Dagblaðið - 01.06.1977, Blaðsíða 20

Dagblaðið - 01.06.1977, Blaðsíða 20
21 DAGBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 1. JCNl 1977. Veðrið I Léttir frekar til austanlands en að ■ 'oðru leyti verða ekki breytingar á I veörinu. Þaö veröur holdur milt en ■ nokkuö vœtulegt sunnanlands meö ^Lpkurum. Bjart og þurrt fyrir noröan.^ Guðrún Jónsdóttir Sigþór Jóhannsson. Eftir aó faðir hennar fórst af sl.vsförum árið 1940 flutt- ist hún með möður sinni til Reykjavíkur, þar sem hún bjó æ síðan. Hún verður jarðsungin frá Fossvogskirkju í dag kl. 1.30. Ingólfur Magnússon veröur jarö- sunginn frá Fossvogskirkju í fyrramálið, fimmtudag, kl. 10.30. Guðný Jónsdóttir andaðist 27. mai. Veturliði Guðmundsson andaðist að Hrafnistu á hvítasunnudag. Hörður Þorsteinsson er lézt hinn 26. maí síðastliðinn var fæddur í Reykjavík 22.10 1920. Foreldrar hans voru hjónin Þorsteinn Jóns- son og Guömundína Sigurðardótt- ir. Hörður kvæntist eftirlifandi konu sinni Vigdísi Steinu Olafs- dóttur árið 1942 og gekk dóttur hennar í föður stað. Saman eignuðust þau þrjú börn. Hörður hefur lengst af starfað sem sjó- maður. Þóra Sigþórsdóttir, sem lézt 22. maí s.l. var fædd 1. nóvember 1911 að Dæli í Fnjóskadal. For- eldrar hennar voru hjónin Stjornmalafundir Sjalfstæðismonn a Austurlandi Almonnir stjörnmálafundir vorrta aö Nosjum A.-Skaft. fimmturiajunn 2. júni kl 9. Á FáskrútVsfirdi föstuda^ :i. júni kl. 9. A Huyrtarfirói lau^arda^inn 4. júní kl. 4. Á Kskifiröi lau«arda«inn 4. júni kl. 9. Á Nos- kaupstaö mánuda^inn <>. júni kl. 9. Á Seyöis- firrti þrirtjudamnn 7. júni kl. 9 á K^ilsstÖÓ- um miövikudauinn H. júni kl. 9. Svorrir Hermannsson alþinKÍsmartur «k Fétur Blöndal framkvæmdastjöri mæta á fundun- um «« rærta stjrtrnmálavirthorfirt. Fulltuaraö sjalfstæöisfolaganna á Akranesi borta til almcnns stjrtrnmála- fundar i sjálfstærtishúsinu virt Heirtarhraut 20. fimintuda«inn 2. júni kl. 20.30. Frummæl- andi verrtur In^rtlfur Jrtnsson alþin^ismartur. Frirtjrtn Þrtrrtarson alþin^ismartur mætir einniK á fundinn. Framsoknarmonn í Strandasyslu: Þingmálafundir verrta haldnir á eftirtöldum stöðum: Arnesi. föstudaf>inn 2. júní kl. 21.00. Drangsnesi lauKardaííinn 4. júni kl. 16.00 Hrtlmavík launardaninn 4. júni kl. 21.00. ÞinKmenn Framsrtknarflokksins «« fyrsti varaþin^martur mæta á fundunum. 5. deild Alþyöubandalagsins i Reykjavik heldur fund i C.læsibæ í kvöld, 1. júni. (.urtmundur J. (lurtmundsson formartur Verkamannasambandsins »« Haraldur Stein- þrtrsson varaformartur Bandalags starfs- manna ríkis og bæja nreina frá stöðunni i samningamálunum. Alþyöubandalagiö í Reykjavík Umrærtufundur um borgarmálarárt verrtur art C.rettisgötu 3 í kvöld kl. 20.30. Útivistarferðir Föstudagur 3. júní kl. 20: Andakilsferrt. steina- ferrt. einnig gengirt á fjöll. Tjöld. Fararstjrtri, Hallur Ólafsson. Farsertlar á skrifstofunni I^ækjargötu 6. simi.14606. Fimmtudagur 2. júní kl. 20: Hrafnshreirtur »g fleira virt Lækjarbotna. Þrír ungar í hreiör- inu og létt art komast art því. Tilvalirt fvrir alla fjölskylduna. Fararstjrtri Jrtn 1. Bjarnason. Verrt 700 kr.. fritt fyrir börn mert fullorrtnum. Farirt verrtur frá BSl vestanverrtu Adalfundir FH Artalfundur FH verrtur 2. júni í Hafha og hefst kl. 20.00. Venjuleg artalfundarstörf. Körfuknattleiksdeild Ármanns Artalfundur körfuknattleiksdeildar Armanns verrtur haldinn 3. júni kl. 20 i félagsheimili Armanns. Venjuleg artalfundarstörf. Skógrœktarfélag Kópavogs Artallundur felagsins verrtur haldinn fimmtu- daginn 2. júni kl. 20.30 i félagsheinnh Kópa- V«K-S- Félag enskukennara ó íslandi Artalfundur fimmtudaginn 2. júni kl. 20.30 art Aragötu 14. Heykjavik. Samkeppni um íslenzka Bókaútgáfan BÓKAS hf. á”Isafirrti ætlar art efna til verrtlaunasamkeppni um íslen/.ka skáldsiigu. Kin verrtlaun verrta veitt art upp- hært tvö hundrurt og fimmtiu þúsund krónur. Verrtlaun þessi verrta veitt fvrir he/.tu sögpna art mati dómnefndar. Bókaútgáfan áskilursér forkaupsrétt art þeim sögum sem inn verrta sendar en ritlaun greirtast án tillits til verrt- launa. I dómnefnd eru eftirtaldir artilar: Bárrtur Halldórsson menntaskólakennari á Akureyri, Börtvar (lurtmundsson mennta- skólakennari á Akureyri og Vilmundur (I.vlfason menntaskólakennari í Heykjavik. Skilafrestur er fram til 15. ágúst 1977 og skulu handrit merkt dulnefni og innsiglart umslag mert réttu nafni höfundar send ein- hverjum nefndarmanna erta heint til út- gáfunnar. fvrir 15. ágúst 1977. Utanáskrift útgáfunnar er Bókaútgáfan. Bókás, pósthólf 116. Isafirrti. Sýningar Gallori Solon íslandus: Akrilmyndir eftir Bn an C. Pilkington. Opirt kl. 2-6 til 4. júní. Syningarlalur arkitekta. Grensásvegi: Oliumál- verk eftir Jön Baldvinsson. Mokkn. Ijósmyndasýning Rögnu Hermanns- dóttur. Folagsheimili Ölfusinga, HvoragorÖi: Listmunir og málverk eftir Þóru Sigurjónsdóttur. Opin til 31. maí kl. 14-22. Eden, Hveragoröi: Málverk éftir Oili Klinu Sandström. Opin til 5. júni. 'Kjarvalsstaöir: Austursalur: Sýning á verkum Jóhannesar Kjarvals. Vestursalur: Sýning á- verkum Hauks I)ór og Þorbjargar Höskulds- dóttur; Sumarsýning í Ásgrímssafni, Bergstartastræti 74. opin alla daga nema laugardaga kl. 1.30—4. aðgangur ókeypis Laugardalsvöllur kl. 20.30: STJORNULIÐ BOBBY CHARLTONS — ÚRVALSLIÐ KSÍ. Íslandsmótið í knattspyrnu, 2. deild ísafjaröarvöllur kl. 20: IBÍ — KA. Kaplakrikavöllur kl. 1H: Haukar — Þróttur H íslandsmótið í knattspyrnu kvenna Keflavíkurvöllur kl. 20: ÍBK — Vírtir. Reykjavíkurmótið í knattspyrnu Valsvöllur kl. 20: 1. fl. Valur — Armann. Melavöllur kl. 20: 1. fl. KH — Vikingur. Æfingatafla knattspyrnu- deildar Gróttu: Þriöjudagur kl 17. 5. flokkur. kl. 1H. 4 flokkur. kl. 19. 3. flokkurog kl 20, meistara flokkur og 2. flokkur Fimmtudagur kl. 17. 5. flokklir. kl. H. 4. flokkiu. kl. 19. 3. flokkur. kl 20. meistara- flokkur og 2. flokkur. Laugardagur kl. 13.30. moislaraflokkur ásáint 2 flokki. Þjálfarar (Iróltu eru i 3.4. og 5 flokki Björn Pétursson og meistara og 2. flokki þjálfari (lurtmundur Vigfússon, BÓKABÍLAR — Ba*kistöð i Bústartasafni. simi 36270. Virtkomustartir hókahilanna eru sem hér seeir Árbœjarhverfi Verzl. Rofabæ 39 þriðjud. kl. 1.30-3.00 Verzl. Hraunbæ 102 þriðjud. kl. 7.00-9.00. Verzl. Rofabæ 7-9 þriöjud. kl. 3.30-6.00. Breiöholt Breiðholtsskóli mánud. k. 7.00-9.00, miðvikud. kl. 4.00-6.00, föstud. kl. 3.30-5.00. Hölagarður, Hólahverfi mánud. kl. 1.30-3.00, fimmtud. kl. 4.00-6.00. Verzl. Iðufell fimmtud. kl. 1.30-3.30. Verzl. Kjöt og Fiskur við Seljabraut föstud *kl. 1.30-3.30. Verzl. Straumnes fimmtud. kl. 7.00-9.00. Verzl. við Völvufell mánud. kl. 3.30-6.00, miðvikud. kl. 1.30-3.30, föstud. ki. 5.30-7.00. Háaleitiahverfi Álftamýrarskóli miðvikud. kl. 1.30-3.30. Austurver, Háaleitisbraut mánud. kl. 1.30- 2.30. ♦tvfirtbær, Háaleitisbraut, mánud. kl. 4.3^ 6.00, miðvikud. kl. 7.00-9.00, föstud. kl. 1.30- 2.30. Veaturbær Verzl. við Dunhaga 20 fimmtud. kl. 4.30-6.00 KR-heimilið fimmtud. kl. 7.00-9.00 Skerjafjörður — Eiharsnes firamtud. kl. 3.00- 4.00. Verzlanir við Hjarðarhaga 47 mánud. kl. 7.00- f9.00, fimmtud. kl. 1.30-2.30. Moit—Mlioar Háteigsvegur 2 þriðjud. kl. 1.30-2.30. Stakkahlíð 17 mánud. kl. 3.00-4.00, miðvikud. kl. 7.00-9.00. 'Æfingaskóli Kennaraháskólans miðvikud kl. 4.00-6.00. Laugarás Verzl. við Norðurbrún þríðjud. kl. 4.30-6.00. Laugameshverfi Dalbraut/Kleppsvegur þriðjud. kl. 7.00-9.00. Laugalækur/Hrísateigur föstud. kl. 3.00-5.00. Sund Kleppsvegur 152 við Holtaveg föstud. kl 5.30-7.00. Tún *Hátún 10, þriðjud. kl. 3.00-4.00. Arbæjarsafn eropirt frá 1. júni til ágústloka kl. 1—6 sirtdegis alla daga nema mánudaga. Veit- ingar i Dillolnshúsi. sími H4093. Skrifstofan er opin kl. H.30—16. sími H4412 kl. 9—10. Leirt 10 frá Hlemmi. Borgarbókasafn Reykjavíkur: AÐALSAFN — ÚTLÁNSDEILD, ÞÍngholtS- stræti 29a, slmar 12308, 10774 og 27029 til kl ‘fT. Kftir lokun skijitihorrts 1230H1 útlánsdeiiq safnsins. Mánud^-iöstud. kí. 9-22, laugard. kl. 9-16. LOKAÐ Á SUNNUDÖGUM. AÐALSAFN — LESTRARSALUR, Þingholts- stræti 27, símar artalsafns. Eftir kl. 17 s. 27029. Opnunartímar 1. sept.-31. mai, mánud.-föstud. kl. 9-22, laugard. kl. 9-18, sunnud. kl. 14-lH. FARANDBOKASÖFN — Afgreiðsla í Þing- holtsstræti 29a, símar aðalsafns. Bókakassar lánaðir skipum, heilsuhælum og stofnunum. SÓLAHEIMASAFN — Sólheimum 27, simi 36H14. Mánud.-föstud kl. 14-21, laugard. kl. 13-16. BÓKIN HEIM — Sólheimum 27, sími 83780. Mánud.-föstud. kl. 10-12. — Bóka- og talböka- þjónusta við fatlaða og sjóndapra. HOFSVALLASAFN — Hofsvallagötu 16, sími 27640. Mánud.-föstud. kl. 16-19. BÓKASAFN LAUGARNESSKOLA —Skólabókasafn sími 32975. Opið til al- mennra útlána fyrir börn, mánud. og fimmtud. kl. 13-17. BúSTAÐASAFN — Bústaðakirkju, ðmi 3Ö270. Mánud.-föstud. kl. 14-21, laugard. kl. J3-16 gengisskraininuí NR. 101—31. maí 1977 Eining Kl. 12.00 Kaup Sala 1 Bandarikjadollar 192.90 193.40 1 Sterlingspund 331.30 332.30 1 Kanadadollar 183.75 184.25 100 Danskar krónur 3207.65 3215.95 100 Norskar krónur 3666.10 3675.60* 100 Sœnskar krónur 4410.70 4422.10* 100 Finnsk mörk 4731.40 4743.70 100 Franskir frankar 3899.70 3909.80* 100 Belg. frankar 534.50 535.90 100 Svissn. frankar 7703.70 7723.$0* 100 Gyllini 7822.50 7842.80’ 100 V.-þýzk mörk 8188.85 8210.05 100 Lírur 21.78 21.84 100 Austurr. Sch. 1149.95 1152.95 100 Escudos 499.30 500.60 100 Pesetar 278.90 279.60 100 Yen 69.58 69.76 Breyting fró siöustu skráningu. Skjalavarsla—afgreiðsla Sjávarútvegsráðuneytið óskar að ráóa skjalavörð er sjái um bókanir bréfa og almenna afgreiðslu í ráóuneytinu, svo sem símavörslu. Laun samkvæmt launakjörum opinberra starfsmanna. Æskilegt að umsækjandi geti hafið störf nú þegar. Umsóknir berist ráðu- neytinu fyrir 7. júní nk. Sjóvarútvegsróðuneytið Reykjavík, 31. maí 1977. IIIIIIIUIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIÍIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIH Framhald af bls.19 i Kennsla Kenni slærdfræoi og efnafræói i sumar. Uppl. í síma 36896 milli kl. 17 og 21. Óska eftir góðum sænskukennara í sumar. Uppl. í síma 44737 eftir kl. 5. Námskeió eru að hefjast í púðauppsetningu (vöfflupúða- saumi). Innritun í Uppsetninga- búðinni Hverfiseötu 74. Tökum að okkur píanókennsiu í sumar. Kennum bæði byrjendum og lengra komnum. Bergljót Jónsdóttir, Þorsteinn Hauksson. Uppl. í síma 24929. í Hreingerningar i l okum að okkur hreingermngar á íbúðum, stigagöngum, einnig teppahreinsun og gluggaþvott Föst verðtilboð, vanir og vand- virkir menn. Sími 22668 og 44376. Hreingerningafélag Reykjavíkur. Teppahreinsun og hreingerning- ar, fyrsta flokks vinna. Gjörið svo vel að hringja í síma 32118 til að fá upplýsingar um hvað hrein- gerningin kostar. Sími 32118. Hreingerningar—teppahreinsun á ibúðum, stigagöngum stofnunum og fleiru. Margra ára reynsla. Uppl. í síma 36075, Hólmbræður. Hreingerningastiiðin hefur vant og vandvirkt fólk til hreingerninga, teppa- og húsgagnahreinsunar. Þvoum hansagluggatjöld. Sækjum, send- um. Pantið í síma 19017. Miðstiiö hreingerningamanna: Vantar vana hreingerningamenn. Mikil vinna, gott kaup. Sími 35797. Vanir og vandvirkir menn. • Geruni hreinar ibúðir og stiga- ganga, einnig húsnæði hjá fyrir- tækjum. Örugg og góð þjónusta. Önnumst einnig allan glugga- þvott, utanhúss sem innan, fyrir fyrirtæki og einstaklinga. Jón. sími 26924. Onnumsl hreingerningar a ibúðum og stofnumim. Vant og vandvirkt l'ólk. Simi 71484 og 84017. 1 ökukennsla i Kenni á Mazda árg. ’76. Ökuskóli og prófgögn ef þess er óskað. Uppl. 1 síma 30704. Jóhanna Guðmundsdóttir. Okukennsla — bifhjólapróf. Kenni á Mereedes Benz. Öll prófgögn og ökuskóli ef óskað er. Magnús Helgason, sími 66660. Okukennsla-Ætingatimar. .Bifhjólapróf. Kenni á Austin ■Allegro ’77. ökuskóli og prófgögn ef óskað er. Lúðvik Eiðsson, sími 74974 og 14464. Kenni akstur og meðferð bil- rciða, kenni á Mazda 818. Ökuskóii og öll prófgögn ásamt litmynd í er óskað. imi 81349. 1 öll prófgögn ásamt li 4 .ökuskírteini ef þess < I Helgi K. Sessiliusson, sir Ef þú ætlar að læra á bil þá kenni ég allan daginn, alla daga, æfingatímar og aðstoð við endurnýjun ökuskírteina. Pantið tíma í síma 17735. Birkir Skarp- héðinsson ökukennari. Ökukennsla—/Efingatímar. Kenni á Volkswagen. Fullkominn ökuskóli. Þorlákur Guðgeirsson, Asgarði 59. Símar 83344. 35180 og 71314. Okukennsla- Efingatimar. Kenni á lítinn og lipran Mazda árg. '77. Ökuskóli og prófgögn og góð greiðslukjör ef óskað er. Ath. að prófdeild verður lokuð frá 15. júli til 15. ágúst. Sigurður Gisla- son ökukennari. sínti 75224. Okukennsla- Efingatímar. ATH: Kennsjubifreið Peugeot 504 Grand Luxe. Ökuskóli og <>11 prófgögn ef óskað er. Nokkrir nemendur geta býrjað strax. Friðrik Kjartansson, siipi 76560. Ökukennsla-æfingatímar. Lærið að aka á skjótan og örugg- an hátt. Peugeot 504. Sigurður Þormar ökukennari, símar 4076? og 72214. 1 Þjónusta i Tökum að okkur þakpappalagnir í heitt asfalt um land allt. Einnig einangrun á frystiklefum. Vanir menn, fljót og góð þjónusta. Uppl. í síma 72073 eftirkl. 19. Garðeigendur. Nú er rétti timinn til að panta sláttinn fyrir sumarið. Slæ og hirði heyið. Sími 36815 (Magnús). Tökum að okkur að mála þök. Slmi 27552 og 82806. Garðeigendur athugið. Tek að mér að slá garða. Ilringið i síma 35980 á kvöldin. Tökum að okkur að þvo glugga og bifreiðir. Góð þjónusta. vanir menn. Gerum föst tilboð. Uppl. í síma 25985. Tökum að okkur að rífa mótatimbur og hreinsa það. Uppl. í símum 74763 og 75396 eftir kl. 8 á kvöldin. Húsdýraáburður á tún og garða til sölu. trjáklipp- ing og fl. Uppl. i síma 66419 á kvöldin. Túnþökur til sölu. Uppl. i sínta 76776. Eldhúsinnréttuigar. Fataskápar. Tilboð i alla trésmíði. Trésmíðaverkstæðið Dugguvogi 7. Simi 36700. Tek að mér malningu og minniháttar viðgerðir á þökuiri, ódýr og vönduð vinna. Uppl. i sima 76264. Tökum að okkur þakpappalagnir í heitt asfalt. Góð þjónusta, vanir menn. Uppl. í síma 37688. Garðeigendur, garðyrkjumenn. Höfum hraunhellur til sölu, af- greiðum með stuttum fyrirvara. Uppl. í síma 86809. Tökum að okkur viðgerðir á dyrasímum. Fljót og góð þjónusta. Uppl. í sínia 14548 og 83647. Endurnýjum ákla-ði á stálstólum og bekkjum. Vattir menn. Uppl. i sima 84962. Getum bætt við okkur málningarvinnu. Tökum einnig þök. Uppl. í síma 16085. Húseigendur — húsbvggjendur. Húsasmíðameistari getur bætt við sig verkum. Uppl. í síma 75415 eftir kl. 19. Tek að mér að slá tún og bletti. Guðmundur, sími 37047. Geymið auglýsinguna. Loftpressa til leigu. Tek að mér múrbrot, fleygun og sprengingar. Jón Guðmundsson, simi 72022. Sjónvarpseigendur athugið. Tek að mér viðgerðir í heimahús- um á kvöldin. Fjót og góð þjón usta. Pantið í síma 86473 eftir kl. 17 á daginn. Þórður Sigurgeirsson útvarpsvirkjameistari,- Húsdýraáburður til sölu. á lóðir og kálgarða. gott verð. dreift ef óskað er. Uppl. í síma 75678. Múr- og málningarvinna. Málum úti og inni. Múrviðgerðir- og flisalagnir. Fljót þjónusta. Föst tilboð. Uppl. í sima 71580 i hádegi og eftir kl. 6. Standsetjum lóðir. jafnt stærri sem smærri verk. Steypum bilainnkeyrslur og fl. Uppl. í síma 76277 og 72664. Túnþökur til solu. Jlöfum til sölu góðar. vélskornar túnþökur. Uppl. i sinia 30766 og 73947 eftirkl. 17. Látið fagmenn vinna verkið. Dúk-, teppa-. flisa- og strigalögn. veggfóðrun. gerum tilboð ef óskað er. Uppl. í sima 75237 eftir kl. 7 á kvöldin.

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.