Dagblaðið - 28.09.1976, Blaðsíða 1

Dagblaðið - 28.09.1976, Blaðsíða 1
t 2. ARG. — ÞRIÐJUDAGUR 28. SEPTEMBER 1976 — 216 TBL. RITSTJORN SÍÐUMÚLA 12, SÍMI 83322, AUGLÝSINGAB OG AFGREIÐSLA, ÞVEBHOLTI 2, SÍMI 27U22 I þriðja sinn var allt í lagi hjó belgísku togurunum: ii Þeir hof a sennileaa ekki uiiii — sagði Gunnar Olafsson hjá Landhelgisgœzlunni svindla gróf le ii #/ „Það var fariö um borö í alla þá belgísku togara sem viö náðum í frá varðskipinu Ægi I gær," sagði Gunnar Ölafsson, skipherra hjá Landhelgisgæzl- unni, í viðtali við Dagblaðið í morgun. „Þá reyndist þetta allt saman vera komið í lag hjá þeim." Sem kunnugt er af frétt um mældust veiðarfæri fjög- urra belgískra togara ólögleg við athugun varðskipsmanna á Tý sl. föstudag og er farið var um borð í þessa sömu togara síðar þann dag, reyndust þau ennbá vera í ólagi. „Við margendurtekin brot af þessu tagi fara mál Islenzkra skipstjóra fyrir siglingadóm, sem dæmir í málinu," sagði Gunnar ennfremur. ,,An þess að ég þori að fullyrða það hefur mér verið sagt, að t.d. Bretar séu mun strangari á þessu, ef þeim berast kærur þar fá skip- stjórar allt að tveggja mánaða réttindasviptingu fyrir brot af þessu tagi". Sagði Gunnar.að við nánari athugun á föstudag hefði komið í lj.ós, að svo virtist sem bætt hefði verið gömlum netadræs- um inn í netin, þvi að þau hefðu ekki verið með alla möskva ólöglega. „Og það sem meira er, pokinn var oft stærri Eniga, mertiga, nú græðir mamma líka peninga! Og það engar smáupphæðir, ef hún er handfljót. Það var svo mikið að gera í söltuninni í ' Bæjarút- gerðinni í gær, að enginn mátti veraað því aðlíta upp. Margur hefur á undan- förnum árum komið fótunum undir sig fjárhags- lega með þvi að fara f sildar- söltun. A þessum siðustu og verstu timum veitir víst ekki af nokkrum aurum í viðbót við það sem fyrir er. —DB- mynd Sveinn Þorm. —Sjá bls. 9. Yfirmaður jarðhitadeildar Orkustofnunar: Rétt að halda áfram og koma fyrrí samstœdunni i Kröflu í rekstur „Þessi greinargerð leggur ekki mat á það hvort gufa fáist vió Kröflu. Hún er skrifuð með tilliti til hættuástands á svæðinu," sagði Guðmundur Pálmason, forstjóri Jarðhitadeildar Orkustofnunar, sem ritaði iðnaðarráðherra bréf ásamt orkumálastjóra. Þar sögðu þeir meðal annars: „Rétt er að leggja áherzlu á að koma fyrri vélasam- stæðunni í Kröflu I nothæfan rekstur um næstu áramót." Guðmundur sagði að það sem kæmi fram I greinar- gerðinni væri meðal annars það að ekki væri ástæða til að stöðva framkvæmdir vegna goshættu. Guðmundur lagði áherzlu á að eitt væri að segja að stefna bæri að einhverju og annað að það væri hægt. Hér væri fyrst og fremst um að ræða ráðleggingar sem iðnaðarráðuneytinu væru gefnar. -BA. 30 daga varðhald og 550 þúsund sekt — fyrir ítrekað landhelgisbrot hjá 70 tonna bótí Ingólfshöfða aðfaranótt laugardags. Sé sektin ekki greidd innan skamms tíma lengist fangelsisdómurinn í 40 daga. Dómurinn var kveðinn upp hjá fulltrúa fógeta I Vestmannaeyjum i gær. Afli Skipstjórinn á Erlingi RE- 65 var dæmdur í 30 daga varðhald og 550 þúsund króna sekt til landhelgis- sjóðs fyrir landhelgisbrot, en báturinn var tekinn að ólögloííum veiðum innan þriíígja mílna markanna við og veiðarfæri voru gerð upptæk. Um var að ræða ítrekað brot hja skipstjóra. Skipstjóri á Erlingi er Sveinn Anton Stefánsson. Hann tók sér hálfsmánaðar- frest til þess að ákveða hvort hann áfrýjar dóminum til hæstaréttar. Allan Magnússon, sem kvað upp dóminn, sagði í morgun að búið væri að setja kr. 1450 þús. til tryggingar sektinni og matsverði á afla og veiðarfærutn, en það var að upphæð 660 þús. krónur. -A. Bj. en belgurinn, svo þeir hafa nú sennilega ekki verið að reyna að svindla gróflega," sagði Gunnar. Hann sagði einnig að við at- hugun I lestum togaranna hefði komið i ljós að fiskurinn hefði ekki reynzt smár og að tog- ararnir virtust fiska bærilega.HP. Utboð Islenzka járnblendifélagsins: 130 milljóna munur á að steypa sðmu hluti Byggingar járnblendi- verksmiðjunnar á Grundar- tanga hafa verið boðnar út að talsverðuleyti. í gær voru 'opnuð tilboð í undirstöður og steinsteypta hluti nokkurra mannvirkja verksmiðjunnar, svo sem ofnhús, lager, verkstæði, færibönd og fleira. Kostnaðaráætlun. íslenzka járnblendifélagsins hf. nam kr. 442,880.322.00 Eftirfarandi tilboð bárust: Adolbrouthf.. Breiðholt hf: Intak hf.: Miðfell hf: bórisós hf.: 489.469.355.00 465.090.400,00 42S.3S2.740.00 516.603.250.00 610.003.250.00 Ekki hafa tilboðin verið metin enn, og, verður nú gerð athugun á þeim. -BS. Ali og Norton slóst í nótt — íþróttir i opnu Ríkið kaupir Londakot á 800 milljónir - Sjóboksiðu • Hundur skaut monn Erl. fréttir bb. 6-7

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.