Dagblaðið - 27.05.1977, Blaðsíða 12

Dagblaðið - 27.05.1977, Blaðsíða 12
12 DAGBLAÐIÐ. FÖSTUDAGUR 27. MAl 1977. Sjö hjörtu og át ján slagir íslandsmótinu í bridge lauk um sl. helgi með yfirburðasigri sveitar Hjalta Elíassonar. I þessum þætti og næsta verða birt nokkur spil frá mótinu. Fyrsta spilið er mjög gott gamc, sem Guðlaugur og Örn í sveit Hjalta náðu í leik við sveit Stefáns Guðjohnsen. Svona var spilið: Norður 4 G83 s? Á103 0 76 * ÁK1093 Austuh 4 D1095 <9 G75 OÁDÖ3 * 65 SUÐUR * Á76 <9 KD98 0 1054 *D87 Vestuu 4 K42 <9 642 0 K982 *G42 Þeir spiluðu fjögur hjörtu á þetta spil og stóðu það meðan spilið var passað út á hinu borðinu. Vörnin getur oft verið erfið viðureignar. I næsta spili var gefið game á báðum borðum. Svona var spilið: Norður * AKG92 <?D2 0 G3 * 10872 Vestur AD3 <?876 OÁK1096 *Á93 Austur * 4 <?G 10954 0 8754 * G54 SUÐIÍK 4108765 <? ÁK3 O D2 * KD6 Á báðum borðum voru spilaðir fjórir spaðar og út kom ás og kóngur i tígli og skiþt yfir í hjarta. Trompin voru tekin og hjartað. Þá var laufi spilað frá blindum og á báðum borðum var drepið strax á ás. Ef laufið er gefið er aldrei hægt að vinna spilið. Það er ekki oft sem hægt er að taka átján slagi í sama spili en hér er eitt dæmi: Norður 4AKDG62 <21052 0 ÁG65 *ekkert Vestur * 9854 <? 76 0 K * ÁDG1065 Austur 4 107 <9 4 0 873 * K987432 SUÐUH 43 <7 ÁKDG983 0 D10942 *ekkert Ef við höldum áfram að tala um slagina, þá sjáum við að það eru sex slagir á spaða, sjö slagir á hjarta og fimm slagir á tigul og það hlýtur að þýða að við vinnum tólf hjörtu. Og eftir þetta allt saman, þá hlýtur eitthvað að hafa verið að, þegar ekki náðust sjö hjörtu á spilið. I bridge er eitt það erfiðasta að fórna. Hvenær það er rétt og hvenær ekki. Hér kemur eitt spil frá leik Hjalta og Stefáns. Svona var spilið: Það var alltaf talsvert um áhorfendur 1 opna herberginu á íslandsmótinu, þó svo flestir fylgdust með leikjunum á sýningartöflunni. Hér spila sveitir Ólafs Lárussonar og Vigfúsar Pálssonar. Óiatur Lárusson tii vinstri og bróðir hans Hermann Lárusson gegnt honum. A miðri mynd Egill Guðjohnsen (Stefánsson) og á móti honum Jakob Möller. DB-mynd Bjarnleifur. Norður 4 KG1097432 <9 8 0 986 * 10 Vestur 4 Á <9 KG98 0 ÁKG1054 * 93 Austur 48 <9 ÁD7642 0 D7 + K854 SUÐUK 4 D65 <9 53 0 32 * ÁDG762 Á öðru borðinu voru spilaðir fimm spaðar doblaðir og tveir niður. En á hinu borðinu var farið í sex spaða yfir sex hjörtum og þrjá niður eða átta hundruð. Þá er það þetta sex hjörtu unnin gefa 1430 og hver vissi hvað um lauflitinn. Það sem er reglulega skemmtilegt við þetta spil er að það standa sex grönd hjá austri og vestri, ef þau eru spiluð i austri. Spilað í lokaða herberginu. Á fremsta borðinu eru frá vinstri Karl Sigurhjartarson, Hjalti Elíasson, Jón Hjaltason og Ásmundur Pálsson. Aðrir á myndinni frá vinstri Viðar Jónsson, Jón Ásbjörnsson, Guðmundur Arnarson, Sigtryggur Sigurðsson og Jón Baldursson. DB-mynd Bjarnleifur. Minningarmóti um Halldór Helgason lokið Nú er lokið síðustu keppni Bridgefélags Akureyrar á þessu starfsári, en það var minningarmót um Halldór Helgason. Alls spiluðu 10 sveit- ir í mótinu sem var sveita- keppni með nýju sniði og kom Guðmundur Kr. Sigurðsson keppnisstjóri frá Reykjavík norður til að stjórna fyrsta kvöldinu af þremur. En Albert Sigurðsson stjórnaði tveimur síðari umferðunum. Lands- bankinn a Akureyri gaf vegleg verðlaun til minningarmótsins. — Að þessu sinni sigraði sveit Páls Pálssonar, en auk hans eru í sveitinni Soffía Guðmunds- dóttir, Frímann Frímannsson, Magnús Aðalbjörnssn og Gunn- laugur Guðmundsson. Röð sveitanna varð þessi: 1. Sveit Pals Pálssonar 186 2. Sveit Alfreös Palssonar 1 77 3. Svoit Ingimundar Ámas. 169 4. Sveit Ævars Karlessonar 149 5. Sveit Jóhanns Gauta 6. Sveit Þormóös Einarssonar 7. Sveit Angr.ntys Jóhannssonar 8. Sveit Trausta Haraldssonar 9. Sveit Arnar Einarssonar 10. Sveit Steféns Vilhjálmssonar Meðalárangur er 144 stig. Fró Bridgefélagi Stykkishólms. Nýlega er lokið þriggja kvölda Barometerkeppni á veg- um Bridgefélags Stykkishólms. Þátttakendur voru 12 pör, röð efstu para var þessi: 1. Hóröur og Leifur 56 stig 2. Kristinn og GuÖni 48 stig 3. Siguröur og Marinó 47 stig 4. Ellert og Halldór M. 41 stig 5. Halldór og ísleifur 15 stig 6. Jón og Snorri 5 stig MeÖalskor 0 stig Fyrir nokkru var háð í Stykkishólmi . bæjarkeppni í bridge milli Borgarness og Stykkishólms. Þetta er í þriðja sinn, sem keppni er háð milli bridgemanna frá þessum stöð- um, og hafa Borgnesingar ávallt borið sigur úr býtum, en nú með minni mun en áður. Bridgefélag Kópavogs Barometerkeppni féla. ^eppni fé/agsins lauk fimmtuaginn 12. þessa mánaðar. Urslit urðu þau að Jón Sigurjónsson og Guðbrand- ur Sigurbergsson sigruðu með 530 stig en þeir höfðu haft for- ustu mikinn hluta keppninnar. Arangur 10 efstu para varð þessi: 1. Jón Sigurjónsson — GuÖbrandur Sigurbergsson 530 stig 2. Grímur Thorarensen — GuÖmundur Pálsson 450 stig 3. Kárí Jónasson — Ragnar Stefánsaon 442 stig 4. Þorlákur Jónsson — Haukur Ingason 438 stig 5. Sœvin Bjarnason — Lárus Hermannsson 436 stig 146 Urslit urðu þessi: 6. Ármann J. Lárusson — 143 Sverrír Armannsson 333 stig 136 1. borö Sveit GuÖjóns Pálssonar: 7. Ragnar Bjömsson — 119 Sveit Ellerts Kristinssonar 5:15 Haukur Hannesson 295 stig 115 2. borö Sveit Sigurjóns Halldórss.: 8. Þórir Sveinsson — 100 • Sveit Snorra Þorgeirssonar 20:0 Jonatan Lindal 223 stig 3. borö Sveit GuÖjóns Karíssonar: 9. Bjami Pétursson — Sveit HarÖar Finnssonar 20:0 Halldór Helgason 205 stig 4. borö Sveit Flemming Jessen: 10. Jón Hilmarsson — Sveit Eríars Krístjánssonar 0:20 Þorfinnur Karisson 184 stig Heildar úrslit urðu því: Með þessari keppni lauk Borgarnes 45 stig, Stykkishólm- ur 35 stig. reglulegri spilamennsku félags- ins nú i vor.

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.