Dagblaðið - 23.09.1976, Blaðsíða 17

Dagblaðið - 23.09.1976, Blaðsíða 17
DAGBLAÐIÐ. FIMMTUDAGUR 23 SEPTEMBER 1976. 17 Fulltrúaráð Verkalýðsfélagsins á Akranesi: ENGAR BREYTINGAR Á VINNULÖGGJÖF ÁN AÐILDAR VERKALÝÐSSAMTAKANNA Ingileif Guðbjörg Markúsdótt- ir, var fædd þann 23. apríl 1918, í Skáladal í Sléttuhreppi í N.-ísafjarðarsýslu. Árið 1933 fór hún að Tungu í Nauteyrarhreppi þar sem bjuggu Höskuldur Jóns son og Petra Guðmundsdóttir og fyrir atbeina þeirra fór Inga til söngnáms til Sigvalda Kaldalóns í Grindavík. Árið 1941 giftist Inga Asgeiri Höskuldssyni frá Tungu. Eignuðust þau tvö börn, sem bæði dóu, annað í fæðingu og hitt i eldsvoða þriggja ára gamalt. 1951 tóku þau fósturbarn, sem einnig lézt aðeins fjögurra mánaða gamalt. Stuttu síðar ættleiddu þau tvö börn, Ásgeir, fæddur 1951, nú sjómaður og Höskuld Borgar, f. 1952, nú fisktæknir. Inga andaðist 8. ágúst og var haldin minningarathöfn um hana í Fossvogskirkju 18. ágúst en hún var jarðsett að Melgraseyri í Nauteyrarhreppi 21. ágúst s.l. hjá sonum sínum. Guðrún Jóhanna Benediktsdóttir, f. 25 janúar 1902, er Iátin, eftir langa sjúkdómslegu, en hún þjáðist af heilarýrnun. Guðrún' var gift Gísla Viggó Hólm Sigur- jónssyni, sem látinn er fyrir' mörgum árum, og áttu þau fjögur börn, Rafn, Benedikt Hólm, Sigrúnu og Kristínu. Kristján Jóhannsson, f. 22.9 1922 á Akureyri, er látinn. Foreldrar hans voru Tómasína Þorsteins- dóttir og Jóhann Hallgrímsson. Kristján stundaði sjómennsku alla ævi, yfirleitt sem matsveinn, síðast á fragtskipinu Suðra. Eftir- lifandi eiginkona Kristjáns er Rósa Pálsdóttir. Camiilus Bjarnason, f. 24.9 1905 ér látinn. Eftirlifandi eiginkona hans er Þuríður Tómasdóttir. Ingibjörg Jóhannesdóttir, Ólafs- firði, f. 22. nóvember 1906, er látin. Hún var gift Ottó Guðna- syni, sem er látinn og áttu þau tvö börn, Þóru og Guðna, en soninn misstu þau ungan. Ingibjörg átti dóttur áður en hún giftist en hún dó mjög ung. Þórunn A. P. Þorsteinsdóttir verður jarðsungin frá Frí- kirkjunni föstudaginn 24. septem1 ber kl. 15.00 Sigurgeir Runólfsson frá Skáldabúðum, verður jarðaður frá Stóra Núpskirkju, mánudaginn 27. september kl. 2.00. Nanna Jónsdóttir verður jarðsungin frá Ljósavatni, sunnudaginn 26. sept. kl. 2. Minningarathöfn fer fram við Fossvogskirkju 24. september kl. 10.30. Guðrún Jónasdóttir, verður jarðsungin frá Fossvogskirkju föstudaginn 24. sept. kl. 1.30. Hrólfur Benediktsson prent- smiðjustjóri verður jarðsunginn frá Dómkirkjunni föstudaginn 24. sept. kl. 13.30. Filadelfía Almenn samkoma í kvöld kl. 20.30. Æskulýðsfólk talar og syngur. Samkomustjóri Hinrik Þorsteinsson. Hjólprœðisherinn Almenn samkoma í kvöld kl. 20.30. Allir hjartanlega velkomnir. Fundur í trúnaðarráði Verka- lýðsfélagsins á Akranesi, sem haldinn var hinn 16. september sl., vísar á bug öllum tilraunum til breytingar á núverandi vinnulög- gjöf án aðildar verkalýðs- samtakanna í landinu. Fundurinn fordæmir þau drög að frumvarpi, sem samin hafa Nýtt líf Unglingasamkoma I Sjálfstæðishúsinu, Hafnarfirði í kvöld kl. 20.30. Ungt fólk talar •og syngur. Beðið fyrir sjúkum. Líflegur söngur. Allir velkomnir. Grensóskirkja Almenn samkoma verður fimmtudaginn 23. sept. kl. 20.30. Ragnhildur Ragnarsdóttir talar. Allir hjartanlega velkomnir. Sóknarprestur. Haustfagnaður Hinn árlegi haustfagnaður Islenzk- ameriska verður haldinn í Víkingasal Hótel Loftleiða laugardaginn 2. október n.k. Á fagnaðinum kemur fram m.a. dansflokkur frá Bandaríkjunum er nefnist Allnations Dance Company, sem sýnir dansa frá ýmsum löndum. Útivistarf erðir Föstudag 24/9 kl. 20 Haustlitaferð í Húsafell. Gist inni, sundlaug, gönguferðir við allra hæfi. Fararstjóri Jón I. Bjarnason. Farseðlar á skrifstofunni. Lækjargötu 6. sími 14606. verið, sem augljóslega skerða viðurkenndan rétt vinnandi fólks. Væntir fundurinn þess að slíkt frumvarp komi ekki fyrir Alþingi. í síðustu heildarkjara- samningum var samþykkt að tilnefna menn í nefnd til þess að endurskoða gildandi vinnulög- Ferðafélag Islands Föstudagur 24. sept. kl. 20.00 Landmannalaugar — Jökulgil — Dómadalur — Landmannahellir. Laugardagur 25. sept. kl. 08.00 Þörsmörk. Haustlitaferð. Laugardagur 25. sept. kl. 13.00 Fjöi uganga við Hvalfjörð. Hugað að steinum • (baggalútum — holufyllingum — seolitum) og lífi í fjörunni. Leiðsögumaður: Ari T. Guðmundsson, jarð- fræðingur. Farmiðasala og nánari upp- lýsingar á skrifstofunni. — Ferðafélag ís- lands. MÍR-fundur verður haldinn í MÍR-salnum, Laugavegi 178, nk. laugardag, 25. september, kl. 2 síðdegis. A fundinum veröur starfsemi MlR næstu vikur og mánuði kynnt, sendinefndarmenn segja frá ferð til Sovétríkjanna fyrr I sumar og sýna myndir teknar í ferðinni. Þá verður sýnd kvikmynd um þjóðdansa í Georgíu og loks efnt til ókeypis happdrættis um eigulega, minjagripi. MlR-félagar eru eindregið hvattir til að fjölmenna á þennan fyrsta fund á haustinu og taka með sér gesti og nýja félaga. Rauðsokkar. Ársfjórðungsfundur fimmtudaginn 23.9. kl. 8.00 I Sokkholti, Skólavörðustig 12. gjöf. Sú nefnd hefur ekki verið kvödd saman og ekki starfað, en sem fyrr segir liggja nú fyrir drög að frumvarpi til nýrrar vinnulög- gjafar. I drögum þessum eru að sjálf- sögðu ákvæði um verkfallsrétt, sem launþegar telja að ekki séu til bóta fyrirþá miðað við núgild- ÍR, knattspyrnudeild. Fundur í Breiðholtsskóla fimmtudaginn 23. sept. kl. 20.30. Foreldrar og aðrir stuðnings- menn hvattir til að mæta. Stjórnin. Kvenfélag Fríkirkju- safnaðarins i Reykjavik heldur fund mánudaginn 27. þ.m. kl. 8.30 I Iðnó uppi. Vetrarstarf T.B.K. hefst I kvöld í Domus Medica kl. 20stundvís- lega. Spilaður verður tvlmenningur. Keppnisstjóri Agnar Jörgensen. Flóamarkaður Félags einstœðra foreldra verður á Hallveigarstöðum laugardag og sunnudag 25. og 26. sept. frá kl. 2—5 báða dagana. ötrúlegt úrval af nýjum og notuðum fatnaði, matvöru, listmunum, borðsilfri. lukkupökkum, búsáhöldum, o. fl. svo sem útvörp. barnastólar. kerrur, sófasett og barnavagn. Happdrætti með afbragðs vinningum. andi Iöggjöf um það efni. Alþýðusambandi Islands bárust þessi drög á sínum tíma, en nú eru þau í athugun hjá aðildarfélögum þess. Hefur Verkalýðsfélagið á Akranesi tjáð afstöðu sína til þeirra á greinileg- an hátt. Skattornir hœrri — en frá var sagt Undir fyrirsögninni „SEattar útgerðarmanna og sjómanna mis- jafnir,“ var sagt frá því, að Sigurður Bjarnason, útgerðar- maður Jóns Ódds I Sandgerði, hefði 185.062 kr. 1 tekjuskatt, 0 í eignarskatt, 120.900 i úts’var, 0 I barnabætur, samtals 305.962. Þarna varð okkur á í messunni og biðjum velvirðingar á því. Hinir réttu skattar Sigurðar eru/ 373.063 kr. tsk. 281.200 útsv. önnur gjöld 81.045 og barnabætur 37,500. Samtals 697.808 kr. Talkennsla í ensku hjó félaginu Anglía Innritun hefst á Aragötu 14 föstudaginn 24. sept. kl. 5—7 og laugardaginn 25. sept. kl. 3—5. Aðalfundur félagsins verður haldinn að Aragötu 14, sunnudaginn 3. okt. kl. 3 e.h. Fundarefni: venjuleg aðalfundarstörf. Stjórnin. -BS. GAMALT DRASL 0G NYTIZKULEGAR BYGGINGAR Það myndast víða í Reykja- vík undarleg sjónarhorn. Við sem byggjum Reykjavík erum oft ónæm fyrir skringileg- heitum, sem næmt gestsauga erlendra stöðvast við. Sé gengið upp í Öskjuhlíðina blasir þessi sjón við. Stærsta hótel landsins, nýtízkulegur flugturn,.en í for- grunnum er húsþyrping sem að hluta til mun vera frá stríðsárunum. Þetta stingur mjög I stúf við það sem í baksýn sést og verður að aðalatriði. Ekki er að undra þó sumum erlendum finnist að á tslandi búi undarlegt fólk. DB-mynd Arni Páll. I I DAGBLADID ER SMA AUGLÝSINGABLAÐIÐ SIMI27022 ÞVERHOLTI 2 Til sölu n Fisher skíði til sölu, stærð 160 og Köber skór nr. 40. Simi 75787. Til sölu nýtt svart leðursófasett, einnig AEG uppþvottavél. Uppl. í síma 71102 ;ftir kl. 19. Fiskabúr 28 lítra, með loftdælu, fiskum og fl. til sölu Uppl. í síma 22455. Til sölu á hálfvirði Candy þvottavél, Normende sjónvarpstæki og sem ný kommóða. Uppl. í síma 13723. Gólfteppi og fataskápur til sölu að Bjarnarstíg 6, kjallara. Sími 21822 eftir kl. 7 á kvöldin. Barnavagn—þvottavél. Til sölu vel með farinn barnavagn á kr. 10.000 og lítil Hoower- þvottavél á kr. 6000. Uppl. í síma 16034. Til sölu plötuspilari i tekkskáp m/magnara og hátalara, tvö smáborð úr tekki, stólar, svefnsófi, 2ja manna tjald, trippaskinn, kálfaskinn og fl. Allt mjög ódýrt. Til sýnis að Ægissíðu 46, eftir kl. 5 e.h. næstu daga. Hjónarúm til sölu (án dýna). Sími 21553. Notað þakjárn til sölu, ca. 1500 fet, verð 70 kr. fetið. Sími 92-2310. Óskast keypt s Góð skólaritvél óskast keypt. Sími 31046. Miðstöðvarketill ásamt blásara og dælu óskast til kaups. Uppl. í síma 92-1635. Óska eftir að kaupa notaðan snjósleða. Uppl. í síma 24460 og í síma 51985 eftir kl. 7 á kvöldin. H

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.