Dagblaðið - 24.09.1976, Blaðsíða 16

Dagblaðið - 24.09.1976, Blaðsíða 16
16 DAGBLAÐIÐ. FÖSTUDAGUR 24. SEPTEMBER 1976. Hvað segja stjörnurnar Spóin gildir fyrir laugardaginn 25. september. Vatnsberinn (21. jan.—19. feb.): Vinur þinn reynir að fá þi« til að breyta Kesn óskum fjölskyldunnar. Þig mun iðra þess sárlega ef þú gerir það. Með ofurlítilli útsjónar- semi ættirðu að «eta orðið þór úti um dálítið óvenjulegt íf kvöld. Fiskamir (20. feb. — 20. marz): Astamálin eru að færast á alvarlegt stig og tlmi til kominn að taka ákvörðun um hversu langt á að ganga. Félagslífið verður ánægiulegt Hrúturínn (21. marz — 20. apríl): Vinur sem á í vandræð- um heima fyrir mun leita ráða hju þér. S5'ndu samúð en ekki hlutdrægni. Einhver sérstök persóna reynir að ná sambandi við þig. Nautið (21. apríl — 21 maí): Tilraunir þlnar til að sýna ákveðinni persónu vingjarnleik fá kaldar móttökur. Hafðu ekki áhyggjur því vinsældir þínar eru tryggðar. óvæntir endurfundir munu gera kvöldið ánægjulegt. Tvíburamir (22. maí — 21. júní); Ef þú hyggst kaupa föt. þá vertu vandlátur. Komdu skipulagi á ákveðna fjöl- skylduáætlun. Fréttir um trúlofun munu valda töluverðu umtali. Krabbinn (22. júní — 23. júlí): Stutt ferð til skemmtilegs staðar mun lifga upp á daginn. Gættu þess að eyða ekki of miklu þvl reikningarnir hlaðast upp. Ljónið (24. júlí — 23. ágúst): Kunningi þinn er með afskiptasemi og veldur nokkru uppnámi I vinahópnum. Vertu hreinskilinn og ákveðinn I að sinna eigin málum. Þér gæti orðið „fótaskortur" á tungunni og leyndarmál lekið út. Meyjan (24. ágúst — 23. sept.): Nú er hentugur tlmi til að bæta fyrir deilumál og endurnýja gamlan kunnings- skap. Útgjöld þín gætu farið fram úr áæætlun. Skemmti-f Iegur vinur ætti að setja líflegan svip á kvöldið. Vogin (24. sept. — 23. okt.)sÞú færð heilmikiðað starfa I dag. Gestur kemur með freistandi tilboð. Aðrir I| kunningjahópi þlnum virðast ekki taka vel á móti nýjum félaga. Sporðdrekinn (24. okt.—22. nóv.): Þú ferð líklega I stutt ferðalag á óvenjulegum forscndum. Einhver spenna virðist umlykja atburði dagsins. Nú er tilvalið að knýja eigin mál fram. Bogmaðurinn (23. nóv.—20. des.): Það angrar þig mjög að komast að þvl að vinur þinn hefur ekki verið eins trúfastur og þú hélzt. Vertu ekki áhyggjufullur þvl þetta var allt gert til að spara þér óþægindi. Steingeitin (21. des.—20. jan) Vertu feginn þeirri eftir* tekt sem fjölskyldan beinir að þér. Þér hættir til að vera of gagnrýninn. óvænt uppgötvun I fjármálum veitir þér meiri fjárráð. Afmœlisbarn dagsins: Eftir leiðinlegt upphaf ætti árið að vera mjög farsælt. Það þýðir þó að þú þarft að gefa eftir nokkuð af frltlma þínum, og e.t.v. að fara á upprifjunar- námskeið. Leggðu þig allan fram og árangurinn verður eftir því. Ástarævintýri mun breytast i rótgróna vináttu. GENGISSKRANING NR. 180 — 23. september 1976 Ráfmagn: Reykjavík og Kópavogur simi 18230, Hafnarfjörður sími 51336, Akureyri sími 11414, Keflavík simi 2039, Vestmanna- eyjarsimi 1321. Eining Kl. 12.00 Kaup Sala 1 Bandaríkjadollar .... ... 186.30 186.70 1 Sterlingspund ... 318.60 319.60' 1 Kanadadollar ... 191.15 191.65' 100 Danskar krónur ...3134.20 3142.60' 100 Norskar krónur ...3473.20 3482.50' 100 Snnskar krónur ...4320.80 4332.40 100 Finnsk mörk ...4821.40 4834.30' 100 Franskir frankar ...3813 00 3824.10 100 Belg. frankar . 489,70 491,10' 100 Svissn. frankar .7549,00 7569.30' ...7205,70 7225,10* 100 V-þýzk mörk ...7543,00 7564,10* 100 Lírur ... 21.98 22.04* 100 Austurr. Sch ...1063.70 1066,50* 100 Escudos ... 599,10 600,70 100 Pesetar ... 274,70 275,40 100 Yen ... 64.88 65,07' * Breyting frá síðustu skráningu. Hitaveitubilanir: Reykjavík sími 25524. Vatnsveitubilanir: Reykjavík sími 85477, Akureyri slmi 11414, Keflavík slmar 1550 eftir lokun 1552. Vestmannaeyjar simar 1088 og 1533. Hafnarfjörður sími 53445. Simabilanir I Reykjavík, Kópavogi, Hafnar- firði, Akureyri, Keflavík og Vestmannaeyj- um tilkynnist I 05. Bilanavakt borgarstofnana Simi 27311. Svarar alla virka daga frá kl. 17 siðdegis til kl. 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitu- kerfum borgarinnar og I öðrum tilfellum sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aóstoð borgarstofnana. ,,Ef þú veröur var við eitthvað hart undir tiinn í steikinni, þá er það eyrnalokkurinn minn.“ Bridge Fjögurra spaða samningur suðurs i spili dagsins, skrifar Terence Reese, virðist i fyrstu ekki erfiður. En það er ekki allt gull sem glóir. Vörnin byrjaði á þvi að spila þrisvar laufi. Austur gaf. Enginn á hættu. Austur opn- aði á einu hjarta. Suður og vestur sögðu pass. Norður doblaði — og lokasögnýi varð síðan fjórir spaðar I suður. Vestur* + 10532 ÍV 853 0 976 + DG10 Norður + AKDG 7 0 ÁK52 * 9632 AUSTUR Aenginn VDG10964 0D108 + ÁK8% SUOUR * 98764 AK2 0 G43 + 75 Suður trompaði 3ja laufið og spilaði trompi. 4—0 legan kom i ljós, þegar austur kastaði hjarta. tdgregla Reykjavík: Lögreglan sími 11166 slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Kópavogur: Lögreglan sími 41200, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Hafnarfjörður: Lögreglan sími 51166, slökkvi- lið og sjúkrabif reið sími 51100. Keflavík: Lögreglan sími 3333, slökkviliðið sími 2222 og sjúkrpbifreið simi 3333 og f slmum sjúkrahússins 1400, 1401 og 1138. Vestmannaeyjar: Lögreglan simi 1666. sfökkviliðið sími 1160, sjúkrahúsið sími 1955. Akureyri: Lögreglan símar 23222, 23223 og 23224, slökkviliðið og sjúkrabifreið sími 22222. Kvöld-, nœtur- og helgidagavarzla apóteká I Reykjavík vikuna 24.—30. september er i Apóteki Austurbæjar og Lyfjabúð Breið- holts. Það apótek, sem fyrr er nefnt, annast eitt vörzluna á sunnudögum, helgidögum og almennum frídögum. Sama apótek annast næturvörzlu frá kl. 22 að kvöldi til kl. 9 að morgni virka daga en til kl. 10 á sunnudög- um, helgidögum og almennum frídögum. Hafnarfjörður — Garðabœr. Nætur- og helgidagavarzla. Upplýsingar á slökkvistöðinni i síma 51100. Á laugardögum og helgidögum eru læknastofur lokaðar en læknir er til viðtals á göngudeild Landspitalans, simi 21230. Upplýsingar um lækna- og lyfjabúðaþjónustu eru gefnar í símsvara 18888. Akureyrarapótek og Stjörnuapótek, Akureyri.' Virka dag er opið I þessum apótekum á opnunartíma búða. Apótekin skiptast á sína vikuna hvort að sinna kvöld-, nætur- og helgi- dagavörzlu. Á kvöldin er opið í þvi apóteki sem sér um þessa vörzlu, til kl. 19 og frá 21—22. Á helgidögum er opið frá kl. 11—12, 15—16 og 20—21. Á öðrum tímum er lyfja- fræðingur á bakvakt. Upplýsingar eru gefnar I slma 22445. Apótek Keflavíkur. Opið virka daga kl. 9—19, almenna frfdaga kl. 13—15, laugardaga frá kl. 10—12. Apotek Vestmannaeyja. Opið virKa daga frá kl. 9—18. Lokað I hádeginu milli 12 og 14 Hellsugazlð Slysavarðstofan. Simi 81200. Sjúkrabifreið: Reykjavík og Kópavogur, slmi 11100, Hafnarfjörður, sfmi 51100, Keflavfk, slmi 1110, Vestmannaeyjar, slmi 1955, Akur- eyri, sími 22222. Tannlnknavakt er I Heilsuverndarstöðinni við Barónsstíg alla laugardaga og sunnudaga kl. 17—18. Sími 22411. Borgarspítalinn: Mánud.—föstud. kl. 18.30 — 19.30. Laugard. — sunnud. kl. 13.30 — 14.30 og 18.30—19. Heilsuvemdarstöðin: Kl. 15—16 og kl. 18.30 — 19.30. Fæðingardeild: Kl. 15 — 16 og 19.30 — 20. Fnðingarheimili Reykjavíkur: Alla daga kl. 15.30— 16.30. Kleppsspítalinn: Alla daga kl. 15 — 16 og 18.30 — 19.30. Flókadeild- AUa daga kl 15.30—16.30. Landakot: Kl. 18.30 — 19.30 mánud. — föstud. laugard. og sunnud. kl. 15 — 16. Barnadeild alla daga kl. 15— 16. Grensásdeild: Kl. 18.30 — 19.30 alla daga og kl. 13 — 17 á laugard. og sunnud. Hvítabandið: Mánud. — föstud. kl. 19 — 19.30, laugard. og sunnud. á sama tíma og kl. 15 — 16. Kópavogshnlið: Eítir umtali og kl. 15 — 17 á helgum dögum. Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud. — laugard. kl. 15 — 16 og kl. 19.30 — 20. Sunnudaga og aðra helgidaga kl. 15— 16.30. Landspítalinn: Alla daga kl. 15 — 16 og 19 — 19.3° Barnaspítali Hringsins: Kl. 15 — 16 alla daga. Sjúkrahúsið Akureyri: Alla daga kl. 15—16 og 19— 19.30. Sjúkrahúsið Keflavik. Alla daga kl. 15 — 16 og 19— 19.30. Sjúkrahúsið Keflavík. Alla daga kl. 15 — 16 og 19— 19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum. Alla daga kl. 15 — 16og 19— 19.30. Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl. 15.30 — 16 og 19— 19.30. Reykjavík — Kópavogur Dagvakt: Kl. 8 — 17 mánudaga — föstudaga. ef ekki næst I heimilislækni, sfmi 11510 Kvöld og næturvakt: Kl. 17—08. mánu daga—fimmtudaga. simi 21230. Á laugardögum og helgidögum eru lækna- stofur lokaðar, en læknir er til viðtals á göngudeild Landspitalans, simi 21230. Upplýsingar um lækna- og lyfjabúðaþjón- ustu eru gefnar I símsvara 18888. Hafnarfjörður. Dagvakt. Ef ekki næst I heimilislækni: Upplýsingar i símum 50275, 53722, 51756. Upplýsingar um næturvaktir lækna eru I slökkvistöðinni I síma 51100. Akureyri. Dagvakt er frá kl. 8—17 á Lækna- miðstöðinni I sima 22311. Nntur- og helgidaga- varzla frá kl. 17—8. Upplýsingar hjá lögregl- unni I sima 23222, slökkviliðinu I sima 22222 og Akureyrarapóteki í síma 22445. Keflavík. Dagvakt. Ef ekki næst I heimilis lækni: Upplýsingar hjá heilsugæzlustöðinni í síma 3360. Símsvari í sama húsi með upp- jýsingum um vaktir eftir kl. 17. Vestmannaeyjar. Neyðarvakt lækna I síma 1966 Orðaqáta 100 Gátan líkist venjulegum Krossgátum. Lausnir koma í láréttu reitina, en um leið myndast orð I gráu reitunum. Skýring þess er: íslenzkur stjórnmálamaður 1. Land I Ameriku. 2. Fötin 3. Nautnalyfs 4. Gera of mikið 5. Spritt 6. Ekki neitt. Lausn á orðagátu 99: 1. Eflist 2. Annast3. öngull 4. Takist 5. Snjella 6. Eintal Orðið i gráu reitunun: ENGILL Nú gat suður ekki trompað fjórða lauf blinds heima því vestur gat þá yfirtrompað. Nú, og ef suður trompaði hjarta í blindum þýddi' það að vestur fær tromp- slag (auk tigulslags austurs). En opnun austurs íspilirtugerði það að verkum, að suður gat reiknað hann með öll háspilin sem úti voru — og greinilegt að erfitt var fyrir austur að kasta niður í trompið. Suður tók þvi öll trompin — og austur kastaði enn þremur hjörtum til þess að „verja“ láglitina. Þá tók suður ás og kóng I hjarta. Spilaði blindum inn á tigulkóng — og spilaði fjórða laufi blinds. Austur átti slaginn, en varðað spila frá tígul- drottningu sinni. Unnið spil. Þessi óvenjulega staða kom upp i skák Tchigorin og Blackburne i Vinarborg 1898. Blackburne var með svart á átti leik. 1. — Dxa5+ 2. Ha2 — Del+! 3. Rxel — cl =D mát.

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.