Dagblaðið - 12.01.1977, Blaðsíða 17

Dagblaðið - 12.01.1977, Blaðsíða 17
DACBLAÐIÐ. MIÐVIKUDAGUR 12. JANUAR 1977. 17 Veðrið Norðaustan átt um allt land fram eftir degi, stormur og snjókoma utsveitum fyrir norðan en mun hœg- arí vindur og bjart á Suðuríandi. Það er heldur að draga úr frosti. 1 stigs hiti var á Dalatanga kl. 6 í morgun. Sennilega verður það þó ekki til k frambuðar. Mæðginin Guðriður Sveinsdóttir og Jóhann Ólafsson. Guðriður lézt 3. jan. Hún fæddist 1898 að Smiðjustíg 11 í Reykja- vík og ólst þar upp í fjölmennum systkinahópi. Foreldrar hennar voru hjónin Sigríður Rögnvalds- dóttir fædd að Eystri-Reyni á Akranesi og Sveinn Ólafsson, fæddur að Stokkseyrarseli Tvítug að aldri gekk Guðríður að eiga Ólaf Jóhannsson, verzlunarmann frá Kjartansstöðum í Skagafirði, en hann lézt fyrir aldur fram í sept. 1929. Þau eignuðust einn son, Jóhann, sem varð eina barn Guðríðar. 11. júni 1932 giftist hún eftirlifandi manni sínum Bergi Sturlaugssyni, húsgagnabólstrara. Heimili þeirra var lengstum að Skeggjagötu 3 og Drápuhlíð 3. Jóhann Ólafsson fæddist í Reykjavík 6. okt. 1920, en lézt snögglega, en hann var á ferð með konu sinni Francis á Spáni 14. sept. 1974. Skömmu eftir stríðið fór hann vestur til Bandaríkjanna til þess m.a.að hitta frændfólk sitt Ólafur Ingþórsson lézt 31. des. Hann fæddist að Óspakstöðum í Hrútafirði 26. okt. 1906. Foreldr- ar hans voru þau hjónin Ingþór Björnsson og Hallbera Þórðar- dóttir, sem bjuggu þar á árunum 1901 til 1934. Arið 1930 kvæntist Ólafur Aðalheiði Guðmunds- dóttur frá Miðhrauni á Snæfells- nesi og lifir hún mann sinn. Þau eignuðust 2 börn, Elínu Hrefnu og Ingþór Hallbjörn. Þau Ölafur og Aðalheiður áttu fyrst heima á og ílentist þar þótt hann kæmi oft heim að heimsækja móður sína. Hann varð útlærður rakari og málari og var síðast verkstjóri hjá stóru fyrirtæki sem tók að sér húsamálun. Tveimur til þremur árum fyrir dauða sinn lenti hann í svo alvarlegu bílslysi að undrun þótti að hann skildi lifa það af. Er ekki að efa að afleiðingar bílslyss- ins hafi ráðið honum skapadægur. Ospakseyri en árið 1925 fluttust þau til Reykjavíkur og bjuggu þar æ síðan. Stundaði Ólafur þar fyrst akstur leieubíla. en síðan réðst hann tn Landsíma isiands og vann hjá honum upp frá því. Var Ólafur lengst af verkstjóri vinnu- flokks, sem annaðist lagningu og viðhald símalína. Guðjón Sigurður Helgason. Fæddur 6. desember 1962. Dáinn 1. janúar 1977. Guðbjörn Helgason, Laugaveg 30b, lézt í Landakotsspítala 4. janúar. Utförin fer fram frá Foss- vogskirkju mánudaginn 17. janúar kl. 3 e.h. Enok Helgason, Þinghólsbraut 6, lézt 3. janúar. Að ósk hins látna hefur jarðarförin farið fram 1 kyrrþey. Asdís Hetga Stefánsdóttir, Heiðarvegi 9, Selfossi, lézt í Sjúkrahúsi Selfoss 8. þ.m. verður jarðsungin frá Selfosskirkju laugardaginn 15. þ.m. kl. 2 e.h. Guðrún Aðalsteinsdóttir, Reyni- hvammi 12, verður jarðsungin frá Fossvogskirkju fimmtudaginn 13. janUar kl. 13.30. Hörgshlíð 12 Samkoma í kvöld, miðvikudag, kl. 8. Kristniboðssambandið Samkoma verður haldin í Kristniboðshúsinu Betanía, Laufásvegi 13, í kvöld kl. 20.30. Frú Filippía Kristjánsdóttir talar. Allir eru vel- komnir. Kvenfélag Hóteigskirkju heldur sína árlegu samkomu fyrir eldra fólk í sókninni sunnudaginn 16. janúar kl. 3 e.h. í Domus Medica. Fjölbreytt skemmtiatriði. Verið velkomin. I.O.G.T. Stúkan Einingin Fundur i kvöld. miðvikudag 12. janúar Vígsla embættismanna. Minnst merkisaf mæla félaga á liðnu ári. — Æ.T. Kvennadeild Breiðfirðingafélagsins heldur fund að Hallveiearstöðum igarstöðum miðviku- daginn 12. jan. kl. 20.30. Kvennadeild Flugbjörgunarsveitarinnar. Fundur verður haldinn miðvikudaginn 12. ianúar kl. 20.30. Spilað verður bingó. Takið með ykkur gesti. Stjórnin. Aðalfundur KR-kvenna verður í KR-heimilinu miðvikudaginn 12. janúar kl. 8.30. Venjuleg aðalfundarstörf. Madtið vel og stundvíslega. —Stjórnin. Kvenfélag Kópavogs Hátíðarfundur verður i félagsheimilinu. fimmtudaginn 13. janúar kl. 20.30. Margt til skemmtunar. Konur fjölmennið og takið með vkkur gesti. Stjórnin. Kvennadeild Styrktarfélags lamaðra og fatlaðra Fundur verður haldinn að Háaleitisbraut 13 fimmtudaginn 13. janúar kl. 20.30. Stjórnin. Aðalfundur Arnarins verður haldinn að Fríkirkjuvegi 11 laugar- daginn 29. janúar 1977 og hefst kl. 14. A dagskrá verða venjuleg aðalfundarstörf. Stjórnin. Fró Sólarrannsóknarfélaginu í Hafnarfirði Fundur verður i Iðnaðarmannahúsinu við Linnetsstíg fimmtudaginn 13. janúar og hefst kl. 20.30. Dagskrá: Dr. Erlendur Haraldsson, ræða. Sigurveig Hanna Eiríksdóttir, upp- lestur. Sigríður Ella Magnúsdóttir, söngur. Félagsmenn eru hvattir til,að fjölmenna. — Stjórnin. Þorsteinsson ekki Þörðarson í blaðinu í gær var gerð góð tilraun til að leiðrétta áður fram kominn misskilning um hver hefði smíðað utan um legg Galdra-Ögmundar, en misskiln- ingurinn kom upphaflega fram i laugardagsblaðinu. Við leiðréttinguna í gær verðum við enn að gera bragar- bót. Sagt var að Guðni Þórðarson múrarameistari á Selfossi hefði smíðað kassann um legg Galdra- Ögmundar. Guðni er Þorsteinsson (en ekki Þórðarson). Vonum við að allir lesi þetta, sem áður lásu hitt. -EVI. Tilkynnir.gar Félagið Anglia tilkynnir að innritun fyrir enskutalælinganámskeið fer fram á Aragötu 14, laugardaginn 15. janúarnk. kl. 15—17. Kennslan byrjar mánu- daginn 24. janúar. Allar upplýsingar eru veittar í síma 13669. — Stjórn Anglia. Kvenfélagið Seltjörn Kvenfélagskonur, bjóðið fjolskyldu og vinum( á bingó hjá kvenfélaginu miðvikudaginn 12. janúar i félagsheimilinu kl. 20.30. Fjölmenn- um og fögnum nýju ári saman. Stjórnin. Happdrœtti Dregið hefur verið í happdrætti Bygginga- sjóðs Breiðholtskirkju. Vinningur. Volvo- bifreið 343, kom á miða númer 39600. Vinn-, ingsins má vitja til Grétars Hannessonar Skriðustekk 3. sími 74381. Borðtennisklúbburinn Örninn. Skráning til siðara misseris fer fram dagana 10., 13. og 17. janúar kl. 6 síðdegis. Hægt verður að fá æfingatima í efri sal. Vantar umboösmann á SeydisfiröL Upplýsingar hjá Gunnhildi Eldjárn Túngötu 4 Seyöisfirði og í síma 22078 Rvík BIABW I 1 DAGBLAÐIÐ ER SMÁ AUGLÝSINGABLADIÐ SIMI27022 ÞVERHOLTI 2 Til sölu i Til sölu eldhúsborð, svefnstóll, matarstell, gardínuefni og gardínur og fleira. Uppl. í síma 23403 eftir kl. 15. Miðstöðvarketill með öllu tilheyrandi, 3H ferm, til sölu, Uppl. i sima 92-8277,________ Síður k.ióll og Nilfisk ryksuga til sölu. Uppl. í síma 71119. Óskast keypt Forhitari: Óska eftir að kaupa forhitara fyr- ir einbýlishús. Uppl. í síma 20620 og eftir kl. 7 í sima 43898.___ Peningaskápur—Peningaskápur. Öska el'tir að kaupa notaðan pen- ingaskáp, eldvarinn, má vera gamall. Uppl. í síma 37126. I Verzlun i Úrval ferðaviðtæk.ja. þar á meðal ódýru Astrad- transistortækin. Kassettusegul- bönd með og án útvarps. Bílaseg- ulbönd, bílahátalarar og bílaloft- net. Hylki og töskur f/kassettur og átta rása spólur. Philips og BASF kassettur. Memorex og BASF Cromekassettur. Memorex átta rása spólur. Músíkkassettur og átta rása spólur, gott úrval. Hljómplötur, íslenzkar og erlend- ar. Póstsendum F. Björnsson radíóverzlun, Bergþórugötu 2, simi 23889. Útsala. útsala! Peysur, blússur, bolir, pils, og margt fleira, rnikill afsláttur. Verzlunin Nína Háaleitisbrau! 58- 60. I Fyrir ungbörn Góður. ódýr og hlýr barnavagn til sölu. Uppl. í síma 76596. Óska eftir að kaupa vel með farinn Swallow kerru- vagn, brúnan eða bláan. Uppl. í sima 50774. I Fatnaður Til sölu brúnn leðurjaKKi tvrir herra, stórt númer, sem nýr. Uppl. í slma 21642. Til sölu ódýr kjólföt og smóking á meðal- mann. Uppl. í síma 34934 næstu kvöld. Húsgögn i Gagnkvæm viðskipti. Tek póleruð sett, vel með farna svefnsófa og skápa upp í sófasett, símastóla og sesselon. Nokkrir uppgerðir bekkir til sölu. Hvergi betri greiðsluskilmálar á klæðn- ingum. Bólstrun Karls Adólfsson- ar Hverfisgötu 18 kjallara, sími 19740, inngangur að ofanverðu. Sófasett. 3ja, 2ja sæta og stóll til sölu, þarfnast lagfæringar, einnig stofuskápur, breidd 1,87 (sveins- stykki). Uppl. í síma 72614. Til sölu sem nýtt hjónarúin, lítil hrærivél, 2 stofustólar og Hansa-skrifborð, selst ódvrt. Uppl. í sima 27848 milli kl. 17 og 19. Hjónarúm nieð vegginnréttingu (askur), verð 60 þús. kr. Hjónarúm (tekk), 8 þús. kr. Utvarp, plötuspilari og hólf fyrir segulband og plötur, sambyggt í skáp" (hnota), tegund Cuba Imperial, verð 70 þús. kr. Upplagt fyrir unglingsstúlkur: tekk-klæðaskápur með spegli, svefnsófi og rúmfatakassi (tekk), verð 45 þús. (Lágt) sófaborð (tekk), kringlótt, verð 9 þús. Greiðslukjör. Upplýsingar í síma 81301. Til sölu góður svefnbekkur með rúmfata- geymslu, einnig 2 stk. hjónarúm með dýnum. Selst mjög ódýrt. Uppl. í síma 14357. Til sölu notað hjónarúm. Uppl. í síma 21964 eftir kl. 4.

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.