Dagblaðið - 27.05.1977, Blaðsíða 27

Dagblaðið - 27.05.1977, Blaðsíða 27
27 DAGBLAÐIÐ. FÖSTUDAGUR 27. MAl 1977. Ég trúi því ekki að við höfum farið út að borða saman í tíu ár! Þetta er eins og það hafi verið í gær. Þú og Emma hérna frammí og Jóna og ég í aftursætinu! Slökkvslið Reykjavík: Löf>rt*«lan simi 1116«. slökkvilirt ou sjúkrabifiTÍrt sími 11100. Seltjarnarnes: UlKri'íílan * simi 1K455 slökkviliö cii4 sjúkrahifrt'iö simi 11100. Kópavogur: Uiurt'ulan simi 41200. slökkvilió »u sjiikrabifreirt siini 11100. Hafnarfjörður: Lögreglan simi 51166. slökkvi- liö »j» sjúkrahifrt'irt simi 51100. Keflavík: Löj’roi'lan simi XW.i. slökkvilirtit*. sími 2222 «« sjúkrahifreirt sími 2222 «n i símum sjúkrahússins 1400. 1401 »u 1128. Vestmannaeyjar: IJigrcgÍan simi 1666. slökkvi- lirtirtsími 1160. sjúkrahúsirt simi 1955. Akureyri: Uisrt'jílan simar 22222. 22222 on 22224. slökkv ilirtirt »u sjúkrabifreirt simi 22222. * Apötek Kvöld-, nsatur- og helgidagavarzla apótekanna í Reykjavík og nágrenni vikuna 27. maí — 2. júní. ar í Lyfjabúðinni Iðunni og Garðs Apóteki. Það apótek, sem fyrr er nefnt annast eitt vörzluna á sunnudögum, helgidögum og al- mennum fridögum. Sama apótek annast vörzluna frá kl. 22 að kvöldi til kl. 9 að morgni virka daga, en til kl. 10 á sunnudög- um, helgidögum og almennum frídögum. l’pplýsini>ar um Uekna-og lyfjahúrtaþjónustii eru gefnar i simsvara 1HK8H. Hafnarfjörður. Ilafnarfjarrtarapótek «g N'»rrturha*jarapótek eru »pin á virkum tlögum frá kl. 9-1K.20 «u til skiplis annan hvern laugardag «n sunnudatí Ira kl 10-12. l'pplýsingar eru veittar i sim- svara 51600 Akureyrarapótek og Stjörnuapótek, Akureyri. Virka tlaua er opirt i þessum apótekum á opnunartima húrta. Apótokin skiptast á sina vikuna hvort art sinna kvöld-. nætur-1>« helgi- dagayör/lu. A kvöldin er opirt i þvi apóteki sem sér um þessa vör/.lu. til kl. 19 »g frá :>t—22 A helgidögum er «pirt frá kl. 11 —12. 15—16 og 20—21. A örtrunt timum er Ivfja- fnertingurá hakvakt. Upplýsingar eru gefnar i síma 22445. Apótek Keflavíkur. Opirt virka daga kl. 9—19. almenna frídaga kl. 12—15. laugardaga frá kl. 10—12. Apótek Vestmannaeyja: Opirt vil’ka daga fra tj— ik I.okað i hádeginu tnilli kl. 12.20 og 14 Reykjavík — Kópavogur — Seltjarnarnes. Dagvakt: Kl. K-17 mánudaga — föstudaga. ef ekki næst fheiinilislækni. sími 11510. Kvöld- og næturvakt: Kl. 17-0K. mánudaga -r- fimmtudaga. simi 21220. Á laugardögum og helgidögum eru iækna- stofur lokartar. en læknir er til virttals á< göngugdeild Landspítalans. sími 21220. Upplýsingar um lækna- og lyfjabúrtaþjónustu eru gefnar i símsvara ÍKKKK. Hafnarfjörður, Dagvakt. Kf ekki næst í heimilislækni: Upplýsingar í símum 50275. 52722. 51756. Upplýsingar um næturvaktir lækna eru i slökkvistörtinni i sima 51100. Akureyri. Dagvakt er frá kl. K-17 á Lieknamirt- störtinni i sima 22211 Nntur- og helgidaga- varzla frá kl. 17-K. Upplýsingar hjá lögregl- unni i sima 22222. slökkvilirtinu i sima 22222 og Akureyrarapóteki i síma 22445. Keflavik. Dagvakt. Kf ekki næst í heimilis- lækni: Upplýsingar hjá heilsugæzlustörtinni í sima 2260. Simsvari í sama húsi mert upplýs- ingum um vaktir eftir kl. 17. VestmannaeyjaL Neyrtarvakt lækna í síma 196«. Slysal/arðstofan. Simi K1200. Sjukrabifreið: Reykjavik. Kópavogur og Sel- tjarnarnes. simi 11100. Hafnarfjörrtur. sími 51100. Keflavik simi 1110. Vestmannaevjar simi 1955. Akurevri sími 22222. Tannlaaknavakt er í Heilsuverndarstöðinni við Harónsstíg alla laugardaga og sunnudaga kl. 17—1K. Simi 224' 1. --------------'OF FI (jhÉ&Íflr/lflVflUÐftN~^L) CDflTT V/V A'ATTARSKIHr/II)?) LE&6UR LV&l/n'ALj (l/TLfí RfíU/V 'fl MINNIÐj Hvað segja stjörnurnar Spáin gildir fyrir laugardaginn 28. maí. Vatnsberinn (21. jan.—19. feb.): Frumlegheit þin vekja aðdáun vina þinna og þeir munu feta í fótspor þln. Óvæntur atburður mun eiga sér stað í kvöld. Vinsældir þínar vekja öfund. Fiskamir (20. fab.—20. marr): Farðu sérstaklega varlega í peningamálum. Þér mun veitast óvænt tækifæri seinni hluta dags. Haltu góða skapinu i lagi. Hrúturinn (21. marz—20. apríl): Það er sama hvað þú reynir, þér tekst ekki að gera unga fólkinu til hæfis. Framkvæmdu strax ósk vinar þíns, sem hefur hjálpað þér mikið. Nautíð (21. apríl—21. mai): Þart mun gefast tækifæn til að eyða hluta af deginum i ró og næði. í kvöld mun óvæntur gestur koma I heimsókn. Taktu vel á móti honum. Tvíburamir (22. mai—21. júni): Tíminn mun reynast þér naumur en þú kemst þó yfir verk dagsins. Gættu vel að pyngjunni í dag. Mýsnar gætu komist í hana. Krabbinn (22. júní—23. júli): Gættu þess að gagnrýna ekki of harðlega gjörðir þinna nánustu. Þér mun verða boðið út að borða með nýjum vinum. Margt gott mun henda þig í kvöld. Ljónið (24. júli—23. ágúst): Stjörnurnar eru þér ekki hagstæðar í dag. Vertu út af fyrir þig eins mikið og hægt er. Seinni partinn fara málin að leysast og þú ferð aftur að njóta þín. Meyjan (24. ágúst—23. sept.): Þú þyrftir að gefa þér meiri tima til að gera það sem þig langar til að gera. Nokkrir klukkutimar, sem þú eyðir í áhugamál þitt, skila sér aftur með hagnaði. Vogin (24. sept.—23. okt.): Viss vonbrigði i sarabandi við kæran félaga eiga sér stað. Þú munt eyða miklum tima í að upphugsa áætlun sem mun færa þér frægð og frama. Farðu snemma á fætur. Sporðdrekinn (24. okt.—22. nóv.): Ef þér leiðist skemmt- analifið skaltu ekki hika við að leita þér að annarri dægradvöl. Mundu að þjóð veit þá þrír vita. Bogmaðurínn (23. nóv.—20. des.): Láttu ekki sjá á þér að ákveðið samtal við ættingja hafi sett þig úr sambandi. Ef þú sýnir tilfinningar þinar muntu lenda i erfiðri að- stöðu. Steingeitín (21. des.—20. jan.): Ahrifa þinna fer að gæta seint um síðir en betra er seint en aldrei. Þetta er góður dagur til að þvo og bóna bilinn. Gættu þess að styggja ekki góðan vin. Afmaslisbam dagsins: Arið byrjar vel, en ekkert sérstakt kemur fyrir. Eftir fyrstu vikumar munu peningar fara að koma úr óvæntum áttum. Vinnan mun verða mikill þáttur i lifi þinu en gættu þess að ofþreyta þig ekki. Spáin gidir ffyrir sunnudaginn 29. mai. Vatnsberinn (21. jan.—19. ffab.): Þú munt verða fyrir óvæntri lifsreynslu i dag. Það er góður dagur til hug- leiðslu framundan en gættu þess aó fara ekki i taugarnar á þinum náríustu. Fiskamir (20. ffab.—20. marr): Aðili af hinu kyninu mun halda loforð sitt og það vekur þig til umhugsunar um gildi hjónabandsins. Dagurinn verður þungur i sam- bandi við atvinnuna. Hrúturinn (21. marr—20. aprfl): Þú færð tækifæri til að hjálpa einhverjum sem á i erfiðleikum I einkalífi sínu. Þú færð útskýringar á einhverju sem valdið hefur þér heilabrotum lengi. Nautíð (21. apríl—21. maí): Einhver sem heimsækir þig segir þér leyndarmál og staðfestir þar með grunsemdir þinar. Þú verður blekkt(ur) og það veldur þér mikilli gremju. Láttu það samt ekki eyðileggja daginn. Tvíburamir (22. maí—21. júní): Þér verður gefin gjöf,: sem þú verður mjög ánægð(ur) með. Vertu ekki með. neinn æsing þótt ástvinur þinn geri ekki allt sem þú segir. Hjón þurfa að sýna hvort öðru tillitssemi. Krabbinn (22. júni—23. júli): Reyndu að ná samkomulagi I erfiðu vandamáli, sem risið hefur vegna þess að hver vill hafa sinn hátt á málunum. Háttvisi þin og góður smekkur mun koma þessu I lag. Skemmtileg kvöld framundan. Ljónið (24. júli—23. ágúst): Orrt sögð i augnabliks æsingi hverfa þér seint úr minni. Mikil spenna verður i kring- um þig í dag og hætt er við árekstrum. Reyndu að gera gott úr öllu. Það borgar sig ekki alltaf að vera stolt(ur). Meyjan (24. ágúst—23. sept.): Þú færð góðar undirtektir þegar þú biður vin þinn um hjálp. Þú skalt vinna í garði þinum I dag. Árangurinn lætur ekki á sér standa. Vogín (24. sspt.—23. okt.): Eitthvað sem þú lest mun hafa mjög upplifgandi áhrif á þig. Gefðu þér góðan tíma við aílt sem þú tekur þér fyrir hendur. Það er hætt&á aó þú verðir fyrir töfum I dag. Sporðdrekinn (24. okt.—22. nóv.): Ef þú ætlar út i kvöld, þá skaltu gæta þess að búa þig vel. Annars er hætt við að þú ofkælir þig. Þú hittir óvenjulega manneskju. Bogmaðurinn (23. nóv.—20. dss.): Þú nyiur þess að vera í fjörugum félagsskap og hlusta á skoðanir annarra og ræða hin ýmsu umræðuefni. Gerðu ráðstafanir svo þú getir notið félagsskapar annarra. Steingsitín (21. dss.—20. j*n.): Þú hittir einhvern gaml- an kunningja og þiö skemmtið ykkur vel við að rifja upp gamlan tima. Þig mun jafnvel langa til að vera orðin(n) ung(ur) aftur. Affmwiisbam dágsins: Þú verður i fjárhagslegum erfið- leikum fyrstu tvo mánuði afmelisirsins. Margar breyt- ingar eru fyrirsjáanlegar á lifi þínu þetta árið. Þú eignast nýja vini, sem munu verða þess valdandi að þú nýtur lífsins mun betur en hingað til. Þú lendir i skemmtilegu [ástarævintýri þegar þú átt sízt von á. Heimsóknartími Borgarspítalinn: Mánud. — föstud. kl. 18.30- 19.30. Laugard. — sunnud. kl. 13.30-14.30 og 1K.30-19. Heilsuverndarstöðin: Kl. 15-16 og kl. 1K.30- 19.30. Fœðingardeild: Kl. 15-1.6og 19.30-20. Fœðingarheimili Reykjavikur: Alla daga kl. 15.30-16.30. Kleppsspitalinn: Alla daga kl. 15-16 og 18.30- 19.30. Flókadeild: Alla daga kl. 15.30-16.30. Landakot: Kl. 18.30-19.30 mánud. — föstud. laugard. og sunnud. kl. 15-16. Barnadeild alla daga kl. 15 16. Grensásdeild: Kl. 18.30-19.30 alla daga og kl. 13-17 á laugard. og sunnud. Hvitabandið: Mánud. — föstud. kl 19-19.30. laugard. »g sunnud. á saina tíma »g kl. 15-16. Kópavogshæiið: Kftir umtali og kl. 15-17 á helgum dögum. Solvangur, Hafnarfirði: Mánud. — laugard. kl. 15-16 og kl. 19.30-20. Sunnudaga og artra hclgidaga kl. 15-16.30. Landspitalinn: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Barnaspitali Hringsins: Kl. 15-16 alla daga. Sjukrahusiö Akureyri: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sjúkrahúsið Keflavik. Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sjúkrahusið Vestmannaeyjum. Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. ^ Sjukrahus Akraness: Alla daga kl. 15.30-16 og 19-19.30 r . ' — ■ ÓAfnin OUI íltii Borgarbókasafn Reykjavíkur: Aðalsafn — Utlánsdeild. Þingholtsstræti 29a sími 1230K. Mánud. til föstud. kl. 9-22 laugard. kl. 9-16. Lokað á sunnudögum. Aðalsafn — Lestrarsalur, Þingholtsst ræti 27. Sími 27029. Opnunartimar 1 sept.-31. rnaí. mánud.-föstud kl. 9-22. laugard. kl. U-18. sunnudaga kl. 14-18. Bustaöasafn Bústartakirkju. sfmi 36270. Mánud.-föstud. kl. 14-21, laugard. kl. 13-16. Sólhaimaaafn, Srtlheimum 27. sími 36814. Mánud.-föstud. kl. 14-21. laugaid. kl. 13-16. Hofsvallatafn, Ilofsvallagötu 1. simi 27640. Mánud.-föstud. kl. 16-19. Bókin heim, Sólheimum 27. simi 837K0. Mánud -föstud. kl. 10-12. — Brtka- og talbrtka- þjrtnusta virt fatlarta og sjrtndapra. Farandbókasöfn. Afgreiðsla i Þingholtsstrasti 29a. Brtkakassar lánartir skipuin. heilsu- hælum og stofnunum. sinu 12308. Engin barnadeild er opin lengur en til kl. 19. Bókasafn Kópavogs i Félagsheimilinu er opið mánudaga-föstudaga frá kl. 14 til 21. Ameríska bókasaffnið: Opið alla virka daga kl. 13-19. Ásgrímssafn, Bergstaðastræti 74: Opið dag- lega nemaíaugardaga kl. 13.30-16. Ásmundargarður við Sigtún Sýning á verkum er í garðinum en vinnustofan er aöeins opin við sérstök tækifæri. Dýrasaffnið Skólavörðustig 6b: Opið daglega kl. lOtil 22. Grasagarðurinn i Laugardal Opinn frá kl. 8-22 mánudaga til föstudaga og frá kl. 10-22 laug- ardaga og sunnudaga. Kjarvalsstaðir við Miklatún Opið daglega nema á mánudögum 16-22. Landsbókasafnið Hverfisgötu 17* Opið mánu- daga til föstudaga frá 9-19. Listasafn Einars Jónssonar við Njarðargötu Opiðdaglega 13.30-16. Listasafn íslands virt Hringbraut: Opirt daglega frá 13.30-16. Náttúrugripasafnið virt Hlemmtorg Opirt sunnudaga, þriðjudaga. fimmtudaga og laug- ardaga kl. 14.30-16. Norræna húsiö virt Hringbraut Opirt daglega frá 9-18 og sunnudaga frá 13-18. Bilanir 'Rafmagn: Reykjavík. Kópavogur og Seltjam- arnes sími 18230. Hafnarfjörður simi 51336. Akure.vri sími 11414, Keflavik sími 2039. Vestmannaevjar sími 1321. Hitaveitubilanir: Revkjavík. Kópavogur og Hafnarfjörður sími 25520. eftir vinnutima 27311. Seltjarnarnes simi 15766. Vatnsveitubilanir: Revkjavik. Kópavogur og Seltjarnarnes sími 85477. Akureyri sími 11414. Keflavik símar 1550 eftir lokun 1552, Vestmannaeyjar símar 1088 og 1533. Hafnar- fjörður sími 53445. Símabilanir i Re.vkjavík. Kópavogi. Seltjarnar- nesi. Hafnarfirði. Akure.vri. Keflavík og Vestmannaevium tilkvnnist í 05. Bilanavakt borgarstofnana. Sími 27311. Svarar alla virka daga frá kl. 17 slðdegis til kl. 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sölarhringinn. Tekirt er virt tilkynningum um bilanir á veitu- kerfum borgarinnar og í örtrum tilfellum sem bárgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstofnana.

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.