Dagblaðið - 09.10.1976, Síða 15
DAGBLÁÐIÐ. LAUGARDAGUR 9. OKTÖBER 1976.
Það eru engar smábyggingar á Þorvaldseyri, enda verið að reisa þar
félagsbú nú. Þar hefur iöngum ríkt stórhugur og byggði Þorvaldur
Bjarnason bóndi þar stærstu hiöðu á íslandi árið 1886. í hitteðfyrra
var ný hlaða byggð þótt ekki væri sú gamla neitt hrörieg, heldur
stóðst hún ekki lengur kröfur tímans. Hlaðan nýja er ekki lengur sú
stærsta á Islandi. Ibúðarhúsið fremst á myndinni er byggt fyrir um
50 árum. Það er ekki heldur af minni gerðinni.
Nýsmíðin á Þorvaldseyri.
Annar súrheysturn á eftir að
risa við hlið þess volduga.
Hann stendur ekki ofan á bíl-
pallinum, þótt hann líti út fyrir
það, enda meiri að vöxtum en
það.
smiðjur okkar. Þær eru nú
orðnar 5 stórar á landinu og 3
litlar. Sem dæmi um hvað það
myndi kosta mig að fá 3ja fasa
rafmagn leitt hingað, sem væri
um 2 km leið, get ég sagt ykkur
að kunningi minn í Flóanum
borgaði níu hundruð þús. kr.
fyrir örsutta leið að húsi sínu.“
Vissulega er hœgt
að rœkta bygg hér
— Svo að við víkjum aðeins
er af öðrum toga spunnið. Það
er veiðibjallan á vorin, sem er
svo vitlaus að hún kann ekkert
að hræðast og svo grágæsin á
haustin, en það er þó frekar
hægt að halda henni frá með
hræðum. Veiðibjallan er afar
fundvís á að tína upp hvert
einasta sáðkorn.
Kornuppskerustörf eru ákaf-
lega skemmtileg. Fyrst er það
slegið, ég er með þreskivél,
síðan er það þurrkað og malað í
íslendingar eiga eftir að
verða stórútflytjendur
búvöru.
„Nei, og það sem meira er,
það verður ekki langt í land
með það að íslenzkir bændur
fari að framleiða landbúnaðar-
vörur fyrir útlendan markað,
eins mikið og þeir mögulega
geta.
Það var norskur blaðamaður
sem sannfærði mig um þetta.
Hann sagði: í Eystrasalti lifir
Eggert er líka nýbúinn að gefa þeim ilmandi töðutuggu nýslegna af
túninu. Eftir því sem hann sjáifur segir er það sérvizka hans að láta
þær ekki út, þótt enn sé ekki áiiðið á haustið.
fyrir sig við súrheysgjöf. Það er
lyktin. En gott súrhey er alveg
lyktarlaust, svo lyktarlaust að
þið getið tekið það í hendi
ykkar, burstað það síðan af og
þefað. Lyktin er engin. Það er
svo önnur saga með vont
súrhey. Það er sama hvort
farið er i bað, skipt um föt innst
sem yzt, enn loðir lyktin við
mann. Nei, það er ekkert að
fölgrænu góðu súrheyri, og
næringargildið efast enginn
um. Fyrir nú utan að í því er
ekkert ryk, sem svo margir þola
illa.“
— Þið eruð líka með
heykögglaverksmiðju hér í
hreppnum.
„Já, við eigum hana nokkrir
saman í félagi. Eg get sagt
ykkur hversu gott er að gefa
heyköggla að l/í og súrhey að 'A.
Nytin í kúnum fer upp í 20 kg
og það án alls fóðurbætis. Það
þarf anzi mikinn fóðurbæti
með þurrheyi til þess að ná því,
en fóðurbætir er fluttur inn og
það liggur í augum uppi að það
er þjóðhagslega ódýrara að
vinna þetta hér.“
Sigurður Sveinsson fósturbróðir Eggerts hrærir í bygginu, svo að
það nái að þurrkast betur áður en það er malað.
Þeir œtla að flytja
rafmagn um gervi-
hnetti. Hvernig vœri
að hugsa um ísland?
Eggert lá mikið á hjarta,
þegar hann fræddi okkur á því
hvernig rafmagnsmálum í
sveitinni væri háttað. Þar er
aðeins einfasa rafmagn, sem
hefur það í för með sér að litla
mótora verður að kaupa við
allar vélar, sem eru miklu
dýrari og óhentugri. „Þeir eru
að tala um að flytja út rafmagn
um gervihnetti til annarra
heimsálfa á meðan við erum
hér í rafmagnssvelti. Skip í
höfninni fá rafmagn frá dísil-
vélum. Við verðum að nota olíu
í sambandi við heykögglaverk-
Kornuppskera er ákaflega skemmtilegt starf. Hún er engin smásmíði þreskivélin hérn Hundurinn
Lubbi var ekkert hrifinn af Ijósmyndurum og því síður blaðamönnum og sneri bara bakhlutanum í
okkur.
ao oðru. Ræktar þú ekki bygg?
„Jú, ég hef ræktað bygg í 10
ár. Stundum á 7 hekturum og
stundum minna. Ég slæ því
föstu að hér undir Eyjafjöllun-
um sé hægt að fá fullþroskað
bygg á hvaða ári sem er. í fyrra
var til dæmis ákaflega kalt og í
sumar afar rigningarsamt, eins
og hefur víst ekki farið fram
hjá neinum. Byggið hefur
þroskazt ágætlega þrátt fyrir
það. Vandamálið við kornrækt
fóður handa svínum. Ég hef
prófað kornið í brauð handa
heimilisfólkinu. Það getur
verið ágætt. Ég er ekki með
mörg svín núna, aðeins fjórar
gyltur og ætli það séu ekki ell-
efu grisir.
í fyrravetur fóðraði ég svínin
100% á íslenzku fóðri og til
þess að fá prótein notaði ég
loðnu."
— Það þarf víst ekki að
spyrja þig um það að þú hefur
trú á íslenzkum búskap?
ekki lengur fiskur, það er svo
mengað. Allir akrar erlendis
eru meira og minna sprautaðir
til þess að verjast illgresi og
úðaðir til þess að verjast alls
konar kvikindum. Hvað verður
langt þangað til moldin verður
svo menguð og mettuð af eitur-
efnum að sprettan hættir?
í einfeldni minni held ég
því fram sem ég sagði áðan.
Útflutningur íslenzkra búvara
verður að veruleika. Fyrr
heldur en seinna." —EVI