Dagblaðið - 23.03.1977, Blaðsíða 23

Dagblaðið - 23.03.1977, Blaðsíða 23
DAGBLAÐIÐ. MIÐVIKUDAGUR 23. MARZ 1977. f Útvarp Sjónvarp 2v V Útvarpið ídag kl. 15.45: Vorverk ískrúðgörðum Klipping og tilfærsla tríáa Jón H. Björnsson skrúðgarðaarkitekt er tilbúinn með klippurnar en nú fer í hönd hentugur tími til að klippa og snyrta trén. DB-mynd Sv. Þorm. „Eg hef nú aðallega hugsað mér að huga að klippingu á trjágróðri því að nú er hent- ugur tími til þess og einnig til tilfærslna á eldri trjám,“ sagði Jón H. Björnsson skrúðgarða- arkitekt sem flytur 1. erindi sitt um vorverk í skrúðgörðum. Jón sagði að nú væri upp- lagður tími til þess að fjarlægja tré. I gömlum görðum standa þau oft of þétt og ná því ekki að koma með sterkan stofn og fall- ega krónu. Hins-vegar væri það oft freisting þegar byrjað er á garðrækt og trén eru lítil að planta þeim þétt. Jafnvel helm- ingi þéttar en æskilegt er þegar trén fara að stækka að ráði. Þetta- á oft við runnaraðir sem þarf að grisja, svo sem dísarunna, geitblöðunga og mistla, sem oft fá að vaxa óklipptir og bera oft blóm, jafn- vel ber. Runnar koma með nýja sprota neðan frá. Ef klaki er ekki mikill í jörðu er gott að færa til tré. Ekki er það verra upp á hnausinn sem fylgir plöntunni, því að klakinn bindur hann betur saman. Ætlunin er að framhald verði á þessum erindum Jóns og ræðir hann þá um sáningu sumarblóma og umhirðu gras- bletta svo að eitthvað sé nefnt. Hann vildi einnig gjarnan fá spurningar frá fólki, sérstak- lega þess eðlis um hvað það vildi helzt fá vitneskju um. Hægt er að stíla þær á þáttinn „Vorverk í skrúðgörðum“, Út- varpinu, Skúlagötu 4. EVI LEIGUMIÐLUNIN • A VESTURGÖTU 4 — SÍMI 12850 Höfum opnað leigumiðlun, þar sem við sjóum um að leigja fbúðir yðar að kostnaðariausu. Höfum til leigu eftirtaidar íbúðir: 2 herb. íbúð í Breiðholti, lítil fyrirframgreiðsla. — Teppi, gardínur og sími fylgja. 3 herb. íbúð í Laugarnesi. — Teppi, gardínur og sími fyigja. — Aðeins reglu- samt fólk kemur til greina. 3 herb. stórglæsileg íbúð f Breiðholti. — Teppi og gardfnur fylgja. — 200 þús. fyrirframgreiðsla. Skrifstofuherbergi óskast fyrir teiknistofu. — FYRSTA FLOKKS ÞJÓN- USTA. Opið món.—föstud. 1—10 e.h. [laugardaga 1—6 e.h.| BÍLASALA RENAULT 12 TL 72 RENAULT 12 TL 73 RENAULT 12 TL 74 RENAULT 12 TL 74 RENAULT 12 ST 71 RENAULT 12 ST 74 RENAULT 12 ST 75 RENAULT 12 ST 75 RENAULT 15 TS RENAULT 16 TL 74 RENAULT 4 VAN 75 RENAULT 4 VAN 76 Kristinn Guðnason hf. SUÐURLANDSBRAUT 20 — SÍMI 86633 Mest seldi bíllinn í Evrópu 1976. RENAULT ■ ^ ■ Steingrímur Sigurðsson listamaður íforsíðuviðtali ■ Smásaga eftir Einar Loga Einarsson a RættviðHannesÞórarinsson lækni á kynsjúkdámadeild Heilsuverndarstöðvarinnar ■ María eignaðist þríbura — tvo hvíta og einn brúnan

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.