Dagblaðið - 12.01.1977, Blaðsíða 20

Dagblaðið - 12.01.1977, Blaðsíða 20
20 DAGBLAÐIÐ. MIÐVIKUDAGUR 12. JANÚAR 1977. Laghcntir iðnverkamenn óskast nú þegar. Síðumúla 27. reglusamir Runtal-ofnar, 2 menn vantar á 20 tonna bát til netaveiða frá Grindavík. Sími 92-8122. Peningalán óskast, ein milljón til fimmtán hundruð þúsund í 10 til 12 mán., vextir og veð í fasteign. Þeir sem geta sinnt þessu sendi tilboð til DB fyrir mánudag merkt ,,Lán 7702“. Veðskuldabréf til skamms tíma óskast til kaups. Tilb. er greini sölukjör sendist afgr. blaðsins fyrir föstud. 14. þ.m. merkt ,,Trúnaður-37080“. Ef þú er stúlka, 16-30 ára, og ert í einhvers konar vandræð- um (fjármál, húsnæðismál, eða annað) þá getum við kannski hjálpazt að. Sendu svar á auglýs- ingadeild Dagblaðsins merkt „1X2“. 1 Tilkynningar i Badminton. Iþróttafélagið Leiknir hyggst kanna badmintonáhuga hjá fólki í Breiðholti. Þeir sem hefðu áhuga á að fá tíma hringi í síma 71727. I Barnagæzla Tek börn í daggæzlu, ekki yngri en tveggja ára, hef leyfi, bý við Hlemm. Sími 18097. Barngóð kona óskast til að gæta 2ja mánaða gamals barns 3 til 4 daga í viku frá kL 8 til 16, helzt í nágrenni Landspítal- ans. Uppl. í síma 17229. Tvær reglusamar stúlkur, 14 og 15 ára, óska eftir að passa börn á kvöldin, eru vanar. Hring- ið í síma 71016 milli kl. 7 og 8. Geymið auglýsinguna. Tek börn í pössun hálfan eða allan daginn. Bý í Breiðholti III. Upplýsingar í dag og næstu daga í síma 76288. Get tekið barn í gæzlu fyrri part dags, er í Foss- vogshverfi. Sími 84824. I Kennsla R Gitarskóli Arnar Arasonar: Get bætt við mig nýjum nemend- um, kennt er í Reykjavík, Hafnari firði og Garðabæ. Uppl. í síma 53527. Gítarskóli Laugavegi 178, austurdyr, sími 31266. Eyþór Þorláksson, heimasími 51821. I Þjónusta Smíðið sjálf. Sögum niður spónaplötur eftir. máli. Fljót afgreiðsla. Stílhúsgögn hf„ Auðbrekku 63, Kópavogi. Sími 44600. Ath. gengið inn að ofanverðu. Veiziumatur! Félagasamtök, starfshópar! Urváls velzTumatur, kait borð eða heitur matur, einnig þorramatur. líppl. í síma 81270. Garðeigendur: Trjáklippingar, áburðardreifing. Skrúðgarðaþjónusta Þórs Snorra- sonar, sími 82719. Endurnýjum áklæði á stálstólum og eldhúsbekkjum. Vanir menn. Simi 84962. Múrverk. Málum, flísaleggjum, einnig allar- múrviðgerðir. Uppl. í síma 71580 í hádegi og á kvöldin. Itólstrún, sími 40467. Klæði og geri við bólstruð húsgögn, mikið úrval af áklæðum' /5 Hreingerningar 9 Hreingerningaféiag Reykjavíkur. Teppahreinsun og hreingern- ingar, fyrsta flokks vinna. Gjörið svo vel að hringja í síma 32118 til að fá upplýsingar um hvað hrein- gerningin kostar. Sími 32118. Þrif, Bjarni Þ. Bjarnason Hreingerningaþjónustan. Önnumst hreingerningar á íbúðum, fyrirtækjum og stofnun- um. Hreinsum gólfteppi og húsgögn. Ábyrgð tekin á efni og vinnu. Nánari upj)L í síma 82635. Hreingerningaþjónustan hefur vant og vándvirkt fólk til hreingerninea. teppa- I og húsgagnáhreinsunar. Þvoum hansagluggatjöld. Sækjum, sendum. Pantið tíma i síma 19017. Vanir og vandvirkir menn géra hreinar íbúðir, stigaganga og stofnanir, góð þjónusta. Jón sími 26924. Hreingerningar-Teppahreinsun Ibúðin á kr. 110 á fermetra eða 100 fermetra íbúð á 11 þúsund kr., gangur ca 2.200 á hæð, einnig teppahreinsun. Sími 36075, Hólm- bræður.___________________ Bókhald Skattframtöi 1977. Sigfinnur Sigurðsson hagfræðing- ur, Bárugata 9, Rvk, sími 14043 og 85930. ðkukennsla 8 Ökukennsla—Æfingatímar ----Hæfnisvottorð-------------- Lærið að aka í skammdeginu við misjafnar aðstæður, það tryggir aksturshæfni um ókomin ár. Öku- skóli, öll prófgögn ásamt litmynd I ökuskírteinið ef þess er óskað. Kenni á Mazda 818-1600. Helgi K. Sesselíusson, sími 81349. Ökukennsla-æfingatímar. Kenni á Mazda 929. Ökuskóli og prófgögn ef óskað er. Ólafur Ein- arsson, Frostaskjóli 13. Sími 17284. Ökukennsia — Æfingartímar. Bifhjólapróf. Kenni á nýjan Mazda 121 sport. Ökuskóli og öll prófgögn ef óskað er. Magnús Helgason, sími 66660. Ökukennsla og æfingatímar. Kenni á Mazda 616 árg. ’76, öku- skóli og prófgögn ef þess er óskað. Jóhanna Guðmundsdóttir, sími 30704. -r C Verzlun Verzlun VéVzlun Svefnbekkir í miklu úrvali á verksmiðjuverði. Verð frá kr. 19.800. Afborgunar skilmálar. Einnig góðir bekkir fyrir verbúðir. Opið laugardaga. kiniiiiiifn iÐJiLnr Hcfðatúni 2 - Simi 15581 Reykiavik MOTOROlr* 6/ 12/24/ vt)lta aiternatorar HAUKUR 0G ÓLAFUR Ármúla 32,— Simi 37700 Ferguson- litsjónvarpstœkin komin. Viðgerðar- og varahluta- þjónusta. 0RRI HJALTAS0N Hagamel 8, sími 16139. 'MALVEKKASALAN ÞINGHOLTSSTRÆTI 6 Seljum eingöngu verk éftirþekktustu listamenn landsins. Opið virka daga 1-7, laugardaga og sunnudaga 1-5. Sími 19909 sjubih snnnutn STUÐLA-SKILRÚM er léttur veggur, sem samanstendur af stuölum, hillum og skðpum, allt eftir þörfum ð hverjum sta5. SVERRIR HALLGRÍMSSON Sm(8a«tofa,TrSnuhraunl 5.Slmi: 51745. ’BIAÐIÐ ÞAÐLIFI VÉLA-HJÓLA-LJÓSA- stillingar Balleseringar á hjólum Vélastillingsf Stilli-og vélaverkstæði Auðbrekku 51 Kópavogi Sínii 43140 I Ó. ENGILBERTSSON HF. Köfunarþjönusta og vatnsdælur allan sólarhringinn Talstöðvarbflar Vélsmiðja Andra Heiðberg Laufásvpgi 2A hefur á sínum snær- um þrautþjálfaða' menn í mótorviðgerð- um — vélsmiði — rennismíði — nýsmiði og viðgerðum. Framleiðum netadreka Vélsmiðja Andra Heiðberg Símor 13585 & 51917 BIADIB er smáauglýsinga- blaðið

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.