Dagblaðið - 22.09.1976, Blaðsíða 19

Dagblaðið - 22.09.1976, Blaðsíða 19
DAíiBLAÐIÐ. MIÐVIKUDAGUR 22. SEPTEMBER 1976. 19 Þú hefur verið einstaklega pirrandi ''N upp ásíðkastið, Venni vinur, og nú skaltu fá á baukinn! Það mun örugg- Fyrr eða síðar mun lega létta á þér að ég víst komast að því hleypa slíku út! hvers vegna ég læt hann alltaf sleppa. ..! (Æ 1 rV Willys Jeepster árg. ’67 til sölu, 6 cyl. Buick-vél. Er í mjög góðu standi og á nýjum dekkjum. 4 snjódekk fylgja. Uppl. í síma 75657. Óska eftir að kaupa strax 4ra—5 manna bíl árg. ’74—’75. Verður að vera vel með farinn og í góðu lagi. Uppl. í síma 30220 og 19290 á daginn og 51744 á kvöldin. Óska eftir vinstri framhurð í Benz 180—190—219 eða 220 árg. ’55—’59 og vinstri afturhurð í Benz 220 árg. '55—’59. Uppl. í síma 83810 í kvöld og næstu kvöld. Bílavarahlutir auglýsa: Mikið úrval af ódýrum og góðum varahlutum í flestar gerðir bifreiða. Reynið viðskiptin. Opið alla daga og einnig um helgar. Uppl. að Rauðahvammi v/Rauða- vatn, sími 81442. Til sölu glæsilegur Willys station árg. ’59 með nýupptekinni 289 Broncovél og sjálfskiptingu. Vökvastýri og aflhemlar. Framdrifslokur. Állur klæddur og á nýjum dekkjum. Skipti möguleg. Uppl. í síma 42632 eftir kl. 18. Citroén GS Cl"b 1220 station árg. ’73 til sölu ekinn 50 þús. km. Uppl. í síma 19926 eftir kl. 18. Amerískur bíll óskast sem þarfnasi viðgerðar, ekki eldri en árg. ’66. Uppl. í síma 18271 eftir kl. 19. Til sölu er Ilonda Civic bifreið árg. '74, ekin að mestu erlendis. Uppl. í síma 15123. Cortina 1300 árg. ’70, til sölu einnig Toyota Carina árg. '71. Uppl. að Furugrund 14 Kópa- vogi eftir kl. 5 á daginn og um helgina og í síma 40278. Bronco árg. ’70—’72 óskast með sæmilegum kjörum (helmingur til 2/3 útborgun og afgangur innan árs), aðeins góður óryðgaður og fremur lítið ekinn bill kemur til greina. Uppl. í síma 81043. Transit ’72 bensín til sölu, skoðaður ’76, skipti möguleg, einnig loftþjappa, 3ja fasa með 100 lítra kút, nýyfir- farin, 2ja ára gömul. Uppl. í síma 43457 eftirkl. 7. VW 1600 L árg. ’68 til sölu með nýrri complet skipti- vél í því ástandi sem hann er eftir veltu. Uppl. í sima 34606. Góð vél í Cortínu árg. ’64—’67 óskast. Uppl. í síma 99-1907 milli kl. 7 og 8 i kvöld. Til sölu, 4 snjódekk sem ný, stærð 600x15. Passa m.a. fyrir Volvo, Peugeot og Citroen. Verð kr. 5000 stk. Uppl. í síma 72027. Fíat 128 2ja dyra árg. ’75 til sölu, lilui’ rauoui, ekinn 30 þús. km. Uppl. í síma 42511 eftir kl. 7. Ertu búinn aó búa bílinn undir veturinn? Við höfum úrval af notuðum varahlutum í flestar gerðir bíla, felgur, dekk og ljós, einnig kerruefni af öllum stærðum og gerðum, t.d. undir vélsleða. Viljirðu gera góð kaup, líttu þá inn hjá okkur. Bílaparta- salan Höfðatúni 10, sími 11397. Til sölu Renault 12 TL árg. ’71, verður til sýnis milli kl. 8 og 5, ekinn 50 þús. km, mjög góður bíll á góðu verði. Uppl. hjá Kristni Guðnasyni hf., Suðurlandsbraut 20, sími 86633. Bifreiðar, vinnuvélar og vara- hlutir. Utvegum úrvals notaðar bifreiðar frá Þýzkalandi og víðar, einnig allar gerðir vinnuvéla og vörubif- reiða og varahluti. Eigum fyrir- liggjandi ýmsa varahluti í Lada Topaz. Tökum allar gerðir bif- reiða og vinnuvéla í umboðssölu. Vantar bila á söluskrá. Sýningar- salur, Markaðstorgið, Einholti 8, sími 28590. Land Rover-eigendur athugið. Höfum notaða varahluti í Land Rover, svo sem vélar, gírkassa, drif og boddíhluti og margt fleira. Bílasport, Laugavegi 168, sími' 28870. Bilavarahlutir auglýsa: Ödýrir varahlutir í Rambler Chevrolet Nova ’64, Impala ’62, Baltir ’61, Opel Kadett ’66, Rekord ’63-’65, Cortina ’65-’66, VW ’64. Taunus 12 og 17M, Skoda, Moskvitch ’65-’67. Simca ’66, Fiat 850, Hillman Imp og Minx, Ford Comet ’63. Daf ’63, Saab ’63. Einnig 8 cyl. vél með sjálfskipt- ingu úr Ford Pickup. Opið alla daga og öll kvöld, einnig um helgar. Rauðihvammur við Rauðavatn. Uppl. i síma 81442. Húsnæði í boði Herbergi til leigu á góðum stað í bænurn, fyrirfram- greiðsla. Námsmaður gengur f.vrir. Uþpl. veittar milli kl. 3 og 5 í sima 18421. Hjólhýsa- og sportbátaeigendur. Höfum til leigu öruggt húsnæði í miðbænum. Nánari upplýsingar í síma 83329 næstu daga. Get leigt góða hæð við miðbæinn 1. október. Tilboð sem greini fjölskyldustærð og fyrirframgreiðslu sendist Dag- blaðinu Þverholti 2 merkt ,,Barn- laust”. 2ja herbergja íbúð í Breiðholti til leigu frá næstu mánaðamótum til 1. mai. Uppl. í síma 72858 eftir kl. 19. Herbergi til leigu á Tómasarhaga. Uppl. í sínta 15169 á kvöldin. Snyrtilegt geymsluhúsnæði til leigu, tvö samliggjandi her- bergi ca 23 ferm í Seljahverfi. Sérinngangur að utanverðu. Uppl. í síma 72671. Herbergi til leigu í Hlíðunum. Uppl. í síma 15657 milli kl. 17 og 19. 2 herb. og eldhús til leigu í Laugarneshverfi. Húsgögn geta fylgt. Uppl. í síma 93-2040 eftir kl. 20. 3ja herb. íbúð við Álfaskeið i Hafnarfirði til leigu. Aðeins reglusamt og skil- víst fólk kemur til greina. Tilboð sem greini fyrirframgreiðslu og fjölskyldustærð sendist Dag- blaðinu fyrir 28. þessa mánaðar merkt „Húsnæði 29200“. Sérhæð til leigu á Seltjarnarnesi, 100 ferm, hita- veita, sími. Tilboð sendist af- greiðslu Dagblaðsins fyrir 25. þessa mánaðar merkt „Sérhæð Seltjarnarnesi 29207". 3ja herbergja íbúð lil leigu á Akranesi. Uppl. í síma 93-1042 millikl. 17 og 19. 4ra herbergja íbúð við Vesturberg til leigu frá 1. nóvember, fyrirframgreiðsla. Tilboð sendist afgreiðslu blaðsins fyrir föstudag 24. sept. merkt „29042..’ Stór stofa með klæðaskáp og aðgangi að baði til leigu sem fyrst. Uppl. i síma 32212. Leigumiðlun. Er það ekki lausnin að láta okkur leigja íbúðar- eða atvinnuhúsnæði yður að kostnaðarlausu? Uppl. um leiguhúsnæði veittar á staðn- um og í síma 16121. Opið frá 10-5. Húsaleigan, Laugavegi 28, 2. hæð. Leigumiðlunin. Tökum að okkur að leigja alls konar húsnæði. Góð þjónusta Uppl. í síma 23819. Minni-Bakki við Nesveg. Húsnæði óskast Oska eftir að taka á leigu herb. eða litla íbúð, helzt í Norðurmýri eða gamla miðbænum. Uppl. í síma 12369 eftir kl. 7. íbúð — bílskúr. 2ja-3ja herb. íbúð óskast til leigu fyrir áramót til eins árs að minnsta kosti. Bílskúr má mjög gjarnan fylgja. Einnig óskast bílskúr til leigu strax. Uppl. í síma 86376. Tvær stúlkur í KHÍ óska eftir að taka á leigu litla íbúð. Fyrirframgreiðsla ef óskað er. Uppl. í síma 10761 eftir kl. 15. Öskum eftir 3ja herbergja íbúð á Stór-Reykjavíkursvæðinu strax. Erum hjón með tvö börn. Há leiga í boði. Upplýsingar í síma 83190 eftir kl. 4. Ung stúlka óskar eftir 2ja herb. íbúð á leigu. Get borgað 20—25 þús. á mán. Uppl. í síma 86509 eftir kl. 18.30 í kvöld. Fimmtug hjón óska eftir 2ja herb. íbúð strax. Uppl. í síma 53206. Hver vill leigja reglusömu ungu pari með ung- barn 2ja herb. íbúð? Fyrirfram- greiðsla ef óskað er. Uppl. í síma 27848. SOS. Ungt par utan af Iandi óskar eftir íbúð strax eða mjög fljótlega, einhver fyrirfram- greiðsla. Uppl. í síma 38728. Ungt reglusamt par óskar eftir að taka á leigu 2ja til 3ja herb. íbúð, helzt f veztur- bænum, erum barnlaus. Einhver fyrirframgreiðsla ef óskað er. Vinsamlegast hringið í síma 81412. 2ja—3ja herb. íbúð óskast á leigu sem fyrst. Reglu- semi heitið. Uppl. í síma 41753. Óska eftir að taka á leigu herbergi með aðgangi að baði. Er aðeins í bænum aðra hverja helgi. Uppl. í síma 27056 frá kl. 4—8. Stúlka með 3ja ára dreng óskar að taka á leigu 2ja herb. íbúð. Uppl. í síma 52167. 2ja—3ja herb. íbúð óskast sem næst Fellaskóla. Uppl. í síma 10913 eftir kl. 18 næstu kvöld. 2ja herb. íbúð óskast. Fyrirframgreiðsla ef óskað er. Uppl. í síma 26073 eftir kl. 18. Hcrbergi — sumardvöl. 17 ára sveitastúlka óskar eftir herbergi strax. Get útvegað sum- ardvöl fyrir barn næsta sumar. Uppl. í síma 99-6550. Ung barnlaus hjón óska eftir að taka íbúð á leigu sem fvrst. Uppl. i síma 53173 eftir kl. 18. *

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.