Dagblaðið - 24.09.1976, Blaðsíða 15

Dagblaðið - 24.09.1976, Blaðsíða 15
'DAGBLAÐIÐ. FÖSTUDAGUR 24. SEPTEMBER 1976. 15 N r Sunnudagur 26. septenber 8.00 Morgunandakt Sera- SÍRurður Pálsson vlgslubiskup flytur ritningarorð oj» bæn. 8.10 Fréttir. 8.15 Veðurfretfnir. Létt morgunlög. 9.00 Fréttir. Útdráttur iir forustutírein- um daublaðanna. 9.15 Morguntónleikar. (10.J)10 Veðurfr.) Tónlist eftir Ludwig van Beethoven. a. ..Rústir Aþenu" forleikur op. 113 Filharmonlusveitin i Berlin leikur: Herbert von Karajan stj. b. Pianókonsert nr. 4 i G-dúr. Paul Badura -Skoda og Cellegium Aure- um hljómsveitin leika. c. Skozk og irsk þjóðlög i útsetningu Beethovens. Edith Mathis, Alexander Young og Dietrich Fischer-Dieskau syngja. Andreas Röhn leikur á fiðlu. Georg Donderer á selló og Karl Engel á píanó. 11.00 Messa i Dómkirkjunni Prestur: Séra Guðmundur Þorsteinsson. Organ- leikari: Geirlaugur Árnason. Kirkju- kór Árbæjarsóknar syngur. 12.15 Dagskráin. Tónleikar 12.25 Veðurfregnir og fréttir. Tilkynningar.Tónleikar. 13.20 Mór datt það í hug Kristinn G. Jóhannsson skólastjóri á Ólafsfirði rabbar við hlustendur. 13.40 Miðdegistónleikar: Frá tónlistarhátíð í Salzburg. Flytjendur: Fílharmoniu- sveitin i Vinarborg og André Watts pianileikari. Stjórnandi: Zubin Metha. a. „Candide“, forleikur eftir Leonard Bernstein. b. Píanókonsert nr. 2 í B-dúr op. 83 eftir Johannes Brahms c. Sinfónia nr. 1 í B-dúr op. 38 eftir Robert Sehumann. 15.00Hvernig var vikan? Umsjón Páll Heiðar Jónsson. 16.00 Einsöngur: ólafur Þ. Jónsson syngur lög eftir íslenzka höfunda. ■ Ólafur Vignir Albertsson leikur á píanó. 16.15 Veðurfregnir. Fréttir. 16.25 Alltaf á sunnudögum Svavar Gests kynnir lög af hljómplötum. 17.10 Bamatimi. Guðrún Bima Hannesdóttir stjómar. Lesið úr bókun- um „Heimi I hnotskurn" eftir Vanni Guareschi i þýðingu Andrésar Björnssonar og„Dittu mannsbarni" éftir Martin Andersen Nexö. sem Einar Bragi Sigurðsson islenzkaði. Flytjandi með stjórn- anda: Knútur R. Magnússon. 18.00 Stundarkom með gitarleikaranum Julian Bream Tilkynningar 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.25 Orðabelgur Hannes Gissurarson sér um þáttinn. 20.00 Sinfóníuhljómsveit íslands leikur tvö íslenzk tónverk Stjórnandi Páll P. Pálsson. a. Svíta eftir Skúla Haildórsson. b. „Þórarirtöminni". syrpa af lögum eftir Þórarinn Guðmundsson: Dr. Victor Urbancic færði i hljómsveitar- búning. 20.30 Dagskrárstjóri í klukkustund Ásdis Kvaran Þorvaldsdóttir ræður dag- skránni. 21.30 Kórsöngur Robert de Cormi- er kórinn s.vngur þjóðlög. 21.50 Þrír Ijóðaflokkar eftir Sigurð Ó. Póls- son. Höfundur og Jónbjörg Eyjólfs- dóttir lesa. 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. Danslög Sigvaldi Þorgilsson dans- kennari velur lögin og kynnir. 23.25 Fréttir. Dagskrárlok. Mánudagur 27. september 7.00 Morgunútvarp. Vf éarfregnir kl. 7.00, 8.15 og 10.10. Fretiir kl. 7.30. 8.15 (og forustugr. lands- málabl.). 9.00 og 10.00. Morgunbæn kl. 7.55: Séra Tómas Guðmundsson flytur (a.v.d.v.). Morgunstund barnanna kl. 8.45: Klemenz Jónsson les „Mýslu". ævintýri eftir Erlu og „Skírnar- barnið". munnmælasögu sem Erla skáldkona skráði. Tilkynningar kl. 9.30. Létt lög milli atriða. Tónleikar kl. 10.25. Morguntónleikar kl. 11.00: John Ogdon leikur á pianó Tuttugu og fjögur tilbrigði eftir Beethoven um söngstefið ..Venni Amore" eftir Righini / Parísarhljómsveitn leikur „Barnagaman". svitu eftir Bizet: Daniel Barenboim stjórnar / Suisse Romande hljómsveitn leikur „Pelleas og Melisande". leikhústónlist eftir k'auré: Erest Ansermet stjórnar. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynn- ingar. 12.25 Veðurfregnir og fréttir. Tilkynn- ingar. 13.00 Við vinnúna: Tónleikar. 14.30 Miðdegissagan: „Grænn varstu, dalur" eftir Richard Uewellyn Ólafur Jóh Sigurðsson íslenzkaði. óskar Halldórsson les (13). 15.00 Miðdegistónleikar. Itzhak Perlman og Vladimir Ashkenazy leika á fiðlu og píanó Sónötu nr. 1 í f-moll op. 80 eftir Prokofjeff. Felicja Blumenthal og Kammersveitin i Vin leika Píanó- konsert nr. 3 i Es-dúr eftir John Field; Ilelmut Froschauerstjórnar. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veðurfregnir). 16.20 Popphorn ÚTVARPSDAGSKRÁ NÆSTU VIKU 17.10 Tónleikar. 17.30 Sagan: „Sautjánda sumar Patricks" eftir K.M. Peyton. Silja Aðalsteins- dóttir les þýðingu sina (7). 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir Fréttaauki. Tilkynningar. 19.35 Daglegt mál. Helgi J. Halldórsson flytur þáttinn. 19.40 Um daginn og veginn. Guðmundur Þórðarson frá Jónsseli talar. 20.00 Mánudagslögin. 20.30 Úr handraðanum. Sverrir Kjartans- son fjaliar aftur um starfsemi karla- kórsins Þryms á Húsavík og ræðir við stjórnendur og kórfélaga. 21.15 Ballettsvíta eftir Atla Heimi Sveins- son úr leikritinu „Dimmalimm". Sinfóniuhljómsveit íslands leikur; höfundur stjórnar. 21.30 Útvarpssagan: ,,Öxin" eftir Mihail Sadoveanu. Dagur Þorleifsson les þýðingu sína (13). 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. Búnaðarþáttur: Úr heimahögum. Gestur Sigurjónsson hreppstjóri á Dunki í Hörðudal segir frá i viðtali við Gísla Kristjánsson. 22.35 Kvöldtónleikar: Tónlist eftir Johannes Brahms. a. Anthony og Joseph Paratore leika Sónötu i f-moll fyrir tvö pianó op. 346 b. Pro Art kórinn og Suisse Romande hljóm- sveitin flytja „Schicksalslied" (Örlagaljóð) fyrir kór og hljómsveit op. 54: André Charlet stjórnar. 23.25 Fréttir. Dagskrárlok. Þriðjudagur 28. september 7.00 Morgunútvarp. Veðurfregnir kl. 7.00, 8.15 og 10.10. Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og*forustugr. dagbl.), 9.00 og 10.00. Morgunbæn kl. 7.55. Morgunstund bamanna kl. 8.45: Klemenz Jónsson les fyrri hluti „Sögunnar af vængjuðu hestunum", sem Erla skáldkona skráði. Tónleikar kl. 10.25. Morguntón- leikar kl. 11.00: Annie Challan og hljómsveitin Antiqua Musica leika Hörpukonsert nr. 4 í Es-dúr eftir Petrini:MarceI Couraud stjórnar/ Vínaroktettinn leikur Oktett í Es-dúr op. 20 eftir Mendelssohn. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynn- ingar. 12.25 Veðurfregnir og fréttir. Tilkynn- ingar. 13.00 Við vinnuna: Tónleikar. 14.30 Miðdegissagan: „Grænn varstu, dalur" eftir Richard Uewellyn. Olafur Jóh. Sigurðsson íslenzkaði. Óskar Halldórsson les (14). 15.00 Miðdegistónleikar. Gervase de Peyer og Daniel Barenboim leika Sónötu í f-moll fyrir klarínettu og píanó op. 120 nr. 1 eftir Johannes Brahms. April Cantelo syngur „1 barnagarðinum", lagaflokk eftir Mal- colm Williamson; höfundurinn leikur á píanó. Frank Glaser og Sinfóníu- hljómsveitin í Berlin leika „Konzert- stúck" fyrir píanó og hljómsveit op. 31a eftir Ferruccio Busoni; C.A. Búnte stórnar. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veðurfregnir). 16.20 Popphom 17.30 Sagan: „Sautjánda sumar Patrícks" eftir K.M. Peyton. Silja Aðalsteins- dóttir les þýðingu sína (8). 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Tilkynningar. 19.35 Æskan og umhverfið. Borgþór S. Kjærnested stjórnar þættinum, sem er blandaður tónlist. Lesari : Þor- gerður Guðmundsdóttir. 20.00 Lög unga fólksins. Ásta R. Jóhann- esdóttir kynnir. 21.00 „Frambjóðandinn", smásaga eftir Böðvar Guðlaugsson. Höfundr les. 21.20 Píanósónata í G-dúr op. 37 eftir Tsjaíkovský. Svjatoslaf Rikhter leikur. 21.50 „Velkomnir dagar". Jóhanna Brynj ólafsdóilir les Ijóðaþýðingar eftir Steingrím Thorsteinsson og Magnús Ásgeirsson. 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. Kvöldsagan: Ævisaga Sigurðar Ingjaldssonar frá Balaskarði. Indriði G. Þorsteinsson rithöfundur les (15). 22.40 Harmonikulög. Lindquist-bræður leika. 23.00 Á hljóðbergi. „Lif og dauði Ríkarðs konungs annars" eftir William Shake- speare. Með aðalhlutverk fara: John Gielgud. Keith Michell, Leo McKern og Michael Horden. Leikstjóri: Peter Wood. — Fyrri hluti. 23.55 Fréttir. Dagskrárlok. Miðvikudagur 29. september 7.00 Morgunútvarp. Veðurfregnir kl. 7.00. 8.15 og 10.10. Fréttir kl. 7.30. 8.15 (og forustugr. dagbl), 9.00 og 10.00. Morgunbæn kl. 7.55. Morgunstund barnanna kl. 8.45: Klemenz Jónsson les síðari hluta „Sögunnar af vængjuðu hestunum". sem Erla skáldkona skráði. Tilkynningar kl. 9.30. Létt lög milli atriða. Kirkjutónlist kl. 10.25: Graham Steed leikur á orgel Dóm- kirkjunnar I Reykjavík verk eftir Bach. Pasquini. Carvalho. Lidon. Franck og sjálfan sig. Morguntónleikar kl. 11.00: Artur Rubinstein og félagar úr Guarneri kvartettinum leika Kvart- ett í Es-dúr fyrir pianó. fiðlu. lágfiðlu og selló eftir Dvorák Alexis Weiss- enberg og hljómsveit Tónlistarskólans í París leika „Krakowiak". konsert- rondó fyrir pianó og hljómsveit 'eftir Chopin / Flladelfíuhljómsveitin leikur „Valse triste" eftir Sibelius; Eugene Ormandy stjórnar. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynn- ingar. 12.25 Veðurfregnir og fréttir. Tilkynn- ingar. 13.00 Við vinnuna: Tónleikar. 14.30 Miðdegissagan: „Græn varstu, dalur" eftir Richard Uewellyn. Olafur Jóh. Sigurðsson íslenzkaði. Óskar Halldórssson les (15) 15.00 Miðdegistónleikar. Isaac Stern. Pinchas Zukerman og Enska kammer- sveitin leika Konsertsinfóníu I D-dúr fyrir fiðlu. lágfiðlu og hljómsveit eftir Stamitz; Daniel Barenboim stjórnar. Sinfóníuhljómsveitin í Prag leikur Sinfóniu nr. 3 í Es-dúr op. 10 eftir Dvorák; jvádav Smetácek stjórnar. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veðurfregnir). 16.20 Tónleikar. 17.00 Lagið mitt. Anne-Marie Markan kynnir óskalög barna innan tólf ára aldurs. 17.30 Nói bátasmiður. Erlingur Davíðsson ritstjóri flytur brot úr minningaþátt- um Kristjáns Nóa Kristjánssonar bátasmiðs á Akureyri (1). 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Tikynningar. 19.35 Þrír knattspymuleikir í Evrópukeppn- inni sama daginn. Jón Ásgeirsson segir frá leikjunum. fyrst og fremst leik Keflvíkinga og Hamburger Sport- verein á Laugardalsvelli. Hinir leik- irnir fara fram erlendis. 20.00 Sónötur Mozarts (III. hluti). Deszö Ránki leikur á pfanó Sónötu i a-moll (K310). 20.20 Sumarvaka. a. Viðeyjarklaustur — 750 ára minning. Lesið úr bók Arna Óla um klaustrið, og sjálfur les hann nýjan, frumortan „óð til Viðeyjar". b. Björgun úr sjávarháska. Bergsveinn Skúlason fræðimaður flytur frásögu- þátt. c. Réttarkvöld. Sverrir Bjarnason les nokkur kvæði eftir Gunnlaug F. Gunnlaugsson. d. Samsöngur: Tryggvi Tryggvason og fólagar hans syngja. Þórarinn Guðmundsson leikur undir á píanó. 21.30 Útvarpssagan: „Öxin" eftir Mihail Sadoveanu. Dagur Þorleifsson les þýðingu sína (14). 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. Kvöldsagan: Ævisaga Sigurðar Ingjaldssonar frá Balaskarði. Indriði G. Þorsteinsson les (16). 22.40 Djassþáttur I umsjá Jóns Múla Árnasonar. 23.25 Fréttir. Dagskrárlok. Fimmtudagur 30. september 7.00 Morgunútvarp. Veðurfregnir kl. 7.00, 8.15 og 10.10. Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og forustugr. dagbl.), 9.00 or 10.00. Morgunbæn kl. 7.55. Morgunstund barnanna kl. 8.45: Klemenz Jónsson les fyrri hluta sögunnar „Ullarvindils", sem Erla skáldkona skráði. Tilkynn- ingar kl. 9.30. Létt lög milli atriða. Við sjóinn kl. 10.25': Ingólfur Stefánsson talar við Konráð Gíslason kompása- smið. Tónleikar. Morguntónleikar kl. 11.00: Fidelio kvartettinn leikur Strengjakvartett nr. 2 I A-dúr eftir Juan de Arriaga / Nilla Pierrou og Sinfóníuhljómsveit sænska útvarpsins leika Fiðlukonsert eftir Wilhelm Peterson-Berger; Stig Westerberg stjórnar. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynn- ingar. 12.25 Veðurfregnir og fréttir. Trtkynn- ingar. Á frívaktinni. Margrét Guð- mundsdóttir kynnir óskalög sjó- manna. 14.30 Miðdegissagan: „Grænn varstu, dalur" eftir Richard Uewellyn. Ölafur Jóh. Sigurðsson íslenzkaði. óskar Halldórsson les (16). 15.00 Miðdegistónleikar. Jörg Demus leikur á pianó Partítu nr. 6 I e-moll eftir Bach. Kammersveit úr Sinfóníu- hljómsveitinni I Vancouver leikur Divertimento I D-dúr eftir Haydn. Bonifacio Bianchi og I Solisti Veneti leika Konsert I C-dúr fyrir mandólín og strengjasveit eftir Domenico Caudioso; Claudio Scimone stj. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veðurfregnir). Tónleikar. 16.40 Utli bamatíminn. Finnborg Scheving hefur umsjón með höndum. 17.00 Tónleikar. 17.30 Nói bátasmiður. Erlingur Daviðsson ritstjóri á Akureyri flytur þætti úr ævisögu (2). 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Tilkynningar. 19.35 Nasasjón. Árni Þórarinsson og Björn Vignir Sigurpálsson ræða við Magnús Torfa Ólafsson alþingismann. 20.10 Samleikur í útvarpssal: Guðný Guð- mundsdóttir og Vilhelmína Ólafsdóttir leika á fiðlu og planó Sónatínu I E-dúr op. 80 eftir Jean Sibelius. 20.25 Leikrit: „Viö eldinn" eftir Þorvarð Helgason. Höfundurinn stjórnar flutn- ingi. Persónurog leikendur: Förumaður.......Róbert Arnfinnsson Konungur..............Flosi ólafsson Faðirinn ..........Klcmenz Jónsson Bróðir......... Þorgrímur Kinarsson Frændi.......Guðjóit Ingi Sigurðssqn Frændi II ..........Magnús Axelsson Sonur.........Sigurður Sigurjónsson Þjónusta ......................... .......Elisabet Bjarklind Þórisdóttir Vörður..........................Jón Júliusson Hinges.....................Sigurður Karlsson Kona..........................Hilde Helgason Unglingur ...Ólafurörn Thoroddsen 21.40 „Lieder eines fahrenden Gesellen" eftir Gustav Mahler. Janet Bakcr syngur með Hallé-hljómsveitinni. Hljómsveitarstjóri: Sir John Barbi- rolli. 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. Kvöldsagan: Ævisaga Sigurðar Ingjaldssonar frá Balaskarði. Indriði G. Þorsleinsson les (17). 22.40 Á sumarkvöldi. Guðnuindur Jóns- son kynnir tónlist um haustið. 23.40 Fréttir. Dagskrárlok. r Föstudagur 1. október 7.00 Morgunútvarp Veðurfregnir kl. 7.00. 8.15 og 10.10. Fréttir kl. 7.30 8.15 (og forustugr. dagbl). 9.00 og 10.00. Morgunbæn kl. 7.55. Morgunstund barnanna kl. 8.45: Klemenz Jónsson les síðari hluta „Ullarvindils", sögu skrásettrar af Erlu skáldkonu. Til- kynningar kl. 9.30. Létt lög milli atriða. Spjallað við bændur kl. 10.05. Tónleikar kl. 10.25. Morguntónleikar kl. 11.00: Hansheinz Schneeberger, Guy Fallot og Karl Engel leika Tríó I D-dúr fyrir fiðlu, selló og píanó, op. 70 nr. 1 eftir Beethoven/Arthur Bloom, Howard Howard. Fred Sherry. Jeffrey Levine og Mary Louise Boehm leika Kvintett fyrir klarínettu, horn, selló. kontrabassa og píanó eftir Kalkbrenner. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Til- kynningar. 12.25 Veðurfregnir og frétíir. Til- kynningar. 13.00 Við vinnuna: Tónleikar. ,^4.30 Miðdegissagan: „Grænn varstu, v dalur" eftir Richard Uewellyn. Ólafur Jóh. Sigurðsson islenzkaði. Óskar Halldórsson les (17) 15.00 Miödegistónleikar. Christian Ferras og Pierre Barbizet leika Sónötu nr. 2 I d-moll fyrir fiðlu og píanó op. 121 eftir Schumann. Werner Haas og Noél Lee leika „I hvltu og svörtu", svítu fyrir tvö píanó eftir Debussy. 15.45 Lesin dagskra næstu viku. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veðurfregnir). 16.20 Popphom. 17.30 Ferðaþættir eftir Bjarna Sæmunds- son fiskifræðing. Óskar Ingimarsson les úr bókinni „Um láð og lög" (9). 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dag>krá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Tilkynningar. 19.35 Daglegt mál. Helgi J. Halldórsson flvtur þáttinn. 19.40 iþróttir. Umsjön Jón Asgeirsson 20.01' Sinfóniskir tónleikar frá utvarpinu í M^dríd Sinfóniuhljómsveit útvarpsins leikur. Stjórnendur: Odon Alonso. Igor Markevitch og Garcia Asensio. a. „Musica Nocturna de Madrid" eftir Luigi Boccherini. b. Forleikur að óperunni „Rakaranum frá Sevilla" eftir Gioacchino Rossini. c. „EI Salon Mexico" eftir Aaron Copland d. „Villanesca" eftir Enrique Granados. 20.40 Mannvit, lærdómur, menntun. Guð- mundurÞorsteinsson frá Lundi flytur erindi. 21.05 Tónlist eftir Chopin. Rafacl Orozco leikur Scherzo I h-moll. b-moll og cís- moll. 21.30 Útvarpssagan: „öxin" eftir Mihail Sadoveanu. Dagur Þorleifsson les þýðingu sína (15). 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. Tíl umrœöu. Baldur Kristjánsson sér um þáttinn. 22.40 Áfangar. Tónlistarþáttur I umsjá Ásmundar Jónssonar og Guðna Rún- ars Agnarssonar. 23.30 Fréttir. Dagskrárlok. Laugardagur 2. október 7.00 Morgunútvarp Veðurfregnir kl. 7.00. 8.15 og 10.10. Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og forustugr. dagbl.), 9.00 og 10.00. Morgunbæn kl. 7.55 Morgunstund barnanna kl. 8.45: Sigrún Sigurðardóttir les „Gaukinn og vorið", ævintýr eftir Ray Brown I þýðingu Gerðar og ölafs S. Magnússonar. Oskalog sjúklinga kl. 10.25: Kristln Sveinbjörnsdóttir k.vnnir. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynning- ar. 12.25 Veðurfregnir og fréttir. Tilkynn- ingar. Tónleikar. 13.30 Út og suður Ásta R. Jóhannesdóttir og Hjalti Jón Sveinsson sjá um síð- degisþátt meðblönduðu efni. (16.00 Fréttir. 16.15 Veðurfregnir) 17.00 Einsöngur: Sylvia Sass syngur „Kafarann", ballöðu eftir Schubert við texta eftir Schiller: Andreas Schiff leikur á píanó. 17.30 Ferðaþættir eftir Bjarna Sæ- mundsson fiskifræðing. Öskar Ingi- marsson lýkur lestri sinum úr bókinni „Um láðoglög" (10). 18.00 Fréttir. Fréttaauki. Tilkynningar. 19.35 Frá kumli til kaupstaðar Gísli Kristjánsson spjallar við Sigfús Þor- leifsson fyrrverandi útgerðarmann á Dalvik. 20.00 Óperutónlist eftir Christoph Willi- bald Gluck. a. Boris Christoff og Teresa Berganza syngja aríur. b. Sinfóníuhljómsveit útvarpsins I Stutt- gart leikur ballettmúsík úr óperunni „Don Juan". Klauspeter Seibel stjórn- ar. 20.45 Landssimi islands 70 ára. Viðtöl við frumherja og frásagnir. Pétur Péturs- son sér um þáttinn. 21.45 Paganini-etýöur eftir Franz Ligzt. Josef Bulva leikur á pianó. 22.00 Fréttir 22.15 Veðurfregnir Danslög 23.55 Fréttir. Dagskrárlok. Ennþá getum við boðið dilkakjöt, hangikjöt og svið á gamla verðinu NÝMALBIKAÐUR VEGUR HEIM Á HLAÐ Kaupgaröur Smiöjuvegi9 Kópavogi

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.