Dagblaðið - 01.06.1977, Blaðsíða 4

Dagblaðið - 01.06.1977, Blaðsíða 4
4 DAÍJBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 1. JUNl 1977. Reykhyltingar! Brautskráðir 1967 Höldum upp á 10 ára afmælið laugar- daginn 4. júní. Hringið í Steinunni, sími 23136, eða Hjördísi, sími 14827. Vorið er komið og skólamir út- Hótel tilsölu Hótel úti á landi er til sölu eða leigu, góð aðstaða, mikið gistirými, er við þjóðbraut. Þeir sem hafa áhuga leggi inn nafn og símanúmer á afgreiðslu blaðsins fyrir laugardag merkt „Hótel“. skrifa nemendur Það mátti glöggt sjá á föstu- daginn að nú er sumarið örugg- lega komið. Það var ekki bara að veðrið væri einstaklega gott heldur sáust yíða um bæinn ungir tnenn af báðum kynjum léttir á fæti og með svip á andlitinu sem sagði svo glögglega að ekki varð um villzt: Ég er búin(n) í prófun- um og í dag útskrifast ég. Flestir hafa eflaust veitt þeim með hvítu kollana, nýstúdentunum, mesta athygli en þjóðin varð einnig ríkari af fóstrum, tæknifræðing- um og þroskaþjáifum. -D.S. Nýsaumastofa hefur opnað og annast saum á hvers konar yfirbreiðslum yfir bíia og fleira. Góð efni, vönduð vinna. Við önnumst cinnig viðgerðir á yfirbreiðslum, tjöldum og fleiru. Sendum í póstkröfu hvert á land sem er. SAUMASTOFAN FOSS S/F Starengi 17 Selfossi, sími 99-1461. Nýir umboðsmenn! Grindavík Sunnubraut 6 — Sími 92-8022 Eyrarbakki Búðargerði—Sími 99-3368 Stokkseyri KristínKalmannsdóttir—Sími 99-3346 BIAÐIÐ Þar sem fatpnennirnir verzla er yður óhætt Nýsending Vatnsletöslurör í öllum stærðum og gerðum. Mjög hagstætt verð. BYGGINGAVÚRUVERZLUN BYKO KÓPAVOGS SF NÝBÝLAVEGI8 SÍMI:41000 Nemendur Þroskaþjálfaskóla tslands höfðu uppsögn skóla síns með Hvað skyldi leynast á einkunna- nokkuð öðrum hætti en almennt tíðkast. 1 stað þess að þeim væru spjöldunum rósaskreyttu? flutt skemmtiatriði sáu þeir sjálfir um þau. Þeir sungu nokkur lög fyrir foreldra sina og aðra vandamenn og fengu góðar viðtökur. Fóstrum landsins hefur fjölgað um 56 og er vist Tækniskóiinn útskrifaði á annað hundrað tækni- ekki vanþörf á. Skólastjórinn afhendir einni fræðinga. Hér sést einn þeirra taka við námsmeyju (því engir eru sveinarnir) einkunnum sinum. elnkunnir sínar. DB-myndir Hörður. pao er stor stund i lifi margra þegar þéir útskrifast sem stúdentar. Hvíta húfa** er ennþá visst tákn virðingar þó hún sé ekki lengur tákn hinnar einu sönnu menntunar. Myndin synir stúdenta frá Verzlunarskóla Islands.

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.