Dagblaðið - 23.09.1976, Blaðsíða 22

Dagblaðið - 23.09.1976, Blaðsíða 22
DAGBLAÐIÐ. FIMMTUDAGUR 23. SEPTEMBER 197fi. 22 Emmanuelle 2 Heimsfræg ný frönsk kvikmynd í litum. Aðalhlutverk: Sylvia Kristel, Unberto Orsini, Catherine Rivet. Enskt tal, íslenzkur texti. Sýnd kl. 6, 8 og 10. Mióasala frá kl. 4. Stranglega bönnuð innan 16 ára. Nafnskírteini. Hækkað verð. 1 TÓNABÍÓ yVilby samsœrið. (The Wilby Conspiraey) Mjög spennandi og skemmtileg ný mynd með Miehael Cain og Sidney Poitier í aðalhlutverkum. Leikstjóri: Ralph Nelson. Bókin hefur komið út á íslenzku undir nafninu Á valdi flóttans. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð börnum innan 16 ára. “1/ 1/” If' w a m m Sérlega spennandi og dularfull ný bandarísk litmynd með nýgiftu hjónunum Twiggy og Miehael Witney. tsienzkur texti. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11. (§ NÝJA BÍÓ II W.W. og Dixie. Spennandi og bráðskemmtileg ný bandarísk mynd með ísl. texta um svikahrappinn síkáta, W.W. Bright. Aðalhlutverk: Burt Reynolds, Conny Van Dyke, Jerry Reed og Art Carney. Sýnd kl. 5, 7 og 9. 1 HÁSKÓLABÍÓ D Samsœri (The Parailax View) Heimsfræg, hörkuspennandi lit- mynd frá Paramount, byggð á sannsögulegum atburðum eftir skáldsögunni ,,The Parallax View“. íslenzkur texti. Aðalhlutverk: Paula Prentiss. Sýnd kl. 5, 7 og 9 í dag vegna mikillar eftirspurnar. Warren Beatty, Barizt unz yfir lýkur (Fight to the death) Ný hörkuspennandi sakamála- mynd í litum. Leikstjóri: Jose Antonio de la Loma. Aðalhlut- verk: John Saxon og Francisco Rabal. Sýnd kl. 5, 7. 9 og 11. Bönnuð innan 16 ára. ísl. texti. 1 BÆJARBÍÓ D Síðasta tœkifœrið Æsispennandi og djörf ítölsk kvikmynd sem gerist í Kanada og fjallar um gimsteinarán og óvænt endalok þess. Aðalhlutverk: Eli Wallach og Ursula Andress. íslenzkur texti. Sýnd kl. 9. Bönnuð börnum. ísienzkur texti Eiginkona óskast (Zandy’s Bride) Áhrifamikil og mjög vel leikin, ný, bandarísk kvikmynd í litum og Panavision. UV ULLMAN, GENEHACKMAN Sýnd kl. 5, 7 og 9. 1 GAMtA BÍÓ Dularfullt dauðsfall B theyonly Spennandi bandarísk sakamála- mynd í litum. James Garner Katharine Ross. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð innan 12 ára. ímyndunarveikin í kvöld kl. 20, laugardag kl. 20. Sólarferð 4. sýning föstudag kl. 20, uppselt. 5. sýning sunnudag kl. 20. Miðasala 13.15—20, sími 1- 1200. Trésmiðir Nokkrir trésmiðir óskast strax til starfa úti ó landi um skemmri tíma. Æskilegt að fó samvalinn hóp 4—6 manns. Nónari upplýsingar fóst ó verkfrœðistofu vorri. hönnun Ráðgjafarverkfræðingar frv. Höfðabakki 9 Reykjavík. Sími 84311. SIMI I MIMI ER 10004 Fjölbreytt og skemmtilegt tungumálanám. Kröfuganga og innifundur gegn lokun mjólkurbúða Samtök gegn lokun mjólkurbúða, gangast fyrir mótmælaaðgerðum nk. laugardag, 25. sept. Kröfugangan leggur af stað frá bíla- stæði við Mjólkursamsöluna kl. 14. Safnast verður saman kl. 13.30. Að göngu lokinni er almennur fundur í Austurbæjarbíói kl. 15. Ávörp, söngur. Fjölmennið og sýnið samstöðu. J0STYKIT Rafeindaáhugamenn! Nú fæst ioksins Jostykit á íslandi. Hobbí fyrir aila — byggðu sjálf(ur) þinn óskahlut: magnara, viðtæki, ljósshow, dimmer, rúðuþurrkustilli o.fl. o.fl. Hringdu — komdu — skoðaðu — skrifaðu, við sendum kynningarrit. J0SIV Sameind hf. Tómasarhaga 38, Rvk. S. 15732. Opið J7—19. Laug.: 10—12. Heimilistæki Sætúni 8. Útvarp Fimmtudagur 23. september 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynning- ar. 12.25 Fréttir og veöurfregnir. Tilkynn- ingar. Á frívaktinni. Margrét Guð- mundsdóttir kynnir óskalög sjó- manna. 14.30 MiAdegissagan: „Grœnn varstu, dal- ur" eftir Richard Uewellyn. Ólafur Jóhann Sigurðsson fslenzkaði. Óskar Halldórsscn les (11). 15.00 Miðdegistónleikar. 16.00 Fréttir. Tilkynnmgar. (16.15 Veðurfregnir). Tónleikar. 16.40 Utli bamatíminn. Sigrún Björns- dóttir hefur umsjón með höndum. 17.00 Tónleikar. 17.30 Seyðfirzkir hemámsþœttir eftir Hjólmar Vilhjálmsson. Geir Christensen lýkur lestrinum (6). 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fróttaauki. Tilkynningar. 19.35 I sjónmáli. Skafti Harðarson og Steingrfmur Ari Arason sjá um þátt- inn. 20.05 Leikrit Leikfélags Akureyrar: „Morðið á prestssetrinu", sakamálaleik- rit eftir Agöthu Christie. Þýðandi: Áslaug Árnadóttir. Leikstjóri: Eyvindur Erlendsson. Persónur og leikendur: Séra Leonard Clement- Marinó Þorsteinsson, Griselda, kona hans-Þórev Aðalsteinsdóttir. Urtgfrú Marpie-Þórhalla Þorsteinsdóttir, Law- rence Redding-Aðalsteinn Bergdal, Slack lögregluforingi-Guðmundur Gunnarsson, Mary vinnukona- Kristjana Jónsdóttir, Ronald. Hawes aðstoðarprestur-Gestur E. Jónasson, Lettice Protheroe-Ingibjörg Aradótt- ir, Frú Price-Ridley-Sigurveig Jóns- dóttir, Anna Protheroe-Saga Jónsdótt- ir. John Haydock læknir-Eyvindur Erlendsson. Jennings-Þórir Stein- grimsson, Dennis-Friðjón Axfjörð Árnason. 20.00 Fréttir. 22.15 V'eðurfregnir. Kvöldsagan: Ævisaga Sigurðar Ingjaldssonar frá Balaskarði. Indriði G. Þorsteinsson rithöfundur les (14). 22.40 Á sumarkvöldi. Guðmundur Jóns- son kynnir tónlist um kvennanöfn. 23.30 Fréttir. Dagskrárlok. Föstudagur 24. september 7.00 Morgunútvarp. Veðurfregnir kl 7.00. 8.15 og 10.10. Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og forustugr. dagbl ), 9.00 og 10.00. Morgunbœn kl. 7.55. Morgunstund bamanna kl. 8.45: Klemenz Jönsson les síðari hluta sögunnar „Burtreiðar um haust“ eftir Gunnar Valdimarsson. Tilkynnngar kl. 9.30. Létt lög milli atriða. Spjallað við bœndur kl. 10.05. íslenzk tónlist kl. 10.25: Sinfónfu- hljómsveit íslands leikur „Upp til fjalla“, hljómsveitarsvftu op. 5 eftir Arna Björnsson og „Islenzka svftu" fyrir strokhljómnsveit eftir Hallgrfm Helgason. Stjórnendur: Karsten Andersen og Páll P. Pálsson. Morgun tónleikar kl. 11.00: Tibor Varga og Konunglega hljómsveitin I Kaup- mannahöfn leika Fiðlukonsert op. 33 eftir Carl Nielsen: Jerzy Semkoff stjórnar / Leonard Bernstein og Fíl- harmonfusveitin f New York leika Pfanókonsert nr. 2 eftir Dimitri Sjostakovitsj; Bernstein stjórnar einnig. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynn- ingar. 12.25 Veðurfregnir og fréttir. Tilkynn- ingar. 13.00 Við vinnuna: Tónleikar. 14.30 Miðdegissagan: „Grnnn varstu, dalur" eftir Richard Uewelyn. Ólafur Jóh. Sigurðsson fslenzkaði. Oskar Halldórsson les (12). 15.00 Miðdegistónleikar. Igor Shukoff, Grigory Feigin og Valentin Feigin leika Trfó f d-moll fyrir pfanó, fiðlu og selló eftir Glfnka. Andrée Isselee og André Douvere leika „Gosbrunninn“, tónverk fyrir flaut og selló eftir Villa- Lobos. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veðurfregnir). 16.20 Popphom 17.30 Ferðaþsettir eftir Bjama Sœmunds son fiskifræðing. Óskar Ingimarsson les úr bókinni „Um láð og lög“ (17) 18.00 Tónleikar.Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Tilkvnningar 19.35 Daglegt mál. Helgi J. Halldórsson flytur þáttinn. 19.40 íþróttir. Umsjón: Jón Ásgeirsson. 20.00 Sinfónískir tónleikar frá svissneska útvarpinu. Plytjendur: La Suisse Romande hljómsveitin og Lola Bobesco fiðluleikari. Stjórnandi: Armin Jordan. a. Symphonie Espagnole fyrir fiðlu og hljómsveit op. 21 eftir Edouard Lalo. b. „Keisara- valsinn" eftir Johann Strauss.

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.