Dagblaðið - 25.09.1976, Blaðsíða 13

Dagblaðið - 25.09.1976, Blaðsíða 13
 ,\*>m t \ i'/: \ piiaím'p *>n Nóg að gera ó böilunum Jafnframt þvi sern Haukarnir liafa unnið af) plötugerð að undanförnu hafa þeir einnig ieikirt á sveitaböllum. Þeir hafa ekki leikið í Reykjavík nema tvisvar. eftir að breytt var um liösskipan aö þremur fjórðu. Ástæðuna sögðu Haukar vera þá, að ajlt of lítið væri borgað fyrir spilamennsku á vínveitingahús- unum. Dagblaðið brá sér í Klúbbinn siðasta sunnudag, er Haukar skemmtu þar. Talsverð breyting hefur orðið á tónlistarflutningi hljómsveitarinnar, sem von- legt er. Magnús Kjartansson stendur sig eins og heil hljóm- sveit í hljómsveitinni með öll sín hljómborð. Þá eru þeir Rúnar Þórisson gítarleikari og Rafn Jónsson trommari gjörólíkir fyrirrennurum sínum. Lagaval Haukanna er þó lítið breytt. Þeir halda stöðugt gamla strikinu að leika vinsælustu lög dagsins í dag, — og reyndar dagsins á morgun líka, — auk þess sem þeir halda sig við gömlu stuðlögin, sem þeir eru löngu orðnir landsfrægir fyrir. Gunn- laugur Melsted er sá eini sem engum breytingum hefur tekið, nema hvað hann er kannski orð- inn pínulítið hásari en í vor, er DB heyrði síðast í hljómsveitinni. -AT Vinsœldalistarnir i dag: BERGMAL HINS LIÐNA Á BREZKA LISTANUM Ovænt bergmál hins liðna hljómar á brezka vinsældalist- anum þessa vikuna. Náungi að nafni Acker Bilk er kominn í fjórða sætið með lag, sem nefnist Aria. Acker Bilk var frægur á sjötta áratugnum og í byrjun hins sjiiunda fvrir að stjórna jazz- hljómsveit. Hljómsveit hans var ein bezta í Bretlandi. sent ein- beitti sér að því að flytja svokall- TINA CHARLES, sem syngur aðan ,.Trad Jazz“. Þessi tónlist lagið I Love To Love, er nú komin byggðist aðallega upp á því að fá neð nýtt lag á listann. Það nefnist Dance Little Lad.v Dance ENGLAND — Melody Maker: lánuð lög frá gömlum og gleymd- urn jazzleikurum frá Orleans tímabilinu og misþyrma þejm. Þessi músikstefna naut um tíma nokkurrar hylli en hvarf svo í skuggann fyrir öðrum nýrri. Síðan þá hefur Acker Bilk verið í algjörri gleymsku þangað til nú að hann stormar upp brezka vinsældalistann með nýja lagið sitt. Allt bendir ti! þess að Aria eigi eftir að gera enn betur og ná jafnvel fyrsta sætinu. BANDARÍKIN— Cash Box: Annars eru miklar sveiflur á brezka listanum um þessar mundir. Gamlar tuggur, sem hafa gluntið í eyrum í allt sumar eru nú fallnar út en ný lög sigla hrað- byri í átt að toppnum. — Banda- ríski vinsældalistinn breytist minna. Aðeins eitt nýtt lag hefur kontið inn á topp tíu síðan í síð- ustu viku. Það nefnist Still The One og er með hljómsveit sem kallar sig Orleans. —AT 1. (1 ) DANCING QUEEN.........................Abba 2. (5 ) CAN’T GET BY WITHOUT YOU..........Real Thing 3. (13) MISSISSIPPI.......................Pussycat 4. (11) ARIA..............................Acker Bilk 5. (3 ) THE KILLING OFGEORGIU.............Rod Stewart 6. (8 ) (LIGHT OF EXPERIENCE) DOINA DE JALE ...............................Gheorghe Zamfir 7. (10) BLINDED BY THE LIGHT.Mannfred Mann Earthband 8. (21) l’MACIDER;........................Wurzels' 9. (17) I ONLY WANNA BE WITH YOU......Bav Citv Rollers 10. (19) DANCE LITTLE LADY DANCE..........Tina Charles 1. 2. 3. 4. 5. 6. 7. 8. 9. 10. (8 ) (7 ) (9 ) (11) (10) (4 ) SHAKE YOUR BOOTY.........KC & The Sunshine Band LOWDOWN .............................Boz Scaggs PLAY TIIAT FUNKY MUSIC.............Wild Cherry FIFTH OF BEETHOVEN..Walter Murph.v & The Big ■ Apple DISCO DUCK...........Rick Dees & His Cast Of Idiots DEVIL WOMAN........................Cliff Richard IF YOU LEAVE ME NOW ...................Chicago STILL THE ONE .........................Orleans A LITTLE BIT MORE ....................Dr. Hook I’D REALLY LOVE TO SEE YOU TONIGHT ....................England Dan & John Ford Coley SN \ r.. stáltaugar í þessum slag. Ég pantaði þrjú sœti. Iverður pð fara með, farangrinum.^l Kowloon flugvöllur, þar sem Örn og félagi hans undirbua sig fyrir brottför. JF"Get ég tekið hjólið mitt með mér á fyrsta farrými? Þú getur alls ja^ tekið það með farþegarymið. Það jf Nú er það svart, Örn, 'er eins og hesturinn leiðist án mín. Þú getur svo sem fengið að fljóta með mér. hvort sem búinn að borga. rfá mér smi blund, þar til ég kem til Nevada. Mér veitir ekki af þvi a vera í góðu I fyrir einvígi

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.