Dagblaðið - 12.01.1977, Blaðsíða 16

Dagblaðið - 12.01.1977, Blaðsíða 16
16 DAfiBI.AÐIÐ. MIÐVIKUDAGUR 12. JANUAR 1977. Spáin gildir fyrir fimmtudaginn 1 3. janúar. Vatnsbermn (21. jan.—19. feb.): Einhver reynir að selja ; r eittln að sem þú hvorki hefur efni á nó þarfnast. Þú munt verrta undrandi þegar þú kemst að þvi hve mjög þú gengur i augun á andstæða kyninu Fiskarnir (20. feb.—20. marz): Þú færð óvænt heimboð. Vertu varkár i þvi hvern þú umgengst i dag. Einhver sem kemur ðvænt i heimsókn til þin setur þig eitthvað út af laginu Hrúturinn (21. marz—20. apríl): Þér dettur i hug að halda mjög óvenjulegt heimboð og það kann að koma á daginn að það verður þér kostnaðarsamt. Þú kannt að þurfa að láta af kröfum þínum. Nautifl (21. apríl—21. mai); (lættu þess vel að láta ekki plata þig í viðskiptum i dag og kynntu þér alla skilmála vel áður en þú skrifar undir einhverjar skuldbindingar. Kunningi þinn er öfundsjúkur vegna velgengni þinnar. Astamálin eru eitthvað á reiki. Tviburarnir (22. maí—21. júní): Simhringing eða sendi- bréf róar hug þinn i sambandi við ákveðið mál sem varðar þig persónulega. Láttu þig engu skipta kjafta- sögu sen> þér berst til eyrna. Krabbinn (22. júní—23. júli): Vertu ekki að þröngva skoðunum þinum upp á aðra. þótt i beztu meiningu sé. Reyndu heldur inálamiðlun. Það kólnar á milli þín og ákveðins aðila. sem bér hefur í rauninni aldrei likað við. Ljónifl (24. júlí—23. égúat); Þú verður spurður ráða i lagalegu máli. Vísaðu málinu frá þér til þeirra sem vit hafa á hlutunum. Þetta er heppilegur tími til þess að hjálpa öðrum sem eiga i persónuleeum vandræðum. Meyjan (24. ágúst—23. sapt.): Vertu ekki hlutdrægur i deilum sem kunningjar þínir lenda í. Vertu varkár í því að lána kunningja þinum’ eitthvað. sem hann mun gleyma að skila þér. Fjármálin eru á góðri uppleið. Vogin (24. sapt.—23. okt.): Þú átt það til að hafa áhyggjur af þvi hvernig þú kemur öðrum fyrir sjónir. Þú þarft að fá aukið sjálfsálit. Þetta getur verið skemmtilegur timi ef þú notfærir þér tækifærin vel. Sporðdrekinn (24. okt.—22. nóv.): Þú gætir þurft að skipuleggja ferðalag með stuttum fyrirvara, en þér tekst oft vel upp þegar mikið liggur við. Vertu varkár í peningamálum. Það gæti litið illa út með fjármálin. Bogmaflurinn (23. nóv.—20. des.): Vertu snyrtilegur í klæðaburði og öllu útliti í dag. því það getur komið að þvi að tekið verði eftir þér á æðri stöðum. Þú virðist þreyttur og ættir að fara snemma í rúmið það sem eftir er vikunnar. Steingeitin (21. des.—20. jan.): Þú færð tækifæri til ao sýna hve vel þér tekst að lynda við erfiðar persónur. Þú verður fyrir einhverri skemmtilegri reynslu, líklega í sambandi við ástamálin. Afmælisbam dagsins: Fyrri hluta ársins ier okKi allt eins og þú hefðir helzt kosið. Samt sem áður hefurðu margar ástæður til þess að vera hamingjusamur. Þú gleðst yfir því að hitta aftur gamlan félaga. sem þú getur rétt hjálparhönd. Astamálin blómstra síðari hluta ársins. gengisskrAning Nr. 5 — 10. janúar 1977. Eining Kl. 13.00 Kaup Sala 1 Bandarikjadollar 189.80 190,20’ 1 Sterlingspund 324.20 325.20’ 1 Kanadadollar 187,80 188,30- 100 Danskar krónur 3245,40 3253,90’ 100 Norskar krónur 3622,60 3632,10- 100 Sænskar krónur 4540.00 4552,00' 100 Finnsk mörk 5005.30 5018,50- 100 Franskir frankar 3810,00 3820.10* 100 Belg. frankar 519,10 520,40‘ 100 Svissn. frankar 7657,70 7649,80- 100 Gyllini 7629,70 7649,80' 100 V-Þýzk mörk 7979,40 8000,40’ 100 Urur 21.65 21,71- 100 Austurr. Sch. 1060.90 1063,70- 100 Escudos 596,00 597,60’ 100 Pesetar 277.15 277,85’ 100 Yen 64.89 65,06’ ' Breyting frá siflustu skráninqu. Rafmagn: Reykjavfk. Kópavogur og Selljarn- arnes sfmi 18230. Hafnnrfjörður sfmi 51330. Akureyri sími 11414. Keflavfk sími 2039. Vestmannaeyjar sími 1321. Hitaveitubilanir: Reykjavík. Kopavogur og Hafnarfjörður sfmi 25524. Selt jarnarnes. sjmi 15706. Vatnsvoitubiianir: Reykjavik. Kópavogur og Seltjarnarnes sfmi 85477. Akure.vri sfmi 11414. Keflavík símar 1550 eftir lokun 1552. Veslmannaeyjar sfmar 1088 og 1533. líafnar- fjiirður simi 53445. Simabilanir i Reykjavik. K.ópavirgi. Selt jarnar- nesi. Hafnarfirði. Akure.vri. Keflavfk og Veslmannaeyjum lilkynnist i 05. Bilanavakt borgarstofnana. Sími 27311. Svarar alla virka tlaga frá kl. 17 siðdegis til kl 8 Ardegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitu- Verfum borgarinnar og f öðrum tilfellum .sem horgarhúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstofnana. ^-IO sj ' Vr-TV' Kviú dómur. i O KmB Synd.caf Inc . 1976. Wortd r.gKf r „Mór finnst að við ættum að hækka bæturnar um hundrað þúsund — tryggingafélagið munar ekkert um það.“ Lögregla Reykjavík. Lögreglan sfmi 11166; slökkvilið og sjúkrabifreið slmi_ 1110Q. . Settjarnarnes: Lögreglan simi 18455. slökkvi- liðog sjúkrabifreið sími 11100. kópavogur: Lögreglan sími 41200, slökkvilid oý sjúkrabifreiðsími 11100. Hjrfnarfjörflur: Lögreglan simi 51166, slökkvi- lið og sjúkrabrfreið sími 51100. keflavik: Lögreglan stmi 3333, slökkviliðið sími 2222 og sjúkrp6ifreið simi 3333 og í símuin sjúkrahússins 1400, 1401 og 1138. Vestmannaeyjar: Lögreglan simi 1666, slökkviliðið simi 1160, sjúkrahúsið simi 1955. Akureyri: Lögreglan sfmar 23222, 23223 og 23224. slökkviliðið og sjúkrabifreið sími 32222. Apötek Kvöld-, nætur- og helgidagavarzla apótekanna í Roykjavík og nágrenni. vikuna 7. janúar til 13. janúar er í Borgar Apóteki og Reykjavfk- ur Apóteki. Það apótek. sem fyrr en nefnt annast eitt vörzluna á sunrjudögum. helgidög- um og almennum frídögum. Sama apótek annast vörzluna frá kl. 22 að kvöldi til kl. 9 að morgni virka daga en til kl. 10 á sunnudög- um. helgidögum og almennum fridöeum. Hafnarf jörflur — Garflabær. Nætur- og helgidagavarzta. Upplýsingar á slökkvistöðinni í sfma 51100. Á laugardögum og helgidögum eru læknastofur lokaðar en læknir er til viðtals á göngudeild Landspítalans, simi 21230. Upplýsingar um lækna- og lyfjabúðaþjónustu eru eefnar f sfmsvara 18888. Akureyraraoótek og Stjörnuapótek', AVureyfi. Virka dagu^er opið i þessum apótekum á opnunartfmá búða. Apótekin skiptast á sína vikuna hvort að sinna kvöld-. nætur- og helgi- dagavorzlu. Á kvöldin er opið i þvf apóteki serp sér um þessá vörzlu, til kl. 19 og frá 21—22. Á helgidögum er opið frá kl. 11—12. 15—16 og 20—21. Á öðrum tímum er lyfja- fræðingur á ‘ bakvakt. Upplýsíhg,ar eru gefnar í sfma 22445. Apótek Keflavíkur. Opið virka daga kl. 9—19.. almenna frídaga kl. 13—15. laugardaga irá kl. 10—12. Apótek Vostmannaeyja. Opið virka daga írá kL 9—18. Lokað i hádeginu mill: .12 og 14. Siysavarflstofan. Sími 81200. 3jukrabifreifl: Roykjavík. Köpavogur og Sol- t.jarnurnus. slmi 11100. Hafnarfjörður. sími 51100 Kuflavík. sími 1110. Wstmannaovjar sími 1955. Akuroyri. sími 22222. Tannlæknavakt er í Heilsuverndarstöðinni við Barónsstlg alla laugardaga og sunnudaga kl. 17—18. Slmi 22411. Bðtgarspítalinn: Mánud.—föstiid. kl 18.30. — 19.30. Laugard. — sunnud. kl. 13.30 14.30 og 18.30—19. HeilfeuvemdarstöOin: KI. 15—16 og kl. 18.30 — 19.30. Fæflingardeild: Kl. 15— 16 dg 19.30 — 20. Fæflingarheimili Reykjavíkur: Alla daga kl. 15.30— 16.30. Kleppsspitalinn: Alla daga kl. 15 — 16 og 18.30 — 19.30. Flókádeild- Alla daga kl. 15.30—16.30. Landakot: Kl. 18.30 — 19.30 mánud. — föstud. laugard. og sunnud. kl. 15 — 16. Barnadeild alla daga kl. 15— 16. Grensásdeild* Kl. 18.30 — 19.30 alia daga oj{ kl. 13 — 17 á laugárd. og sunnud. Hvítabandifl: Mánud. — föstud. kl. 19— 19.30. laugard. og sunnud. á sama tíma og kl. 15 — 16. (ópavogshælifl: Eftir umtali og kl. 15 — 17 á íelguhi dögmn. Sólvangur, Hafnarfirfli: Mánud. — laugard. kl. 15 — 16 og kl. 19.30 — 20. Sunnudaga og aðra helgidaga kl. 15— 16.30. Landspítalinn: Alla daga kl. 15 — 16 og 19 — 19.30. BamasjifUili Hringsins: Kl. 15 — 16 alla daga. Sjúkrahúsífl Ákureyri: Alla daga kl. 15—16 og 19— 19.30. lúkYaliusifl Keflavík. Alla daga kl. 15 — ÍOoe )— 19.30. Sjúkrahúsifl Vestmannaeyjum. AUa daga kl 15 — 16og 19— 19.30. Sjúkrahú* Akraness: Alla daga kl. 15.30 — 16 3g 19— 19.30. Reykjavik — Kópavogur — Seltjarnarnes Dagvakt: Kl. 8 — 174mánudaga — föstudaga. ef ekki næst í heimilislækni, sími U510. tKjrflW og næturvaKt: Kl. 17—08, mánu •daga—fimmtudaga. sími 21230. Á íaugardögum og helgidögum eru lækna- stofur lokaðar. en læknir er til viðtals á aöngudeild Landspítalans. simi 21230. Upplýsingar um lækna- og lyfjabúðaþjón- .tistú’eru gefnárí símsvara 18888. Hafnarfjörflur. uagvakt. Ef ekki næst i heimilislækni: Upplýsingar i símum 50275, SáT22, 51756. Upplýsingar um næturvaktir .lækna eru i slökkvistöðinni í síma 51100. AtAjreyri. Dagvakt er frá kl. 8—17 á L,ækna- miðstöðinni i sima 22311. Nætur- og helgidaga- varzla frá kl. 17—8. Upplýsingar hjá lögregl- unni í síma 23222. slökkviliðinu i síma 22222 og Akureyrarapóteki i sima 22445. Keflavík. Dagvakt. Ef ekki næst i heimilis- lækni: Upplýsingar hjá heilsugæzlustöðinni í síma 3360. Sfmsvari í sama_húsi með udd .TýsTngum um vaMir eftir kl. 17. Vestmannaeyjar. Neyðarvakt lækna i sim; .1966. Krossgáta Krossgáta 42 Láréli 1 Ha'ððttur 5 Vann oið 0 Iþróttafé- lag 7 Nálægir i stafrófi 8 Titt 9 Væii. Lóðréit . 1 Mannsnafn 2 Hostur 3 Ending 4 Skrinukostur 7 Kldstæði 8 Samtonging. Það er sjaldgæft, að spilurun- um frægu, Garozzo og Belladonna, verði á jafn alvarleg mistök og í eftirfarandi spili, sem kom fyrir í’ heimsmeistarakeppninni 1969. Það var í leik við Bandarikja- menn, en kom ekki að sök hvað úrslit í keppninni áhrærði. i>ar voru ítalir hinir öruggu sigurveg- arar. Vestik ♦ KDG5 <?K10 0 KG632 *K8 Avstur * A10743 <9 A 0 D108 * AD75 Þegar Bandaríkjamennirnir Rapee og Lazard voru með spil vesturs-austurs var lokasögnin 6 spaðar í austur. Auðvelt spil — aðeins gefið á tígulás. Þegar Garozzo og Belladonna sögðu á spilið gekk þannig til hjá þeim Vestur Garozzo 1 spaði 2 tíglar 4 grönd 6 tiglar 7 spaóar Austur Belladonna 2 lauf 3 spaðar 5 grönd 6 hjörtu pass Fyrstu sagnirnar eru eðlilegar — og fjögur grönd Garozzo ása- sp'urning. Því gleymdi snillingur- inn Belladonna, enda þá til þess að gera nýbúinn að skipta yfir í Bláa laufið frá Rómar laufinu. I Bláa laufinu er 4 grönd sjaldnast ása-spurning (Blackwood), en hins vegar nær alltaf í Rómar- laufinu. Þegar stökksagt er í 4 grönd í Bláa laufinu eins og Garozzo gerði er það ásaspurning og eftir 5 granda svarið hélt Garozzo, að Belladonna ætti alia ásana. Já. svo bregðast krosstré sem önnur tré og USA vann 17 impa á þessu auðvelda spili. if Skák Hvítur leikur og vinnur. T?- m _ n IJS im SP 'm Pgj plí Hj S má ■/Æ'/;. wm. s 1 E m i, i 1 12 n u lo sp 1 : Ék a m ml I Wá í 2] 1 1. Hgl! — Dg4 2. Bxg4 — hxg4 3. Hcl! — c3 4. Hdl — d3 5. Hel — e3 6. Hfl — f3 7. Hgl — g3 8. Hhl — h3 9. Hxh3 og síðan Hh4 mát. — Ég skal taia við ykkur. þegar ég verð kominn í ógallaðan ramma!

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.