Dagblaðið - 01.06.1977, Blaðsíða 19

Dagblaðið - 01.06.1977, Blaðsíða 19
DAGBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 1. JUNl 1977. Ifl Kl Þú getur sagt af þér, en þú verður lögsóttur og settur í steininn ef þú greiðir ekki allt aftur, sem þú hefur ^tekið, og ekki bara milljón krónur! o <• va En Traycy grípur inn í með snöggu og ákveðnu viðbragði. CheSsteiv í-QOU ld Dísil vél. Óskum eftir að kaupa 4ra cyl. dísilvél, fyrir Datsun. Uppl. í síma 11588. Trabant árg. ’74 til sölu, ekinn 26 þús. km, góður bíll. Uppl. í síma 84559. Lélegur VW óskast, með góðri vél. Uppl. í síma 33962. Ford Country Sedan árg. ’66 til sölu, 390 cub. vél, sjálf- skipting, nýupptekin, aflbremsur og stýri, litað gler, sæti fyrir 8, lítið ryðgaður, þarfnast sprautun- ar, hálf skoðun ’77, verð ca 420.000. Uppl. í síma 97-8823 milli kl. 20 og 22 næstu kvöld. VW vél óskast keypt, helzt lítið keyrð eða bíll til niður- rifs með góðri vél. Á saroa stað Fiat 1100.'66 til sölu ásamt vara- hhitúm. "Uppl. i síma 42800 milli kl. 19 og 21. Mercedes Benz árg. ’61 til sölu, nýir sílsar og innri bretti fylgja, Íítur vel út að innan. Uppl. í síma 96-22058 eftir kl. 17. M. Benz 230-6 árg. ’74 til sölu. Mjög fallegur og vel með farinn bíll. Hagstæð kjör. Skipti á ódýrari bíl koma til greina. Uppl. gefnar í síma 73539 eftir kl. 5 á daginn. Sturtur. Óska eftir 12 tonna strokka dráttarsturtum. A sama stað er til sölu vörubílspallur og Robson ‘drif. Simi 92-3080 eftir kl. 20. Saab 96 árg. ’67 til sölu, þarfnast viðgerðar, til sýnis á Skólabraut 47. Uppl. í síma 12637 eftir kl. 7. Tilboð óskast í Scout árg. ’67. Uppl. hjá Hólm- stoini írabakka 30 eftir kl. 18. Hillman árg. '66 til sölu. Selst ódýrt ef samið er strax. Til sýnis að Hraunbæ 46, neðsta bjalla fyrir miðju. 4ra herb. íbúð til leigu í Efra-Breiðholti frá 15. júní, reglusemi áskilin. Tilboð sendist DB fyrir 4. júní merkt „Ibúð til leigu”. Bílskúr til leigu. Uppl. í síma 40676. Herbergi til Ieigu, leigist sem geymsla fyrir húsgögn í lengri eða skemmri tíma. Laust strax. Uppl. í síma 75513 milli kl. 6 og 9 á kvöldin. 4ra til 5 herb. íbúð til leigu i tvo mánuði. Leigist með hluta af húsgögnum. Uppl. í síma 43596 miili kl. 18 og 20. Leigumiðlun. Er það ekki lausnin að láta okkur leigja íbúðar- eða atvinnuhúsnæði ður að kostnaðarlausu? Uppl. m leiguhúsnæði veittar á staðn- um og í síma 16121. Opið frá 10- 17. Húsaleigan, Laugavegi 28, 2. hæð. Leigumiðlun. Húseigendur ath. . Látið okkur annast leigu íbúðar- og atvinnu- húsnæðisins yður að kostnaðar- lausu. Miðborg Lækjargötu 2, (Nýja bíó húsinu). Fasteignasala Ieigumiðlun. Sími 25590. Hilmar Björgvinsson hdl. Óskar Þór Þráinsson sölumaður. Hafið samband við okkur ef yður vantar húsnæði éða þéi þurfið aö leígja húsnæði. Topp- þjónusta. Leigumiðlunin Húsa- skjól Vesturgötu 4, simi 12850. Opið iþ^nuúaga-f östudaga 14-18 og 19-22, laugardaga 13-18. Húsnæði óskast Einstakiingsíbúð eða herbergi með aðgangi að snyrtingu óskast á leigu strax. Reglusemi og góð umgengni. Uppl. í síma 11474 milli kl. 18 og 20 í dag og næstu daga. Litil íbúð. Einstaklingsíbúð óskast sem næst miðbænum. Reglusamur og traustur maður. Sími 19192. Herbergi. Gott herbergi óskast á leigu nú þegar fyrir ungan, reglusaman mann. Leigist helzt með hús- gögnum (ekki skilyrði). Getur borgað fyrirfram. Uppl. í sima 36874. Oskum eftir að taka á leigu iðnaðarhúsnæði, 50 til 100 fer- metra, helzt í Reykjavík. Uppl. í síma 36788. Óska eftir 2ja—3ja herb. íbúð strax eða 1. ágúst, helzt til langs tíma, algjör reglusemi, með- mæli ef óskað er. Uppl. í síma 85465 eftir kl. 19. Tilboð merkt: „Vandræði” sendist DB fyrir 9. júní. Ungt og reglusamt par óskar eftir 2ja herb. íbúð á leigu, helzt nálægt Sjómannaskólanum. Uppl. í síma 10979 eftir kl. 6. 2ja herbergja íbúð óskast til ieigu fyrir fóstru. Uppl. veitir starfsmannahald St. Jósefs- spítala Landakoti. Námsfólk (par) óskar eftir að taka á leigu 2ja til 3ja herb. íbúð næsta vetur, frá október til júní. Hringið í síma 17555 eftir kl. 8 í kvöld. Ung hjón með 1 barn óska eftir að íaka á leigu 2ja til 3ja heb. íbúð, helzt í Árbæjar- hverfi, frá 1. júlí. Einhver fyrir- framgr. Uppl. í síma 86968 eftir kl. 6. Ung hjón utan af iandi óska eftir 2ja til 3ja herb. íbúð, eru með 2 börn. Þarf ekki að vera laus fyrr en í sept. Æskilegt að íbúðin sé nálægt Sjómannaskól- anum. Uppl. í síma 85207 eftir klukkan 6. Óskum að taka á leigu 2ja til 3ja herb. íbúð í Keflavík eða Njarðvíkum. Algjör reglu- semi. Uppl. í síma 38771 milli kl. 8 og 10 á kvöldin. Húsnæði óskast á leigu, ca 60 fm fyrir léttan matvælaiðn- að. Uppl. 1 símum 27726 og 86178. Ekkill með dóttur í menntaskóla óskar eftir ca 3ja herb. íbúð strax. Uppl. í síma 32016 á kvöldin. 2ja eða 3ja herb. íbúð óskast. Er einn. Fyrirfram- greiðsla. Vinsamlegast hringið í síma 22388. Óskum eftir 2ja—3ja herbergja ibúð, helzt ekki í út- hverfum. Erum tvö, reglusöm í heimili. Uppl. í síma 74773. Piáss óskast á jarðhæð eða í kjallara, 1—3 herb., fyrir einn. Má vera óstand- sett. Tilboð merkt „3344“ sendist DB sem fyrst. Eitt herbergi og eldhús eða herbergi með aðgangi að eldhúsi óskast á leigu i eitt ár fyrir ungan, reglusaman sál- fræðing sem vinnur á Vífils- stöðum. Húsnæðið óskast frá og með mánaðamótum júní-júlí. Vin- samlegast hringið í síma 92-2192 eftir kl. 5. 2ja til 3ja herb. íbúð óskast í Reykjavík eða nágrenni. Uppl. í síma 53886. Tvær stúikur, reglusamar og i skóia, óska að leigja 2ja-3ja herb. ibúð, helzt í Hlíðunum eða miðbænum. Hringið í síma 10679 eftir kl. 20. Óskum eftir að taka á leigu 2ja herb. íbúð í Rvík, Kóp. eða Hafnarfirði. Uppl. í síma 36778 frá kl. 9.15 til 16.30. Húsaskjói —Húsaskjól. Okkur vantar húsaskjól fyrir fjöldann allan af góðum leigj- endum með ýmsa greiðslugetu ásamt loforði um reglusemi. Hús- eigendur ath. við önnumst frágang leigusamninga yður að kostnaðarlausu. Leigumiðlunin Húsaskjól, Vesturgötu 4, sími 18950 og 12850. 1 Atvinna í boði Meðeigandi óskast í lítið en arðvænlegt fyrirtæki. Þarf að hafa vinnuaðstöðu og bif- reið til umráða. Góðir tekjumögu- leikar fyrir réttan mann. Tilboð sendist afgreiðslu DB. fyrir 10. júní merkt „Framtíðarmöguleik- ar“. Saumakona. Vön- saumakona óskast til fata- breytinga á dömu- og herra- fatnaði, hálfs dags vinna, þarf að geta byrjað strax. Uppl. í síma 11811. Heildverzlunin Vesta óskar að ráða starfskraft sem annast skal alhliða skrifstofu- störf, vélritun, símavörzlu og fl. Góð vélritunarkunnátta skilyrði, enskukunnátta nauðsynleg. Uppl. gefnar á skrifstofunni Laugavegi 26, milli kl. 1 og 5. Uppl. ekki gefnarísíma. Rafvirkjar. Vantar rafvirkja til starfa nú þegar. Uppl. í síma 95-1322. Helgi S. Ólafsson. Matsvein og háseta vantar á 200 tonna netabát frá Patreksfirði. Uppl. í sima 94-1419 og 94-1308. Afgreiðslustúlka óskast strax. Hverfiskjötbúðin, Hverfisgötu 50. Maður óskast til að stjórna byggingakrana. Uppl. í síma 32871 eftir kl. 19. Starfskraftur á aldrinum 20—30 ára óskast í söluturn á þrískiptar vaktir. Uppl. í síma 84099 frá kl. 7 til 10 í kvöld. Atvinna óskast 22 ára gömul stúlka óskar eftir kvöld- og helgarvinnu, er vön afgreiðslu, hefur bíl til umráða. Allt kemur til greina. Uppl. í síma’74980 eftir kl. 19. Pipulagnir. Get bætt við mig verkum strax. Stefán Jónsson pípulagninga- maður, sími 42578. 30 ára fjölhæfur fjölskyldumaður óskar eftir hvers konar vinnu til lands eða sjávar strax. Hefur meirapróf. Uppl. í síma 50346. Traustur, 15 ára piltur óskar eftir sveitavinnu, er vanur. Uppl. í síma 75175. Ung barnlaus kona óskar eftir vinnu 4 tíma á dag. Skúringar, heimilishjálp og margt fleira kemur til greina. Uppl. f síma 36733 milli kl. 18 og 20 á kvöldin. Er 22 ja ára og vantar vinnu strax. Hef meira- próf og er vanur öllum við- gerðum, allt kemur til greina. Sími 36462. 20 ára piltur óskar eftir vinnu, hefur meira- próf. Uppl. í síma 13572. Ung kennslukona óskar eftir vinnu í sumar hálfan eða allan daginn eða við afleys- ingar. Uppl. í síma 26384. Barnagæzla Barngóð 12—14 ára stúlka óskast til að gæta eins og hálfs árs gamals barns eftir hádegi. Er á Rauðalæk. Uppl. í síma 31405. Óskum eftir að ráða stúlku, 12—13 ára, til að gæta 1 árs gam- als barns, úti á landi. Sími 93- 8625. 15 ára stúlka óskar eftir barnapössun eða vist, hálfan eða allan daginn. Uppl. i síma 73417. 12-13 ára stúlka óskast til að gæta 2ja 6 ára barna. Uppl. i síma 96-19922 milli kl. 17 og 19. 13-15 ára stúlka óskast til að gæta 8 ára drengs. Uppl. i sima 26236. Get tekið börn í gæzlu frá 1. júní til 10. júlí, hef leyfi, bý f efra Breiðholti. Uppl. í sima 71939. 14—15 ára stúlka óskast til aðgæta 2ja ára tvfbura i sumar, æskilegt að hún búi sem næst Seljahverfi. Aðeins barngóð og ábyggileg stúlka kemur til greina. Uppl. í síma 76857. 13 ára stúlka óskar eftir að gæta 1 til 2ja barna í sumar. Uppl. í síma 42763. 13—15 ára gömul stúlka óskast til að gæta 4ra og 6 ára telpna frá kl. 8—17, er f Bústaða- hverfi. Sími 82237 eftir kl. 17. Barngóð 11—12 ára stelpa óskast til að gæta 2ja barna i sumar. Uppl. í síma 19125 eftir kl. 6.30. Tvær 13 og 14 ára stúlkur óska eftir barnapössun, helzt allan daginn. Simi 13451. 14 ára stúlka óskar eftir að gæta barna á kvöld- in, er f Smáibúðahverfinu, er vön. Uppl. í sfma 81938. Sem ný Silver Cross barnakerra með skermi til sölu. Uppl. I sfma 76596 til kl. 17 og eftir kl. 20. Til sölu barnavagn, ungbarnabað og burðarrúm. Uppl. í síma 83320 í kvöld eftir kl. 20. \----- . ------^ Ymislegt Spái í spil og bolla. Uppl. í síma 73186. Getum tekið nokkur börn i sveit f sumar. Uppl. f síma 40162. 1 Tapað-fundið Á föstudag tapaðisl frá Sléttahrauni 27 grænn páfa- gáukur, mjög gæfur. Uppl. f sfma 51358. Sá sem tók bakpoka og svefnpoka í misgripum á Um- ferðarmiðstöðinni þann 30.5. milli kl. 15 og 16 er beðinn um að hringja í síma 21456 kl. 18 til 22. Einkamál i Konur. Miðaldra maður í góðri stöðu óskar að kynnast greindri og myndarlegri konu á aldrinum 45—55 ára. Samhjálp eða sambúð kemur sterklega til greina. Hefi margvfsleg áhugamál. Þær sem hafa áhuga sendi upplýsingar til Dagblaðsins fyrir laugardagi-nn 4. þ.m. auðkennt „Trúnaðarmál”. Tveir ungir menn utan af landi geta veitt ungri konu fjárhagsaðstoð. Umsókn sendist DB fyrir 6.6. merkt „Sam- hjálp”.

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.