Dagblaðið - 12.01.1977, Blaðsíða 18

Dagblaðið - 12.01.1977, Blaðsíða 18
18 PAGBLAÐIÐ. MIÐVIKUDAGUR 12. JANÚAR 1977. Framhaldaf bls.17 1 Heimilistæki i Kitchen-aid hrærivél K5-A, til sölu. Stór vél, góó fyrir lítið mötuneyti, sama og ekkert notuð. Upplýsingar í síma 20693. 3ja ára vel með farinn Ignis ísskápur, tvískiptur, til sölu. Uppl. í síma 84759 eftir kl. 17. Hljómtæki j Sanyo-magnari með hátölurum til sölu. Upplýs- ingar í síma 37175. Til sölu á 15.000 kr. Ferguson stereo mainer ferðaplötuspilari úr viði með innbyggðum magnara. Uppl. í síma 92-2507. Fyrsta fiokks stereosamstæða frá Pioneer til sölu, samanstend- ur af magnara, Harman Kardon, segulband, Pioneer, plötuspilari, Pioneer og 2 hátalarar, JBL. Sam- valin af tæknimanni. Sími 26924. Til söiu er Carlsbro söngkerfi. Traynor hátalarabox og Premier trommusett, mjög gott, einnig harmóníka, 3ja kóra. Uppl. í síma 32729 millikl. 13 og 17. Hljóðfæri Til sölu Hagström kassagítar, vel með far- inn, á kr. 30 þús., einnig eru til á sama stað Káslerskíði, 205 em, öryggishæll og tá á aðeins 10. þús.- Uppl. í síma 35449. Óska eftir að kaupa gamalt píanó (lítið). Uppl. í síma 21740 eftir kl. 5. Til sölu Fender 6 strengja rafmagnsbassi, mjög vel með farinn. Selst ódýrt ef samið er strax. Uppl. í síma 83704 milli kl. 4 og 5 í dag og á morgun. 1 Til bygginga Steypustyrktarjárn óskast. Uppl. í síma 40467. Óska eftir að kaupa notað mótatimbur Ix4-lx6 og, uppistöður It4x4 — U4x4 helzt órifið utan af húsi eða óhreinsað, einnig kemur til greina að kaupa uppslegna still- ansa. Uppl. í síma 40814 eítir kl. 7. Ljósmyndun Til sölu er lítið notuð Ashai Pentax spot- matie F myndavél ásamt 35 mm, 55 mm og 105 mm linsum 30-135 mm belg. Ný taska getur fylgt ef óskað er. Sími 96-23551 i kvöld milli kl. 20 og 22. 8 mm véla- og kvikmyndaleigan. Leigi kvikmyndasýningarvélar, slides-sýningarvélar og Polaroid ljósmyndavélar. Sími 23479 (Ægir). Verðbréf Til sölu er 3ja ára fasteignatryggt veð- skuldabréf að upphæð 1200 þús. með hæstu lögleyfðu vöxtum og 40% afföllum. Þeir sem áhuga hafa leggi inn á DB nafn, heimil- isfang og símanúmer merkt „Hagnaður 123“ fyrir 15.1. 1 Véfrarvörur Vélsleði til sölu. Uppl. í síma 38657 eftir kl. 18. Dýrahald i Hestamenn. hestaeigendur. Tek að mér flutninga á hestum. Hef stóran bíl. Vinnusími 41846, stöðvarnúmer 20. Jón Heimasími 26924. Segðu honum að ég hafi farið • til Timbúktú og þú skulir .skila þessu til mín þegar ég komi aftur! Skrautfiskar í úrvali. Búr og fóður fyrir gæludýr ásamt öilu tiíheyrandi. Verzlunin fiskar og fuglar, Austurgötu 3, Hafnar- firði. Sími 53784. Opið mánudaga til föstudaga kl. 5-8, á laugardög- um kl. 10-2. Vélhjólabúnaður: Odýrir Suzuki- og Hondu-jakkar, Magura bensíngjafir. veltigrind- ur, Hondu 50 SS, Yamaha 50 FS vindhlífar, Hondu 50 SS-CB - Yamaha - Suzuki loftflautur. Póst- sendum. Vélhjólaverzlun Hannes- ar Ólafssonar Skipasundi 51, sími 37090. Honda SS 50 til sölu. ■tilboð. Uppl. í síma 92-7162 milli kl. 7 og 8 á kvöldin. Fasteignir Til sölu ea 1400 fm lóð undir einbýlishús í Arnarnesi, verð 2 millj. (gatnagerðargjald 2 millj. ógreitt). Tilboð merkt ,,DT- 37076“ sendist Dagblaðinu. fl Bílaleiga i Bílaleigan hf.. sími 43631, auglýsir. Til leigu VW 1200 L án ökumanns. Ath. af- greiðsla á kvöldin og um helgar. f-------1 ' Bílaþjónusta Bílaviðgerðir: Geri við Citroön bila, GS, Ami, D.vane. Uppl. í sírna 37226. Bifreiðaþjónusta að Sólvallagötu 79, vesturendan- um, býður þér aðstöðu til að gera við bifreið þína sjálfur. Við erum með raísuðu, logsuðu o.fl. Við bjóðum þér ennfremur aðstöðu til þess að vinna bifreiðina undir sprautun og sprauta bilinn. Við getum útvegað þér fagmann til þess að sprauta bifreiðina fyrir þig. Opið frá 9-22 alla daga vik- unnar. Bílaaðstoð h/f, sími 19360. Tökum að okkur að þvo og bóna bílinn og hreingerningar að inn- an, hreinsum alls konar áklæði, vönduð vinna. Litla þvottastöðin, sími 32219, Sogavegi 32. Bllaviðskipti Leiðbeiningar um allan frágang skjala varðándi bíla- kaup og sölu ásamt nauðsyn- legúm e.vðublöðum fá auglýs- endur ókeypis á afgreiðslu blaðsins í Þverholti 2. Chevrolet Malibu árg. ’73 til sölu, sjálfskiptur með vökva- stýri. skipti koma til greina á ódýrari bíl. Uppl. í síma 41410. Mustang BOSS árg. '70 til sölu. 390 cc vél 4 gíra, Hurst 780 Holley, krómfelgur, breið dekk, hliðapúströr. Bíll í sér- flokki. Uppl. í sima 38813 eftir kl. 18. Vil kaupa Cortinu árgerð ’70. Aðeins góður bíll kem- ur til greina. Staðgreiðsla. Sími 53175. Óskaeftir VWárg. ’67-’68. Uppl. í síma 71117, eftir kl. 20. Góður Taunus 17 M árg. 1968 til sölu í skiptum fyrir dýrari bíl. Milligjöf ca 200 þús. krónur. Uppl. í síma 75726. Transit dísil árg. ’74 til sölu með stöðvarleyfi og gjald- mæli. Heimasími 71754 og vinnu- sími 41846. Cortina árg. ’67 til sölu. 2ja dyra, þarfnast smálagfæring- ar. Skipti á ódýrari bíl koma til greina. Uppl. í síma 83095. Sem nýr Opel Kadett station árg. ’69 með ný fullupptekinni vél frá Þ. Jónssyni til sölu. Bíllinn er óryðgaður með öllu, útvarp og segulband fylgir. Sem nýr bíll fyrir 460 þús. Uppl. gefur Agúst í síma 12174. Land-Rover—eigendur. Öska eftir góðum framhurðum á Land-Rover '67. Uppl. í síma 82170 og 73241 e. kl. 18. Volvo 144 árgerð ’72 til sölu. Upplýsingr í síma 92- 41264. Bílar fyrir skuldabréf. 3ja-5 ára: Opel Rekord 1700 ár- gerð '71, 4 d., og Fiat 128 árgerð 74, (2 d.). Uppl. í síma 81301. Toyota Corona Mark II árg. 73 til sölu, ékinn 44 þús. km, nýsprautaður. Mjög vel með far- inn. 5 sumardekk og 5 vetrardekk á felgum. Uppl. í síma 17240 eftir ki. 7 á kvöldin. VW árg. '71 1302 til sölu. Verð 380 þús., síað- greiðsla. Uppl. í sima 17881. Tilboð óskast í Fíat 127 árg. 73, skemmdan eftir veltu. Uppl. í sinia 38041. V8 Chevrolet vél 283 með sjálfskiptingu og vara- hlutir i Chevrolet Impala ’64 station til sölu. Franskur Chrysl- er 71, nýupptekin vél og ný- sprautaður til sölu. Óska eftir Land-Rover bensín. Verður að vera í góðu lagi. Uppl. í síma 74632. Broneo ’66-’76. Óska eftir lokunarsystemi í neðri hlera að aftan eða hlera með öllu. Uppl. í síma 99-4333, miðvikudag milli kl. 8 og 10 eftir hádegi. Ford 289. Óska eftir sveifarás og stimpils- stöngum úr 289 cub. Ford eða V-8 Ford-vél, má vera biluð eða úr- brædd. Uppl. í síma 40814 eftir kl. 7. Fíat 850 ’66 til sölu, þarfnast viðgerðar. Uppl. í síma 41988 eftirkl. 18. Toyota Crown ’67 6 cyl. nýsprautuð og nýyfirfarin til sölu. Verð kr. 500 þús. Uppl. í síma 53281 í kvöld. To.vota Corolla '73. til sölu, góður bí 11. Uppl. gefur Guðlaugur í síma 38850 milli kl. 8 og 5 á daginn. Bronco jeppi óskast. Arg. 74, 6 cyl. aðeins góður bíll. Góð útborgun. Uppl. í síma 17480 i dag og morgun og í síma 33758 á kvöldin. Fíat-eigendur athugið. Óska eftir að kaupa afturrúðu í Fíat 128 árg. 74, helzt með hitara. Uppl. í síma 75647 eftir kl. 18. VW árg. ’63 til sölu, nýsprautaður og vel útlítandi, staðgreiðsla. Uppl. í síma 16209.

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.