Dagblaðið - 23.09.1976, Blaðsíða 5

Dagblaðið - 23.09.1976, Blaðsíða 5
DAC.BLAÐIÐ. FIMMTUDAC.UR 23. SP^PTEMBER 1976. 5 ÚRVflL/ KJÖTVÖRUR OG ÞJÓflU/Tfl Vcitingohú/ió GAPi-inn Reykjavikurvegi 68 Hafnarfirói Simi 5 18 57 RÉTTUR DAGSINS • /iVallteitthvaó gott í matinn GRILLRÉTTIR • SMURT BRAUÐ STIGAHUÐ 45^47 SÍMI 35645 • . Heitur og kaldur VEIZLUMATUR Við eruin á móti Norðurbænum. Sendum heiin DATSUN 7,5 1 pr. 100 km Ænð| Bílaleigan Miðborg^^M Car Rental m 0 A o nl Sendum l-94-92| NÆG BÍLASTÆÐI BIABIB er smáauglýsingablaðið Auglýsing Staða skrifstofustjóra við Skatt- stofuna í Reykjavík og staða deildar- stjóra almenningsdeildar við Skatt- stofuna í Reykjavík, eru lausar til umsóknar. Stöðurnar verða veittar frá 1. nóvember nk. Umsóknum sé skilað til fjármála- ráðuneytisins fyrir 15. október nk. Fjármálaróðuneytið 22. september 1976. óskast strax i eftirtalin hverfi: Miðbœr BLABIB UppB. i síma 22078 r ........ Fékk tólffalda upp- skeru af kartöf lum — þœr stœrstu vógu 300 grömm „£g er nú búinn að rækta kartöflur í 23 ár og hef aldrei fengið svo stórar kartöflur og í jafnmiklu magni og núna,“ sagði Steingrímur Jóhannesson, leigu- bílstjóri í Kópavogi í samtali við DB. Steingrimur setti það síð- asta niður í garðinn sinn við Víg- hólastíg um miðjan maí í vor og hafði þá samtals sett niður um 20 kíló af kartöflum. Og uppskeran var ekki af lakara tagi, hvorki meira né minna en tólfföld og slikt gerist vlst ekki á hverjum degi, jafnvel á beztu bæjum. „Smælkið" úr uppskerunni vó yfirleitt um 100 grömm hver kartafla, en þær stærstu voru 250—300 grömm. Það þýðir3—4 kartöflur i hverju kilói. Er við inntum Steingrim eftir uppskriftinni að þessari galdra- uppskeru, sagðist hann eiginlega ekki vita hverju þetta væri að þakka. Hann hefði notað garð- áburð, siað hann mjög finan svo ekkert færi til spillis og breitt arfa yfir. Þá hefði tiðin i sumar verið ágæt fyrir kartöflurækt, sérstaklega eftir 17. júni i'sumar, þegar fór að rigna. „Samt hefði nú sólin mátt skina meira,“, bætti Steingrimur við. JB Jeppavegur opnaður yfir Þórdalsheiði í sumar var gerður jeppa- vegur yfir svokallaða Þór- dalsheiði, sem er á milli Reyðarfjarðar og Héraðs. Eiga nú Reyðfirðingar um tvær leiðir að velja til að komast upp á Hérað, og nýi vegurinn styttir leiðina að mun. Eru ekki nema 16 km milli staðanna. Vegurinn yfir Þórdals- heiði, sem nú var opnaður, er gamall kaupstaðarvegur með hlöðnum steinköntum. Er hann búinn að vera óöku- fær um árabil. Jarðýtu var beitt á hann fyrir nokkru og tók ekki nema nokkra daga að gera veginn færan aftur. VÖ/AST ! Nýr bfll VOLVO Litli sjálfskipti Volvobillinn Innlegg í lækkun rekstrarkostnaðar Lítill, nettur og harður af sér. Sjálfskiptur (variomatic). 4 cyl. vatnskæld vél. 47 eða 57 ha vél. Volvo öryggisbúnaður. Volvo 66 sameinar sparneytni, öryggi, þægindi og gæði. Árs ábyrgð (án tillits til ekins km. fjölda). Suðurlandsbraut 16 Reykjavik Simi 35200

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.