Dagblaðið - 16.12.1976, Page 13

Dagblaðið - 16.12.1976, Page 13
DAGBLAÐIÐ. FIMMTUDAC.UR 16. DESEMBER 1976 13 — Frank Lampard. West Ham nær að sparka knettinum frá Don Givens QPR. i vonbrigðum í deildinni. West Ham í fallhættu — QPR fyrir neðan miðja deild etir nokkuð upp. tap meistara iool i áratug! i á Villa Park í gærkvöld og var það í fyrsta verpool hefur fengið á sig 5 mörk í leik seldur til Aston Villa frá Arsenal hefur þessi skozki leikmaður blómstrað — en komst ekki í liðið hjá Lundúnaliðinu! Já, svona er knatt- spyrnan — N-írski landsliðsmaðurinn Chris Nicholl gat ekki leíkið með vegna brotins nefs, stöðu hans tók Charles Young. En þetta dugði Liver- pool lítt, John Toshack gat ekki leikið með vegna meiðsla, hans stöðu tók David Johnson. En litum nú á úrslit leikja á Englandi í gærkvöld. Aston Villa—Liverpool 5—1 Derby—Arsenal 0—0 2. deild Hereford—Bolton 3—3 FA bikarinn. Darlington—Sheff.Wed. 1—0 Mansfield—Matlock 2—5 Derek Hales — hinn nýji leikmað- ur Derby lék sinn fyrsta leik fyrir miðlandsliðið — og hélt þannig upp á 25 ára afmæli sitt. Hales sýndi góða takta, en mjög góð markvarzla Jimmy Rimmer i marki Arsenal kom í veg fyrir mark. Derby keypti Hales frá Lundúna- liðinu Charlton og Charlton er þegar farið á stúfana — keypti Dick Tydeman frá Gillingham fyrir 65 þús- und pund — mesta upphæð sem Charlton hefur gefið fyrir ieikmann. Áður hafði Charlton boðið 50 þúsund pund í Phil Hodley frá Orient, en hann vildi ekki skipta um félag. Andy Nelson, framkvæmdastjóri Charlton var áður hjá Gillingham. Alan Ball lék ekki í gærkvöld með liði sínu Arsenal í Derby og í dag mun hann fara til skemmtanaborgarinnar miklu, Blackpool, sem hefur hækkað boð sitt í þennan fyrrum leikmann sinn. Búizt er við að Ball verði orð- inn leikmaður með Arsenal áður en vikan er öll. Nú, að lokum — Manchester United stillti upp 8 landsliðsmönnum í varaliði sínu gegn varaliði Sheffield United á Old Trafford — en tapaði þrátt fyrir það 1—4. Þeir Martin Buchan og Lou Macari voru meðal leikmanna — og munu á laugardag leika gegn Arsenal. Maí skoraði sex síðustu mörkin — gegn Val, og breytti stöðunni úr 18-15 í 24-15 í Moskvu — Mai og Valur léku síðari leik sinn hér í Moskvu í Evrópukeppni bikar- hafa fyrir fullu húsi áhorfenda í gær- kvöld. Leikið var í höll sem Mai ieikur heimaleiki sína í— en hún er ekki mjög stór. Sovézka liðið sigraði 24-15. Leikurinn fannst mér ákalega skemmtilegur en niér fannst Vais- menn alls ekki nógu harðir — ekki nógu fylgnir sér. sagði Helgi Gísla- son. scndiráðsritari íslenzka sendi- ráðsins í Moskvu þegar DB ræddi við hann um siðari leik Vals og Mai i Evrópukeppni bikarhafa en Helgi var cinmitt meðal áhorfenda. — Leikurinn var lengst af nokkuð jafn. þó Sovétmenn hefðu ávallt undirtökin. En í lokin gáfu Valsmenn illilega eftir — staðan breyttist úr 15-18 í 15-24 og munurinn var því allt of mikill og ástæðulaus. Valsmenn komu hingað i heimsókn í sendiráðið eftir ieikinn. Þeir voru raunar að tala um. að snerpuna hefði vantað í leik þeirra — að þeir hafi alls ekki verið nógu snöggir. En heimsókn Valsmanna hingað til Moskvu var okkur hér i litlu íslendinganýiendunni ákaflega kær- komin og skemmtileg. Leikið við Dani á afarkostum! þrír landsleikir við þá um helgina. Einn í Vestmannaeyjum — Við höfum orðið að taka Dani hingað heim á afarkostum. Þurfum að greiða allan kostnað við ferðir þeirra og uppihaid og þurfum auk þess að greiða dönsku landsliðsmönnunum dag- peninga mcðan á dvöi þeirra stendur hér. sagði Sigurður Jóns- son. formaður HSÍ. á blaða- raannafundi í gær. En við gengum að þessum skilyrðum. þar sem við töldum nauðsynlegt,' að við fengjum þessa leiki fyrir landsiið okkar nú. Þetta kemur kannski spánskt fyrir sjónir. þar sem islenzka landsiiðið er nýkomið úr keppnisför til Dan- merkur og þar þurftum við að greiða allt nema uppihald. sagði Sigurður ennfremur. Danska landsliðið leikur hér þrjá landsleiki. Hinn fyrsti verður í Laugardalshöll á föstudagskvöld 17. desember og hefst kl. níu. Daginn eftir verður leikið í Vestmannaeyjum — en (þar gæti þó orðið breyting ef veð- urskilyrði verða slæm. Þriðji og síðasti leikurinn verður í Laugar- dalshöll á sunnudagskvöld og hefst kl. 8.30. Danir hafa tilkynnt lið sitt og leikmaðurinn kunni, Flemming Hansen, en þar, þó svo komið hafi fram í dönskum blöðum, að hann færi ekki til íslands. HSÍ hefur ekki borizt nein tilkynning um breytingu. Danska landsliðið verður skipað þessum mönnum, Kay Jörgensen, markvörður sáer varði svo snilldarlega í Kaupmanna- höfn á sunnuag, Mogens Jeppesen, Johnny Piechnik, Flemming Hansen, Anders Dahl—Nielsen, Heine Sörensen, Michael Berg, Sören Andersen, Sören Skouborg, Ole Madsen, Lar Avngaard, Henrik Jacobs- gaard, Jesper Petersen og Erik Bue Petersen. tslenzka landsliðsnefndin hefur valið eftirtalda leikmenn í íslenzka landsliðshópinn. Lands- leikir áður fyrir aftan félaga- nöfnin. Jón Karlsson, Valur 36 Bjarni Guðmundsson, Válur 8 Þorbjörn Guðmundsson, Valur 8 Geir Hallsteinsson, F.H. 89 Viðar Símonarson, F.H. 89 Þórarinn Ragnarsson, F.H. 9 Viggó Sigurðsson. Víkingur 16 Björgvin Björgv^s Vík 82 Þorb. Aðalsteinss., Vík 1 Magnús Guðmundsson, Víkingur3 B-keppnin í handknattleiknum. þar sem sex lönd vinna sér rétt til að leika í úrslitakeppninni á heimsmeistaramótinu i Dan- mörku 1978. hefst 26. febrúar í Austurríki. Tólf lönd leika þar um sætin sex og er fyrst skipt í fjóra riðla. Þeir eru þannig skipaðir. A-riðill Tékkóslóvakía Búlgaría Holland B-riðill Svíþjóð Frakkland Austurríki C-riðill A-Þýzkaland ísland Portúgal D-riðill Spánn Noregur Sviss Tvö efstu löndin í hverjum riðli komast í milliriðil þannig að tvö efstu löndin í A og B riðli leika saman, og tvö efstu liðin úr C og D riðli. Líklegast er, að í fyrri riðlinum verði. Tékkóslóvakía Holland Svíþjóð Frakkland og í hinum A-Þýzkaland Island Spánn Noregur Leikir frá riðlunum gilda í Ólafur Einarsson, Víkingur 29 Ágúst Svavarsson, Í.R. 21 Sigurður Sveinsson, Þróttur 0 Gunnar Einarsson, Haukar 24 Ólaíur Benediktsson, Valur 60 Kristján Sigmundsson, Þróttur 1 Örn Guðmundsson, Í.R. 0 milliriðlunum þannig, að leikur islands og Austur-Þýzkalands þar er ákaflega þýðingarmikill. Þrjú lið úr hvorum riðli komast í úrslitakeppnina í Dannörku 1978. ísland leikur því tvo leiki í C- riðlinum við A-Þýzkaland og Portúgal, ef tsland kemst í milli- riðil, sem allar líkur eru á, þar sem Portúgalar hafa- ckki sterku liði á að skipa leikur island tvo leiki í milliriðlinum við Spánverja og Norðmenn. Þar verður um hörkukeppni að ræða. Keppninni í Austurríki lýkur með því, að keppt verður um röð á mótinu. Þannig leika efstu löndin í hvorum milliriðli um 1. og 2. sætið í B-keppninni og svo fram- vegis. Spánverjum hefur farið mikið fram í handknattleik siðustu árin og gerðu sér lítið fyrir og sigruðu Júgóslava í keppni nýlega í Tbilisi 24-22. Sovétríkin urðu efst í þeirri keppni — unnu' A- Þýzkaland í úrslitum 24-21. A- Þjóðverjar unnu t.d. Rúmena þar 20-17, og Sovétríkin unnu Spán 20-14. I úrslitaleiknum komust Sovétmenn í 13-4 gegn A- Þjóðverjum. í HM í Danmörku 1978 leika sex efstu löndin frá Olympíu- leikjunum í Montreal, Sovétrikin, Rúmenía, Júgóslavía, V- Þýzkaland, Ungverjaland og Pólland. Sex lönd úr B-keppninni, svo og dönsku gestgjafarnir, eitt land frá Ameríku, annað frá Asíu og hið þriðja frá Afríku. Samtals 16. B-keppnin verður erfið Sportmagasín í húsi Litavers við Grensásveg 22 TIL JÓLAGJAFA: Bobspil 4.900 kr. — Fótboltaspil 3.400 kr. — Krokett 4.200 kr. — Skautar, verð frá kr. 2.500. — Skiptum á notuðum og nýjum skautum — Skíðasett 3.775 kr. — Handboltar frá kr. 2.500. — Fótboltar frá kr. 1.500. —Plast- og gúmmíboltar frá kr. 250. — Fótboltaskór frá kr. 1200.— Æfingagallar frá kr. 4.300. — Adidas æfingaskór frá kr. 3.700 — íþrótta- fatnaður, allar tegundir ALLT FYRIR HESTAMENN: Spaðahnakkar kr. 29.000 — ístöð frá kr. 1.900 — Svipur frá kr. 800. — Allar tegundir af reiðtygjum. MJÖG ÓDÝRT: Kven- og barnapeysur frá 400 kr. Sportmagasínið Goðaborg hf. Srnii 81617 - 82125 Grensásvegi 22

x

Dagblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.