Dagblaðið - 12.01.1977, Blaðsíða 8

Dagblaðið - 12.01.1977, Blaðsíða 8
8 DAGBLAÐIÐ. MIÐVIKUDAGUR 12. JANUAR 1977. Grænlendingar standa nú á þröskuldi gervihnattaaldar Símasambandsvandræði þeirra við Danmörku kunna að leysast til frambúðar á ódýran hátt Grænlendingar standa nú hugsanlega á þröskuldi gervi- hnattaaldarinnar. Athuganir fara nú fram á því hvort síma-. málastjórn Grænlands fái af- not al' „Sinfóníu- gervihnöttunum" til að auka og bæta símasamband milli Dan- merkur og Grænlands sem nú fer fram um sæstreng og radíó- talstöðvar. Frá þessu er skýrt í danska vikuritinu „Ingeniör- en" og fréttin þar höfð eftir L. Söndergaard, yfirverkfræðingi talsímadeildar GTO. Sinfóníu-hnettirnir eru árangur af samstarfi Frakka og Þjóðverja sem hófst 1967. Eiga þeir nú tvo gervihnetti á lofti af þessari tegund. Tvær jarðstöðv- ar, önnur í Þýzkalandi og hin í Frakklandi, hafa verið notaðar við tilraunir varðandi uppsetn- ingu kerfisins. Kerfið hefur nú sannað ágæti sitt og verður út- víkkað. Einn þáttur útvíkkun- arinnar kann að kóma Dönum til góða í áðurgreindum endur- bótum á talsímakerfinu til Grænlands. Sinfóníu-gervihnettirnir valda byltingu að því leyti að jarðstöðvar við þá hafa reynzt svo ódýrar að með ólíkindum er. Það er ekki sízt af þeim ástæðum sem Danir hugsa sér gott til glóðarinnar af notkun þeirra í símasambandinu við Grænland. Fyrsti liðurinn i útvíkkun Sinfóníu-gervihnattakerfisins út fyrir heimalöndin, Frakk- land og Þýzkaland, var bygging jarðstöðvar í Kigali í Rwanda- ríki í Suður-Afríku. Var Siemens-verksmiðjunum feng- ið það verkefni. Verkefnið leysti Siemens með byggingu léttrar útimóttökustöðvar. Er þar um að ræða móttökuloftnet og móttökuskál sem margfaldar móttökumerkin sem síðan fara í stöðvarhús þar sem eru aðal- hlutar móttökustöðvarinnar. 1 Kigali er tekið á móti fjórum tónrásum, 15Hz til 15 kHz með CCIR-gæðum. Siemens fékk verkefnið með SKRÁ (JM VINNIIMGA í I. FLOKKI 1977 Kr. 500.000 14898 29281 Kr. 200.000 17793 Kr. 100.000 33406 34403 43425 47281 48230 Þfwi númer hlutu 50000 kr. vinning hvert: 26679 32587 34539 47548 59249 59677 danskra króna (90 milljónir ís- lenzkra) báðar. Jarðstöðvarnar eru fluttar á ákvörðunarstað í einum flugvélarfarmi hvor um sig og uppsetning tekur aðeins fáa daga. Fái Danir afnot Sinfóníu-gervihnattanna telja þeir símasambandsvandræðin við Grænland leyst. Símaþjón- ustan hefur verið og er rekin með miklum erfiðleikum gegn- um sæstreng og radíóstöðvar og biðlisti er eftir samtölum á hverjum degi. Þessi vandræði þekkja tslendingar vel gegnum árin. Nú eru horfur á að vand- ræði Grænléndinga leysist mikln fvrr en nkkar Afnnt inn nær til. Tilkoma Sinfóníu- gervihnattakerfisins sýnir hve þróunin er ör í þessum efnum. Þarna eru að verki tvær Evrópuþjóðir sem tóku sig með þetta verkefni út úr samvinnu Evrópuríkja á breiðum grund- velli. Fram til þessa hefur verið talað um jarðstöð, t.d. fyrir ts- land, sem kostar 800-1000 milljónir króna. Nú eru að koma á markað jarðstöðvar sem kosta 50 milljónir króna hver til ákveðinna verkefna. Með notkun slíkra ódýrra stöðva leysa Danir áratuga vandræði i símsamhanrii viðGrænland sem Myndin sýnir þann hluta jarðslöðvarinnar í Kigali sem utanhúss er, þ.e. móttökuskál og loftnet. Þvermál skálarinnar ei 4,5 metrar. Stöðvarhúsið sést í baksýn. Bifreiðin kemur jarðstöðinni ekkert við. Þessi númer hlutu 10000 kr. vinning hvert: 67 275 282 350 361 397 649 751 759 825 944 1004 1138 1163 1198 1254 1258 1349 1409 1427 1438 1451 1482 1612 1626 1804 1832 2024 2028 2792 2793 2801 2892 3026 4882 4960 5036 5228 5291 6627 6767 6824 6851 6906 8268 8276 8440 8620 8648 9466 9544 9546 9705 9976 10785 10867 10875 11077 11173 12616 12632 12769 12782 12830 13664 13699 13820 13930 13973 15149 15184 15229 15335 15519 17004 17008 17037 17068 17115 3066 5297 7137 8650 10033 11269 12859 13979 15588 17133 3191 3200 5310 5325 7305 7371 8686 8720 10044 10133 11343 11474 12966 13015 14123 14207 15597 15639 17150 17378 3292 5432 7429 8759 10248 11495 13041 14217 15759 17476 2059 3432 5477 7449 8770 10277 11602 13052 14335 15854 17614 2149 3443 5565 7627 8782 10303 11606 13185 14341 15974 17619 2155 2177 3581 3582 5590 5694 7718 7799 8798 8884 10337 10391 11620 11627 13199 13202 14345 14402 15977 16169 17865 17952 2287 2357 3619 3625 6090 6153 7825 7848 8966 8969 10414 10510 12186 12305 13296 13309 14488 14627 16213 16245 18021 18050 2448 2457 . 2468 2620 2774 3663 3930 4029 4247 4763 6334 6397 6427 6528 6561 8010 8073 8149 8158 8226 9152 9219 9360 9434 9455 10610 10673 10710 10716 10772 12357 12380 12420 12541 12615 13339 13345 13518 13539^ 13605 14883 14896 14982 14983 15137 16451 16758 16888 16950 16968 18164 18215 18247 18283 18340 Þessi númer hlutu 10000 kr. vinning hvert: 18604 23662 29262 33363 37961 42770 47668 52205 56785 61360 66152 70673 18608 23693 29267 33539 38009 42006 47690 52263 56869 61431 66166 70696 18624 23816 29298 33600 38042 42822 47752 52343 57109 61472 66187 71103 18696 23851 29368 33659 38082 42830 48026 52394 57240 61475 66212 71119 19042 23984 29500 33664 38103 42850 48058 52406 57241 61560 66385 71127 19081 24130 29560 33877 38156 42885 48121 52423 57249 61634 66515 71301 19118 24225 29584 33993 38200 42933 48213 52467 57339 61685i 66580 71437 19148 24256 29623 34031 38231 42943 48737 52683 57382 61690 66582 71474 19231 24474 29695 34147 38278 42961 48772 52746 57435 61732 66842 71502 19385 24481 29772 34153 38327 42963 48926 52961 57441 61782 66865 71510 19403 24557 29838 34229 38414 43113 48944 52973 57580 61969 67020 71547 19492 24633 29931 34360 38454 43204 49036 53006 57640 61991 67047 71624 19677 24761 29969 34500 38565 43234 49052 53039 57676 62061 67200 71711 19777 24784 30002 34526 38839 43314 49125 53079 57752 62137 67224 71738 20093 24800 30095 34562 38886 43532 49129 53118 57767 62238 67254 71754 20205 24924 30139 34623 38896 43576 49192 53134 57809 62317 67405 71758 204C2 249 41 30161 34707 38982 43837 49202 53138 57826 62321 67424 71771 20487 24954 30223 34829 38986 44063 49345 53193 57902 62426 67467 71879 20564 25064 30424 34991 39014 44407 49429 53309 57974 62780 67570 71919 20629 25242 30460 35054 39069 44479 49445 53458 57985 62998 67662 72136 20640 25270 30527 35097 39083 44581 49521 53468 57991 63029 67803 72184 2C836 25490 30544 35146 39385 44785 49580 53565 58090 63057 67830 72291 20839 25752 30761 35182 39499 44881 49629 53664 58130 63083 67858 72322 20852 25855 30896 35250 39582 44987 49883 53895 58290 63174 68006 72734 20969 25907 31000 35280 39596 45201 49973 53937 58367 63338 68177 72920 2C999 25950 31047 35343 39604 45224 50079 53995 58378 63364 68361 72974 21040 25988 31091 35569 40078 45228 50141 54050 58388 63431 68474 73286 21082 26270 31105 35783 40086 45291 50155 54149 58428 63561 68493 73346 21267 26299 31130 35800 40130 45414 50255 54162 58463 63738 68571 73359 21417 26332 31179 35818 40141 45456 50318 54177 58556 63739 68584 73394 21451 26675 31234 35841 40291 45508 50362 54221 58607 63809 68600 73494 21493 26676 31287 35842 40389 45621 50379 54233 58633 63945 68711 73526 21622 26699 31322 35930 40459 45767 50425 54440 58663 64138 68743 73559 21685 26767 31447 35965 40507 45926 50546 54463 58837 64219 68809 73597 21717 26848 31449 35988 40532 45935 50598 54567 58846 64252 68819 73663 21751 26856 31460 36006 40585 46094 50603 54612 58953 64326 68847 73780 21788 27133 31485 36340 40688 46125 50635 54613 58959 64341 68876 73935 21850 27292 31505 36379 40741 46127 50658 54649 59001 64428 69113 73987 21853 27511 31560 36445 40765 46198 50746 54677 59084 64473 69157 74074 21890 275 38 31664 36494 40815 46242 50888 54710 59143 64534 69224 74128 21931 27539 31745 36509 40901 46274 50985 54752 59238 64572 69434 74162 21960 27578 31792 36513 40978 46276 50992 54789 59246 64578 69476 74220 219-65 27705 31913 36688 41100 46464 51021 54798 59289 64701 69481 74228 22021 27744 32000 36690 41112 46509 51061 54953 59332 64851 69495 74245 22023 27855 32113 36967 41260 46517 51085 54971 59348 64992 69505 74310 22106 27934 32118 36972 41450 46541 51133 54996 59546 65020 69573 74421 22259 27963 32154 37001 41530 46546 51182 55430 59629 65048 69685 744 79 22341 28097 32356 37073 41534 46583 51244 55523 59703 65052 69728 74582 22405 28242 32374 37119 41693 46635 51336 55555 60128 65096 69750 74659 22554 28272 32429 37142 41780 46663 51345 55607 60390 65310 69892 74661 22566 28365 32481 37170 41886 46834 51367 55629 60414 65338 69918 74711 22710 28395 32546 37179 42052 46862 51375 55704 60471 65352 69923 74798 227 78 28440 32566 37402 42067 46944 51484 55745 60516 65478 70027 74969 22798 28506 32643 37439 42078 46986 51563 55990 60524 65496 70094 22931 28522 32678 37457 42089 47036 51610 56012 60530 65533 70220 22959 28528 32684 37534 42226 47050 51702 56092 60594 65627 70292 23221 28631 32711 37557 42389 47145 51835 56149 60650 65632 70347 23224 28747 32740 37800 42454 47287 51836 56194 60754 65917 70351 23280 28937 32928 37812 42531 47417 51859 56200 60766 65937 70382 23298 28987 32984 37819 42572 4 7602 51968 56289 61050 65951 70403 23333 29126 32991 37864 42615 47617 51995 56397 61058 66004 70408 23434 29154 33031 37887 42686 47622 52003 56645 61203 66069 70530 23585 29205 33124 37916 42707 47657 52137 56709 61222 66145 70598 Aritun vinningsmifta hefst 15 dögum eftir iiUirátt. VÖRUHAPPDRÆTTI S.Í.B.S. þeim skilyrðum að jarðstöðin yrði að vera ódýr og að flytja mætti hana á ákvörðunarstað í venjulegri flutningavél. Kigali-jarðstöðin hefur tekið við tónlist frá Þýzkalandi 8 tima á dag, 5 daga vikunnar, síðan í marz. Móttökuskilyrðin eru sögð einstaklega góð. Komizt Danir inn á Sinfóníu- gervihnettina með símasam- band sitt til Grænlands eiga þeir kost á tveimur jarðstöðv- um sem aðeins kosta 3 milljónir gervihnatta hljóta að vera lausnin. Gerðar hafa verið tilraunir með sjónvarpssendingar um Sinfóníu-hnettina. Þær hafa gefizt mjög vel, t.d. milli Þýzka- lands og Yanda í Kamerun. Tekið er fram að fullkomin gæði sjónvarpssendinga með svo ódýrum jarðstöðvum sem Sinfóníu-hnattkerfið keppir að fáist þó ekki nema á kjarna þess svæðis sem gervihnöttur- kostað hefur milljónatugi á milljónatugi ofan. Þróunin bendir til að þessar stöðvar leysi einnig sjónvarpsmál í framtíðinni. Enn sem komið er er Sinfóníu-gervihnattakerfið ekki í „Evrópusamvinnunni" en ódýrar jarðstöðvar þess kunna að marka þróun í átt til ódýrari jarðstöðva í framtíð- inni. -ASt. Ferðaðist á puttanum um 135 lönd: „Jörðin er aðeins eitt land” —segir „Marco Polo vorra daga” Eg hef sofið á öllum mögu- legum stöðum, í kirkjum, kjöll- urum, görðum, bátum og undir brúm," sagði Frakkinn André Brugiroux er hann heimsótti okkur á ritstjórn Dagblaðsins. André hefur verið nefndur „Marco Polo vorra daga" af evrópskum dagblöðum. Hann var aðeins 17 ára þegar hann yfirgaf París og lagði upp í ferðalag í kringum hnöttinn. „Eg byrjaði á að fara til Skot- lands til þess að læra ensku, þar var ég 1‘4 ár, svo fór ég til Þýzkalands til að læra þýzku og var 2 ár, sama gerði ég á Ítalíu og á Spáni var ég eitt ár,“ sagði André. Leið hans lá ti! Kanada þar sem hann uppgötvaði að hægt var að vinna sér inn helmingi meiri peninga en í Evrópu. Þar gerðist hann túlkur en hann starfaði sem skóburstari á ítallu. Eftir að hafa verið 2 ár í Kanada og safnað ákvað hann að nú skyldi hann ferðast um heiininn sem puttalingur. Oft- ast vann hann fyrir farinu með skipum en 'sjaldnar með flug- vélum. Einn dollar á dag ætlaði hann sér til þess að lifa á. André var orðinn vel að sér í málum og gat oftast talað við þá sem hann hitti. Hann svaf aldrei á hóteli utan einu sinni í Rússlandi. 1 6 ár ferðaðist hann til hinna ólíkustu staða og vit- anlega urðu ævintýrin á vegi hans. Arabar stungu honum inn, héldu að hann væri isra- elskur njósnari, o^ hann var handtekinn í Colombíu, grunað- ur urn að ætla að ræna flugvél til Kúbu. Hann ferðaðist með 1978 bíl- um, flugvélum og bátum frítt og hitti nýja vini á jafnmörgum stöðum og fleiri. „Eg ferðaðist á puttanum til þess að kynnast fólkinu og þjóð- inni. Það gerir maður ekki á hóteli þar sem tekið er á móti manni með brosi og þægileg- heitum af því peninga er von,“ sagði André. Jörðin aðeins eitt land Hann komst líka að þeirri niðurstöðu að jörðin væri að- eins eitt land’. Hún væri ekki ólik mósaikmynd. Manni þætti steinarnir að vísu misfallegir en þegar búið er að raða þeim saman m.vnda þeir órjúfanlega og dásamlega heild. Fólk ætti að reyna að koma sér saman i stað þess að berast á banaspjót- um. Eftir 18 ára fjarveru frá Frakklandi hélt hann heim árið 1973. „Síðan skrifaði ég bók og fékk mér aðstoðarmann. Hún kom út 1975. Nú er ég búinn að læra og skrifa næstu bók mína sjálfur." Og André fræddi okk- ur á að bók sín, er ber nafnið „La terre n’est qu’un seul pays“ (Jörðin er aöeins eitt land), væri metsölubók og nú væri verið að prenta hana í 4. sinn. Nú á laugardaginn kl. 3 ætlar André Brugiroux að sýna okkur Islendingum eitthvað af þvi sem hann hefur upplifað og hann hefur fest á filmu. Þetta er m tíma löng mvnd í litum. Sjálfur útskýrir hann myndina en einnig verða helztu atriði útskýrð á íslenzku. Mvndin verður sýnd á Hótel Loftleiðum. EVI

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.