Dagblaðið - 25.09.1976, Blaðsíða 1

Dagblaðið - 25.09.1976, Blaðsíða 1
2. ARfi. — LAUGARDAGUR 25. SEPTEMBER 1976 — 214.TBL. •RITSTJÓRN SÍÐUMÚLA 12, SÍMI 83322, AUGLVSINGAR OG AFGREIÐSLA, ÞVERHOLTI 2, SÍMI 27022 ENGINN MÆLIKVARÐIÁ SEKT EÐA SAKLEYSI : kb-4"-- EN RANNSÓKNIN LEIÐIR í LJÓS AÐ LEIÐIN LIGGURI KLUBBINN — s\a bls. 6 Tillaga frá úttektarnefnd á rekstri Pósts og síma: Landinu verði skipt í f jögur umdœmi Hannibal Vald i marsson skipaöi 3ja manna nefnd á árinu 1973 til aö f>era allsherjar athugun á skipulagi og rekstri Pósts og sírna. Brýnasta verk- efni nefndarinnar var aö taka allt skipulag Pósts og sínia til endurskoðunar og gera tillögur um breytta skipan þéss i sant- ræmi viö kröfur og tækni dags- ins í dag og framtíðarinnar. Tillögur hennar voru k.vnntar á blaðamannafundi í gær og eru þær hel/.tar aö aö- skilin veröi stefnumörkun og rekstur Pósts og síma og aö stuölaö veröi að valddreifingu og aukinni formlegri stefnu- mörkum og rekstrareftirliti. Stofnuninni skipt í stjórnarhluta og rekstrarhluta Nefndin leggur til aö fjórar aöaldeildir starfi heint undir stjórn póst- og símamálastjóra. Þær séu fjármáladeild. tækni- deild. umsýsludeild og viö- skiptadeild. Fjögur póst- og símaumdœmi Landinu verði skipt í póst- og símaumdæmi sem veröi þessi: Umdæmi I frá Skeiðarár- sandi í fiilsfjarðarbotn. M.vndi öll starfsemi á Stór- Re/kjavíkursvæði koma undir þetta umdærni. Umdæmi II frá Gilsfjaröar- botni aö mörkum Strandasýslu og V-Húnavatnssýlu. Umdænti III frá ntörkum Strandasýslu og Húnavatns- sýslu austur að mörkum N- Þingeyjarsýslu og N-Múlasýslu. bindæmi IV ira niörkum N- Þing. og N-Múlasýslu að Skeióararsandi. Nefndina skipuðu þeir Brynjólfur Ingólfsson ráðu- neytisstjóri, - Hörður Sigurgestsson rekstrarhag- fræöingur og Jón Skúlason póst- og símamálastjóri. Ritari nefndarinnar frá því haustið 1974 var Jón Böðvars- son, deildarstjóri í fjárlaga- og hagsýslustofnun. — BA FLEIRIKEÐJUR TIL EN ÁVÍSANAKEÐJUR Einbjörn í Tvíbjörn, Tvibjörn í Þríbjörn, Þríbjörn í Fjórbjörn, sagði í barnasögunni, og víða er togazt á, stundum i gainni. stundum í alvöru eins og gcngur. Krakkarnir i Mosfells- sveitinni gera þetta bara í gamni og þó taka sumir á af öllum kröftum. Aðrir gefa sér tíma til að virða ljósmyndar- ann fyrir sér alveg eins og hann er að horfa á þá. DB-m.vnd Sveinn Þorm. Sjónvarps- fólkið verður hýrudregið — sjó bls. 7 Hvað verður i sjónvarpinu um helgina? - sjó bls. 22-23 Seðlabankinn minnkar krónu- peninginn — sjá baksíðu Stofufriður, ráðherra- röggsemi — Háaloft bls. 2 Sunnudags- steikin verður til á fœriböndum á Selfossi - sjá bls. 14-15 ✓ N /

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.