Dagblaðið - 12.01.1977, Blaðsíða 14

Dagblaðið - 12.01.1977, Blaðsíða 14
14 DAGBLAÐIÐ. MIÐVTKUDAGUR 12. JANUAR 1977. Hi'iómsveit l.Eik. 2. Paradís. 3. Stuðmenn. 4. Celsíus. 5. Lonlí Blú Bojs. 6. Spilverk þjóðanna. 7. Þokkabót. 8. Haukar. 9. Ríó. 10. Cabaret. BJÖRGVIN HALLDORSSON, söngvari ársins 1976. Söngvarí 1. Björqvin Halidórsson. 2. Egill ölafsson (Stuðmenn). 3. Pétur Kristjánsson (Para- dís). 4. Pálmi Gunnarsson (Celsíus). 5. Sigurður K. Sigurðsson (Eik). 6. Magnús Finnur Jóhannsson. 7.-8. Jóhann Helgason. 7.-8. Engilbert Jensen. 9. Magnús Sigmundsson. 10. Pétur Hjaltested (Para- dls). ^r SIGRUN HJALMTÝSDOTT- IR, söngkona ársins 1976. Söngkona 1. Sigrún Hjálmtýsdóttir (Spilverk þjóðanna). 2. Sigrún Harðardóttir. 3. Helga Möller (Celsíus). 4. Þuríður Sigurðardóttir (Hljómsv. Ragnars Bjarnason- ar). 5. María Baldursdóttir. 6. Kristín Lilliendahl. 7. JanisCarol (Lava). 8. Olga Guðrún Arnadóttir. 9. Linda Walker. 10. Ingibjörg Guðmundsdóttir ÍPónik). CELSÍUS, bjartasta von ár«ins 1976. Bjartasta von 1. Celsíus. 2. Eik. 3. Sirkus. 4. Árblik. 5. Paradís. 6. Spilverk þjóðanna. 7. Gunnar Þórðarson. 8. Ópera. 9. Heródes. 10. Þokkabót. Bezta sviðsframkoma 1. Stuðmenn. 2. Paradís. 3. Celsíus. 4. Birgir Hrafnsson (Celsius). 5. Lólí Blú Bojs. 6. Pétur Kristjánsson (Paradís). 7. Gunnar Hermannsson. 8. Arblik. 9. Rúnar Júliusson. 10. Björgvin Halldórsson. Gítar \. Björgvin Gíslason (Paradís). 2. Gunnar Þórðarson. 3. Þorsteinn Magnússon (Eik) 4. Þórður Arnason (Stuðmenn). 5. Birgir Hrafnsson (Celsíus). 6. Tryggvi Híibner. 7. Vilhjálmur Guðjðnsson (Galdrakarlar). 8. Arnar Sigurbjörnsson. 9. Ömar Öskarsson (Pelikan). 10. Sigurður Gröndal (Arblik). BJÖRGVIN GlSLASON, gítar- ieikari ársins 1976. EIKSIGRAÐI! Hljómsveitin Eik varð sigur- Ef til vill kann miklu að ráða efstu hljómsveitanna er eftir- vegari i vinsældakosningum um, hversu lítt áberandi Eik farandi. Dagblaðsins 1976. Hljómsveit- hefur verið, að þar hefur Eik..................................18.06 ár in hafnaði i fyrsta sæti yfir aldrei verið meðlimur, sem Paradís..........................16.72 ár vinsælustu hljómsveitir, í öðru hefur stjörnuhlutverk með Stuðmenn......................16.61 ár sæti undir liðnum Bjartasta höndum. Þar eru allir jafnir á Celsius..........................18.25 ár. vonin og auk þess voru með- sviði og jafnvirtir tónlistarlega Aðdáendur hljómsveitarinn- limir Eikar alls staðar í einu af séð. ar Hauka reyndust hafa hæst- fimm sætunum, hver í sínu A ferli sínum hefur hljóm- an meðalaldur, 21.27 ár. fagi. sveitin Eik sent frá sér tvær Ef til vill kann einhverjum, Næstar að vinsældum á eftir plötur, eina stðra og eina litla. sem fylgzt hafa með vinsælda- Eik komu hljómsveitirnar Sú stóra kom út stuttu fyrir kosningum erlendis, aó Paradís, Stuðmenn og Celsíus. síðustu jól og ber nafnið Spegl- finnast hljómsveitir og Meðlimir þessara hljðmsveita un. Að sögn plötugagnrýnenda fólk í dálknum yfir eru allir gamalkunnir í ís- mun nafnið vera réttnefni, því Björtustu vonina unaanega lenzku tónJistarlífi og eru vel að platan speglar viófangsefni valið. Þar eru jafnt nýliðar að hlut sinum komnir. Eikar frá upphafi, — annars sem eldri listamenn. íslend- Sigur Eikár kemur allmikið vegar þunga danstónlist og ingar binda hins vegar tvenns á óvart. Þó að"hljómsveitin sé hins vegar löng „instrú- konar vonir við tónlistarmenn sú þriðja elzta á listanum yfir mental" lög. sína. Annars vegar þá, sem tíu efstu hljómsvcitirnar, þá A atkvæðaseðlinum, sem les- verða að teljast nýgræðingar hefur hún aldrei verið neitt endur Dagblaðsins áttu að og lofa góðu í framtíðinni. sérstaklega áberandi. Hún senda inn, var óskað eftir að Hins vegar eru svo þeir, sem hefur þó ávallt átt tryggan hóp þeir tilgreindu aldur sinn. vonazt er til að eigi eftir að slá aðdáenda, sem sifellt fer Þetta var gert til að sjá, hjá í gegn á erlendum markaði. stækkandi. Tðnlist Eikar er hvaða aldursflokki hvaða Fleiri orð þarf varla að hafa mun þyngri en annarra ís- hljómsveit um sig væri vinsæl- um þessar fyrstu vinsælda- lenzkra hljómsveita, og fellur ust. Þeir sem sendu inn seðla kosningar Dagblaðsins. Við þvi betur í kramið hjá eldra voru á aldrinum 13—31 árs. óskum sigurvegurunum til fðlki, sem er byrjað að pæla í Meðalaldur var 17.66 ár. hamingju. tónlist. Meðalaldur kjósenda fjögurra -AT. PALMI GUNNARSSON, bassaleikari úrsins 1976. Bassi 1. Pálmi Gunnarsson (Celsíus). 2. Tómas Tómasson (Stuð- menn). 3. Haraldur Þorsteinsson (Eik). 4. Gunnar Hermannsson. 5. Rúnar Júlíusson. 6. Jón Ólafsson (Pelikan). 7. Gunnlaugur Melsteð (Hauk- ar). 8. Jóhann Þórisson (Paradís). 9. Sigurður Árnason. 10. Sigurjón Sighvatsson. B ASGEIR OSKARSSON, trommuleikari ársins 1976. Trommur 1. Ásgeir Óskarsson (Paradís). 2. t>igurður Karlsson (Celsíus). 3. Olafur J. Kolbeins (Eik). 4. Ragnar Sigurjónsson (Stuð- menn). 5. Guðmundur Steingrímsson. 6. Pétur Östlund. 7. Hrólf ur Gunnarsson (Fresh). 9. Rafn Jónsson. 10. Ingólfur Sigurðsson.

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.