Dagblaðið - 27.05.1977, Blaðsíða 26

Dagblaðið - 27.05.1977, Blaðsíða 26
26 DAGBLAÐIÐ. FÖSTUDAGUR 27. MAl 197'cr í dag verAur gott veður um allt land. HægviOri og sœmilega hlýtt var alls staAar í morgun. Lóttskýjaö veröur um Suöur-, Vestur- og Noröurland en g»ti þykknaö upp og kólnaö i austanveröu landinu. Ragnheiður Hákonardóttir fyrrum húsfreyja í Reykjafirði við ísafjarðardjúp lézt hinn 19. maí síðastliðinn. Hún var fædd 16. ágúst árið 1901 að Reykhólum á Barðaströnd, dóttir hjónanna Arndísar Bjarnadóttur og Hákonar Magnússonar. Tvítug að aldri giftist Ragnheiður eftirlif- andi manni sínum, Salvari Ölafs- syni og eignuðust þau sex börn. Sigríðar Dagsdóttur. Þau fluttust iill að Búðum í Sléttuhreppi þegar Jóhanna var 10 ára. Hún giftist Guðmundi Kristjánssyni útvegs- bónda að Horni í Hornvík en missti hann eftir aðeins sex ára sambúð. Með honum hafði hún þá átt tvær dætur og þá þriðju á leiðinni. Fyrir dætrum sínum vann hún með því að taka þátt i störfum sem karlmenn gegndu annars eingóngu, s.s. bjargsigi. Jóhanna eignaðist einn son með Oddmundi Guðmundssyni en hann lézt þegar sonurinn var á öðru ári. Árið 1934 kom að Horni Stefán Þorbjörnsson og réð hann sig nokkru seinna þangað sem vinnumaður. Þau Stefán og Jóhanna bjuggu saman í 43 ár og eignuðust þau eina dóttur. Ingibjörg Þórarinsdóttir frá Laugabóli Garðabraut 10, Akra- nesi lézt í Sjúkrahúsi Akraness 26. maí. Karl V. Guðbrandsson frá Hafnarfirði lézt að Hrafnistu 25. maí. Þjóðbjörg J. Pálsdóttir, Týsgötu 3, lézt 26. maí. Björgvin Alexandersson, Risa- björgum Hellissandi, verður jarð- sunginn laugardaginn 28. maí að Ingjaldshóli. Jóhanna Hallvarðsdóttir lézt í Landspítalanum hinn 17. maí siðastliðinn. Hún var fædd í Skjaldarbiarnarvík.Bjarnarfirði á Ströndum árið 1894, dóttir Hall- varðs Jóhannssonar bónda þar og Domkirkjan: HvitasunnudaKur: Hátíðarmessa kl. 11 f.h. Sóra Hjalti (luðmundsson. Hátíðar- messa kl. 2 e.h. Ræðuefni íslenzka þjóökirkjan iog andlegur babelsturn hennar. Séra Þórir 'Stephensen. 2. i hvítasunnu: Hátíðarmessa kl. 11 f.h. Séra Þórir Stephensen. Noskirkja: HvftasunnudaKur: Hátíðarguðs- þjónusta kl. 2 e.h. Séra Guðmundur Óskar Ólafsson. 2. i hvítasunnu: (athugið breyttan messutíma). Guðsþjónusta kl. 11 f.h. Séra Frank M. Halldórsson. Árbæjarprestakall: Hvítasunnudagur: Hátíðar- guðsþjónusta í Arbæjarkirkju kl. 11 f.h. Séra Guömundur Þorsteinsson. Njarövikurprestakall: Hvitasunnudagur: Hátiðarguðsþjónusta í Innri- Njarðvikurkirkju kl. 11 f.h. Organisti Jón Mýrdal. Ólafur Oddur Jónsson. Keflavíkurkirkja: Hvítasunnudagur: Hátíðar- guðsþjónusta kl. 2 e.h. Organisti Jón Mýrdal. Sóknarprestur. Kópavogskirkja: Hvítasunnudagur: Hátiðar- guðsþjónusta kl. 2 e.h. Séra Þorbergur Kristjánsson. Guðsþjónusta í Kópavogshæli kl. 4 e.h. Séra Arni Pálsson. 2. hvftusunnu- dagur: Hátiðarguðsþjónusta kl. 2 e.h. Séra Arni Pálsson. Grensaskirkja: Hvítasunnudagur: Hátfðar- guðsþjónusta kl. 11 f.h. 2. í hvítasunnu: Guðsþjónusta á Borgarspitalanum kl. 10 f.h. Séra HalldórS. Gröndal. Hallgrímskirkja: Hvitasunnudagur: Hátíðar- messa kl. 11 f.h. Séra Karl Sigurbjörnsson. Hátíðarmessa kl. 2 e.h. Séra Ragnar Fjalar Lárusson. Landspitalinn messa kl. 10.30 f.h. Séra Ragnar Fjalar Lárusson. 2. í hvítasunnu messa kl. 11 f.h. Séra Ragnar Fjalar Lárus- son. Mosfollsprostakall: Hátíðarguðsþjónusta i Mosfellssveitarkirkju kl. 2 e.h. Pfpuorgel verður vigt, Kirkjukór Lágafellssóknar syngur. Organisti Sighvatur Jónasson. Séra Birgir Asgeirsson. 2. í hvítasunnu barna- rnessa i Lágafellskirkju kl. 10.30 f.h. Sfðasta harnamessa vetrarins. Háteigskirkja: Hvftasunnudagur: Hátiðar- guðsþjónusta kl. 11 f.h. Séra Tómas Sveins- son. 2. hvítasunnudagur: Messa kl. 11 f.h. Séra Arngrimur Jönsson. Laugarneskirkja: Hvitasunnudagur: Hátíðar- guðsþjónusta kl. 11 f.h. Sóknarprestur. Hjálpræöisherinn: Hvítasunnudag kl. 11 f.h. helgunarsamkoma. Kl. 16 útisamkoma á I^ækjartorgi. Kl. 20.30 hátiðarsamkoma. 2. í hvitasunnu: Kl. 20.30 almenn samkoma. Allir velkomnir. SkemmtistaÖir borgarinnar eru opnir til kl. 1 e.m. i kvöld, föstudag. Glæsibær: Stormar. Hótel Borg: Hljómsveit Hauks Morthens. Hótel Saga: Hljómsveit Ragnars Bjarnasonar. Ingólfscafé: Gömlu dansarnir. Klúbburinn: Mars, Sóló og diskótek. Lindarbær: Gömlu dansarnir. óöal: Diskótek. Sesar: Diskótek. Sigtún: Pónik, Einar, Ingibjörg og Ari. Skiphóll: Dóminik. Tjarnarbuö: Arblik. Þórscafé: Galdrakarlar og diskótek. Skemmtistaöir borgarinnar eru opnir til kl. 11.30 á laugardagskvöld. Glæsibær: Stomar. Hótel Borg: Hljómsveit Hauks Morthens. Hótel Saga: Hljómsveit Ragnars Bjarnasonar. Klúbburinn: Kaktus, Mars og diskótek. Loikhúskjallarinn: Lokað. óöal: Diskótek. Sesar: Diskótek. Sigtún: Pónik, Einar, Ingibjörg og Ari. Skipholl: Lokað. Tjarnarbúö: Eik. Þórscafé: Galdrakarlar og diskótek. Skemmtistaöir borgarinnar eru opnir til kl. 1 e.m. annan i hvítasunnu. Glæsibær: Stormar. Hótel Borg: Hljómsveit Hauks Morthens. Hótel Saga: Lokað. Klúbburinn:/ Kaktusog diskótek. Leikhúskjallarinn: Skuggar. Óöal: Diskótek. Sesar: Diskótek. Sigtún: Pónik, Einar, Ingibjörg og Ari. Skipholl: Dóminik. Þórscafó: Galdrakarlar og diskótek. Iþróttir íþróttir í dag. íslandsmótið í knattspyrnu l.deild Laugardalsvöllur kl. 20 Valur-KR. Laugardagur 28. maí íslandsmótið í knattspyrnu 1. deild. Laugardalsvöllur kl. 14, Víkingur-ÍBV. Keflavikurvöllur kl 14, ÍBK fc'ram. Akranesvöllur kl. 15, IA-FH. Kópavogsvöllur kl. 16, UBK-Þór. íslandsmótið í knattspyrnu 2. deild. isafjaröarvöllur kl. 14, iBl-llaukar. Neskaupstaöarvöllur kl. 14, Þróttur-KA. Húsavíkurvöllur kl. 16, Völsungur-Ármann. Selfossvöllur kl. 14, Selfoss-Reynir Á. Reykjavíkurmótið í knattspyrnu Melavöllur kl. l5.30, 2 fl. A, KR-Fram. Melavöllur kl. 15.00, 2. fl. B. KR-fc'ram. Framvöllur kl. 16.30, 3. fl. A, Fram-KR. Framvöllur kl. 17.45, 3. fl. B, Fram-KR. Ármannsvöllur kl. 14.30, 3. fl. A, Ármann- Þróttur Háskólavöllur kl. 13.30, 4. fl. A. KR-Fram. Háskólavöllur kl. 14.40, 4. fl. B. KR-Fram. Breiöholtsvöllur kl. 13.30, 4. fl. A, ÍR-Valur. Þróttarvöllur kl. 13.30, 4. fl. A, Þróttur- Ármann. Framvöllur kl. 13.30, 5. fl. A, Fram-KR. Framvöllur kl. 14.30, 5. fl. B, Fram-KR. Framvöllur kl. 15.30, 5. fl. C, Fram-KR. Valsvöllur kl. 13.30, 5. fl. A, Valur-ÍR. Valsvöllur kl. 14.30, 5. fl. B, Valur-ÍR. Valsvöllur kl. 15.30, 5. fl. C, Valur-ÍR. Ármannsvöllur kl. 13.30, 5. fl. A, Ármann- Þróttur. Sunnudagur 29. maí. Reykjavíkurmótið í knatt- spyrnu Fellavöllur kl. 15.50, 2. fl. A, Leiknir-Fylkir. Follavöllur kl. 13.30, 4. fl. A, Leiknir-Fylkir. Fellavöllur kl. 14.40, 4. fl. B. Leiknir-Fylkir. Árbæjarvöllur kl. 13.30, 5. fl. A, Fylkir-Leiknir. Árbæjarvöllur kl. 14.30, 5. fl.’B, Fylkir-Leiknir. Árbæjarvöllur kl. 15.30, 5. fl. C. Fylkir-Leiknir. Körtuknattleiksdeild Ármanns. Aðalfundur körfuknattleiksdeildar Armanns verður haldinn 3. júní kl. 20 I félagsheimili Armanns. Venjuleg aðalfundarstörf. FH. Aðalfundur fc'H verður haldinn 2. júni i Rafha og hefst kl. 20. Venjuleg aðalfundar- störf. Skógrœktarfélag Kópavogs Aðaltundur felagsins verður haldinn fimmtu- daginn 2. júní kl. 20.30 í félagsheimili Kópa- vogs. FH Aðalfundur FH vcrður 2. júní i Rafha ok hefst kl. 20.00. Venjulen aðalfundarstörf. Fundii AA ó Akranesi Stofnuð verður AA deild á Akranesi i dag, föstudag. Stofnfundurinn verður haldinn i Sjálfstæðishúsinu og hefst kl. 21. Kynnt verður starfsemi AA-samtakanna og eru allir sem hafa áhuga hvattir til að koma í Sjálf- stæðishúsið við Heiðarbraut. Gestir verða frá deildum AA samtakanna i Reykjavik. Kvenfélag Hreyfils fc’undur þriðjudaginn 31. maí kl. 20.30 í Hreyfilshúsinu Sumarferðalagið ákveðið. Ferðafélag íslands. Laugardagur 28. maí kl. 13.00. 1. Jarðfræöiferö í Esjuhlíöar. Leiðsögumaður: Ingvar Birgir Friöleifsson. Verð kr. 1000. 2.6. Esjugangan: Gengið verður frá melnum austan viö Esjuberg. Farið frá Umferðarmið- stöðinni að austanverðu. Einnig getur fólk komið á eigin bílum. F'ararstjóri: Guðmundur Hafsteinsson og fl. Verð kr. 800 með rútunni. Allir fá viðurkenriingarskjal að göngu lokinni. Sunnudagur 29. maí kl. 10.30. Krísuvikurbjarg, fuglaskoðun. Hafið fuglabók og sjónauka meðferðir. fc'ararstjóri: Þorgeir Jóelsson. Verð kr. 1200. Sunnudagur kl. 13.00. Selatangar. Þar er að sjá gömul fiskbyrgi og skemmtilega fjöru. Verð kr. 1200. Mánudagur 30. maí kl. 13.00. 7. Esjugangan. Sams konar fyrirkomulag og áður Fararstjóri: Tómas Einarsson, og fl. Verð kr. 800. Fjöruganga á Kjalarnesi.Gengið fyrir Brimnes 1 Hofsvíkina. Verð kr. 800. Allar ferðirnar eru farnar frá Umferðar- miðstöðinni að austanvcrðu. Hvítasunnuferöir 27.-30. maí kl. 20. 1. Þórsmörk: F'arið verður í langar eða stuttar gönguferðir eftir óskum hvers og eins. Gist í sæluhúsinu. fc'ararstjórar Þórunn Þórðar- dóttir og fl. 2. Snæfellsnes: Gengið verður á Jökulinn ef veður le.vfir. Einnig verður farið með ströndinni og út fyrir nesið. Gist á Arnar- stapa i húsi. fc'ararstjórar Þorsteinn Bjarnar «íí fl. 3. Mýrdalur: fc'arið verður um Mýrdalinn, út í Revnishverfi. Dyrhóley. upp i Heiðardalinn og víðar. fc'ararstjóri Guðrún Þórðardóttir. Gist i húsi. Laugardagur 28. maí, kl. 14.00. Þórsmörk. Nánari upplýsingar á skrifstofunni. Öldugötu 3. Farfuglar Þórsmerkurferð um hvítasunnuna. 28.—30. maí. Haldið verður upp á að 35 ár eru liðin síðan fyrsta hópferðin var farin í Þórsmörk og 25 ár frá upphafi skógræktar í Sleppugili. Farmiðasala og allar nánari upplýsingar á skrifstofunni Laufásvegi 41, sími 24950. Utivistarferðir Laugard. 28.5 kl. 13. Meö Elliöaánum. létt ganga. mæting við brúna. Verð 200 kr. Sunnud. 29.5 kl. 13. Rauðhólar, gengið niður I Breiðholt. Verð 500 kr. Mánud. 30/5, kl. 13. Vífilsfells; Jétt íjaliganga. VerðHOOkr. fcanar Þ. Guðjohnsen sér um allar ferðirnar. fc'arið frá B.S.l. vestanverðu (nema á laugar- dag). Hvítasunnufer/*' 1. Húsafell, gist i húsum og tjöldum, sund- laug, sauna. Gengið á Ok. Strút, i Surtshelli og Stefánshelli (hafið Ijós með), með Norð- lingafijóti að Hraunfossum og víðar. Kvöld- vökur. fc'ararstjórar Þorleifur Guðmundsson og Jón 1. Bjarnason. 2. Snæfellsnes, gist á Lýsuhöli, sund- laug, ölkeldur. Gengið á Jökulinn, Hel- grindur og víðar, ennfremur komið að Búðum, Arnarstapa, Hellnum Lóndröngum, Dritvík o.fl. Sunnuhátið á laugardagskvöld m.a. með hinum heimsfrægu Los Paraguayos. Ennfremur kvöldvökur. fc'ararstj. Tryggvi Halldórsson, Eyjólfur Halldórsson og Hall- grímur Jónasson. 3. Vestmannaeyjar, svefnpokagisting. fc'arið um alla Heimaey, og reynt að fara i sjávar- hellana Fjósin og Kafhelli ef gefur. fc'ararstj. Ásbjörn Sveinbjarnarson. Upplýsingar og farseðlar á skrifst. Lækjarg. 6, sími 14606. Lístasafnið Selfossi: Sýning á verkum Elvars Þörðarsonar í Lista- safni Árnessýslu á Selfossi opnar á morgun. Opin virka dga kl. 20-22 og helgidaga kl. 2-10. Sýningin verður opin til 5. júní. KJarvalsstaöir: Austursalur. Sýning á verkum Jóhannesar Kjarvals. Vestursalur: Sýning ái verkum Hauks Dór og Þorbjargar Höskulds- íióttur; Sveinn í lönskólanum í Hafnarfiröi. Sýning á verkum Sveins Björnssonar rann- .óknarlögreglumanns er í Iðnskólanum í Hafnarfirði, opið kl. 5—10. Brezkur í Gallerí Sólon íslandus Brezki málarinn, teiknarinn og auglýsinga- gerðarmaðurinn heldur um þessar mundir sýningu á verkum sínum í Gallerí Sólon Islandus. Sýning hans er haldin í tilefni af 10 ára starfsafmæli auglýsingastofunnar Argusar en hjá henni er Brian starfsmaður um þessar mundir. Sýningin er opin frá kl. 14—22 4. júní. A henni eru rúmlega 50 akrílmálverk máluð á þessu og síðasta ári. Sumarsýning í Ásgrímssafni, Bergstaðastræti 74, opin alla daga nema laugardaga kl. 1.30—4. aðgangur ókevpis. Málverkasýning í taen, Hverageröi. Finnska listakonan Oili Elina Sandström, sem búsett var hér á landi um níu ára skeið, er með sýningu á sjötlu olíumálverkum sínum í Eden I Hveragerði næstu daga. Sýningin verður opin til 5. júní. Þetta er tíunda málverkasýningin hér á landi á verkum Sandström. Gallerí SÚM Sýning á verkum Sigurðar Þóris Sigurðs- sonar. Sýningin er opin frá kl. 16—22 daglega til 30. mai. GENGISSKRANING NR. 99 —26. maí 1977. Eining kl. 12.00 Kaup Sala 1 Bandaríkjadollar 192,90 193.40 1 Sterlingspund 331,30 332.30 1 Kanadadollar 183.75 184,25 100 Danskar krónur 3203,40 3211,70’ 100 Norskar krónur 3658,25 3667,75 100 Sænskar krónur 4426,15 4437,65‘ 100 Finnsk mörk 4731.40 4743,70 100 Franskir frankar 3897,85 3907.95 100 Bolg. frankar 535,25 536,65 100 Svissn. frankar 7673,20 7693,10* 100 Gyllini 7841.50 7861,80* 100 V-þýzk möfk 8181.00 8202.00’ 100 Lírur 21,78 21,84 100 Austurr. Sch. 1149,95 1152,95 100 Escudos 499,30 500,60 100 Pesetar 279,45 280,15 100 Yen 69,52 69,70 ‘Breyting frá siöustu skraningu. Illlllllllltlllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllll Framhald af bls. 25 Hreingerningar Í Tökum að okkur hreingerningar á íbúðum, stigagöngum, einnig teppahreinsun og gluggaþvottur. Föst verðtilboð, van r og vand- virkir menn. Sími 22668 og 44376. Hreingerningafélag Reykjavíkur. Teppahreinsun og hreingerning- ar, fyrsta flokks vinna. Gjörið svo vel að hringja í síma 32118 til að fá upplýsingar um hvað hrein- gerningin kostar. Sími 32118. Hreingerningar—teppahreinsun á ibúðum, stigagöngum, stofnunum og fleiru. Margra ára reynsla. Uppl. í sima 36075, Hólmbræður. Hreingerningastöðin hefur vant og vandvirkt fólk til hreingerninga, teppa- og húsgagnahreinsunar. Þvoum hansagluggatjöld. Sækjum,- send- um. Panlið í síma 19017. Miðstöð hreingerningamanna: Vantar vana hreingerningamenn. Mikil vinna, gott kaup. Sími 35797. Vanir og vandvirkir menn. • Gerum hreinar ibúðir og stiga- ganga, einnig húsnæði hjá fyrir- tækjum. Örugg og góð þjónusta. Önnumst einnig allan glugga- þvott, utanhúss sem innan, fyrir fyrirtæki og einstaklinga. Jón. sirni 26924. • imiumsl hreingerningar a ibúðum og stofnunum. Vant og vandvirkl fólk. Simi 71484 og 84017. I ökukennsla 8 Ætlið þér að taka okupróf eða endurnýja gamalt? Hafið þá samband við mig í símum 20016 og 22922. Ég mun kenna yður á Volkswagen Passat alla daga og útvega yður öll prófgögn ef óskað er. Reynir Karlsson. *Lærið að aka nýrri Corimu Ökuskóh og prófgögn ef óskað er. Guðbrandur Bogason, sími 83326. Ökukennsla-Æfingatímar. .Bifhjölapróf. Kenni á Austin Allegro ’77. ökuskóli og prófgögn ef óskað er. Lúðvík Eiðsson, sími 74974 og 14464. Okukennsla—/tvtingaumar. Kenni á Volkswagen. Kullkominn ökuskóli. Þorlákur Guðgeirsson Asgarði 59. Símar 83344, 35180 og 71314. Kenni akstur og meðferð bif- reiða, kenni á Mazda 818. Ökuskóli og öll prófgögn ásamt litmynd í ökuskírteini ef þess er óskað. Helgi K. Sessilíusson, sími 81349. Okukennsla- Efingatímar. Kenni á litinn og lipran Mazda árg. '77. Ökuskóli og prófgögn og góð greiðslukjör ef óskað er. Ath. að prófdeild verður lokuð frá 15. júlí til 15. ágúst. Sigurður Gísla- son ökukennari, simi 75224. Okukennsla — æfingatímar. Hæfnisvottorð. Fullkominn öku- skóli, öll prófgögn ásamt mynd i ökuskirteinið ef óskað er, kennum á Mazda 616. Ökuskólinn hf. Friðbert Páll Njálsson, Jóhann Geir Guðjónsson. Símar 11977, 21712 og 18096. Ökukennsla-æfingatimar. Lærið að aka á skjótan og örugg- an hátt. Peugeot 504. Sigurður Þormar ökukennari, símar 40769. og 72214. Okukennsla-Æfingatimar. ATjJ: KvausjubLQeu) Peuixul .504 Grand Luxe. Ökuskóli og öll’ prófgögn ef óskað er. Nokkrir nemendur geta byrjað strax. Friðrik K.jartansson. síipi 76560. Okukennsla — bifhjólapróf. Kenni á Mercedes Benz. Ö1 prófgögn og ökuskóli ef óskað er Magnús Helgason, sími 66660. Tek að mér málningu og minniháttar viðgerðir á þökum, ódýr og vönduð vinna. Uppl. i síma 76264. Eldhúsinnréttingar. F’ataskápar. Tilboð í alla trésmíði. Trésmíðaverkstæðið Dugguvogi 7. Sími 36700. Tökum að okkur þakpappalagnir í heitt asfalt. Góð þjónusta, vanir menn. Uppl. í síma 37688. Garðeigendur, garðyrkjumenn. Höfum hraunhellur til sölu, af- greiðum með stuttum fyrirvara. Uppl. í síma 86809. Tökum að okkur viðgerðir á dyrasímum. Fljót og góð þjónusta. Uppl. i sínta 14548 og 83647. End u rný j u m á k 1 a*ð i á stálstólmn og, hekkjum. \ anir menn. Uppl. i siina 84962. Tek að mér að slá tún og bletti. Guðmundur, sími 37047. Geymið auglýsinguna. Loftpressa til leigu. Tek að mér múrbrjót, fleygun og sprengingar. Jón Guðmundsson, sími 72022. Sjónvarpseigendur athugið. Tek að mér viðgerðir í heimahús- um á kvöldin. Fjót og góð þjón- usta. Pantið í síma 86473 eftir kl. 17 á daginn. Þórður Sigurgeirsson útvarpsvirkjameistari. Húsdýraáburður til sölu. á lóðir og kálgarða. gott verð. dreift ef óskað er. Uppl. í sima 75678. Múr- og málningarvinna. Málum úti og inni. Múrviðgerðir og flisalagnir. Fljót þjónusta. Föst tilboð. Uppl. i síma 71580 í hádegi og eftir kl. 6. Standsetjum lóðir, jafnt stærri sem sntærri verk. Steypum bílainnkeyrslur og fl. Uppl. í sínia 76277 og 72664. Túnþökur til sölu. Höfum til sölu góðar. vélskornar túnþökur. Uppl. i sinta 30766 og 73947 eftir kl. 17. Látið fagmenn vinna verkið. Dúk-, teppa-. flisa- og strigalögn, veggfóðrun, gerum tilboð ef óskað er. Uppl. i sima 75237 eftir kl. 7 á kvöldin.

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.