Alþýðublaðið - 06.12.1921, Qupperneq 1

Alþýðublaðið - 06.12.1921, Qupperneq 1
Alþýðublaðið 1921 Þriðjudaginn €. desember. 282. tðlufai. Hér með tilkynnist, að elsku litli drengurinn okkar, Ragnar, verður jarðaður miðvikudaginn 7. des. kl. 1 e. h. Kristin Einarsdóttir. Guðm. E. Guðmundsson. Frakkastig 24 B. Juka-lópeglustjóriDD." gjgFci^gg ------ ifHina 23, dag f. m gerðist hér ;sá fyrirburður, að fram á sjóaar- sviðið kom maður, sem kvaðst vera .lögreglustjóri Reykjavfkur.“ Tók hann lögreglulið bæjarins í þjónustu, setti varðlið um opinberar byggingar, tók menn höndum og íangelsaði o. s. frv., og stóð af .honum hinn mesti gustur. Hvernig er þessi nýi .lögreglu- stjóri" til kominn? Hefir stjórnin skipað hann eða sett eða konungur veitt honum þetta embætti? Það er ólíklegt. Lögreglustjóra- embættið hefir ekki verið auglýst Iaust, svo menn viti, né heldur íil umsóknar. Ekki hefir heldur verið birt, að lögreglustjóri sá, sem verið hefir og er, hafi sótt um, að létt væri af honum ein- tiverju af starfi hans, né heldur, að honum hafi verið veitt „lausn í náð“ eða hann settur frá um stundarsakir, enda hefir ekki frézt. að honum hafi orðið neitt á í embættisrekstri. En hvernig stendur þá á hinum? Hefir stjórnin skipað hann ofan ■á hinn í embættinu? Ekki er það að sjá. Ekkert hefir verið auglýst um það f „Lögbirt- ingablaðinu“, en þar er vant að foirta embætta veitingar og lausnir, enda vita menn ekki alment til, að Iög séu til þess að láta tvo mean gegtsa sama embættinu. Raunar getur það verið mjög þægilegt fyrír landsstjórn, sem á erfitf um stuðning, að geta stungið skoðanaveilutn mönnum ofan i hálaunuð, konungleg embætti, þvf að það er ekki ólfklegt um suma þeirra, að þeir létu „sansast“ við þaö. En sleppum því. En ef stjómin hefir ekki sett hann eða skípað hann eða veitt honum embættið, hver hefir þá gerí hann að „lögreglustjóra“? Hefir hann ef til vill gert það sjálíur? Það er ekki lfklegt, að skip stjóri, sem landstjórnin hefir ekki viljað gefa leyfi tii að verja laitd- helgina fyrir ágangi útiendinga, þótt herlærður sé, hafi ait í einu getað fengið vald til að gera sjálf an sig að „Iögreg!ustjóra“ í mann- flesta lögsagnarumdæmi landsins. En ef svo er, hugsið þér yður þá ekki til hreyfings, togaraskipstjór- ar rt)g aðrir gufuskipastjórnendur? Eða hefir ef ti! vill Ölafur Thors ráðið hann í embættið í einhverju ofurmensku-..........kasti til þess að geta síðan látið hann skipa sig aftur — æ sér gjöf til gjalda — fyrir' „tugthúsvörð,* en það ssgja meun titii þess manns, er iiði stýrði við tugthúsið miðvikudag- inn minnisstæða? Hver veit? Ólafur er „fram- kvæmdastjóri*, og verksvið hans er óákveðið af orðinu, en maður- inn stórhuga. En hvernig sem þessu er varið, þá vita menn það, að þessi nýi „lögreglustjóri" varð, er bermóð- urinn rénaði, „aðstoðarlögreglu- stjóri", síðan „settur aðstoðarlög- reglustjóri* oger nú alment kailaður „auka lögreglustjóri," í líkingu við „aukaítungi“ t. d. En hans fræg- asta starf í embætti varð það að skipa svo íyrir, að orðið „sjáIfboðaIið“ skyldi þýða sama sem skyldað lögreglulíð, og hefir ekki spurt til hans sfðan. Ee hvernig lfzt mönnum á? Er vízt, að þessi fyrirburður sé ekki fyrirboði annara meiri tíðinda? Getur ekki farið svo, að við fáum bráðum „auka-bæjarfógeta,“ „auka- hæstarétt," „auka-landsstjórn“ og „auka-alþingi“ o. s. frv.? Það gæti ef til vill dregið út valdarifrildi innan auðvaldsstéttarinnar. Það er ekki gott að segja. Hitt vita menn, að „óvandari er eftirleikurinn*. irienð limskeytit Khöfn, 3. des. Óeirðir í Tínarborg. Sfmað er frá Vfnarborg, að margar þúsundir óeirðamanna af kommúnista ðokki hafi við mót- mætá samkomur út af dýrtíðinni ráðist inn í miðbik borgarinnar og valdið þar ránum og eyðilagt margra miljóaa króna virði, eink- um hafi mjög verið spilt gisfi- húsum íyrir útiendinga og 174 nauðsynjavöru sölubúðum. Meir en 300 manna yoru handsamaðir. Greiðslnfrestnrinn og skaða- bætnrnar. Símað er frá Lundúnum, að Rathenau og Home hafi rætt um greiðslufrestinn, nýtt skaðabóta- fyrirkomulag og vöruframlög Þjóð- verja til Englendinga og Frakka. Talið er, að enska stjórnin muni geta fæst frönsku stjórninni heim sanninn ura nauðsyn greiðslufrests- ins. írlandsmálin. írskar fregnir þykja óvænlega horfa. Búist er wið, að borgara- styrjöldin gjósi upp aítur, af samn- iuga-umieitanirnar fara út um þúf- ur. Stjórnarbiöðin ensku boða þingrof í janúar, en nýjar kosn ingar í febrúar. Brottför Lloyd George hefir dreglst á langian.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.