Dagblaðið - 29.09.1976, Blaðsíða 17

Dagblaðið - 29.09.1976, Blaðsíða 17
DAGBLAÐIÐ. MIÐVIKUDAGUR 29. SEPTEMBER 1976. 17 Séra Jóhann Hannesson prófessor verður jarðsunginn frá Dómkirkj- unni í dag. Hann fæddist í Nesjum í Grafningi 17.11. 1910, sonur Hannesar Gíslasonar og Margrétar Jóhannesdóttur. Jó- hann stundaði nám í trúbragða- vísindum og kristniboðsfræðlim í Noregi en tók siðar embættispróf í guðfræði í Háskóla Islands, með hæstu einkunn sem þá hafði feng- izt. Síðar stundaði hann prests- störf hér á landi og var kristni- boði í Kína í áratug. Hann gerðist þjóðgarðsvörður á Þingvöllum árið 1953, en var síðan skipaður prófessor við guðfræðideild Háskóla Islands árið 1959 og gegndi því embætti síðan. Jóhann var kvæntur norskri konu, Astrid Skarpaas og eignuðust þau tvö börn, Gunnhildi og Hannes. Ágúst Guðbrandsson, f. 19.8. 1900 að Eyrarkoti í Kjós, sonur Guð- brands Einarssonar og Guðfinnu Þorvarðardóttur er látinn. Hann var kvæntur Katrínu Svein- bjarnardóttur og áttu þau tvær dætur, Rakel og Hrafnhildir. Ingibjörg Halldórsdóttir frá Hey- kollsstöðum, f. 29.1. 1893, dóttii • Jóhönnu Þorsteinsdóttur og Hall- dórs Jakobssonar er látin. Hún ólst upp hjá afa sinum og ömmu. Sigriði Jónsdóttur og séra Jakob Benediktssyni. Hún var gift Sveini Bjarnasyni bónda. Þau «ignuðust engin börn, en þrjú ólust mikið til upp hjá þeim. Guðrún Þ. Björnsdóttir frá Veðra- móti er látin. Kristniboðssambandið Almenn samkoma verður í kristniboðshúsinu að Laufásvegi 13 kl. 20.30. Frú Lilja Krist- jánsdóttir talar. Allir velkomnir. Hörgshlíð 12 Samkoma í kvöld. miðvikudae kl. 8. Fundir Aðalsafnaðarfundur Nessóknar verður haldinn í félagsheimili Neskirkju sunnudaginn 3. október að afstaðinni guðs- þjónustu sem hefst kl. 2 e.h. Dagskrá samkvæmt lögum. — Sóknarnefnd. Fró Nóttúrulœkningafélagi Revkiavíkur Fræðslufundur verður í matstofunni, Laugav. 20B. fimmtud. 30.9. kl. 20.30. Ársæll Jónsson læknii flytur erindi: Um trefjaefni í fæðu. — Stjórnin. Kvenfélag Óhóða safnaðarins Aríðandi fundur nk. laugardag 2. október kl. 3e.h. í Kirkjubæ. Kaffiveitingar. Kvenfélag Laugarnessóknar Konur. takið eftir að fyrsti fundur á þessu hausti verður haldinn mánudaginn 4. október kl. 20.30 i fundarsal kirkjunnar. Áríðandi mál á dagskrá. Fjölmennið. — Stjórnin. Fóstrur Munið fundinn í Fóstrufélaginu í kvöld kl. 20. Félag Snœfellinga og Hnappd. Aðalfundur félags Snæfellinga og Hnapp- dæla í Reykjavík verður haldinn i Dómus Medica 5. október nk. kl. 20.30. Dagskrá venjuleg aðalfundarstörf. Stjórnin. Kvennadeild Styrktarfélags lamaðra og fatlaðra. heldur fund að Haaleitisbraut 13 fimmtudag- inn 30. september kl. 20.30. — Stjórnin. Fró Nóttúrulœkningafélagi Reykjavíkur Fræðsluíundur verður i matstofunni Laugav. 20B fimmtud. 30.9. kl. 21.30. Ársæll Jónsson læknir flytur erindi: Um trefjaefni I fæðu. — Stjórnin. Ferðafélag íslands föstudngur 1. okt. kl. 20.00 Þórsmörk í haustlitum. Gengið inn að Ljósá og inn með Markarfljóti. Fararstjórar: Böðvar Pétursson og Finnur Fródason. Far- miðasala og nánari upplýsingar á skrifstof- unni. Laugardagur 2. okt. kl. 13.00 Þingvellir: haustlitir. Gengið um sögustaði. Þingið — Búðartóftir — Lögberg — Spöngin. Farió að Tindum og nýja Gjábakkaveginn. Fararstjóri: Sigurður Kristinsson. Verð kr. 1200 gr. v/bílinn. — Ferðafélag íslands. Farfugladeild Reykjavíkur 1.—3. október. Haustferð í Þórsmörk. Upplýsingar á skrif- stofunni Laufásvegi 41, sími 24950. Tilkpsiinpr Kvenfélaq Hóteigssóknar Fótsnyrting aiaraðra er byrjuð aftur. Upp- lýsingar veitir Guðbjörg Einarsdóttir á mið- vikudögum kl. 10—12 f.h. í síma 14491. Skólar og nómskeið. Málaskólinn Mímir. Innritun fer fram í slma 10004 og 11109 kl. 1—7 e.h. Mœðrafélagið heldur basar og flóamarkað að Hallveigarstöði um 3. okt. kl. 3 e.h. Félagskonur og aðrir: velunnarar, verið duglegar að safna munum. Upplýsingar hjá Þórhöllu Þórhallsdóttur í síma 53847, Guðrúnu Flosadóttur í slma 72209 og Karítas Magnúsdóttur I síma 10976. Haustfagnaður Hinn árlegi haustfagnaður Islenzk- amerlska verður haldinn í Víkingasal Hótek Loftleiða laugardaginn 2. október n.k. Áj fagnaðinum kemur fram m.a. dansflokkur frá Bandarikjunum er nefnist Allnations Dance Company, sem sýnir dansa frá ýmsum löndum. Borgarbókasafn Reykjavíkur Utlánstímar frá l.okt. 1976: Aðalsafn. útlánsdeild, Þingholtsstræti 29a, sími 12308. Mánudaga til föstudaga kl. 9—22. laugardaga kl. 9—16. BústaAasafn, Bústaðakirkju, sími 36270. Mánudaga til föstudaga kl. 14—21, laugar- dagakl. 13—16. .Sólheimasafn, Sólheimum 27. sími 36814. Mánudaga til föstudaga kl. 14—21, laugar- dagakl. 13—16. Hofsvallasafn, Hofsvallagötu 16, sími 27640. Mánudaga til föstudaga kl. 16—19. BÓKIN HEIM, Sólheimum 27, simi 83780. Mánudaga til föstudaga kl. 10—12. Bóka- og talbókaþjónusta við aldraða, fatlaða og sjón- dapra. FARANDBÓKASÖFN. Afgreiðsla i Þingholts- stræti 29a. Bókakassar lánaðir skipum, Jieilsuhælum og stofnunum. sími 12308. Engin barnadeild er opin lengur en til kl. 19. BÓKABÍLAR. Bækistöð í Bústaðasafni, simi 36270. Viðkomustaðir bókabílanna Árbœjarhverfi: Verzl. Rofabæ 39 þriðjud. kl. 1.30—3.00. Verzl. Hraunbæ 102 þriðjud. kl. 7.00—9.00. Verzl. Rofabæ 7—9 þriðjud. kl. 3.30—6.00. BreiAholt Breiðholtsskóli mánud. kl. 7.00—9.00, mið- vikud. kl. 4.00—6.00, föstud. kl. 3.30—5.00. Hólagarður, Hólahverfi mánud. kl. 1.30— 3.00, fimmtud. kl. 4.00—6.00. Verzl. Iðufell fimmtud. kl. 1.30—3.30. Verzl. Kjöt og fiskur við Seljabraut föstud. kl. 1.30—3.00. Verzl. Straumnes fimmtud. kl. 7.00—9.00. Vcrzl. við Völvufell mánud. kl. 3.30—6.00. miðvikud. kl. 1.30—3.30, föstud. kl. 5.30— 7.00. Háaleitishverfi Álftamýrarskóli miðvikud. kl. 1.30—3.30. Austurver, Háaleitisbraut mánud. kl. 1.30— 2.30. Miðbær, Háaleitisbraut mánud. kl. 4.30— 6.00, miðvikud. kl. 7.00—9.00, föstud. kl. 1.30—2.30. Holt — HlíAar Háteigsvegur 2 þriðjud. kl. 1.30—2.30. Stakkahlíð 17 mánud. kl. 3.00—4.00, miðvikud. kl. 7.00—9.00. Æfingaskóli Kennaraháskólans miðvikud. kl. 4.00—6.00 Laugarás. Verzl. við Norðurbrún þriðjud. kl. 4.30—6.00 Laugameshverfi Dalbraut/Kleppsvegur þriðjud. kl. 7.00—9.00 Laugalækur/Hrísateigur föstud. kl. 3.00—5.00. Sund Kleppsvegur 152 við Holtaveg föstud. kl. 5.30— 7.00. Tún Hátún 10 þriðjud. kl. 3.00—4.00. Vesturbœr Verzl. við Dunhaga 20 fimmtud. kl. 4.30— 6.00. K'R-heimilið fimmtud. kl. 7.00—9.00. Skerjafjörður — Einarsnes fimmtud. kl. 3.00—4.00. Verzlanir við Hjarðarhaga 47 mánud. kl. 7.00—9.00, fimmtud. kl. 1.30—2,30. ð DAGBLAÐIÐ ER SMÁ AUGLÝSINGABLAÐIÐ SIMI27022 ÞVERHOLTI 2 Lítil steypuhrærivél til sölu. Sími 72915. Tveir innbyggðir fataskápar, breidd 2,20 og 1,55 cm, þrjú sam- stæð loftljós og eitt stakt, einnig vegglampar til sölu. Uppl. í síma 86886. Toshiba ferðasjónvarp 'til sölu, 14 tommu skermir, í full- komnu lagi, einnig nýr dökk- brúnn atnilópujakki no. 42. Uppl. í síma 83270 í dag og næstu daga. Athugið. Til sölu er stór og fullkominn Sun mótor, tester gerð 1120, testerinn er með skópi af gasmæli og fl., hagstætt verð ef samið er strax. Uppl. í slma 51588 í kvöld og næstu kvöld. Óskast keypt i» Frystiskápur eðakista óskast, ennfremur hansaskrif- borð eða stnr hansahilla. Sími 33266 eftir kl. 4. Rafmagnspottur 25—50 lítra óskast, vönduð gerð og helzt úr eir. Uppl. i síma 17642, 25652 og 37545. Steypuhrærivél. Óska eftir að kaupa notaða steypuhrærivél. Uppl. í síma 98- 2227 Vestmannaeyjum eftir kl. 7 á kvöldin. Óska eftir að kaupa helluofna. Uppl. í síma 50061. f > Verzlun Hafnfirðingar, takið eftir. Vorum að fá telpunáttkjóla og sloppa, einnig boli og peysur í flestum stærðum.Erum með kjóla í yfirstærðum og margt margt fleira á góðu verði. Lítið inn og gerið góð kaup. Verzlunin tra, Lækjargötu 10. Nýsviðnar lappir. Sviðalappir til sölu á Klapparstíg 8 (á horninu á Klapparstíg og Sölvhólsgötu) alla virka daga frá 19—22 og helgidaga frá 14—22. Kanínupelsar, loðsjöl (capes) og treflar. Skinitk. salan Laufásvegi 19, 2. hæð til hægri, simi 15644. Harðfiskur. Seljum brotafisk, saltfisk og mari- neraða síld. Opið alla daga til kl. 18. Hjallfiskur hf. Hafnarbraut 6 Kópavogi. Þumalína, Domus Medica. Vinsamlegast lítið inn og skoðið Relax afslöppunarstólinn og Novafóninn, svissneska undra- tækið. í Þumalínu er einnig að finna Weleda jurtasnyrtivör- urnar fyrir pabba, mömmu og barnið og landsins ódýrustu bleiur. Nýjar vörur nær daglega. Sendum í póstkröfu. Þumalína, búðin þín. Domus Medica, sími 12136. Hvað fæst í Kirkjufelli? Vinsælu hollenzku steinstytt- urnar komnar aftur. Skírnar-, fermingar-, brúðkaupsvörur og gjafir. Kerti, servíettur, kort og gjafapappír. Kristilegar hljóm- plötur, kassettur og bækur. Margt fleira forvitnilegt. Verið vel- komin í Kirkjufell i IngóUsstræti 6. Leikfangahúsið Skólavörðustíg 10. Indíánatjöld, bílabrautir, margar gerðir, fótboltar, bobbborð, biljardborð 1-2-2-4 fet, tennisborð, master mind, kínaspil, Yatzy, rúllettuspil, veltipétur, brúðuhús, hestar á hjólum, 'rugguhestar, hjólbörur, bensípstöðvar, D.V.P. dönsku dúkkurnar, nýir lego kubbar, smíðatól, módelbílar. Póstsendum. Leikfangahúsið, Skólavörðustíg 10, sími 14806. K^rfuhúsgögn Reyrstólar með púðum, f léttir og þægilegir, kringlótt reyr- borð og hin vinsælu teborð á hjól- um fyrirliggjandi. Þá eru komnir aftur hinir gömlu og góðu bólstruðu körfustólar. Körfugerðin, Ingólfsstr. 16, sími 12165. Verksmiðjuútsala. Denimgallabuxur á kr. 1200 Fjöldi lita. Stærðir á frá 10 ára aldri. Opið frá 2—6. Saumastofan Miðstræti 12. I Fyrir ungbörn i Öska eftir skermkerru. Sími 21804 milli kl. 17 og 19. Rimlarúm fyrir barn til sölu. Uppl. í síma 44017 eftir kl. T. Svefnsófi til sölu, mjög vel með farinn. Uppl. í síma 14913. Fatnaður Fataskápur úr furu til sölu, dýpt 55 cm, breidd 1 m, hæð 1,62 m. Uppl. í síma 75642 eftir kl. 7. Glæsilegur brúðarkjóll til sölu, aðeins notaður einu sinni. Uppl. í síma 53955 eftir kl. 7 á kvöldin. Svefnsófi til sölu. Uppl. í síma 19639 milli kl. 16 og 18. ,Húsgögn 's_;____________J Til sölu 2 tveggja manna sófar, stofuskápur, ísskápur og fl. Uppl. í síma 44635 eftir kl. 7 á kvöldin. Mjög vel með farin dönsk hjónarúm með dýnum og tveim náttborðum til sölu. Uppl. í síma 16497. Iljónarúm með dýnum og áföstum nátt- borðum til sölu á kr. 30 þúsund. Uppl. í síma 50916. Til sölu hjónarúm úr tekki með áföstum náttborðum, verð kr. 15.000, einnig nýtt barnaburðar- rúm stærri gerð á kr. 5.500. Uppl. t síma 72381. Mjög fallegt hjónarúm með áföstum náttborðum og dýnum til sölu. Verð kr. 80.000. Uppl. í sima 40790. Til sölu er nýlegur svefnstóll og hlaðrúm fyrir börn. Uppl i síma 85608 milli kl. 5 og 7. Chesterfield sófasett. Til sölu á vinnustofu okkar vand- að sófasett (Chesterfield). Tök- um einnig að okkur klæðninar á eldri húsgögnum. Lítið í glugg- ann. Bólstrunin Laugarnesvegi 52, sími 32023. Hvildarstólar. Til sölu fallegir þægilegir hvildarstólar með skemli, tilvalin tækifærisgjöf. Lítið í gluggann. Tökum einnig að okkur klæðn- ingar á bólstruðum húsgögnum. Bólstrunin Laugarnesvegi 52, sími 32023. Furuhúsgögn. Til sýnis og sölu sófasett, sófaborð, vegghúsgögn, horn- skápur, borðstofusett, o. fl. Húsgagnavinnustofa Braga Egg- ertssonar Smiðshöfða 13, Stórhöfðamegin, sími 85180.

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.