Dagblaðið - 01.06.1977, Blaðsíða 17

Dagblaðið - 01.06.1977, Blaðsíða 17
DAGBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 1. JUNt 1977. 17 ( DAGBLADID ER SMÁAUGLÝSINGABLAÐID SÍMI27022 ÞVERHOLTI 2 ’Tímarit lögfræðinga alveg frá byrjun til sölu. Uppl síina 26086 kl. 6.30 til 8. Lafayette, mikró 66, talstöð með máeli til sölu. Uppl. í síma 44007. IVIX 70 traktorsgrafa til sölu. Æskileg skipti á Bröyt. Uppl. í símum 99-4166 og 99-4180. Hraunhellur. Getum útvegað góðar hraunhell- ur, 1000 kr. ferm. Uppl. í síma 92-6906. Til sölu barngóður ársgamall, skozk-minkhundur, þoiinn, mjög fljótur að hlaupa, vanur hestum. Aðeins kemur til greina gott heimili. Á sama stað til sölu sturtubotn. Einnig óskast til kaups ódýr ísskápur og eldhús- borð. Uppl. í síma 43951. Ný fólksbílakerra til sölu. Uppl. í síma 33019. Philco Duomatic með þurrkara til sölu, verð kr. 15.000. Uppl. í síma 30971. 4ra hólfa millihead af Pontiac 3ja fasa mótor, lítið hansaskrifborð, lítill símastóll og nýleg barnagöngugrind til sölu. Uppl. í síma 72150 eftir kl. 17. Til sölu radíófónn og tvíbreiður svefnsófi. Uppl. í síma 73706 eftir kl. 18. Hjólhýsi. 16 feta hjólhýsi, sérstaklega vel með farið, til sölu. Uppl. í síma 81177 eftirkl. 18. Lítið hjólhýsi til sölu. Uppl. í síma 85419 eftir kl. 18. Hraunhellur. Get útvegað mjög góðar hraunhellur til kanthleðslu í görðum og gangstígum. Uppl. f síma 83229 og 51972. Til sölu útsæðiskartöflur, gullauga. Uppl. að Langagerði 28 milli kl. 5 og 7. Grásleppuverkunarskúr i Hafnarfirði, með hluta í hrogna- vél til sölu, tilvalið fyrir mann sem vill verka hrogn sjálfur. Uppl. í síma 92-6619 og 92-6592 eftir kl. 19. Trjáplöntur Birki í miklu úrvali einnig brekkuvíðir, og fl. Opið tíl 22 nema sunnudagskvöld. Trjá- plöntusala Jóns Magnússonar Lynghvammi 4, Hafnarf. sími 50572 Plastbrúsar 28 I. Sterkir og hentugir til ýmissa nota á sjó og landi. Smyrill Ármúla 7, sími 84450. ( Oskastkeypt Óska eftir að kaupa regnhlífarkerru. Uppl. í síma 36998. Óska eftir að kaupa logsuðutæki með kútum og mælum. Uppl. í síma 86842 milli 5 og 7 í dag. Óska eftir kerruvagni, vel með förnum, og svalavagni. Einnig er til söiu ljósbrúnn leður- jakki, verð 15.000. Uppl. í síma 81945. Sjónauki. Vantar öflugan handsjónauka. Uppl. í síma 36882. Óska eftir að kaupa enskar pelegóníur. Up.pl, eftir kl. 5 í síma 36023. Bráðabirgðaeldhúsinnrétting og eldavél ðskast til kaups, einnig fataskápur. Uppl. í síma 26594. Höggpressa. Súluborðvél. Óskum að kaupa ca 20 tonna högg- pressu, má vera án mótors, og einnig súluborvél. Mega þarfnast viðgerðar. Uppl. í síma 86622. Verzlun Verzlunin Ali Baba auglýsir: 10% kynningarafsláttur á öllum nýlenduvörum. Sendum heim. Verzlunin Ali Baba Hjalla- vegi 15, sími 32544. Til siilu ungharnakarfa með áklæði og ungbarnastóll, allt sem nýtt. Uppl. í síma 52807. Vel með farinn kerruvagn óskast til kaups. Sími 50523. Húsgögn Til sölu vegna flutnings Ilappy hornsófasett, hillur, hjónarúm, sjónvarp, svefnsöfi, eldhúsborð og 4 kollar. Uppl. i síma 24744. Vel meö fariö eins manns rúm til sölu með skúffum og borði. Uppl. í síma 83918. Til sölu sófaselt. 4ra sæta söfi og tveir stólar á kr. 65.000, svefnsófi 20.000. eldhús- borð 4.000, 4 eldhússtólar með baki 1.500 kr. stk. og tekk hjóna- rúm með dýnum, 30.000 kr. Uppl. í sima 92-6926 eftir kl. 19. Til sölu nýlegt borðstofuborð og 6 stólar. Uppl. í síma 38917 eftir kl. 17. Til sölu sófasett, hjónarúm og borðstofuskápur Uppli i sima 75089 eftir kl 5 Til sölu tvíbreiður vel með farinn svefnbekkur. Uppl. í síma 53718 eftir kl. 6. Sérhúsgögn Ingaog Péturs. Tökum að okkur klæðaskápa- smíði, baðskápasmíði og smiði á öllum þeim húsgögnum sem yður vantar, eftír myndum yðar eða hugmyndutn. Einnig tökum við að okkur viðgerðir á húsgögnum. Sögum efni niður eftir máli. Erum staddir í Brautarholti 26 2. hæð. Uppl. í síma 72359 og 76796. Borðslofuhúsgögn. Til sölu eru mjög vei með farin palesander borðstofuhúsgögn (Sigvaldasett). Uppl. i sima 43096 eftir kl. 19. Svefnstóll, 3ja sæta sófi og sófaborð til sölu. Uppl. í síma 25236 eftir kl. 17. Stórglæsilegt sófasett til sölu, 3ja sæta. 2ja sæta og 1 stóll og sófaborð í stíl. Uppl. i síma 51940 eftir kl. 19. Hraunhellur. Útvegum fallegar og vel valdar hraunhellur eftir óskum hvers og eins, stuttur afgreiðslufrestur. Uppl. í síma 43935. Til sölu bakpoki, vandaður, alveg nýr, selst ódýrt. Uppl. í síma 2112, Keflavík. Notuð borðstofuhúsgögn úr eik til sölu, stækkanlegt borð, 4 stólar og buffetskápur. Til sýnis i Skeifunni Kjörgarði. Frá Rein, Kópavogi. Sala á fjölærum plöntum er í full- um gangi. Úr mörgu er að velja. Rautt: Dagstjörnukarlar. Blátt: Kósakadeplar. Hvitt: Silfursóley. Gult: Gullhnappur. Einnig hin margeftirspurða skessujurt. Rein, Hlíðarvegi 23 Kópavogi. Opið frá 2 til 6. Barnafata- og leikfangaverzlunin Isfeld, Miðbæ, Háaleitisbraut: Vorum að fá mikið úrval af sumarfatnaði barna og unglinga, t.d. sokkabuxur, sólbuxur, sumar- boli o.m.fl. Isfeld, Miðbæ við Háa- leitisbraut. Ódýru Onix borð- og standlamparnir komnir aftur. Raftækjaverzlunin H.G. Guðjónsson Suðurveri, símar 82088 og 37637. Verzlunin Höfn "auglýsir: Til sölu léréftssængur- verasett, straufrí sængurvera- sett, fallegir litir, stór baðhand-;; klæði, gott verð, einlitt og rósótt frotté, lakaefni með vaðmá'svend, tilbúin lök, svanadúnn gæsa- dúnn, fiður. Sængur, koddar, vöggusængur. Verzlunin Höfn Vesturgötu 12, sími 15859. Seljum og sögum niður spónaplötur og annað efni eftir máli. Tökum einnig að okkur ýmiss konar sérsmíði. Stílhús- gögn hf. Auðbrekku 63, Kópavogi. Sími 44600. Smíðum húsgögn og innréttingar eftir myndum eða hugmyndum yðar. Seljum og sögum niður efni. Tímavinna eða tilboð. Hagsmíði h/f, Hafnarbraut 1, Kópavogi, simi 40017. 12” sjónvarpstæki fyrir 12 volt og 220 volt til sölu. Verð aðeins 49.400. G.E.C. lit- sjónvörp 22” til sölu á 238 þús. Stereosamstæður, útvarp, kassettusegulbönd, og plötuspilari ásamt tveimur hátiilurum á kr. 131.500. Kassettusegulbiind á 14,900. Kerðatæki, kvikmyndatöku- og sýningarvélar með og án tali og tóni. Kilmur, tjöld og fl. Ars ábyrgð á öllum tækjum. Sjónvarpsvirkinn, Arnarbakka 2, sími 71640 og 71745. Margar mismunandi gerðir af topplyklasettum. Sérstök sköft og skröll. Ennfremur aðrir lyklar, tengur og skrúfjárn í úr- vali. Lóðningabyssur, lakk- sprautur, kerrufestingar og fl. Haraldur Snorrabraut 22, sínti 11909. Vesturbúð auglýsir: Buxur í miklu úrvali bæði á börn og fullorðna. Gallabuxur, kakí- búxur, terylenebuxur, kóratrom buxur, flauelsbuxur. leðurstutt-, jakkar, rúllukragapeysur, allar stæðir, peysur, skyrtublússur, sokkar og ótal margt _fl. Verið tvelkomin og lítið inn. Vesturbúð Yesturgötu (rétt • fyrir ofarv Garðastræti), sími 20141. , ( Fyrir ungbörn » Til sölu er kerruvagn, Royale, einnig burðarrúm. giingu- grind og barnástóll. Uppl. i sima 26068. Vil kaupa vel með fariö Happy sófasett. Uppl. i sima 92- 7439. Gantall sófasett og svefnsófi til sölu. Uppl. i sima 17347 eftir kl. 4. 3já ára gamall tvibreiður svefnsófi til sölu. Skipti á eins manns sófa kemur til greina. Sófasett er til sölu á sama stað. Uppl. í síma 41645 eftir kl. 8. Til sölu er tvíbreiður svefnsófi og stóll. vel með farið. Hagstætt verð. Uppl. í simu 30158. Til sölu hjónarúm án dýna, með tveim náttborðum. Uppl. í síma 4.3916 eftir kl. 18. Antik still. Clæsileg svefnherbérgishúsgögn til sölu, massiv eik, bæsuð. Tilboð. Sjónvarp, JVC 19" kr. 40.000. Ryksuga AEG de luxe kr. 25.000. Plötuspilari kr. 25.000 og skrif- borðsstólar og gardínur. Uppl. í síma 34087. Gagnkvæni viðskipti. Ný gerð af svefnhornsófasettum. henta vel i þröngu húsnæöi og fyrir sjónvarpshornið. Einnig uppgerð svefnsófasett. ódýrir simastólar. sessal(>n og fl. Bólslr- un Karls Adólfssonar. Hverfis- götu 18. simi 19740. inngangur að ofanverðu. Svefnhúsgögn. Tvíbreiðir svefnsófar, svefn bekkir, hjónarúm, hagstætt verð. gendum í póstkröfu um land allt, 'opiá kl. 1 til 7 e.h. Húsgagnaverk- smiðja Húsgagnaþjónustunnar, Langholtsvegi 126. Sínti 34848. Smíðum húsgögn og innréttingar eftir myndum eða hugmyndum yðar. Seljum og sögum niður efni. Tímavinna eða tilboð. Hagsmíði hf. Hafnarbraut 1 Kópavogi, simi 40017. Heimilistæki Til sölu ónotuð 4ra hellna eldavélarplata í barð, græn að lit, sanngjarnt verð. L'ppl. á kvöldin i sima 66647. ísskápur óskast lil kaups, breidd i innréttingu 64 em og hæð 145 em. Sími 99-3654. Nýlegur Atlas ísskápur tii sölu. Uppl. í síma 84215. ( Sjónvörp i Til sölu 6 mán. gamalt japanskt 12 tommu sjón- varp, verð kr. 40 þús. Uppl. í síma 21463. Hljómtæki 100 watta Hi-Watt magnari til sölu. Uppl. í sínta 42811. Til sölu Fidelity stereófónn (innbyggt útvarp). Lítill Philips stereófónn. Philips spólusegulband (mónó). nteð þeim fylgja 2 hátalarar og 4 2ja klukkust. spólur. Selst ódýrt. Uppl. í síma 28185 eftir kl. 6. Til siilu mjög fullkontnar og góðar stereógræjur, Quad magnari, Sean-dyna plötuspilari og 8 Goodtnans dimanson hátalar- ar. Uppl. i sima 42487 eftir kl. 19.20. Til sölu Philips 12000 plötuspilari. Uppl. í sinta 20133 el'tir kl. 5. Til sölu 2 stk. 50 vatta Kischer hátalarar. Uppl. í sima 82981. Hljómbær auglýsir: Tökum hljómtæki og hljóðfæri í umboðssölu. Nýjung, kaupum einnig gegn staðgreiðslu. Opið alla daga frá 10 til 19 og laugar- daga frá 10 til 14. Hljómbær, Hverfisgötu 108, simi 24610. Póst- sendum í kröfu um allt land. ( Hljóðfæri i Til sölu Gibson Les-Paul de-luxe gítar. eins árs gamall, vel með farínn. er í tösku. Uppl. í sima 92-2305. Harmóníkur. Hef fyrirliggjandi nýjar harmóníkur af öllum stærðum. Póstsendi um land allt. Guðni S. Guðnason, sími 26386 eftir hádegi á daginn. Til sölu nýr Rcmington 788. cal. 222 með Bushnell kiki, 3x til 9x híeðslutæki geta fylgt. Úppl. í síma 96-41644 ntilli kl. 17 og 20. Til bygginga Til sölu mótatimhur. 1x4 og 1x6. Uppl. i sima 53222 eltir kl. 19. ( Dýrahald Hestamenn. Tvær. þægar 6 vetra hryssúr til sölu. Uppl. í sima 35083 inil.li kl. 4 og 8 í kvöld. Tii sölu fiskabúr með stórum fiskum og öllu lil- hevrandi. Uppl. i sínta 71737 eltir kl. 3. Laugardaginn 28. maí tapaðist bröndótt kisa með hvita bringu, er rangeygð. Þeir sem k.vnnu að hafa séð kisu hringi i sima 30683. Hcslhús til siilu i Víðidal. Pláss lyrir 8 liesta. Uppl. i sima 72749 el'tir kl. 15. Til siilu hálftaminn hestur, 5 vetra i vor, allur gangur Uppl. í síma 75925 eftir kl. 20 næstu kvöld. Verzlunin Kiskar og fuglar auglýsir Skrautfiskar í úrvali, einnij fiskabúr og allt tilheyrandi. Páfa gaukar, finkur, fuglabúr og fóður fyrir gæludýr. Verzlunin F'iskar og fuglar Austurgötu 3 Hafnar- .firði, sími 53784. Opið alla daga frá kl. 4 til 7 og laugard. kl. 10 til 12. Ljósmyndun Oska eítir að kaupa þurrkara fyrir venjulegan pappír og glanspappír. Tilb. leggist inn á augl.deild DB merkt „Þurrkari". Heimilistæki. Véla- og kvikmyndaleigan. Kvikmyndir, sýningarvélar og Polaroid vélar til leigu. Kaupum vel með larnar 8 mm filmur. Uppl. í síma 23479 (Ægir). Stækkunarpappir nýkominn, plasthúðaður frá Argenta og Ilford. Allar stærðir, 4 áferðir. glans-, matt-, hálfmatt-, silki og ný teg. í hálfmatt. F'ramköllunarefni i flestum fáanlegum teg. Við eigum flest sem ljósmynda- amatörinn þarfnast. Amatörverzl- unin Laugavegi 55, simi 22718. Fasteignir i F'asteignasalan Hafnarstræti 16. Símar 27677 og 14065. Höfum allar stærir íbúða á söluskrá. Skoðurn og verðmetum eignir samdægurs. Kvöldsímar 83883 og 27390. Mjóg góó bújörð til sölu. Jörðin er 100 knt frá Reykjavík. Hentar vel fyrir allan búskap svo sem hestabúskap eða kúa. F’jós fyrir 30 kýr með sjálfvirku mjaltakerfi. Útihús sem rúma 300 fjár eða 60—100 hross. Einnig önnur útihús. Bústofn f.vlgir að nokkru leyti. Einnig nokkuð af áhöldum. Ibúðarhús nýlegt. sjálf- virkur simi og vatnsveitu vatn. Utborgun töluverð en góðir •greiðsluskilmálar á eftirstöðvum. Þeir sem hafa áhuga geta sent nafn og heimilisfang ásamt sínta- númeri i Pósthólf 166 Hveragerði f.vrir 8. júní nk. Til sölu er mjög góð 4ra herb. íbúð við Eyjabakka sent skiptist svo: 3 svefnherbergi. stofa. búr. eldhús, bað og sam- eiginlegt þvottahús í kjallara. Uppl. í síma 72081 fyrir hádegi. Honda. Til sölu Honda árg. '74 CB 50 og Copper reiðhjól. Til sýnis í Bif- reiðaþjónustunni Sólvallagötu 79. sími 19360. Öska eftir að kaupa u.þ.b. 3ja ára gamalt. vel með farið torfærumótorhjól. Uppl. i síma 93-1408 milli kl. 5 og 7 i dag. DBS girareiðhjól til sölu. A sama stað óskast kven- reiðhjól. Uppl. i sima 66660 el'tir kl. 18. Óska eflir að kaupa notað tvihjól fyrir 6 ára. Uppl. í síma 10996 eftir kl. 7. Til siilu gott rciðhjól fyrir 6 —10 ára. L’ppl. i síma 31084 eftir kl. 7. Vamaha 360 árg. 1975 til sölu. Uppl. i sima 34660. Vel með farið Copper reiðhjól til sölu. Vei-ð 25 þús. l'ppl. i sima 36913. Til sölu 1 árs 26 tommu DBS drengjagirareið- hjól, verð 40.000. Uppl. i sima 97-5162.

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.