Dagblaðið - 25.09.1976, Blaðsíða 19

Dagblaðið - 25.09.1976, Blaðsíða 19
DACBLAÐIÐ. LAUGARDAGUR 25. SEPTEMBER 1976. 19 Óska eftir að kaupa strax 4ra—5 manna bil árg. ’74—'75. Verður að vera vel með farinn og í góðu lagi. Uppl. í síma 30220 og 19290 á daginn og 51744 á kvöldin. Óska eftir að kaupa Volvo Laplander. Uppl. í síma 53181 á daginn og á kvöldin í sima 53096. VW óskast. Óska eftir að kaupa VW árg. '62—'69. má þarfnast boddílag- færingar. Uppl. i síma 38365 eða 71216. Vél í Fíat 125 og girkassi, 6 cyl Dodge-vél 170 CIN og gírkassi í Benz sendiferða- bíl til sölu. Uppl. í síma 86630. Fíat 127 '74 til sölu. Uppl. í sima 93-1143 á daginn og 93-2117. Bílavarahlutir auglýsa: Mikið úrval af ódýrum og góðum varahlutum í flestar gerðir bifreiða. Reynið viðskiptin. Opið alla daga og einnig um helgar. Uppl. að Rauðahvammi v/Rauða- vatn, sími 81442. Til sölu glæsilegur Will.vs station árg. '59 með nýupptekinni 289 Broncovél og sjálfskíptingu. Vökvastýri og aflhemlar. Framdrifslokur. Allur klæddur og á nýjum dekkjum. íjkipti möguleg. Uppl. í síma 42632 eftir kl. 18. Cortina árgerð '72 til sölu. 2ja dyra með vin.vltopp og útvarpi, lítur mjiig vel út. 4 snjó- dekk f.vlgja. ekin 87 þúsund km. verð 850 þúsund. Uppl. i síma 72918 og 30662. Raðhús til leigu við Stórateig í Mosfellssveit. Uppl. í síma 66379. Bílskúr: Til leigu upphitaður bílskúr. Á sama stað er til sölu frystikista. Uppl. í síma 20042. 3ja herb. íbúð 1. Breiðholti II til leigu. Tilboð er greini fjölskyldustærð sendist DB fyrir 1. okt. merkt „Fyrirfram- greiðsla 29421.“ Leigumiðiunin. Tökum að okkur að leigja alls konar húsnæði. Góð þjónuslta. Upp í sima 23819. Minni-Bakki við Nesveg. Leigumiðlun. Er það ekki lausnin að láta okkur leigja ibúðar- eða atvinnuhúsnæði yður að kostnaðarlausu? Uppl. um leiguhúsnæði veittar á staðn- unt og í síma 16121. Opið frá 10—5. Húsaleigan, Laugarvegi 28. 2. hæð. Húsráðendur — leigutakar. Þér sem hafið íbúðar- eða atvinnu húsnæði til leigu þér sem vantar húsnæði. Sparið tíma fé og fyrir- höfn. Símar 20745 og 10080. Öpið alla daga vikunnar frá kl. 9—22. íbúðaleigan. Njálsgötu 5b. Húsnæði óskast D Kennara í Kópavogi vantar litla íbúð. Uppl. í síma 73333 og 84268.__________________ Ungt reglusamt par öskar eftir 2ja herbergja íbúð til leigu. F.vrirframgreiðsla ef óskað er. Uppl. í sítna 41762. Lítil íbúð óskast fyrir rólega miðaldra konu. Til greina kemur eitthvað sam- eiginlegt með annarri konu. örugg greiðsla mánaðarlega eða fyrirfram ef óskað er. Uppl. í síma 20815. Systkin utan af landi óska eftir að taka á leigu 2-3 herbergja íbúð. Uppl. í sima 25774 milli kl. 13 og 19 næstu daga. 2ja herbergja íbúð óskast. Uppl. í síma 14116. 2-3 herbergja íbúð óskast til leigu. Uppl. í síma 16972 eftir kl. 17.__________________________ Reglusöm kona óskar eftir leiguíbúð nálægt miðbænum. Uppl. i síma 44307. Ung hjón með eitt barn óska eftir íbúð strax. Uppl. í síma 35527 eftir kl. 5 á daginn. Ungt og algjörlega reglusamt par óskar eftir að taka á leigu 1-2 herb. íbúð strax eða eitt herbergi með aðgangi að eld- húsi. Fyrirframgreiðsla kemur til greina. Uppl. í síma 42632. Ibúð óskast á leigu strax, fyrirframgreiðsla möguleg. Uppl. í síma 27219. Óska að taka á leigu 3-4 herbergja íbúð. Reglusöm hjón með 10 ára stúlku vantar íbúð, helzt í lok september. F.vrir- framgreið.sla. Tilboð sendist af- greiðslu blaðsins merkt ,,$US. — 29360". Lítil íbúð óskast á leigu, þrennt i heimili. Reglu- semi og skilvísum greiðslum. heitið. Uppl. í síma 23528. Starfsstúlkur óskast að barnaheimili sem tekur til starfa um miðjan október nk. Uppl. gefur forstöðukonan, Guðlaug Torfadóttir, í síma 66200. Vinnuheimilið að Reykjalundi. Verzlunarstjóri afgreiðslumaður óskast sem fyrst. Landvélar h/f, Síðumúla 21. Okkur vantar nú þegar aðstoðarmenn ogsmiðivana verkstæðisvinnu. JP-innréttingar, Skeifunni 7. Afgreiðslustúlka óskast í gluggatjaldaverzlun nú þegar. Uppl. um menntun og fyrri störf óskast send í pósthólf 5053. Rennismiður, rafsuðumaður og vélvirki óskast. Sími 53343 og 53510. I Atvinna óskast Tek að mér vélritun heima eða hvers konar heima- vinnu, margt kemur til greina. Uppl. í sima 42913. Ung stúlka óskar eftir atvinnu á kvöldin eða seinni hluta dags, hefur stúdentspróf og er vön afgreiðslu- og hótelstörfum. Uppl. í síma 38261 eftir kl. 4. Þritug kona óskar eftir vinnu. Margt kemur greina. Uppl. í síma 10080. til 21 árs skólastúlka óskar eftir kviild- og helgarvinnu. helzt í Kópavogi. Sími 40764. Miðaldra, reglusamur og stundvís maður óskar eftir vel laupuðu starfi, helzt við akstur 1 eða lagerstörf. Uppl. í síma 25551. Námskeið í grófu og fínu myndflosi, úrval af myundum. Ellen Kristvins, sími 81747 og 84336. 8 Tapað-fundið Tapazt hefurVespu- varadekk á felgu. Finn- andi vinsamlegast hringi í Pás prentsmiðju. Sími 14352. Fundar- laun. Grár köttur fneð hvíta bringu og fætur, svartar rendur á baki og rófu og með blátt hálsband tapaðist frá Eiríksgötu 4.9. Vinsamlegast hringið í síma 12431. Góð fundar- laun. 8 Ðarnagæzla D Dagmamma óskast til að gæta 9 mánaða drengs frá kl. 12-7. Vinsamlegast hringið i síma 53354. 8 Þjónusta Veizlur. Tökum að okkur að útbúa alls konar veizlur, svo sem fermingar- afmælis- og brúðkaupsveizlur. Bjóðum kalt borð og heitan veizlumat, smurt brauð, kökur og kaffi, og svo ýmislegt annað sem þér dettur í hug. Leigjum einnig út sal. Veitingahúsið, Armúla 21, sími 86022., Málningarvinna, flísalagnir. Föst tilboð. Uppl. í síma 71580. Bröyt x2b til leigu, vanur maður. Tökum að okkur kvöld- og helgarvinnu. Vélaleigan Waage sf. Upil. I símum 83217 og 40199. Vantar yður músík I samkvæmi? Sóló, dúett, tríó, borðmúsík. Aðeins góðir fag- menn. Hringið í slma 75577 og við leysum vandann. Karl Jónatans- son. Húseige'ndur — húsfélög. Sköfum upp útihurðir og annan útivið. Skiptum um þakrennur og niðurföll, önnumst viðhald lóða, girðinga o.fl., tilboð og tímavinna. Uppl.Isíma 74276. Körfubíll til Ieigu. Uppl. í síma 32778. Bólstrun, sími 40467. Klæði og geri við bólstruð hús- gögn. Mikið úrval af áklæðum. Silfurhúðun. Silfurhúðum gamla muni, t.d. kaffikönnur, borðbúnað, bakka, skálar, kertastjaka og fleira. Mót- taka fimmtudag og föstudag frá kl. 5-7 að Brautarholti 6 3ju hæð. Silfurhúðun Brautarholti 6, sími 16839. Hreingerningar Þrif, hreingerningaþjónusta. Vélahreingerning, gólfteppa- hreinsun, þurrhreinsun, einnig húsgagnahreinsun. Vanir menn og vönduð vinna. Uppl. hjá Bjarna í síma 82635. Tökum að okkur hreingerningar á Ibúðum og stiga- húsum. Föst tilboð eða tímavinna. Vanir menn. Uppl. i síma 22668 eða 44376. Þrif. Tek að mér hreingerningar á íbúðum, stigagöngum og fleiru, einnig teppahreinsun og hús- gagnahreinsun, vandvirkir menn. Uppl. í síma 33049. Haukur. Athugið. Við bjóðum yður ódýra og vand- aða hreingerningu á húsnæði yðar. Vanir og vandvirkir menn. Sími 16085. Vélahreingerningar.

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.