Dagblaðið - 29.09.1976, Blaðsíða 18

Dagblaðið - 29.09.1976, Blaðsíða 18
18 DAGBLAÐIÐ. MIÐVIKUDAGUR 29. SEPTEMBER 1976. Framhaldaf bls. 17 Stór eldri gerð af ísskáp tii sölu, skápurinn er í góðu lagi, verð 20.000. Uppl. í síma 21825. Sjónvörp i Sjónvarp (Radionette) á góðu verði til sölu, ef samið er strax. Uppl. í síma 30628 eftir kl. 19. RCA sjónvarp. Til sölu RCA sjónvarp 23“, verð 25 þús. Uppl. í síma 19546 eftir kl. 20 í kvöld. Sjónvarp óskast. Öskum eftir að kaupa sjónvarps- tæki, breidd ekki meiri en 62 cm. Uppl. i síma 84355. Nordmende sjónvarp til sölu 24ra tommu skermur, gott tæki. Uppl. í síma 71580 eftir kl. 6. Hljómtæki Til sölu Lenco 78 plötuspilari með Shure M 75 mb type 2 pick-up. Upplýsingar í síma 33382 eftir kl. 7 á kvöldin. Tveir EPI 100 vatta hátalarar til sölu, einnig Radionette út- varpstæki. Uppl. í slma 74058 eftir kl. 7. 200 vatta Hiwatt magnari til sölu, einni 120 vatta Carlsbro box og 100 vatta Sound City box. Uppl. í sfma 96-22398 eftir kí. 8. Til sölu Dynaco magnari. Uppl. í sfma 84633 eftir kl. 19 i kvöld og næstu kvöld. A sama stað óskast 30—40 hestafla utan- borðsmótor keyptur. Plötuspilari með stereo hátölurum og útvarpi til sölu. Uppl. í síma 73225 milli kl. 5 og 7. Margar gerðir stereohljómtækja. Verð með hátölurum frá kr. 33.630. Úrval ferðaviðtækja, verð frá kr. 4895. Bílasegulbönd fyrir kassettur og átta rása spólur. Verð frá kr. 13.875. Urval bíla- hátalara, ódýr bílaloftnet. Músík- kassettur og átta rása spólur og hljómplötur, islenzkar og er- lendar. Sumt á gömlu verði. F. Björnsson, Radíóverzlun, Berg- þórugötu 2, sími 23889. Gott Hammond Lesley til sölu, einnig 100 wattá Hiwatt bassamagnari. Uppl. í síma 86608 milli kl. 3 og 8 í dag og næstu daga. Fender super six gítarmagnari 100 w til sölu. Uppl. í síma 44771 eftir kl. 7 á kvöldin. /----------------> Hljóðfæri Orgel sem Isólfur Pálsson smiðaði til sölu að Dyngjuvegi 10 milli kl. 5 og 7 í dag. Sími 72915 eftir kl. 8. Pianó til sölu. Uppl. í síma 23243. Hef verið beðinn að útvega kontrabassa, má þarfnast lagfær- ingar. Jón Sigurðsson, sími 30504. Píanó t'il sölu Uppl. í síma 99-1192 og 99-1692. Harmóníka óskast keypt, 40—120 bassa einnig skemmtarinn. Uppl. í síma 75577. Ljósmyndun k_____________/ 8 mm véla-og kvikmyndaieigan. Leigi kvikmyndasýningarvólar, slides-sýningarvélar og Polaroid ljósmyndavélar. Sími 23479 Ægir). Ég sá að vinnpkonan , sópaði rykinu undir gólfteppið/ Gott að Gissur lítur réttum augum á fram- ferði hennar Ö, afsakið herra^ ^llt ' lagi. /Rósamunda mín. En þú mátt aldrei sópa rykinu undir (teppið í borðstofunni passaðu þaðJJ, ) Áhugaljósmyndarar (amatörar). Hja okkur fáið þið allt til mynda- .gerðar, stækkara, 3 gerðir, stækk- unarramma 26+30 pappír, Agfa, Argenta, perur í myrkrastofur, þurrkara, klemmur, bakka, tanka, hitamæla, valsa, mæliglös o. fl. Og gleymið ekki okkar vinsælu fram- köllunarefnum, tilbúin löguð með islenzkum leiðarvísi. Amatör, ljósmyndavöruverzlun, Lauga- vegi 55. Sími 22718. 1 Safnarinn 8 Nýkomnir verðiistar 1977. AFA Norðurlönd og V-Evrópa Michel Þýzkaland, Vest-ur- og Austur-Evrópa, Borek frá mörg- um löndum, Suieg myntverðlisti, kaupum íslenzk frímerki. Frí- merkjahúsið, Lækjargötu 6a, sími 11814. 1 Til bygginga 8 Mótatimbur til sölu Sími 34527. Honda 50 SS árg. '75 til sölu, mjög vel með farin. Uppl. í síma 51287 milli ki. 6 og 8. Honda 350 SL árg. '72 til sölu, þarfnast lagfæringar. Uppl. í síma 84859 milli kl. 7 og 9. Yamaha 50 árg. '75 til siilu, keyrð 5 þús. km. Uppl. i síma 92-1042. 3ja tonna triila með nýlegri dísilvél og nýjum dýptarmæli til sölu. Uppl. i síma 93-8735 eftir kl. 7 á kvöldin. Fletser hraðbátur til sölu, 14 feta með 60 ha utan- borðsmótor, tvenn sjóskíði geta fylgt. Uppl. í síma 37005 eftir kl. 17 á kvöldin. Fasteignir Til sölu einhýlishús. og bílskúr á eignarlóð i 78 húsa skipulögðum byggðakjarna ó Stór-Reykjavíkursvæðinu. Utborg- un 5,5 milljónir sem má greiða á 20 mánuðum, eftirstöðvar á 10 ára veðskuldabréfi með 10% vöxtum. Uppl. í síma 51475 a kvöldin. Lítil ílnið óskast til kaups. Ungt reglusamt par óskar eftir að kaupa litla snyrtilega ódýra íbúð, helzt í austurbsénum, þó ekki skil- yrði. Útborgun getur orðið 2.5 milljónir á einu ári, eftirstöðvar eftir samkomulagi. Uppl. í síma 35642 eftir kl. 5.30 í kvöld og næstu kvöld. 1 Bílaleiga 8 Bitaleigan h/f auglýsir: Nýir VW 1200L til leigu án öku- manns. Sími 43631. Hafnfirðingar — Hafnfirðingar. Höfum opnað skrautfiskasölu. Verið velkomin. Opið mánud. til föstud. 5-8, laugard. 10-2. Fiskar og fuglar, Austurgötu 3. Óska eftir að taka hesthús á leigu, helzt í Víðidal. Uppl. í síma 84054 eftir kl. 18. Gott heimili vantar hvolp til að leika við tvö lítil börn. Uppl. í síma 92-7670. Bílaviðskipti Leiðbeiningar um aiianl frágang skjala varðandi bíla-l kaup og sölu ásamt nauðs.vn- legum eyðublöðum fá auglýs- endur ókeypis á afgreiðslu| blaðsins i Þverholti 2. Vél óskast í Cortinu árg. '68. Uppl. í síma 33736 eftirkl. 6. Citrpen DS 19 varahlutir til sölu, m.a. vél, húdd, frambretti og fl. Uppl. í síma 82080 milli kl. 10 og 16. Cortína L 1600 '71 til sölu, ekin 80 þús. km, útvarp og góð dekk, verð 560 þúsund. Uppl. í síma 30730 eftir kl. 6. Taunus. Taunus árg. '68 til sölu. mjög góður bill, einnig Skoda station árg. '63 með góðri vél. Uppl. í síma 44017 eftir kl. 7. 1 Dýrahald Bundið hey til sölu. Uppi. í sima 22667 á kvöldin. Datsun 100 A Til sölu Datsun 100 A árg. '73. verð 750 þús.. til greina koma skipti á VW eða Fiat árg: '71-'73. Uppl. eftir kl. 18 i dag í síma 32025. Vil kaupa ógangfæran Peugout 404, boddí þarf að vera gott. Ragnar Elíasson, Flatey , Hornafirði. Litið notuð 14” nagladekk til sölu, 4 stk., einnig felgur undir Taunus. Uppl. í síma 86894 milli kl. 4 og 7. Til sölu Willys árg. '65 með blæjum. Uppl. í síma 10835 eftir kl. 6. Volvo Amason. Öska eftir Volvo Amason ’66-’67. Staðgreiðsla fyrir góðan bíl. Uppl. i síma 10978 eða Sörlaskjóli 24. Benz árg. '49 óskast til kaups, má vera lélegur. Tilboð sendist Dagblaðinu sem fyrst merkt „Benz—29789." Til sölu Studebaker árg. '53 til uppgerðar. Uppl. í sima 84484 milli kl. 7 og 8 í dag. Honda Civic '75. Til sölu af sérstökum ástæðum Honda Civic '75, vínrauður á lit, ekinn aðeins 13 þúsund km. Sími 15390 og 66467. Ford Transit sendiferðabíll '71 og Variant 170 til sölu. Bíll óskast ke.vptur, má þarfnast lagfæringar. allt kemur til greina. Uppl. i síma 34670 í dag og næstu daga. Sunbeam árg. '70 til sölu góður bill á hagstæðu verði. Uppl. í síma 86548. Rambler Reber station árg. '67 til sölu, fallegur og góður bíll. Nagladekk á felgum og út- varp fylgir. skipti möguleg á minni bíl. Uppl. í síma 43785.

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.