Dagblaðið - 22.09.1976, Blaðsíða 22

Dagblaðið - 22.09.1976, Blaðsíða 22
1 STJÖRNUBÍÓ I fl DAGBLAÐIÐ. MIÐVIKUDAGUR 22. SEPTEMBER 1976. UVUGARASBIO N Útvarp Sjónvarp Málaskólinn Mímir Lifandi tungumáiakennsla. Mikið um nýjungar. Kvöld- námskeið — síðdegisnámskeið. Samtalsflokkar hjá Éng- lendingum. Léttari þýzka. íslenzka fyrir útlendinga. Franska, spánska, ítalska. Norðuriandamálin. Hin vinsælu enskunámskeið'barnanna. Unglingum hjálpað fyrir próf. Innritun í síma 10004 og 11109 kl. 1-7 e.h., Útvarp kl. 19.35: Krœklingur Sjónvarp kl. 21.30: Byltingarmaðurinn orðinn leiður ó leikaraskapnum ítalski framhaldsmynda- flokkurinn Brauð og vln er á dagskrá sjónvarpsins í kvöld kl. 21.30. Er þetta annar þátturinn af fjórum sem byggðir eru á sögu eftir Ignazio Silone. Þýð- andi er Öskar Ingimarsson. 1 síðasta þætti skildum við við byltingarsinnann Pietro þar sem hann leyndist í dulargervi prests í litlu sveitaþorpi. Hann fer að boða bændunum í kring sósíalisma, en finnst hann fá heldur litinn hljómgrunn. Hann bendir þeim á að það sé verið að leiða landið út í styrjöld og það muni koma hart niður á þeim ef til styrjaldar Komi. I þessum þætti kemur fleira fólk við sögu en í síðasta þætti, m.a. kennslukona ein í þorpinu. Hún er ákveðinn fasisti og finnst að bændurnir séu ótta- legir sveitamenn og fyrir neðan virðingu sína að tala við þá. Svo kemur stúlkan sem var send til Rómaborgar aftur til þorpsins og hefur meðferðis skjöl til Pietros. Stúlkan var ákaflega hrifin af stórborginni og öllum dásemdum hennar en þangað hafði hún aldrei komið áður. Pietro er orðinn leiður á þessum feluleik og ákveður að hætta að dulbúast. Fyrst reynir hann að ná sambandi við Anninu á nýjan leik, en þá erú hagir hennar orðnir svo breytt- ir að hún hálfvegis rekur hann á dyr. Hann fer svo í járnbrautar- lestina og er að tala um að snúa til Rómaborgar á nýjan leik. Ekki kemur það fram i mynd- inni hvert hann fer. í iestinni eru margir her- skáir menn, sem vilja heyja styrjöld. Pietro þolir ekki við og fer úr klefa sínum. —A.BJ. Höfum kaupanda að Chevrolet Blazer '73—'74, sem mætti greiðast að fullu á 10—12 mánuðum. BiLAORVi MAZDA J/ r-j qÁSB^NC^FSS, rORGARTUN srii klúbbur'Ní bildekk 0STRUR NORÐURSINS Wilby samsœrið. (The Wilby Conspiraey) Mjiig spennandi og skemmtileg ný mynd með Miehael Cain og Sidney Poitier i aðalhlutverkum. Leikstjóri: Ralph Nelson. Bókin hefur komið út á íslenzku undir nafninu Á valdi flóttans. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð börnum innan 16 ára. islenzkur texti Eiginkona óskast (Zandy’s Bride) Áhrifamikil og mjög vel leikin, ný, bandarísk kvikmynd í litum og Panavision. UV ULLMAN, GENE HACKMAN Sýnd kl. 5, 7 og 9. Ljúffeng fœða „Kræklingurnn er svo ljúf- fengur að líkja má honum við <istrur og því kalla ég þáttinn Kræklingur — ostrur norðurs- ins,“ sagði Sólmundur Einars- son, fiskifræðingur hjá Haf- rannsóknastofnuninni. Hann mun flytja erindi sitt um kræklinginn í útvarpinu kl. 19.35 í kvöld. ,,Ég mun lýsa forsögu krækl- ingsins, segi frá því til hvers hann var notaður hér áður fyrr, hvernig farið var á kræklings- fjörur, hvar eru góð mið og tek þá fyrir Hvalfjörðinn. Krækl- ingur finnst víðast hvar hér við land og er hann í og við fjöru- borðið. Ég minnist á það hvað hefur verið gert í rannsókn á kræklingi hér á landi og hvað er verið að gera í þessum málum nú. Hafrannsókna- stofnunin er með rannsókn í gangi og ég mun lýsa því hvernig þær rannsóknir fara fram, og segja frá þeim niður- stöðum sem fengnar eru. Einnig lýsi ég því hvernig ná- grannaþjóðir okkar standa að þessum málum. Einnig mun ég fjalla um öðuna, en hún hefur verið lítt könnuð hér á landi. Kræklingurinn og aðan eru náskyldar tegundir. Vitað er að aðan vex hér við strendur í gífurlega miklu magni,, og finnst hún á meira dýpi en kræklingurinn, og því erfiðara að ná í hana. Aðan og kræklingurinn eru herramannsmatur en verkun á þeim fer fram í tveim áföngum. Fyrst er skelin hreinsuð vel að utan, og síðan gufusoðin í 2—3 mínútur til að skelin opni sig. Innmaturinn er tekinn úr skel- inni og tekið í festiþráðinn með áföstum hringvöðvanum Emmanuelle 2 Heimsfræg ný frönsk kvikmvnd í litum. Aðalhlutverk: Sylvia Kristel, Unberto Orsini, Catherine Rivet. Enskt tal, islenzkur texti. Sýndkl. 6. 8 og 10. Miðasala frá kl. 4. Stranglega bönnuð innan 16 ára. Nafnskírteini. Hækkað verð. og maginn síðan hreinsaður síðan steikt á pönnu eða djúp- frá. Því sem eftir verður er velt steikt.” upp úr eggjahræru og raspi og —KL Sólmundur Einarsson fiskifræðingur flytur erindi um kræklinga og öður í útvarpinu í kvöld. Kræklingur þekkist á því að skeljar hans eru bláar, en skel öðunnar er brúnleit. DB-mynd Arni Páll. Spennandi bandarisk sakamála- mynd í litum. James Garner Katharine Ross. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð innan 12 ára. Dularfullt dauðsfall BIABIB er smáauglýsingablaðið Samsœri (The Parallax View) Heimsfræg, hörkuspennandi lit- mynd frá Paramount, byggð á sannsögulegum atburðum eftir skáldsögunni „The Parallax View“. íslenzkur texti. Aðalhlutverk: Warren Beatty, Paula Prentiss. Sýnd kl. 5, 7 og 9 í dag vegna mikillar eftirspurnar. GAMLA BIO Barizt unz yfir lýkur (Fight to the death) Ný hörkuspennandi sakamála- mynd í litum. Leikstjóri: Jose Antonio de la Loma. Aðalhlut- vei'k: John Saxon og Francisco Rabal. Sýnd kl. 5. 7. 9 og 11. Bönnuð innan 16 ára. tsl. texti. Síðasta tœkifœrið Æsispennandi og djörf ítölsk kvikmynd sem gerist í Kanada og fjallar um gimsteinarán og óvænt endalok þess. Aðalhlutverk: Elí Wallach og Ursula Andress. tslenzkur t'exti. Sýnd kl. 9. Bönnuð börnum. TONABÍO "1/ 1/” V Ir m m m Sérlega spennandi og dularfull ný bandarísk litmynd með nýgiftu hjónunum Twiggy og Michael Witney. íslenzkur texti. Bönnuð innan 16 ára. Sýndkl.3, 5, 7, 9ogll. W.W. og Dixie. Spennandi og bráðskemmtileg ný bandarísk mynd með ísl. texta um svikahrappinn síkáta, W.W. Bright. Aðalhlutverk: Burt Reynolds, Conny Van Dykc, Jerry Reed og Art Carney. Sýnd kl. 5, 7 og 9. AUSTURBÆJARBÍÓ HÁSKOLABÍO

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.