Dagblaðið - 23.03.1977, Blaðsíða 18

Dagblaðið - 23.03.1977, Blaðsíða 18
18 DAGBLAÐIÐ. MIÐVIKUDAGyR 23. MARZ 1977. Framhald af bls.17 i Hljómtæki i Stereosamslæða með hátölurum til sölu. Uppl. í síma 26784. Til sölu tveir Carlsbro sound hátalarar 60 w. Verð ■ 60.000. Uppl. i síma 22948 í dag og á morgun. Til söiu Toshiba plötuspilari, Toshiba magnari með stereo útvarpi og tveir Pioneer hátalar- ar. Hagstætt verð. Uppl. í síma 84547 eftir kl. 3.30. Til söiu er árs gamalt Siera sjðnvarpstæki. Einnig sam- byggt útvarp og plötuspilari í tekkkassa, ferðaútvarpstæki og segulbandstæki o.fl. Uppl. í síma 86769. Crown stereosamstæða til sölu, sambyggt segulband, útvarp, magnari og plötuspilari. Nýlegt sett. Uppl. í sima 19082. Hljódfæri Til sölu 50 vatta Fender Bassmann. Selst ódýrt. Uppl. í síma 35912 eftir kl. 17. Gamalt píanó til sölu, Ilornung & Möller. Uppl. í síma 41662. Mjög gott Yamaha trommusett til sölu, silfurlitað. Uppl. í síma 72222 eftir kl. 6. Góður flygill óskast til kaups. Uppl. í síma 95- 1436. Popp-fremjarar. Einstakt tækifæri er nú til að kaupa góðar græjur, Fender jass- bass, Fender Bassman 100W kerfi, Marshall söngkerfi, 100W nieð súlum Sennheiser hljóðnemi. Athugið möguleikana. Sími 97- 6340 milli kl. 1 og 4. Þórhallur. Harmóníkur. I-Ief fyrirliggjandi nýjar harmón- íkur af öllum stærðum. Guðni S. Guðnason, sími 26386 eftir hádegi. Hljómbær auglýsir: Tökum hljómtæki og hljóðfæri í umboðssölu. Opið alla da)>a frá 10 lil 7 og laugar- daga frá kl. 10 til 2. Hljómbær Hverfisgötu 108, sími 24610. Póst- sendum í kröfu urn allt land. Sjónvörp i Vel meó farið Philips sjónvarpstæki til sölu á kr. 45.000. Uppl. eftir kl. 19 á kvöldin í síma 72533. Til sölu 2ja ára gamalt Grundig sjónvarpstæki, 24“. Uppl. eftir kl. 7 í síma 75212. Sjónvarpstæki til sölu með innbyggðu útvarpi. Er með rennihurðum og á hjólum. 1 mjög góðu standi. Uppl. á Þórsgötu 14, sími 14131. Ljósmyndun Stækkunarpappír plasthúðaður. ARGENTA-ILFOHD. Allar stærö- ir 4 áferðir. Stækkarar, stækkun- arrammar, klemmur, tangir, mæl- ar, perur, flestar fáanlegar teg. af framköllunarefnum og fl. Fram- köllun á öllum teg. af filmum sv.hvítt eða í lit á 3 dögum. Við eigum flest sem ljósmyndaama- törinn þarfnast. Amatörverzlun- in, Laugavegi 55, s. 22718. Véla- og kvikmyndaletgan. Kvikmyndir, sýningavélar og’ polaroid vélar. Kaupum vel með farnar 8 mm filmur. Uppl. í síma 23479 (Ægir). r ---------------> , Vetrarvörur <--- ---------- Skíöi og skór fyrir 8 ára og 12 ára óskast. Uppl. i síma 86400 til kl. 18 og 43939. Sjáðu! Fúsi blæs í rörið. Vindþrýstingurinn leiðir niður í plasma geyminn og orkan er nóg I til að kveikja á 75 kerta peru. ' Einhvern veginn' verð ég að reyna að sannfæra Gunnu um að hprinn mínn «-.A ' Nú hlýt égaðlíta út eins og ég hafi^s verið barinn af andstyggilegum 1 Til bygginga Þakjárn. Vil kaupa notað þakjárn. Uppl. i síma 44376. Safnarinn Verðlistinn yfir íslenzkar myntir 1977 er kom- inn út. Sendum í póstkröfu. Frí- merkjamiðstöðin, Skólavörðustíg 21A, sími 21170. Kaupum íslenzk frímerki og gömul umslög hæsta verði, einnig kórónumynt, gamla pen- ingaseðla og erlenda mynt. Frí- merkjamiðstöðin. Skólavörðustíg 21a, sími 21170. .Umslög fvrir sérstimpil;: Askorendaeinvigið 27. feb. Verð- listar '77 nýkomnir. ísl. frí- merkjaverðlistinn kr. 400.' ísl. myntir kr. 540. Kaupum ísl. frí-, 'merki. Frímerkjahúsið, Lækjar- götu 6, sími 11814. Mótorhjólaviðgeröir. Nú er rétti tíminn til að yfirfara mótorhjólið, fljót og vönduð vinna. Sækjum hjólin ef óskað er. Höfurn varahluti í flestar gerðir mótorhjóla. Sendunt í póstkröfu. Mótorhjól K. Jónsson, Hverfis- götu 72, s. 12452. Honda 350 XI, árg. ’74 til sölu. Uppl. I síma 75150 I kvöld og næstu kvöld. Til sölu Honda 450 CB árg. 1975, keyrð aðeins 4.800 km. Hjól í algjörum sérflokki. Á sama stað er til sölu Suzuki 50 árg. 1973. Uppl. hjá H. Ólafsson, Freyjugötu 1. Suzuki AC 50 árg. ’76 til sölu. Fallegt, vel með farið. hjól. Margt fylgir, m.a. hjálmur. Uppl. í síma 71615. Fasteignir Lækjarbotnaland. Sumarbústaður (þarfnast við- gerðar) með 1120 fm lóð til sölu. Uppl. í síma 30442. Viðlagasjóðshús á Selfossi til sölu. Uppl 99-1865. Tveggja tonna bátur til sölu, er með Saab dísilvél. Uppl. 1 síma 93-1192 eftir kl. 20. 15—30 tonna bátur óskast til leigu eða kaups strax. Uppl. í símum 30220 og 51744. Við útvegum fjölmargar gerðir og stærðir af fiski- og skemmtibátum byggðum úr trefjaplasti. Stærðir frá 19,6 fetum upp í 40 fet. Ótrúlega’lágt verð. Sunnufell, Ægisgötu 7, simi 11977. Box 35, Reykjavík. Bílaþjónusta Bílaviðgerðir: Tek að mér allar almennar við- gerðir. Sími 16209. Ætíð til þjónustu reiðubúnir. Bifreiða- og vélaþjónustan Dalshrauni 20, Hafnarfirði býður . upp á nýja þjónustu. Höfum opnað bifreiðaverkstæði í hús- næði þjónustunnar. Verkstæðið verður opið 8 til 5 virka daga. Önnumst allar almennar við- gerðir. Og hin vinsæla sjálfsþjón- usta verður opin 9 til 19 um helg- ar. Verið velkomin og nýtið ykkur hina góðu aðstöðu. Sími 52145. Bílaleiga i Bílaleigan hf Smiðjuvegi 17, simi 43631 auglýs- ir. Til leigu VW 1200 L án öku- manns. Afgreiðsla alla virka daga frá 8-22 og um helgar. Önnumst einnig viðgerðir á Saab bifreið- um. Vönduð vinna, vanir menn. Bílaviðskipti Leiðbeiningar um allan frágang skjala varðandi bila- kaup og sölu ásamt nauðsyn- legum eyðublöðum fá auglýs- endur ókeypis á afgreiðslu hlaðsins í Þverholti 2. Wagoneer jeppabifreið. Til sölu mjög fallegur og vel með farinn Wagoneer árg. ’73 (júlí ’73), bifreiðin er ekin 50 þús. km og er með V-8 vél, 360 cub., sjálf- skipt m.vökvastýri,vökvabrems- urn og quatratack ’Til sýnis að Espigerði 2, simi 34695 eftir kl. 6 í dag. VW árg. ’62 til sölu. Tilboð. Uppl. í síma 71054- Öska eftir Mercur.v Comet árg. '64 til niðurrifs. Uppl. i síma 66396. Volkswagen sendibíll árg. 1969 til sölu. Bíllinn er 1 mjög góðu lagi með nýja skiptivél. Uppl. í síma 53165. Peugeot 504 dísil árg. ’72 til sölu. Vél er ekin 80 þús. Yfirfarin og lítur mjög vel út. Selst skoðaður ’77. Uppl. i síma 11588 og á kvöldin 13127. VW 1303 árg. ’73 til sölu. Ljósblár, góður bíll, ný- skoðaður, með útvarp. Verð 775 þús. Skipti á ódýrari bíl koma til greina. Uppl. í síma 20620 milli kl. 9 og 18 og 84749 milli kl. 19 og 22. Skoda 110 L árgerð ’73 til sölu, ekinn 38 þús. km, í góðu standi. Hagstætt verð. Uppl. í síma 92-8169. Fiat 125 Berlina árgerð 1971 til sölu. Útvarp og segulband fylgir. Alls konar kjör og skipti. Upplýsingar gefur Gunnlaugur i síma 82140 á vinnu- tíma (9-6). Datsun 100A árg. 1975 til sölu. Má greiðast með 3—5 ára skuldabréfi. Uppl. í síma 19492. Til sölu vél í Cortinu árgerð ’70 1600 cc. Ekin 100 þús. km. Verð kr. 55 þús. Uppl. í sima 73118 eftirkl. 6.30. Óska eftir 5 gíra Trader gírkassa. Til sölu BSA 500 árgerð ’53. Verð 50 þús. Uppl. í síma 40826 eftir kl. 6. Datsun dísil árg. ’71 til sölu. í góöu standi. Ný vél, ekin 15 þús. km. Uppl. í síma 11588 og á kvöldin 13127.

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.