Dagblaðið - 30.09.1976, Blaðsíða 8

Dagblaðið - 30.09.1976, Blaðsíða 8
KAU PMAN NASAMTÖK ÍSLANDS Kaupmannasamtök íslands gangast fyrir ráðstefnu um málefni smásölu- verzlunarinnar dagana 9—10 okt. n.k. að Hótel Loftleiðum. Frummœlendur þ. 9. verða: Albert Guðmundsson alþingismaður, Georg Ólafsson verðlagsstjóri og Ásmundur Stefáns- son hagfrœðingur ASÍ auk Gunnars Snorra- sonar formanns KÍ. Frummœlendur þ. 10. okt. verða: Ritstjórar dagblaðanna þeir: Styrmir Gunnarsson, Þórarinn Þórarinsson, Svavar Gestsson, Jónas Kristjánsson, Þor- steinn Pálsson og Árni Gunnarsson. Rœddar verða m.a. tillögur að nýrri verðlags- Upplýsingar á skrifstofu KÍ símar 19390 og 28811. Tilkynnið þátttöku nú þegar. RÁÐSTEFNUNEFNDIN. HITAVEITA REYKJAVÍKUR vill ráða nú þegar 2 starfsmenn, ann- an í viðhald tenginga innanhúss, hinn til mælaálestra í Hafnarfirði (hálft starf). Laun samkvæmt samningum Starfsmannafélags Reykjavíkur og borgarinnar. Upplýsingar á skrifstofu Hitaveit- unnar Drápuhlíð 14 kl. 10—12. DAGBLAÐIÐ. FIMMTUDACUR 30. SEPTEMBER 1976. Þá áttu sjónvarpsmenn sína eigin hljómsveit! Þetta er einhver albezta hljómsveit sem nokkru sinni hefur leikið fyrir árshátíðar- gesti en hún lék á árshátíð sjón- varpsstarfsmanna árið 1968. Þessir piltar, sem allir eru starfsmenn sjónvarpsins í dag, voru líka fyrrverandi „popp- arar“, svo það er engin furða að þeim tækist vel upp. Talið frá vinstri: Jón Þór Hannesson, hljóðupptöku- maður, Snorri Þórisson mynda- tökumaður, Björn Emilsson tæknimaður, Haraldur Sigurðs- son (Halli), Rúnar Gunnarsson dagskrárgerðarmaður og Andr- és Indriðason, dagskrárgerðar- maður. Með hljómsveitinni lék Björn Björnsson leíkmynda- teiknari á trommur og söng- kona hljómsveitarinnar var Rósa Ingólfsdóttir. —A.Bj. Rannveig og Krummi: ÁTTU HUGIALLRA KRAKKA — en Krummi flaug í burtu og kemur ekki til baka „Jú, Krummi var fóstursonur minn,“ sagði Hinrik Bjarnason er við spurðum hann um einn vinsælasta skemmtikraftinn sem komið hefur fram í Stund- inni okkar á tíu ára ferli sjón- varpsins. „Hann kom fram á árinu 1967 og það var Rannveig Jóhannesdóttir sem spjallaði við hann. Sigríður Hannes- dóttir gamanvísnasöngkona lagði til röddina. Eg skrifaði sjálfur handritið og ég verð að segja að ég hef aldrei þekkt skemmtilegra eða þægilegra samstarfsfólk en þau þrjú,“ sagði Hinrik. — Þau þrjú? Hver var sá þriðji? „Æ-, auðvitað Krummi sjálfur. „Ég var allt í einu búinn að gera hann að persónu í huganum." Hinrik Bjarnason var um- sjónarmaður barnatímans á fyrstu árunum. Myndin sýnir Krumma spjalia við Rannveigu vinkonu sína. — Kemur Krummi nokkuð þess því hann flaug i burtu, aftur í Stundina okkar? blessaður karlinn," sagði „Nei, það eru engar líkur til Hinrik Bjarnason. ________A.Bj. Hitaveita Reykjavíkur. SLÁTURSALA 5 slátur í kassa Allt til sláturgerðar Dilkakjöt af nýslátruðu og á gamla verðinu Svið og hangikjöt á gamla verðinu Nýmalbikaður vegur heim á hlað Kaupgarður ^Smiþjuvegi^J<ópavogi Vandamálið var virkjað Hann Prins litla vantar til- finnanlega Prinsessuna sína, sagði ungi maðurinn á inynd- inni, Jón Arsælsson, verzlunar- maður í söluskálanum á Seyðis- firði. Prins er af ,,poodle“-ætt, erlendri, göfugur af hundi að vera, og eru hans líkar seldir hér á landi á allt að 100 þúsund krónur að því okkur var tjáð. Á myndinni eru þeir Jón og Prins i forkunnarfögrum garði Þörungavmnslan fœr Við höfum veitt Þörungavinnsl- unni frest í bili meðan athugað er nánar með uppgjör, sagði Guðjón Guðmundsson, skrifstofustjóri Rafmagnsveitu rikisins i viðtali við hús foreldra Jóns að Austurvegi 54 á Seyðisfirði. Þar kom upp á sínum tíma vandamál, vatnselgur tók að flæða niður lóðina og skemmdi hana. En vatnið var loks sett í farveg og þarna myndaðist ákjósanlegur lækur með litlum fossi i lóðinni. Garðurinn er einkar fallegur og er stöðugt unnið að þvi að gera hann fegurri. Þeir feðgar, Jón og Ársæll faðir hans, voru einmitt að hlaða fallegan gosbrunn i einu horni lóðarinnar þegar Dagblaðsmenn bar að garði. —JBP frest — ekki lokað fyrir við DB i morgun. Eins og blaðið skýrði frá i fyrradag. var maður sendur til Re.vkhóla lil að loka þar fyrir raf- magnið vegna tveggja milljóna Gefið til skákar og losnið við skattabyrðina Ríkisskattstjóri hefur veitt Skáksambandi Islands viður- kenningu f.vrir að hafa heimild til að taka við gjöfum á árinu 1976. Verðmæti slíkra gjafa má draga frá skattaskyldum tekjum gefanda. Sá. sem fer fram á frádrátt vegna gjafar. verður að láta mót- tökukvittun frá Skáksambandinu fvlgja skattframtali til skattyfir- valda. Skáksambandið vonast til að slikar gjafir verði einnig frá- dráttarbærar til skatts í framtið- inni. rafmagnið eins og til stóð rafmagnsskuldar. Nú hefur hins vegar verið samið um frest. sem fyrr segir. og er hann lil óákveðins tima nú i fyrstu. —G.S.

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.