuga á kirkjunni og verða fyrst um sinn flutt á ensku. Bretar gerðu tillögu um Hjólmar Hjálmar R. Bárðarson siglingamálastjóri var í gær einróma kjörinn formaður á fyrsta fundi aðildarríkja al- þjóðasamþykktar um varnir gegn mengun sjávar vegna los- unar úrgangsefna í hafið (Lundúnasamþykktin frá 1972). Var tillagan um kosningu hans flutt af fulltrú- um brezku ríkisstjórnarinnar. I 1 DAGBLAÐIÐ ER SMA AUGLYSINGABLAÐIÐ SIMI27022 ÞVERHOLTI 2 Til sölu notuð einlit gólfteppi, samtals 43 fm, selst í einu lagi eða fleiri á 1000 kr. fm. Uppl. í síma 73700 milli kl. 6 og 8. Kápa og síður kjóll og gardínur til sölu, einnig pílu- rúllugardínur og fleira, allt á góðu verði. Uppl. í síma 36126. Málverk eftir Kára Eiríksson til sölu. Uppl. í síma 73190. 4ra tommu Breiðf jörðssetur, ásamt 12 ferm miðstöðvarkatli með öllu tilheyrandi til sölu. Tilboð. Uppl. í síma 51148. Notað ullarteppi til sölu, stærð 2,80x3.20—3,40x3,00 og 3.40x3,20, eitt þús. kr. fm. Uppl. í síma 52996. 2 lítið notuð nagladekk og 2 sumardekk, öll á felgum, til sölu, einnig barnabílstóll. Uppl. i síma 24436 eftir kl. 7. Ilitablásari, hentugur fyrir bílskúr til sölu á kr. 15.000. Uppl. í síma 43131 eftir kl. 17. Candy þvottavél og stóll á barnavagn tíl sölu. Uppl. í sima 44435. sbjarnarskinn til sölu, ' fet á lengd, tilboð óskast. Jppl. í síma 41740 eftir kl. 19. Til sölu forhitari frá Landsmiðjunni, þensluker og vatnsdæla. Uppl. í síma 37352 eftirkl. 17. Silfurkaffikar,’a, sykurkar og rjómakanna til sölu, tækifærisverð, einnig svefnsófi. Uppl. í síma 32925 milli kl. 18 og 20. Þrjár 70 un hurðir úr vengi til sölu á eldra verði. Uppl. í síma 42325 eftir kl. 19. Til sölu 30 fm gólfteppi, verð kr. 40 þús. Uppl. í síma 71335. Til sölu Philco ísskápur, Hoover ryksuga og stór fótstigin strauvél, einnig nýleg borðstofu- húsgögn úr ljósri eik. Uppl. í síma 20359 eftir kl. 19. Oskast keypt Gas- og súrkútur óskast til kaups eða leigu. Uppl. í síma 86376. Vil kaupa vel með farinn dúkkuvagn. Sími 42325. Transari eða lítil mólor-rafsuðuvél óskast. Uppl. í síma 37983. Óska aðkaupa notaðan hjólatjakk. Uppl. í síma 93-1213, Akranesi. 1 Verzlun 8 Körfuhúsgögn Reyrstólar með púðum, léttir og þægilegir, kringlótt reyr- borð og hin vinsælu teborð á hiól- um fyrirliggjandi. l>á eru komnir aftur hinir görnlu og góðu bólstruðu körfustólar. Körfugerðin. Ingólfsstr. 16, sími 12165. Nýsviðnar lappir. Sviðalappir til sölu á Klapparstíg, 8 (á horninu á Klapparstíg og •Sölvhólsgötu) alla virka daga frá 19—22 og helgidaga frá 14—22. Hvaðfæst í Kirkjufelli? Vinsælu hollenzku steinstytt- urnar komnar aftur. Skírnar-, fermingar-,- brúðkaupsvörur og gjafir. Kerti, servíettur, kort og gjafapappír. Kristilegar hljóm- plötur, kassettur og bækur. Margt fleíra forvitnilegt. Verið velkom- in í Kirkjufell í Ingólfsstræti 6. Kaninupelsar. loðsjol (eapes) og treflai. sKiiina- saían Laufásvegi 19, 2. ha>ð til hægri, simi 15644. Harðfiskur. Seljum brotafisk, saltfisk og mari- neraða síld. Opið alla daga til kl. 18. Hjallfiskur hf. Hafnarbraut 6 Kópavogi. Hjartagarn. Eigum enn marga liti af ódýra Hjartag^rninu. Verzlunin Hof Þingholtsstræti 1. Þumalína, Domus Medica. Vinsamlegast lítið inn og skoðið Relax afslöppunarstólinn og Novafóninn, svissneska undra- tækið. í Þumalínu er einnig að finna Weleda jurtasnyrtivör- urnar fyrir pabba, mömmu og barnið og landsins ódýrustu bleiur. Nýjar vörur nær daglega. Sendum í póstkröfu. Þumalína, búðin þín. Domus Medica, sími 12136. i-----------------------: Leikfangahúsið Skólavörðustíg 10. Indiánatjöld, bílabrautir, margar gerðir, fótboltar, bobbborð, biljardborð 1-2-2-4 fet, tennisborð, master mind, kínaspil, Yatzy, rúllettuspil, veltipétur, brúðuhús, hestar á hjólum, rugguhestar, hjólbörur, bensínstöðvar D.V.P. dönsku dúkkurnar, nýir lego kubbar, smíðatól, módelbílar. Póstsendum. Leikfangahúsið, Skólavörðustíg 10, sími 14806. Verksmiðjuútsala. Denimgallabuxur ,á kr. 1200. Fjöldi lita. Stærðir á frá 10 ára aldri. Opið frá 2—6. Saumastofan Miðstræti 12. Frá Hofi Þingholtsstræti 1: Hugsir þú þér húfu að prjóna, hanzka, peysu, leppa í skóna, af öllu þessu öðlast lof, enda skiptir þú við Hof. Stórglæsilegur brúðarkjóll með síðum slóða og hatti, alsettur perlum, til sölu, stærð 38—40. Uppl. í síma 41596 eftir kl. 5. 2 injög fallegir hvítir síðir brúðarkjólar, með slóða. stærðir 10 til 12. til sölu. Uppl. í sima 27315 eftir kl. 16. 1 Fyrir ungbörn 8 Til sölu vel með farinn kerruvagn, barnabílstóll og ullarkápa. Upplýsingar í síma 73958. Barnaleikgrind óskast ke.vpt. Uppl. í síma 40123. Til sölu bílstóll, barnastóll og hoppróla, setst ódýrt. Uppl. í síma 74794. Tan-Sad barnavagn lil sölu, vel með farinn. Uppl. í síma 85893. Vetrarvörur 8 Ný bárnaskíði og skór nr. 32, til sölu, verð kr. 10.000,- Uppl. i sima 82953. I Húsgögn 8 Til sölu er nýinnflutt stálsófasett sem er: 1 3ja sæta sófi, 1 2ja sæta sófi og stakur stóll með örmum, brún- röndótt áklæði. Settinu fylgja 2 borð. Uppl. í síma 20199 eftir kl. 17. 2 svefnbekkir til sölu, einfaldir með góðum fjöðrum og áklæði. Seljast á hálf- virði og ódýrar báðir saman. Uppl. i síma 31499. Utskorið sófasett (Ingimars) til sölu þarfnast við- gerðar. Uppl. í síma 33808. Akranes. Til sölu 2 sófasett á mjög hag- sta*ðu vcrði, góð groiðslukjör Bölstrun Knúts Gunnarssonar, Skagabraut 31. Sími 1970 og 1565. Happý sófasett og borð sem nýtt til sölu, mjög sanngjarnt verð. Uppl. í síma 40049. Til sölu 4 einingar eikarskápur og hillur. Uppl. i sírna 51071 eftir kl. 19. Eikarkommóða með snyrti- og skrifborði í til sölu, tækifærisverð. Á sama stað óskast keyptur hár barnatréstóll. Uppl. í síma 73832. Til sölu 2 djúpir stólar með nýju áklæði. Uppl. í síma 40467. Sem nýr svefnbekkur til sölu, selst á hálfvirði. Uppl. í síma 85788. Nýkomið plussáklæði i fallegum litum, klæðningar og viðgerðir á bólstruðum húsgögn- um. Greiðsluskilmálar á stærri verkum. Bólstrun Karls Adólfs- sonar, Hverfisgötu 18 kjallara, inngangur að ofanverðu. Sími 19740. Furuhúsgögn. Til sýnis og sölu sófasett, sófa- borð, vegghúsgögn, hornskápar, borðstofusett o.fl. Húsgajjna-, vinnustofa Braga Éggertssonar Smiðshöfða 13, Stórhöfðamegin, sími 85180. Hvíldarstólar: Til sölu fallegir þægilegir hvíldar- stólar með skemli, tilvalin tæki- færisgjöf. Lítið í gluggann. Tök- um einnig að okkur klæðningar á bólstruðum húsgögnum. Bóistrunin Laugarnesvegi 52, sími 32023. Svefnhúsgögn. Ódýr nett hjónarúm, svefnbekkir, tvíbreiðir svefnsófar, opið kl. 1 til 7 mánudag til föstudags. Sendum í póstkröfu um land allt. Hús- gagnaverksmiðja Húsgagnaþjón- ustunnar, Langholtsvegi 126, sími 34848. Heimilistæki 8 Notuð Rafha eldavél til sölu. Uppl. í síma 85884 eftir kl. 6 á kvöldin. Til sölu ónotuð Braun hrærivél að Grænuhlíð 26, kjallara, suður milli kl. 1 og 7. H

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.